Siðleysi auglýsenda og kynþokkavæðing barna Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 7. mars 2013 16:48 „Það er auðvitað alveg ótrúlegt að við ætlum að fara niður þessa götu aftur," segir Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, jafnréttiskennari um umdeilda auglýsingu verslunarinnar United Colors of Benetton í Kringlunni. Búið er að fjarlægja auglýsinguna úr búðarglugganum. Þar mátti sjá unga konu á Evuklæðunum einum. Hér var gerð tilraun til að selja gallabuxur. Auglýsingin hefur vakið mikla athygli. Barnaheill - Save the Children harmar að fyrirtæki skuli sýna börn á kynferðislegan hátt í auglýsingum en í tilkynningu fá samtökunum vegna málsins segir: „Einu gildir hvort barnið eigi að líta út fyrir að vera barn eða eldra en það er. Að barngera fullorðin einstakling og sýna hann á kynferðislegan hátt er líka bannað samkvæmt íslenskum lögum." Hanna Björg tekur undir með þessu. Hún segir það vera með ólíkindum að fyrirtækjum skuli detta slíkt í hug. „Auglýsendur eru ekki vont fólk. En það er nokkuð ljóst að þeir eru ekki í neinum tengslum við siðferðisgildi samfélagsins," segir Hanna Björg og heldur áfram: „Það að kynþokkavæða börn er náttúrulega fullkomlega siðlaust." Hanna Björg var við kennslu í Borgarholtsskóla þegar auglýsingin fór á flug á netmiðlum. Umfjöllunarefni námskeiðsins var jafnréttisfræði. Nemandi einn rakst á auglýsinguna á Facebook og sýndi hinum. „Þetta verður tekið fyrir á morgun," segir Hanna Björg. Ýmsir hafa bent á að auglýsing United Colors of Benetton brjóti í bága við barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna sem nýverið var lögfestur hér á landi. Auglýsingin og birting hennar heyrir undir Neytendastofu. Í samtali við fréttastofu sagði Tryggvi Axelsson, framkvæmdastjóri, að málið hefði ekki verið tilkynnt til Neytendastofu. Hann bendir á að stofnunin takið við ábendingum frá fólki á heimasíðu sinnu. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira
„Það er auðvitað alveg ótrúlegt að við ætlum að fara niður þessa götu aftur," segir Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, jafnréttiskennari um umdeilda auglýsingu verslunarinnar United Colors of Benetton í Kringlunni. Búið er að fjarlægja auglýsinguna úr búðarglugganum. Þar mátti sjá unga konu á Evuklæðunum einum. Hér var gerð tilraun til að selja gallabuxur. Auglýsingin hefur vakið mikla athygli. Barnaheill - Save the Children harmar að fyrirtæki skuli sýna börn á kynferðislegan hátt í auglýsingum en í tilkynningu fá samtökunum vegna málsins segir: „Einu gildir hvort barnið eigi að líta út fyrir að vera barn eða eldra en það er. Að barngera fullorðin einstakling og sýna hann á kynferðislegan hátt er líka bannað samkvæmt íslenskum lögum." Hanna Björg tekur undir með þessu. Hún segir það vera með ólíkindum að fyrirtækjum skuli detta slíkt í hug. „Auglýsendur eru ekki vont fólk. En það er nokkuð ljóst að þeir eru ekki í neinum tengslum við siðferðisgildi samfélagsins," segir Hanna Björg og heldur áfram: „Það að kynþokkavæða börn er náttúrulega fullkomlega siðlaust." Hanna Björg var við kennslu í Borgarholtsskóla þegar auglýsingin fór á flug á netmiðlum. Umfjöllunarefni námskeiðsins var jafnréttisfræði. Nemandi einn rakst á auglýsinguna á Facebook og sýndi hinum. „Þetta verður tekið fyrir á morgun," segir Hanna Björg. Ýmsir hafa bent á að auglýsing United Colors of Benetton brjóti í bága við barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna sem nýverið var lögfestur hér á landi. Auglýsingin og birting hennar heyrir undir Neytendastofu. Í samtali við fréttastofu sagði Tryggvi Axelsson, framkvæmdastjóri, að málið hefði ekki verið tilkynnt til Neytendastofu. Hann bendir á að stofnunin takið við ábendingum frá fólki á heimasíðu sinnu.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira