Fiskiskip sigla á milli Þorlákshafnar og Eyja 7. mars 2013 23:01 Annan daginn í röð var báðum ferðum Herjólfs á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja aflýst í dag. Gámaskip hafa heldur ekki komist til Eyja en engu að síður sigla fiskiskip þarna á milli. „Að vissu leyti skilur maður þeirra afstöðu en hins vegar spyr maður sig af hverju Herjólfur getur ekki siglt þar sem fiskiskip hafa siglt síðasta sólarhringinn til Þorlákshafnar og Reykjavíkur," segir Björn Matthíasson, yfirmaður vörustjórnunar hjá Vinnslustöðinni í samtali við Rúv. Björn segir það stundum gerast að gámaskip hafi ekki viðkomu í Eyjum vegna veðurs. Honum finnst þó mjög sérstakt að hvorki skip Eimskipa né Samskipa komist til Eyja. Eitt skipa Eyjaflotans flutti í gær fisk frá Eyjum til Þorlákshafnar og í dag sigldi uppsjávarskipið Ísleifur sömu leið. Athuga á með morgunferð Herjólfs í fyrramálið klukkan 07. Sigli skipið ekki er ljóst að vöruskorts fer að gæta í Vestmannaeyjum. Það staðfestir Ingimar Georgsson, kaupmaður í Vöruval í samtali við Eyjafréttir. „Þegar þetta er svona, þá eigum við til það sem við fáum á mánudegi og það dugir okkur eitthvað inn í vikuna. En ég geri ráð fyrir að mjólk klárist núna á næstu mínútum og svo fer að verða skortur á öðrum vörum eins og ávöxtum og kjöti," sagði Ingimar í samtali við Eyjafréttir síðdegis í dag. Hægt er að fylgjast með nýjustu fregnum af ferðum Herjólfs á Facebook-síðu ferjunnar. Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
Annan daginn í röð var báðum ferðum Herjólfs á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja aflýst í dag. Gámaskip hafa heldur ekki komist til Eyja en engu að síður sigla fiskiskip þarna á milli. „Að vissu leyti skilur maður þeirra afstöðu en hins vegar spyr maður sig af hverju Herjólfur getur ekki siglt þar sem fiskiskip hafa siglt síðasta sólarhringinn til Þorlákshafnar og Reykjavíkur," segir Björn Matthíasson, yfirmaður vörustjórnunar hjá Vinnslustöðinni í samtali við Rúv. Björn segir það stundum gerast að gámaskip hafi ekki viðkomu í Eyjum vegna veðurs. Honum finnst þó mjög sérstakt að hvorki skip Eimskipa né Samskipa komist til Eyja. Eitt skipa Eyjaflotans flutti í gær fisk frá Eyjum til Þorlákshafnar og í dag sigldi uppsjávarskipið Ísleifur sömu leið. Athuga á með morgunferð Herjólfs í fyrramálið klukkan 07. Sigli skipið ekki er ljóst að vöruskorts fer að gæta í Vestmannaeyjum. Það staðfestir Ingimar Georgsson, kaupmaður í Vöruval í samtali við Eyjafréttir. „Þegar þetta er svona, þá eigum við til það sem við fáum á mánudegi og það dugir okkur eitthvað inn í vikuna. En ég geri ráð fyrir að mjólk klárist núna á næstu mínútum og svo fer að verða skortur á öðrum vörum eins og ávöxtum og kjöti," sagði Ingimar í samtali við Eyjafréttir síðdegis í dag. Hægt er að fylgjast með nýjustu fregnum af ferðum Herjólfs á Facebook-síðu ferjunnar.
Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira