Fleiri fréttir Þrjú norsk skip enn á loðnumiðunum Þrjú norsk loðnuskip eru nú á miðunum fyrir austan land og hafa þar frjálsar hendur því ekkert íslenskt skip er nú þar. 4.2.2013 06:53 Ölvaður ökumaður ók á hús í Hafnarfirði Ölvaður ökumaður missti stjórn á bíl sínum í Hafnarfirði um kvöldmatarleitið í gærkvöldi með þeim afleiðinugm að bíllinn fór í gegnum grindverk um húsagarð, og hafnaði á húsinu. 4.2.2013 06:51 Lögreglumaður á slysadeild eftir að ráðist var á hann Lögreglumaður meiddist og þurfti að leita aðhlynningar á slysadeild, eftir að ráðist var á hann í Hafnarfirði upp úr miðnætti. 4.2.2013 06:49 Tveir ungir menn enn í haldi á Akureyri eftir fólskulega líkamsárás Tveir ungir karlmenn sitja enn í haldi lögreglunnar á Akureyri eftir að þeir voru handteknir á Skagaströnd um hádegisbil í gær, grunaðir um að hafa undir morgun ráðist inn á heimili karlmanns á áttræðisaldri á Skagaströnd og veitt honum alvarlega höfuðáverka. 4.2.2013 06:48 Ofurölvi ökumaður stoppaður í Grímsnesinu Lögreglan í Árnessýslu tók ofurölvi ökumann úr umferð í Grímsnesinu í gærkvöldi. 4.2.2013 06:45 Konan sem hrapaði í Esjunni er látin Kona , sem hrapaði í hlíðum Esjunnar um miðjan dag í gær, var úrskurðuð látin þegar björgunarmenn komust með hana niður á láglendi í gærkvöldi eftir fjölmennan og hættulegan leiðangur. 4.2.2013 06:43 Þungt haldinn á gjörgæslu eftir árás dóttursonar síns Nítján ára piltur braust við annan mann inn til afa síns á Skagaströnd og veitti honum alvarlega höfuðáverka. Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur frændum hans. Piltarnir voru enn í haldi í gærkvöldi. 4.2.2013 06:00 Margar erfðabreyttar matvörur ómerktar Neytendasamtökin krefjast þess að reglugerð um merkingar á matvælum verði hert og eftirfylgni bætt. Ítrekaðar kvartanir hafa borist samtökunum og þá sérstaklega vegna vanmerkinga á genabreyttum matvælum. Talsvert hefur einnig verið kvartað yfir viðbættu vatni í kjöti og fiski. 4.2.2013 06:00 Fjallgöngukona fórst eftir fall í Esjuhlíðum Kona lést er hún hrapaði í hlíðum Esjunnar í gær. Konan var á ferð við Hátind ásamt um þrjátíu manna gönguhópi er hún féll og rann yfir tvö hundruð metra. 4.2.2013 06:00 Alvarleg líkamsárás á Skagaströnd Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaðir um alvarlega líkamsárás á heimili á Skagaströnd snemma í morgun. Þetta staðfestir lögreglan á Akureyri í samtali við Vísi. 3.2.2013 22:53 Björgunarmenn komnir niður með konuna Búið er að flytja göngukonuna sem slasaðist í Esju fyrr í dag í sjúkrabíl, en fjallamenn björgunarsveitanna komu niður að vegi rétt í þessu. 3.2.2013 20:55 Væri gaman að sjá barnavagninn eftir 40 ár "Ég hefði nú gaman af því að sjá barnavagninn. Hann á að vera þarna," sagði Guðrún Ingibergsdóttir í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, þar sem fjallað var um eldgosið á Heimaey. 3.2.2013 19:58 Komnir á slysstað í Esju Björgunarmenn í Esju hafa nú náð til göngukonunnar sem hrapaði og þeirra samferðamanna hennar sem biðu á slysstaðnum. 3.2.2013 17:35 Mikið um árekstra í Reykjavík Vonskuveður er í Reykjavík og mikið um árekstra í dag. Lögreglan biður fólk að fara gætilega. 3.2.2013 17:29 Alvarlegt slys í Esju Slökkvilið og björgunarsveitir eru nú að störfum í Esju þar sem kona liggur slösuð eftir fall. 3.2.2013 15:26 Farið fram á gæsluvarðhald í skotárásarmáli Þremur af þeim fjórum sem lögregla handtók í tengslum við skotárás á Eyrarbakka í gærmorgun var sleppt seint í gærkvöldi. Lögregla hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir einum þeirra sem kom að árásinni. 3.2.2013 14:44 Er framlag Íslands í Eurovision stolið? "Lag sem samið er í hefðbundnum þjóðlagastíl, svo ég tali nú ekki um þegar það er í stíl sem er jafn margreyndur og hinn keltneski, og lagið heldur fast í hönd hins hefðbundna, þá er náttúrulega voðinn vís,“ segir hljómlistarmaðurinn Magnús Kjartansson í kjölfar umræðu um að framlag Íslendinga til Eurovision-keppninnar sé stolið lag. 3.2.2013 13:26 Tómas Lemarquis í spennutrylli McG Íslenski leikarinn Tómas Lemarquis er meðal leikara í kvikmyndinni Three Days to Kill sem er væntanleg á árinu. 3.2.2013 12:02 Opið í Skálafelli og Bláfjöllum Í dag er fyrsti opnunardagur í Skálafelli þennan veturinn en þar, og í Bláfjöllum, opnaði núna klukkan tíu og verður opið til fimm í dag. 3.2.2013 09:48 Eyþór Ingi vann - Fer til Malmö í maí Eyþór Ingi mun flytja lagið Ég á líf fyrir Íslands hönd í Eurovision í maí. Hann er jafnframt sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins í ár, en úrslitin voru gerð kunn í kvöld. Lag og texti, Ég á líf, er eftir Örlyg Smára og Pétur Örn Guðmundsson. 2.2.2013 22:17 Ég á líf og Ég syng keppa til úrslita Tvö lög, lögin Ég á líf og Ég syng, keppa um sigurinn í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Þetta varð ljóst þegar fyrri atkvæðagreiðslu lauk í kvöld. Það lag sem vinnur verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Malmö í Svíþjóð í maí. Sigurvegarinn verður kjörinn í síðari atkvæðagreiðslu í kvöld. 2.2.2013 21:59 Skotárás á Eyrarbakka tengist frásögn af misnotkun Frásögn stúlku inni á umdeildri Facebook-síðu tengist skotárás á Eyrarbakka í morgun. 2.2.2013 18:25 Samið um gerð Vaðlaheiðarganga Skrifað var undir samninga í gær um gerð Vaðlaheiðarganga á milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals. 2.2.2013 17:46 Trúir ekki á hástemmdan loforðaflaum Árni Páll Árnason þakkaði Jóhönnu Sigurðardóttur, fráfarandi formanni Samfylkingarinnar, þegar hann tók við formennsku í flokknum í dag. 2.2.2013 17:24 Katrín Júlíusdóttir nýr varaformaður Katrín Júlíusdóttir er nýr varaformaður Samfylkingarinnar. Hún hafði betur en Oddný G. Harðardóttirí kosningu sem fór fram á fundinum í dag. 2.2.2013 16:29 Meintur fíkniefnasmyglari laus úr fangelsi Einn fimmmenninganna, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli, er laus úr haldi. Manninum, sem er á þrítugsaldri og var handtekinn í byrjun vikunnar, var sleppt úr haldi lögreglu í gærkvöld. 2.2.2013 16:24 Lýsti yfir goslokum í ylvolgum gíg Eldfells Eyjamaðurinn Svavar Steingrímsson var í hópi sex manna, undir forystu Þorbjörns Sigurgeirssonar prófessors, sem fyrstir fóru ofan í gíg Eldfells að kvöldi 2. júlí árið 1973 til að kanna hvort eldgosinu á Heimaey væri lokið. 2.2.2013 16:23 Brotist inn á aðgang 250 þúsund Twitter notenda Brotist var inn á síður 250 þúsund Twitternotenda í umsvifamiklu netsvindli. Bob Lord, talsmaður öryggismála hjá Twitter, segir að notendanöfnum hafi verið stolið, sem og lykilorðum og öðrum gögnum. 2.2.2013 15:40 Skotið á hús á Eyrarbakka Fjórir dvelja fangageymslur og mesta mildi þykir að ekki fór verr. 2.2.2013 13:26 Nýjum formanni fagnað Árni Páll Árnason er nýr formaður Samfylkingarinnar og það er óhætt að segja að andrúmsloftið hafi verið rafmagnað þegar úrslitum var lýst í formannskjöri rétt fyrir hádegi í dag. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum til að fanga augnablikið. 2.2.2013 12:57 „Ég trúi ekki á hástemmdan loforðaflaum“ Árni Páll Árnason, nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar, segir flokkinn geta orðið "málefnalega ósigrandi“. 2.2.2013 12:09 Árni Páll kjörinn formaður Samfylkingarinnar Árni Páll Árnason, fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, var rétt í þessu kjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hlíðarenda. 2.2.2013 11:34 Nóg að gera hjá lögreglu Í skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að vaktin hafi verið mjög erilsöm. Tilkynnt var um fimm líkamsárásir í miðbænum. 2.2.2013 11:07 Formaður kynntur í dag Nýr formaður Samfylkingarinnar verður kynntur á landsfundi Samfylkingarinnar á Hlíðarenda í dag, en er úrslitin verða kunngjörð klukkan háltólf fyrir hádegi. 2.2.2013 09:59 Stúlkubarnið fannst í Íslendingahverfi „Barnið var víst þarna frá því snemma um morguninn þannig að við höfum alveg örugglega hjólað tvisvar framhjá því um morguninn, þegar við skutluðum stelpunum okkar í leikskóla, án þess að taka eftir því,“ segir María Ósk Bender, sem býr með fjölskyldu sinni við Rektorparken Valby-hverfi í Kaupmannahöfn þar sem nýfætt stúlkubarn fannst vafið inn í handklæði í tösku milli tveggja kyrrstæðra bíla á fimmtudagsmorgun. 2.2.2013 09:00 Ekki kynferðisbrot ef tilgangur var að meiða Fjórir dómarar við Hæstarétt komust að þeirri niðurstöðu að sú háttsemi að stinga fingri inn í leggöng og endaþarm konu væri ekki kynferðisbrot. Ástæðan er sú að ásetningur hafi aðeins verið að meiða fórnarlambið. Það teljist því líkamsárás. 2.2.2013 08:00 Stærsta dópmálið á Íslandi í langan tíma Fimm manns sitja nú í gæsluvarðhaldi grunaðir um tengsl við risavaxið amfetamínsmyglmál. Málið er það stærsta sem hefur komið upp á Íslandi um langa hríð og aðgerðir vegna þess standa enn. 2.2.2013 06:00 Fylgi Framsóknarflokks rýkur upp Framsóknarflokkurinn sækir verulega í sig veðrið í kjölfar dóms í Icesave-málinu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Stuðningur við Samfylkinguna hefur hrunið á tveimur vikum. 2.2.2013 06:00 Sterkt kvótaþing helsta breytingin Helsta breytingin á frumvarpi um stjórn fiskveiða, frá því það var lagt fram síðast, er sterkt kvótaþing, þaðan sem aflaheimildir verða leigðar út á vegum ríkisins. Útgerðarmenn og þingmenn stjórnarandstöðunnar fullyrða að ekkert hafi breyst og frumvarpið sé verra en forveri þess, ef eitthvað er. 2.2.2013 06:00 Nauðsynlegt fyrir Samfylkinguna að miðla framtíðarsýn sinni "Ég tel að þetta sé skýrt ákall til Samfylkingarinnar um að horfa til framtíðar,"segir Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar. 1.2.2013 21:09 Icesave skýrir fylgismun milli kannana Icesave málið skýrir fylgismun á stjórnmálaflokkunum milli kannana. Þetta kom fram í máli formanna stjórnmálaflokkanna þegar fréttastofa ræddi við þá í dag. 1.2.2013 20:17 Bensínfóturinn þungur á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum kært átta ökumenn fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 132 kílómetra hraða á Reykjanesbraut, þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. 1.2.2013 19:22 Harpan tilnefnd til virtra arkitektaverðlauna Harpa hefur verið tilnefnd til Mies van der Rohe arkitektaverðlaunanna -European Union Prize for Contemporary Architecture-Mies van der Rohe Award 2013 samkvæmt tilkynningu á heimasíðu Hörpu. 1.2.2013 18:54 Framsóknarflokkur næststærstur - 45 prósent tóku ekki afstöðu Framsóknarflokkurinn er næststærsti flokkur landsins og fengi tuttugu og eitt prósent atkvæða ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærstur en tapar einum sjötta af fylgi sínu frá því í síðustu könnun fyrir tveimur vikum. 1.2.2013 18:30 Björt framtíð tekur risastökk samkvæmt Gallup Verulegar breytingar eru á fylgi flokkanna frá síðasta mánuði samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups. Þar kemur fram að tæplega 19% segjast myndu kjósa Bjarta framtíð færu kosningar til Alþingis fram í dag og er þetta aukning um sjö prósentustig milli mánaða. Flokkurinn fengi þannig næstmest fylgi yrðu þetta úrslit kosninga. 1.2.2013 18:14 Sjá næstu 50 fréttir
Þrjú norsk skip enn á loðnumiðunum Þrjú norsk loðnuskip eru nú á miðunum fyrir austan land og hafa þar frjálsar hendur því ekkert íslenskt skip er nú þar. 4.2.2013 06:53
Ölvaður ökumaður ók á hús í Hafnarfirði Ölvaður ökumaður missti stjórn á bíl sínum í Hafnarfirði um kvöldmatarleitið í gærkvöldi með þeim afleiðinugm að bíllinn fór í gegnum grindverk um húsagarð, og hafnaði á húsinu. 4.2.2013 06:51
Lögreglumaður á slysadeild eftir að ráðist var á hann Lögreglumaður meiddist og þurfti að leita aðhlynningar á slysadeild, eftir að ráðist var á hann í Hafnarfirði upp úr miðnætti. 4.2.2013 06:49
Tveir ungir menn enn í haldi á Akureyri eftir fólskulega líkamsárás Tveir ungir karlmenn sitja enn í haldi lögreglunnar á Akureyri eftir að þeir voru handteknir á Skagaströnd um hádegisbil í gær, grunaðir um að hafa undir morgun ráðist inn á heimili karlmanns á áttræðisaldri á Skagaströnd og veitt honum alvarlega höfuðáverka. 4.2.2013 06:48
Ofurölvi ökumaður stoppaður í Grímsnesinu Lögreglan í Árnessýslu tók ofurölvi ökumann úr umferð í Grímsnesinu í gærkvöldi. 4.2.2013 06:45
Konan sem hrapaði í Esjunni er látin Kona , sem hrapaði í hlíðum Esjunnar um miðjan dag í gær, var úrskurðuð látin þegar björgunarmenn komust með hana niður á láglendi í gærkvöldi eftir fjölmennan og hættulegan leiðangur. 4.2.2013 06:43
Þungt haldinn á gjörgæslu eftir árás dóttursonar síns Nítján ára piltur braust við annan mann inn til afa síns á Skagaströnd og veitti honum alvarlega höfuðáverka. Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur frændum hans. Piltarnir voru enn í haldi í gærkvöldi. 4.2.2013 06:00
Margar erfðabreyttar matvörur ómerktar Neytendasamtökin krefjast þess að reglugerð um merkingar á matvælum verði hert og eftirfylgni bætt. Ítrekaðar kvartanir hafa borist samtökunum og þá sérstaklega vegna vanmerkinga á genabreyttum matvælum. Talsvert hefur einnig verið kvartað yfir viðbættu vatni í kjöti og fiski. 4.2.2013 06:00
Fjallgöngukona fórst eftir fall í Esjuhlíðum Kona lést er hún hrapaði í hlíðum Esjunnar í gær. Konan var á ferð við Hátind ásamt um þrjátíu manna gönguhópi er hún féll og rann yfir tvö hundruð metra. 4.2.2013 06:00
Alvarleg líkamsárás á Skagaströnd Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaðir um alvarlega líkamsárás á heimili á Skagaströnd snemma í morgun. Þetta staðfestir lögreglan á Akureyri í samtali við Vísi. 3.2.2013 22:53
Björgunarmenn komnir niður með konuna Búið er að flytja göngukonuna sem slasaðist í Esju fyrr í dag í sjúkrabíl, en fjallamenn björgunarsveitanna komu niður að vegi rétt í þessu. 3.2.2013 20:55
Væri gaman að sjá barnavagninn eftir 40 ár "Ég hefði nú gaman af því að sjá barnavagninn. Hann á að vera þarna," sagði Guðrún Ingibergsdóttir í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, þar sem fjallað var um eldgosið á Heimaey. 3.2.2013 19:58
Komnir á slysstað í Esju Björgunarmenn í Esju hafa nú náð til göngukonunnar sem hrapaði og þeirra samferðamanna hennar sem biðu á slysstaðnum. 3.2.2013 17:35
Mikið um árekstra í Reykjavík Vonskuveður er í Reykjavík og mikið um árekstra í dag. Lögreglan biður fólk að fara gætilega. 3.2.2013 17:29
Alvarlegt slys í Esju Slökkvilið og björgunarsveitir eru nú að störfum í Esju þar sem kona liggur slösuð eftir fall. 3.2.2013 15:26
Farið fram á gæsluvarðhald í skotárásarmáli Þremur af þeim fjórum sem lögregla handtók í tengslum við skotárás á Eyrarbakka í gærmorgun var sleppt seint í gærkvöldi. Lögregla hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir einum þeirra sem kom að árásinni. 3.2.2013 14:44
Er framlag Íslands í Eurovision stolið? "Lag sem samið er í hefðbundnum þjóðlagastíl, svo ég tali nú ekki um þegar það er í stíl sem er jafn margreyndur og hinn keltneski, og lagið heldur fast í hönd hins hefðbundna, þá er náttúrulega voðinn vís,“ segir hljómlistarmaðurinn Magnús Kjartansson í kjölfar umræðu um að framlag Íslendinga til Eurovision-keppninnar sé stolið lag. 3.2.2013 13:26
Tómas Lemarquis í spennutrylli McG Íslenski leikarinn Tómas Lemarquis er meðal leikara í kvikmyndinni Three Days to Kill sem er væntanleg á árinu. 3.2.2013 12:02
Opið í Skálafelli og Bláfjöllum Í dag er fyrsti opnunardagur í Skálafelli þennan veturinn en þar, og í Bláfjöllum, opnaði núna klukkan tíu og verður opið til fimm í dag. 3.2.2013 09:48
Eyþór Ingi vann - Fer til Malmö í maí Eyþór Ingi mun flytja lagið Ég á líf fyrir Íslands hönd í Eurovision í maí. Hann er jafnframt sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins í ár, en úrslitin voru gerð kunn í kvöld. Lag og texti, Ég á líf, er eftir Örlyg Smára og Pétur Örn Guðmundsson. 2.2.2013 22:17
Ég á líf og Ég syng keppa til úrslita Tvö lög, lögin Ég á líf og Ég syng, keppa um sigurinn í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Þetta varð ljóst þegar fyrri atkvæðagreiðslu lauk í kvöld. Það lag sem vinnur verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Malmö í Svíþjóð í maí. Sigurvegarinn verður kjörinn í síðari atkvæðagreiðslu í kvöld. 2.2.2013 21:59
Skotárás á Eyrarbakka tengist frásögn af misnotkun Frásögn stúlku inni á umdeildri Facebook-síðu tengist skotárás á Eyrarbakka í morgun. 2.2.2013 18:25
Samið um gerð Vaðlaheiðarganga Skrifað var undir samninga í gær um gerð Vaðlaheiðarganga á milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals. 2.2.2013 17:46
Trúir ekki á hástemmdan loforðaflaum Árni Páll Árnason þakkaði Jóhönnu Sigurðardóttur, fráfarandi formanni Samfylkingarinnar, þegar hann tók við formennsku í flokknum í dag. 2.2.2013 17:24
Katrín Júlíusdóttir nýr varaformaður Katrín Júlíusdóttir er nýr varaformaður Samfylkingarinnar. Hún hafði betur en Oddný G. Harðardóttirí kosningu sem fór fram á fundinum í dag. 2.2.2013 16:29
Meintur fíkniefnasmyglari laus úr fangelsi Einn fimmmenninganna, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli, er laus úr haldi. Manninum, sem er á þrítugsaldri og var handtekinn í byrjun vikunnar, var sleppt úr haldi lögreglu í gærkvöld. 2.2.2013 16:24
Lýsti yfir goslokum í ylvolgum gíg Eldfells Eyjamaðurinn Svavar Steingrímsson var í hópi sex manna, undir forystu Þorbjörns Sigurgeirssonar prófessors, sem fyrstir fóru ofan í gíg Eldfells að kvöldi 2. júlí árið 1973 til að kanna hvort eldgosinu á Heimaey væri lokið. 2.2.2013 16:23
Brotist inn á aðgang 250 þúsund Twitter notenda Brotist var inn á síður 250 þúsund Twitternotenda í umsvifamiklu netsvindli. Bob Lord, talsmaður öryggismála hjá Twitter, segir að notendanöfnum hafi verið stolið, sem og lykilorðum og öðrum gögnum. 2.2.2013 15:40
Skotið á hús á Eyrarbakka Fjórir dvelja fangageymslur og mesta mildi þykir að ekki fór verr. 2.2.2013 13:26
Nýjum formanni fagnað Árni Páll Árnason er nýr formaður Samfylkingarinnar og það er óhætt að segja að andrúmsloftið hafi verið rafmagnað þegar úrslitum var lýst í formannskjöri rétt fyrir hádegi í dag. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum til að fanga augnablikið. 2.2.2013 12:57
„Ég trúi ekki á hástemmdan loforðaflaum“ Árni Páll Árnason, nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar, segir flokkinn geta orðið "málefnalega ósigrandi“. 2.2.2013 12:09
Árni Páll kjörinn formaður Samfylkingarinnar Árni Páll Árnason, fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, var rétt í þessu kjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hlíðarenda. 2.2.2013 11:34
Nóg að gera hjá lögreglu Í skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að vaktin hafi verið mjög erilsöm. Tilkynnt var um fimm líkamsárásir í miðbænum. 2.2.2013 11:07
Formaður kynntur í dag Nýr formaður Samfylkingarinnar verður kynntur á landsfundi Samfylkingarinnar á Hlíðarenda í dag, en er úrslitin verða kunngjörð klukkan háltólf fyrir hádegi. 2.2.2013 09:59
Stúlkubarnið fannst í Íslendingahverfi „Barnið var víst þarna frá því snemma um morguninn þannig að við höfum alveg örugglega hjólað tvisvar framhjá því um morguninn, þegar við skutluðum stelpunum okkar í leikskóla, án þess að taka eftir því,“ segir María Ósk Bender, sem býr með fjölskyldu sinni við Rektorparken Valby-hverfi í Kaupmannahöfn þar sem nýfætt stúlkubarn fannst vafið inn í handklæði í tösku milli tveggja kyrrstæðra bíla á fimmtudagsmorgun. 2.2.2013 09:00
Ekki kynferðisbrot ef tilgangur var að meiða Fjórir dómarar við Hæstarétt komust að þeirri niðurstöðu að sú háttsemi að stinga fingri inn í leggöng og endaþarm konu væri ekki kynferðisbrot. Ástæðan er sú að ásetningur hafi aðeins verið að meiða fórnarlambið. Það teljist því líkamsárás. 2.2.2013 08:00
Stærsta dópmálið á Íslandi í langan tíma Fimm manns sitja nú í gæsluvarðhaldi grunaðir um tengsl við risavaxið amfetamínsmyglmál. Málið er það stærsta sem hefur komið upp á Íslandi um langa hríð og aðgerðir vegna þess standa enn. 2.2.2013 06:00
Fylgi Framsóknarflokks rýkur upp Framsóknarflokkurinn sækir verulega í sig veðrið í kjölfar dóms í Icesave-málinu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Stuðningur við Samfylkinguna hefur hrunið á tveimur vikum. 2.2.2013 06:00
Sterkt kvótaþing helsta breytingin Helsta breytingin á frumvarpi um stjórn fiskveiða, frá því það var lagt fram síðast, er sterkt kvótaþing, þaðan sem aflaheimildir verða leigðar út á vegum ríkisins. Útgerðarmenn og þingmenn stjórnarandstöðunnar fullyrða að ekkert hafi breyst og frumvarpið sé verra en forveri þess, ef eitthvað er. 2.2.2013 06:00
Nauðsynlegt fyrir Samfylkinguna að miðla framtíðarsýn sinni "Ég tel að þetta sé skýrt ákall til Samfylkingarinnar um að horfa til framtíðar,"segir Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar. 1.2.2013 21:09
Icesave skýrir fylgismun milli kannana Icesave málið skýrir fylgismun á stjórnmálaflokkunum milli kannana. Þetta kom fram í máli formanna stjórnmálaflokkanna þegar fréttastofa ræddi við þá í dag. 1.2.2013 20:17
Bensínfóturinn þungur á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum kært átta ökumenn fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 132 kílómetra hraða á Reykjanesbraut, þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. 1.2.2013 19:22
Harpan tilnefnd til virtra arkitektaverðlauna Harpa hefur verið tilnefnd til Mies van der Rohe arkitektaverðlaunanna -European Union Prize for Contemporary Architecture-Mies van der Rohe Award 2013 samkvæmt tilkynningu á heimasíðu Hörpu. 1.2.2013 18:54
Framsóknarflokkur næststærstur - 45 prósent tóku ekki afstöðu Framsóknarflokkurinn er næststærsti flokkur landsins og fengi tuttugu og eitt prósent atkvæða ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærstur en tapar einum sjötta af fylgi sínu frá því í síðustu könnun fyrir tveimur vikum. 1.2.2013 18:30
Björt framtíð tekur risastökk samkvæmt Gallup Verulegar breytingar eru á fylgi flokkanna frá síðasta mánuði samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups. Þar kemur fram að tæplega 19% segjast myndu kjósa Bjarta framtíð færu kosningar til Alþingis fram í dag og er þetta aukning um sjö prósentustig milli mánaða. Flokkurinn fengi þannig næstmest fylgi yrðu þetta úrslit kosninga. 1.2.2013 18:14
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent