Nauðsynlegt fyrir Samfylkinguna að miðla framtíðarsýn sinni Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. febrúar 2013 21:09 Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar. „Ég tel að þetta sé skýrt ákall til Samfylkingarinnar um að horfa til framtíðar,"segir Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar. Samkvæmt könnun sem framkvæmd var á miðvikudag af 365 fyrir Stöð 2 og Fréttablaðið hefur fylgi Samfylkingarinnar hrunið á síðustu vikum. Fylgi flokksins mælist nú 12 prósent en það var 20 prósent við síðustu könnun. Katrín, sem nú situr landsfund Samfylkingarinnar, segir að niðurstöðurnar séu ekki óvæntar. Þvert á móti séu þær áminning um þau erfiðu verkefni sem núverandi ríkisstjórn hefur þurft að takast á við. „Við höfum þurft að takast á við mörg þrælerfið verkefni á þessu kjörtímabili," segir Katrín. „Þessi erfiðu verkefni hafa haldið aftur af okkur þegar kemur að því að ræða framtíðina." Þannig sé nauðsynlegt fyrir Samfylkinguna að bíta í skjaldarrendurnar og horfa til framtíðar. „Við erum hér með öflugan landsfund og niðurstöðurnar héðan munu skila góðu fóðri í umræðuna fyrir kosningar," segir Katrín að lokum. Ný aðferðarfræði var notuð við útreikning á könnuninni. Tilgangurinn er að leiðrétta þær skekkjur sem fjöldi óákveðinna veldur. Alls var hringt í 1.382 einstaklinga, eða þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki. Vert er að minnast á að 45 prósent neituðu að gefa upp afstöðu sína til stjórnmálaflokka. Tengdar fréttir Framsóknarflokkur næststærstur - 45 prósent tóku ekki afstöðu Framsóknarflokkurinn er næststærsti flokkur landsins og fengi tuttugu og eitt prósent atkvæða ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærstur en tapar einum sjötta af fylgi sínu frá því í síðustu könnun fyrir tveimur vikum. 1. febrúar 2013 18:30 Icesave skýrir fylgismun milli kannana Icesave málið skýrir fylgismun á stjórnmálaflokkunum milli kannana. Þetta kom fram í máli formanna stjórnmálaflokkanna þegar fréttastofa ræddi við þá í dag. 1. febrúar 2013 20:17 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
„Ég tel að þetta sé skýrt ákall til Samfylkingarinnar um að horfa til framtíðar,"segir Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar. Samkvæmt könnun sem framkvæmd var á miðvikudag af 365 fyrir Stöð 2 og Fréttablaðið hefur fylgi Samfylkingarinnar hrunið á síðustu vikum. Fylgi flokksins mælist nú 12 prósent en það var 20 prósent við síðustu könnun. Katrín, sem nú situr landsfund Samfylkingarinnar, segir að niðurstöðurnar séu ekki óvæntar. Þvert á móti séu þær áminning um þau erfiðu verkefni sem núverandi ríkisstjórn hefur þurft að takast á við. „Við höfum þurft að takast á við mörg þrælerfið verkefni á þessu kjörtímabili," segir Katrín. „Þessi erfiðu verkefni hafa haldið aftur af okkur þegar kemur að því að ræða framtíðina." Þannig sé nauðsynlegt fyrir Samfylkinguna að bíta í skjaldarrendurnar og horfa til framtíðar. „Við erum hér með öflugan landsfund og niðurstöðurnar héðan munu skila góðu fóðri í umræðuna fyrir kosningar," segir Katrín að lokum. Ný aðferðarfræði var notuð við útreikning á könnuninni. Tilgangurinn er að leiðrétta þær skekkjur sem fjöldi óákveðinna veldur. Alls var hringt í 1.382 einstaklinga, eða þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki. Vert er að minnast á að 45 prósent neituðu að gefa upp afstöðu sína til stjórnmálaflokka.
Tengdar fréttir Framsóknarflokkur næststærstur - 45 prósent tóku ekki afstöðu Framsóknarflokkurinn er næststærsti flokkur landsins og fengi tuttugu og eitt prósent atkvæða ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærstur en tapar einum sjötta af fylgi sínu frá því í síðustu könnun fyrir tveimur vikum. 1. febrúar 2013 18:30 Icesave skýrir fylgismun milli kannana Icesave málið skýrir fylgismun á stjórnmálaflokkunum milli kannana. Þetta kom fram í máli formanna stjórnmálaflokkanna þegar fréttastofa ræddi við þá í dag. 1. febrúar 2013 20:17 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Framsóknarflokkur næststærstur - 45 prósent tóku ekki afstöðu Framsóknarflokkurinn er næststærsti flokkur landsins og fengi tuttugu og eitt prósent atkvæða ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærstur en tapar einum sjötta af fylgi sínu frá því í síðustu könnun fyrir tveimur vikum. 1. febrúar 2013 18:30
Icesave skýrir fylgismun milli kannana Icesave málið skýrir fylgismun á stjórnmálaflokkunum milli kannana. Þetta kom fram í máli formanna stjórnmálaflokkanna þegar fréttastofa ræddi við þá í dag. 1. febrúar 2013 20:17