Fleiri fréttir Sýslumaðurinn á Hvolsvelli og Umferðarstofa stofnanir ársins Umferðarstofa og Sýslumaðurinn á Hvolsvelli eru stofnanir ársins 2010 samkvæmt könnun SFR stéttarfélags sem stendur að vali á stofnun ársins. Niðurstöðurnar voru kynntar á Hótel Nordica seinnipartinn í dag. 7.5.2010 17:45 Íslenska gámafélagið og Spölur fyrirtæki ársins Íslenska gámafélagið og Spölur voru valin Fyrirtæki ársins í könnun VR en niðurstöðurnar voru kynntar í dag. Íslenska gámafélagið vann í hópi stærri fyrirtækja en Spölur í hópi minni fyrirtækja þar sem starfa 49 eða færri starfsmenn. Johan Rönning bætti sig mest á milli ára í hópi stærri fyrirtækja og fær því sæmdarheitið hástökkvari ársins. Í hópi minni fyrirtækja er það Hagvangur sem er hástökkvarinn þetta árið, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá VR. 7.5.2010 17:45 Magnús leystur frá störfum Stjórn Banque Havilland í Lúxemborg hefur leyst Magnús Guðmundsson frá störfum sem forstjóri bankans eftir að hann var handtekinn í gær. Fyrr í dag var Magnús úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald vegna rannsóknar embættis sérstaks saksóknara á málefnum Kaupþings. 7.5.2010 17:12 Rauði Krossinn opnar fjöldahjálparstöðvar Þar sem öskufall hefur verið mikið í Vík og nágrenni og svifryksmælingar í Vík hafa farið langt yfir heilsuverndarmörk hefur Rauði krossinn opnað tímabundið fjöldahjálparstöðvar í Vík og á Kirkjubæjarklaustri. Þeir sem ætla að fara af öskufallssvæðum eru beðnir um að skrá sig í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 7.5.2010 16:26 Nefndum og ráðum fækkað á milli ára Nefndum og ráðum á vegum ríkisins fækkaði milli áranna 2008 og 2009, kostnaður minnkaði og kynjahlutfall jafnaðist. Þetta kemur fram í svari Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra við fyrirspurn Birkis Jóns Jónssonar þingmanns, sem lagt var fram á Alþingi í gær. 7.5.2010 16:24 Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit hjá Olís og Hátækni Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit hjá starfstöð Hátækni hf. í dag og móðurfélagi þess, Olís. Samkvæmt forstjóra Samkeppniseftirlitsins, Páli Gunnari Pálssyni, þá leiddi rannsókn á gögnum sem voru haldlögð í húsleit eftirlitsins hjá Símanum og móðurfélagi þess, Skiptum, til húsleitar hjá Hátækni. 7.5.2010 16:16 Afbrotafræðingur telur að handtökurnar auki traust „Það sem er merkilegast er kannski það að þetta sýnir að réttarvörslukerfið hefur verið að vinna sína vinnu,“ segir Hildigunnur Ólafsdóttir afbrotafræðingur um handtökur þeirra Hreiðars Más Sigurðssonar og Magnúsar Guðmundssonar, sem báðir gegndu forstjórastöðum hjá Kaupþingi fyrir bankahrun. 7.5.2010 15:16 Grunuð um að hafa stolið matarmiðum og peningum frá Fjölskylduhjálp Kona sem er grunuð um að hafa brotist inn til Fjölskylduhjálpar er enn í haldi lögreglunnar. 7.5.2010 15:10 Fimm nýir héraðsdómarar skipaðir Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur í dag skipað í embætti fimm héraðsdómara vegna fjölgunar dómara í samræmi við lög í eitt embætti vegna lausnar dómara frá embætti. 7.5.2010 14:45 Gæsluvarðhald er helvíti á jörðu „Það sem hefur reynst mönnum erfiðast í gæsluvarðhaldi er einangrunin," segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, spurður hvernig hann hefur upplifað gæsluvarðhald skjólstæðinga sinna. 7.5.2010 14:30 Töluverðar líkur á að Keflavíkurflugvelli verði lokað Töluverðar líkur eru á því að Keflavíkurflugvelli verði lokað eftir hádegi á morgun, segir Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair. Icelandair breytir flugáætlun síðdegis á morgun vegna óvissu um loftrými yfir Keflavíkurflugvelli. 7.5.2010 14:19 Hreiðar og Magnús báðir komnir á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, sem báðir hafa verið dæmdir í gæsluvarðhald vegna meintra efnahagsbrota sem tengjast Kaupþingi, eru báðir komnir á Litla Hrauni þar sem þeir verða næstu dagana í einangrun. 7.5.2010 14:00 Hreiðar Már kominn á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemburg, verða vistaðir á Litla Hrauni á meðan að þeir eru í gæsluvarðhaldi. 7.5.2010 13:24 Hreiðar Már farinn frá sérstökum saksóknara Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fór í lögreglufylgd frá húsakynnum sérstaks saksóknara um eittleytið í dag. 7.5.2010 13:05 Í gæsluvarðhald vegna gruns um stórfelld efnahagsbrot Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafa báðir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Magnús var úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald en Hreiðar már í tólf daga gæsluvarðhald. 7.5.2010 12:20 Lektor: Markaðsmisnotkun á meðal alvarlegustu brota Vilhjálmur Bjarnason, lektor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir að það komi ekki á óvart að Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafi verið handteknir á grundvelli markaðsmisnotkunar. 7.5.2010 11:50 Hreiðar Már kominn niður í Héraðsdóm Reykjavíkur Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, hefur verið færður fyrir dómara vegna gæsluvarðhaldsúrskurðar. Dómarinn tók sólarhringsfrest til þess að ákveða hvort fallist yrði á kröfu sérstaks saksóknara um tveggja vikna gæsluvarðhald yfir Hreiðari Má. 7.5.2010 11:42 Magnús færður fyrir héraðsdómara Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Luxemburg, var færður niður í Héraðsdóm Reykjavíkur fyrir fáeinum mínútum síðan. 7.5.2010 11:13 Hæstaréttarlögmaður: Gæsluvarðhald tveimur árum of seint Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson segir í pistli á Pressunni.is að það séu ekki skilyrði fyrir gæsluvarðhaldi yfir Hreiðar Má Sigurðssyni í lögum að hans mati. Eins og kunnug er þá tók héraðsdómi sólarhringsfrest til þess að kveða upp um gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Hreiðari. Úrskurðurinn ætti að liggja fyrir í hádeginu í dag. 7.5.2010 11:12 Varast að aka í Vík Þar sem mikil aska liggur yfir í Vík í Mýrdal og undir Eyjafjöllum eru tilmæli frá lögreglunni á Holsvelli til vegfarenda að sýna varúð í akstri á svæðinu. 7.5.2010 10:41 Sömu brot liggja til grundvallar handtökunum Ólafur Hauksson, sérstakur saksóknari, segir það enn ekki vera ákveðið hvort farið verði framá gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Luxemburg. 7.5.2010 10:27 Ekki talið að andlát Eric hafi borið að með saknæmum hætti Lögreglan telur ekki að andlát Englendingsins, Eric John Burton, hafi borið að með óeðlilegum hætti að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 7.5.2010 10:21 Mikið öskufall undir Eyjafjöllum- fólki ráðlagt að halda sig innandyra Tilkynningar hafa borist um mikið öskufall undir Eyjafjöllum, í Vík í Mýrdal og í Álftaveri samkvæmt upplýsingum frá almannavörnum. 7.5.2010 09:21 Guðmundur í Byrginu dæmdur fyrir fjárdrátt Guðmundur Jónsson, kenndur við Byrgið, var dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt og umboðssvik í Héraðsdómi Suðurlands í gær. 7.5.2010 09:17 Hreiðar kominn til yfirheyrslu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, er kominn til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. 7.5.2010 08:59 Kynna 800 ný störf Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra og Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar kynna í dag 800 ný störf, sem spanna allt frá þáttagerð hjá Ríkisútvarpinu til rannsókna á áhrifum eldfjallaösku á flugvélahreyfla. 7.5.2010 08:56 Brotist inn í apótek í Keflavík Brotist var inn í apótek við Suðurgötu í Keflavík í morgun og var þjófurinn á bak og burt þegar lögregla kom á vettvang. Hann fannst hinsvegar skömmu síðar, drukkinn og dópaður, á bekk í skrúðgarðinum og naut þar morgunblíðunnar. Engin lyf fundust á honum og ekki er ljóst hvort hann hefur stolið einhverju og falið það, áður en lögregla skarst í leikinn, - 7.5.2010 08:52 Björgunarsveitamenn í Grindavík leita að litlum fiskibáti Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Grindavík var kallað út í nótt, til að leita að litlum fiskibáti, sem hafði dottið út af sjálfvirku kerfi tilkynningaskyldunnar. Skipstjórinn, sem var einn um borð, svaraði heldur ekki í talstöð og var því farið að óttast um afdrif bátsins. 7.5.2010 08:25 Leita skýringa á andláti Erics Rannsóknadeild lögreglunnar leitar nú skýringa á því að Englendingurinn Eric John Burton, sem brá sér út úr húsbíl sínum við Háaleitisbraut og ætlaði í stutta gönguför á miðvikudagskvöld, skyldi finnast látinn í 7.5.2010 07:56 Stálu erótískum einkennisbúningum Brotist var inn í verslun við Kleppsveg í nótt og þaðan stolið eggjandi undirfatnaði á konur, sem þar er á boðstólnum, ásamt hjálpartækjum ástarlífsins. 7.5.2010 07:26 Ákvörðun um gæsluvarðhald i dag Hreiðar Már Sigurðssson fyrrverandi forstjóri Kaupþings, sem var handtekinn í gærdag eftir yfirheyrslur hjá sérstökum saksóknara, var aftur kallaður til yfirheyrslu í gærkvöldi, sem lauk á ellefta tímanum. 7.5.2010 07:16 Ölvuð kona handtekin á þaki Konukots Ölvuð kona var handtekin upp á þaki Konukots við Eskihlíð í nótt. Hún reyndist hafa stolið þaðan matarkortum og var auk þess með hassmola í fórum sínum. Hún var flutt í fangageymslur lögreglunnar við Hverfisgötu og bættist þar í hóp þónokkurra, sem teknir voru úr umferð í gærkvöldi og nótt fyrir ýmiskonar misgjörðir. 7.5.2010 07:12 Ellefu manns fluttir með reykeitrun á slysadeild Ellefu manns voru fluttir á slysadeild Landspítalans með aðkenningu að reykeitrun, eftir að eldur kviknaði í íbúð í gömlu sambýlishúsi í vesturborginni upp úr miðnætti. Hann kviknaði fyrst í potti á eldavél á neðri hæð hússins og barst þaðan upp í háf. 7.5.2010 07:07 Þrír menn réðust á karlmann í Bankastræti Karlmaður var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri líkamsárás þriggja manna í Bankastræti um þrjúleitið í nótt. 7.5.2010 07:00 Ekkert bendir til að gosinu sé að ljúka Töluverðar breytingar hafa orðið á gosinu í Eyjafjallajökli á síðustu dögum. Hraunrennsli hefur minnkað verulega og sprengivirkni aukist til muna. Svartur gosmökkur steig upp beint frá gosstöðvunum í gær. 7.5.2010 06:15 420 milljarða vantar upp á skuldbindingar 420 milljarða króna vantar upp á að ríkissjóður hafi fjármagnað áfallnar framtíðarskuldbindingar vegna eftirlauna opinberra starfsmanna. Þar af vantar um 350 milljarða inn í svokallaða B-deild Lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna (LSR) og um 40 milljónir inn í Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga en einnig vantar nokkuð upp á að A-deild LSR standist tryggingafræðilegar kröfur. 7.5.2010 06:00 Tækjaskortur helsti veikleiki Landspítala „Tækjamálin eru í dag helsti veikleiki Landspítalans. Árum saman hefur smámunum verið ætlað til tækjakaupa og endurnýjunar miðað við umfang starfseminnar. Ég tel að innan spítalans sé samstaða um þetta sjónarmið,“ segir Guðmundur Þorgeirsson, prófessor í lyflækningum við Háskóla Íslands og fyrrverandi yfirlæknir á hjartadeild LSH. 7.5.2010 05:45 Tóbaksfræ til heimabrúks Í verslun Garðheima í Reykjavík eru til sölu tóbaksfræ undir heitinu Wild tobacco. Fræðiheiti plöntunnar er nicotiana rustica og er annarar tegundar en almennt er notuð í tóbaksframleiðslu (nicotiana tabacum). Hún ber þó í sér töluvert meira magn nikótíns. 7.5.2010 05:30 Minni bílaumferð nú en í fyrra Umferð um hringveginn dróst verulega saman fyrstu fjóra mánuði ársins, á 16 völdum talningarstöðum. Þetta jafngildir 3,2 prósentum og er mesti samdráttur í langan tíma. 7.5.2010 05:15 Villtir laxastofnar njóti fjármálagróða Paul Volcker, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, hefur gengið til liðs við Norður-Atlantshafslaxasjóðinn (NASF) undir formennsku Orra Vigfússonar. 7.5.2010 04:30 Skýrslutöku af Magnúsi lokið Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, var færður á lögreglustöðina við Hverfisgötu eftir að skýrslutöku lauk rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Magnús og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, voru handteknir í dag í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara á málefnum tengdum Kaupþingi. 6.5.2010 22:36 Hreiðar fluttur í fangaklefa Yfirheyrslum yfir Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings er lokið í bili en hann var á níunda tímanum í kvöld fluttur í fangaklefa í lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Eftir að Hreiðar var handtekinn í hádeginu var hann yfirheyrður í húsnæði embættis sérstaks saksóknara við Laugaveg 166. 6.5.2010 20:48 Gandi kominn til Eyja Gandi VE 171 sigldi í fyrsta sinn til hafnar í Vestmannaeyjum undir merkjum Vinnslustöðvarinnar h.f. á tíunda tímanum í kvöld. Skipið er hvortveggja í senn uppsjávar- og bolfisksskip. Markmiðið með kaupum Vinnslustöðvarinnar á þessu skipi er fyrst og fremst að auka fjölbreytni hjá fyrirtækinu í veiðum og vinnslu sjávarafla. 6.5.2010 22:53 Launakostnaður vegna nefnda tæpur hálfur milljarður Launakostaður vegna nefnda og ráða sem störfuðu á vegum ríkisins í fyrra var rúmar 461 milljón króna. Annar kostnaður vegna þeirra var um 428 milljónir. Þetta kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Birkis Jóns Jónssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, sem lagt var fram á Alþingi í dag. Til samanburðar var launakostnaður ríkisins fyrir tveimur árum 502 milljónir. 6.5.2010 22:15 Fannst látinn í Hafnarfjarðarhöfn Leit af breskum ríkisborgara, Eric John Burton, sem leitað hefur verið af frá því í morgun hefur verið hætt. Hann fannst látinn í Hafnarfjarðarhöfn seinnipartinn í dag. Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna tók þátt í leitinni. 6.5.2010 20:55 Sjá næstu 50 fréttir
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli og Umferðarstofa stofnanir ársins Umferðarstofa og Sýslumaðurinn á Hvolsvelli eru stofnanir ársins 2010 samkvæmt könnun SFR stéttarfélags sem stendur að vali á stofnun ársins. Niðurstöðurnar voru kynntar á Hótel Nordica seinnipartinn í dag. 7.5.2010 17:45
Íslenska gámafélagið og Spölur fyrirtæki ársins Íslenska gámafélagið og Spölur voru valin Fyrirtæki ársins í könnun VR en niðurstöðurnar voru kynntar í dag. Íslenska gámafélagið vann í hópi stærri fyrirtækja en Spölur í hópi minni fyrirtækja þar sem starfa 49 eða færri starfsmenn. Johan Rönning bætti sig mest á milli ára í hópi stærri fyrirtækja og fær því sæmdarheitið hástökkvari ársins. Í hópi minni fyrirtækja er það Hagvangur sem er hástökkvarinn þetta árið, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá VR. 7.5.2010 17:45
Magnús leystur frá störfum Stjórn Banque Havilland í Lúxemborg hefur leyst Magnús Guðmundsson frá störfum sem forstjóri bankans eftir að hann var handtekinn í gær. Fyrr í dag var Magnús úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald vegna rannsóknar embættis sérstaks saksóknara á málefnum Kaupþings. 7.5.2010 17:12
Rauði Krossinn opnar fjöldahjálparstöðvar Þar sem öskufall hefur verið mikið í Vík og nágrenni og svifryksmælingar í Vík hafa farið langt yfir heilsuverndarmörk hefur Rauði krossinn opnað tímabundið fjöldahjálparstöðvar í Vík og á Kirkjubæjarklaustri. Þeir sem ætla að fara af öskufallssvæðum eru beðnir um að skrá sig í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 7.5.2010 16:26
Nefndum og ráðum fækkað á milli ára Nefndum og ráðum á vegum ríkisins fækkaði milli áranna 2008 og 2009, kostnaður minnkaði og kynjahlutfall jafnaðist. Þetta kemur fram í svari Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra við fyrirspurn Birkis Jóns Jónssonar þingmanns, sem lagt var fram á Alþingi í gær. 7.5.2010 16:24
Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit hjá Olís og Hátækni Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit hjá starfstöð Hátækni hf. í dag og móðurfélagi þess, Olís. Samkvæmt forstjóra Samkeppniseftirlitsins, Páli Gunnari Pálssyni, þá leiddi rannsókn á gögnum sem voru haldlögð í húsleit eftirlitsins hjá Símanum og móðurfélagi þess, Skiptum, til húsleitar hjá Hátækni. 7.5.2010 16:16
Afbrotafræðingur telur að handtökurnar auki traust „Það sem er merkilegast er kannski það að þetta sýnir að réttarvörslukerfið hefur verið að vinna sína vinnu,“ segir Hildigunnur Ólafsdóttir afbrotafræðingur um handtökur þeirra Hreiðars Más Sigurðssonar og Magnúsar Guðmundssonar, sem báðir gegndu forstjórastöðum hjá Kaupþingi fyrir bankahrun. 7.5.2010 15:16
Grunuð um að hafa stolið matarmiðum og peningum frá Fjölskylduhjálp Kona sem er grunuð um að hafa brotist inn til Fjölskylduhjálpar er enn í haldi lögreglunnar. 7.5.2010 15:10
Fimm nýir héraðsdómarar skipaðir Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur í dag skipað í embætti fimm héraðsdómara vegna fjölgunar dómara í samræmi við lög í eitt embætti vegna lausnar dómara frá embætti. 7.5.2010 14:45
Gæsluvarðhald er helvíti á jörðu „Það sem hefur reynst mönnum erfiðast í gæsluvarðhaldi er einangrunin," segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, spurður hvernig hann hefur upplifað gæsluvarðhald skjólstæðinga sinna. 7.5.2010 14:30
Töluverðar líkur á að Keflavíkurflugvelli verði lokað Töluverðar líkur eru á því að Keflavíkurflugvelli verði lokað eftir hádegi á morgun, segir Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair. Icelandair breytir flugáætlun síðdegis á morgun vegna óvissu um loftrými yfir Keflavíkurflugvelli. 7.5.2010 14:19
Hreiðar og Magnús báðir komnir á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, sem báðir hafa verið dæmdir í gæsluvarðhald vegna meintra efnahagsbrota sem tengjast Kaupþingi, eru báðir komnir á Litla Hrauni þar sem þeir verða næstu dagana í einangrun. 7.5.2010 14:00
Hreiðar Már kominn á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemburg, verða vistaðir á Litla Hrauni á meðan að þeir eru í gæsluvarðhaldi. 7.5.2010 13:24
Hreiðar Már farinn frá sérstökum saksóknara Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fór í lögreglufylgd frá húsakynnum sérstaks saksóknara um eittleytið í dag. 7.5.2010 13:05
Í gæsluvarðhald vegna gruns um stórfelld efnahagsbrot Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafa báðir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Magnús var úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald en Hreiðar már í tólf daga gæsluvarðhald. 7.5.2010 12:20
Lektor: Markaðsmisnotkun á meðal alvarlegustu brota Vilhjálmur Bjarnason, lektor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir að það komi ekki á óvart að Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafi verið handteknir á grundvelli markaðsmisnotkunar. 7.5.2010 11:50
Hreiðar Már kominn niður í Héraðsdóm Reykjavíkur Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, hefur verið færður fyrir dómara vegna gæsluvarðhaldsúrskurðar. Dómarinn tók sólarhringsfrest til þess að ákveða hvort fallist yrði á kröfu sérstaks saksóknara um tveggja vikna gæsluvarðhald yfir Hreiðari Má. 7.5.2010 11:42
Magnús færður fyrir héraðsdómara Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Luxemburg, var færður niður í Héraðsdóm Reykjavíkur fyrir fáeinum mínútum síðan. 7.5.2010 11:13
Hæstaréttarlögmaður: Gæsluvarðhald tveimur árum of seint Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson segir í pistli á Pressunni.is að það séu ekki skilyrði fyrir gæsluvarðhaldi yfir Hreiðar Má Sigurðssyni í lögum að hans mati. Eins og kunnug er þá tók héraðsdómi sólarhringsfrest til þess að kveða upp um gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Hreiðari. Úrskurðurinn ætti að liggja fyrir í hádeginu í dag. 7.5.2010 11:12
Varast að aka í Vík Þar sem mikil aska liggur yfir í Vík í Mýrdal og undir Eyjafjöllum eru tilmæli frá lögreglunni á Holsvelli til vegfarenda að sýna varúð í akstri á svæðinu. 7.5.2010 10:41
Sömu brot liggja til grundvallar handtökunum Ólafur Hauksson, sérstakur saksóknari, segir það enn ekki vera ákveðið hvort farið verði framá gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Luxemburg. 7.5.2010 10:27
Ekki talið að andlát Eric hafi borið að með saknæmum hætti Lögreglan telur ekki að andlát Englendingsins, Eric John Burton, hafi borið að með óeðlilegum hætti að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 7.5.2010 10:21
Mikið öskufall undir Eyjafjöllum- fólki ráðlagt að halda sig innandyra Tilkynningar hafa borist um mikið öskufall undir Eyjafjöllum, í Vík í Mýrdal og í Álftaveri samkvæmt upplýsingum frá almannavörnum. 7.5.2010 09:21
Guðmundur í Byrginu dæmdur fyrir fjárdrátt Guðmundur Jónsson, kenndur við Byrgið, var dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt og umboðssvik í Héraðsdómi Suðurlands í gær. 7.5.2010 09:17
Hreiðar kominn til yfirheyrslu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, er kominn til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. 7.5.2010 08:59
Kynna 800 ný störf Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra og Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar kynna í dag 800 ný störf, sem spanna allt frá þáttagerð hjá Ríkisútvarpinu til rannsókna á áhrifum eldfjallaösku á flugvélahreyfla. 7.5.2010 08:56
Brotist inn í apótek í Keflavík Brotist var inn í apótek við Suðurgötu í Keflavík í morgun og var þjófurinn á bak og burt þegar lögregla kom á vettvang. Hann fannst hinsvegar skömmu síðar, drukkinn og dópaður, á bekk í skrúðgarðinum og naut þar morgunblíðunnar. Engin lyf fundust á honum og ekki er ljóst hvort hann hefur stolið einhverju og falið það, áður en lögregla skarst í leikinn, - 7.5.2010 08:52
Björgunarsveitamenn í Grindavík leita að litlum fiskibáti Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Grindavík var kallað út í nótt, til að leita að litlum fiskibáti, sem hafði dottið út af sjálfvirku kerfi tilkynningaskyldunnar. Skipstjórinn, sem var einn um borð, svaraði heldur ekki í talstöð og var því farið að óttast um afdrif bátsins. 7.5.2010 08:25
Leita skýringa á andláti Erics Rannsóknadeild lögreglunnar leitar nú skýringa á því að Englendingurinn Eric John Burton, sem brá sér út úr húsbíl sínum við Háaleitisbraut og ætlaði í stutta gönguför á miðvikudagskvöld, skyldi finnast látinn í 7.5.2010 07:56
Stálu erótískum einkennisbúningum Brotist var inn í verslun við Kleppsveg í nótt og þaðan stolið eggjandi undirfatnaði á konur, sem þar er á boðstólnum, ásamt hjálpartækjum ástarlífsins. 7.5.2010 07:26
Ákvörðun um gæsluvarðhald i dag Hreiðar Már Sigurðssson fyrrverandi forstjóri Kaupþings, sem var handtekinn í gærdag eftir yfirheyrslur hjá sérstökum saksóknara, var aftur kallaður til yfirheyrslu í gærkvöldi, sem lauk á ellefta tímanum. 7.5.2010 07:16
Ölvuð kona handtekin á þaki Konukots Ölvuð kona var handtekin upp á þaki Konukots við Eskihlíð í nótt. Hún reyndist hafa stolið þaðan matarkortum og var auk þess með hassmola í fórum sínum. Hún var flutt í fangageymslur lögreglunnar við Hverfisgötu og bættist þar í hóp þónokkurra, sem teknir voru úr umferð í gærkvöldi og nótt fyrir ýmiskonar misgjörðir. 7.5.2010 07:12
Ellefu manns fluttir með reykeitrun á slysadeild Ellefu manns voru fluttir á slysadeild Landspítalans með aðkenningu að reykeitrun, eftir að eldur kviknaði í íbúð í gömlu sambýlishúsi í vesturborginni upp úr miðnætti. Hann kviknaði fyrst í potti á eldavél á neðri hæð hússins og barst þaðan upp í háf. 7.5.2010 07:07
Þrír menn réðust á karlmann í Bankastræti Karlmaður var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri líkamsárás þriggja manna í Bankastræti um þrjúleitið í nótt. 7.5.2010 07:00
Ekkert bendir til að gosinu sé að ljúka Töluverðar breytingar hafa orðið á gosinu í Eyjafjallajökli á síðustu dögum. Hraunrennsli hefur minnkað verulega og sprengivirkni aukist til muna. Svartur gosmökkur steig upp beint frá gosstöðvunum í gær. 7.5.2010 06:15
420 milljarða vantar upp á skuldbindingar 420 milljarða króna vantar upp á að ríkissjóður hafi fjármagnað áfallnar framtíðarskuldbindingar vegna eftirlauna opinberra starfsmanna. Þar af vantar um 350 milljarða inn í svokallaða B-deild Lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna (LSR) og um 40 milljónir inn í Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga en einnig vantar nokkuð upp á að A-deild LSR standist tryggingafræðilegar kröfur. 7.5.2010 06:00
Tækjaskortur helsti veikleiki Landspítala „Tækjamálin eru í dag helsti veikleiki Landspítalans. Árum saman hefur smámunum verið ætlað til tækjakaupa og endurnýjunar miðað við umfang starfseminnar. Ég tel að innan spítalans sé samstaða um þetta sjónarmið,“ segir Guðmundur Þorgeirsson, prófessor í lyflækningum við Háskóla Íslands og fyrrverandi yfirlæknir á hjartadeild LSH. 7.5.2010 05:45
Tóbaksfræ til heimabrúks Í verslun Garðheima í Reykjavík eru til sölu tóbaksfræ undir heitinu Wild tobacco. Fræðiheiti plöntunnar er nicotiana rustica og er annarar tegundar en almennt er notuð í tóbaksframleiðslu (nicotiana tabacum). Hún ber þó í sér töluvert meira magn nikótíns. 7.5.2010 05:30
Minni bílaumferð nú en í fyrra Umferð um hringveginn dróst verulega saman fyrstu fjóra mánuði ársins, á 16 völdum talningarstöðum. Þetta jafngildir 3,2 prósentum og er mesti samdráttur í langan tíma. 7.5.2010 05:15
Villtir laxastofnar njóti fjármálagróða Paul Volcker, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, hefur gengið til liðs við Norður-Atlantshafslaxasjóðinn (NASF) undir formennsku Orra Vigfússonar. 7.5.2010 04:30
Skýrslutöku af Magnúsi lokið Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, var færður á lögreglustöðina við Hverfisgötu eftir að skýrslutöku lauk rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Magnús og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, voru handteknir í dag í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara á málefnum tengdum Kaupþingi. 6.5.2010 22:36
Hreiðar fluttur í fangaklefa Yfirheyrslum yfir Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings er lokið í bili en hann var á níunda tímanum í kvöld fluttur í fangaklefa í lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Eftir að Hreiðar var handtekinn í hádeginu var hann yfirheyrður í húsnæði embættis sérstaks saksóknara við Laugaveg 166. 6.5.2010 20:48
Gandi kominn til Eyja Gandi VE 171 sigldi í fyrsta sinn til hafnar í Vestmannaeyjum undir merkjum Vinnslustöðvarinnar h.f. á tíunda tímanum í kvöld. Skipið er hvortveggja í senn uppsjávar- og bolfisksskip. Markmiðið með kaupum Vinnslustöðvarinnar á þessu skipi er fyrst og fremst að auka fjölbreytni hjá fyrirtækinu í veiðum og vinnslu sjávarafla. 6.5.2010 22:53
Launakostnaður vegna nefnda tæpur hálfur milljarður Launakostaður vegna nefnda og ráða sem störfuðu á vegum ríkisins í fyrra var rúmar 461 milljón króna. Annar kostnaður vegna þeirra var um 428 milljónir. Þetta kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Birkis Jóns Jónssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, sem lagt var fram á Alþingi í dag. Til samanburðar var launakostnaður ríkisins fyrir tveimur árum 502 milljónir. 6.5.2010 22:15
Fannst látinn í Hafnarfjarðarhöfn Leit af breskum ríkisborgara, Eric John Burton, sem leitað hefur verið af frá því í morgun hefur verið hætt. Hann fannst látinn í Hafnarfjarðarhöfn seinnipartinn í dag. Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna tók þátt í leitinni. 6.5.2010 20:55