Fleiri fréttir Skylt að sækja nefndafundi samkvæmt lögum Samkvæmt lögum um þingsköp Alþingis er þingmönnum skylt að sækja alla nefndafundi nema nauðsyn banni. Forfallist þeir svo nauðsyn krefji er þingflokki þingmannsins heimilt að tilnefna annan þingmann sem varamann um stundarsakir til setu í nefnd. 23.7.2009 16:20 Icesave deilan gríðarlega ójafn leikur „Þetta er bara í takt við allt annað í þessu. Það er alveg sama hvað það er. Það er allt sett á okkur, bara allt," segir Ólöf Nordal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins um þá kröfu Breta að Íslendingar greiði þeim 2 milljarða íslenskra króna vegna lögfræðikostnaðar þeirra af Icesavemálinu. 23.7.2009 15:35 Nauðsynlegt að efla löggæslu Svo virðist vera sem Íslendingar séu ganga í gegnum reynslu Finna í fjármálakrísunni sem varð þar við fall Sovétríkjanna í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar, sagði Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, á Alþingi í dag. 23.7.2009 14:53 Slökkvistarfi við Esjuna lokið Slökkvistarfi lauk í hlíðum Esjunnar um klukkan fjögur í dag. Tveir slökkviliðsmenn höfðu þá barist við eldinn frá því á hádegi en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk slökkvistarf treglega þar sem nýrra glóða varð sífellt vart. 23.7.2009 16:53 Iðnaðarráðherra á fundi orkumálaráðherra ESB Orkumálaráðherrar ESB sitja nú á óformlegum fundi í Åre, Svíþjóð, til að ræða græna hagkerfið og bætta orkunýtingu. Til fundarins er boðið ráðherrum EFTA ríkjanna. Iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir, sækir fundinn fyrir hönd Íslands. 23.7.2009 15:26 Gróðureldur í Esjuhlíðum Slökkviliðið fékk tilkynningu um gróðureld í Esjuhlíðum um hádegisbil í dag. Tveir slökkviliðsmenn hafa verið þar við að slökkva eldinn sem hefur breiðst út um 50 fermetra. Að sögn slökkviliðsins er ekki hægt að segja til um eldsupptök. Þá var slökkviliðið kallað aftur upp að Helgarfelli um tíuleytið í morgun þar sem ennþá logðuð eldglærur frá því í gær. 23.7.2009 14:10 Varaslökkviliðsstjóri sambandslaus í Reykhólahreppi Varaslökkviliðsstjórinn Bjarki Stefán Jónsson á Gróustöðum í Gilsfirði í Reykhólahreppi, hefur verið símasambandslaus í vikutíma vegna bilunar hjá Símanum eða Mílu samkvæmt fréttavefnum reykholar.is. 23.7.2009 13:52 Allt að fimmtán sveitafélög í alvarlegum fjárhagsvandræðum Tíu til fimmtán sveitafélög eru til sérstakrar skoðunar eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaganna samkvæmt svari Kristjáns Möllers, samgönguráðherra á Alþingi. 23.7.2009 13:17 Ísland með hæstu einkunn í slysavörnum barna Í nýlegri skýrslu frá European Child Safety Alliance (evrópskur stýrihópur um slysavarnir barna) fær Ísland hæstu einkunn (48,5 stig) fyrir frammistöðu í barnaslysavörnum samkvæmt tilkynningu frá Forvarnarhúsinu. 23.7.2009 12:40 Hart tekist á um fundarsköp í þinginu Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingforseti, áminnti fjóra þingmenn í röð fyrir að tala um annað en fundarstjórn forseta undir samnefndum dagskrárlið þingsins í dag. Sló Ásta fjölmörg slög í þingklukkuna og bjölluhljóðin ómuðu um þingsalinn. 23.7.2009 12:30 Afbrotafaraldur á höfuðborgarsvæðinu Afbrotafaraldur geysar nú á höfuðborgarsvæðinu, með innbrotum, þjófnuðum, og skemmdarverkum. Þrír karlmenn og ein kona voru handtekin í íbúð í Hólahverfi í Reykjavík um fjögurleytið í nótt, en fólkið hafði brotist þar inn um svaladyr og var búið að tína til þýfi, þegar lögreglan kom þar að. Húsráðandi var ekki heima. 23.7.2009 12:21 Atvinnulausir sviptir bótum Vinnumálastofnun hefur þurft að svipta einstaklinga atvinnuleysisbótum eftir að þeir hafa ítrekað hafnað störfum sem bjóðast. Einkennilegt að fólk kjósi atvinnuleysi frekar en vinnu, segir framkvæmdastjóri ráðningastofnunnar Hagvangs. 23.7.2009 12:15 Níu af átján frumvörpum eru EES mál Níu af átján frumvörpum sem eru á dagskrá Alþingis í dag eru flutt til að laga íslensk lög að reglugerðum í samræmi við samning um Evrópska efnahagssvæðið. 23.7.2009 11:51 Innistæður tryggðar að fullu þar til annað verður ákveðið „Yfirlíysingar fyrri og þessarar ríkisstjórnar eru í fullu gildi þangað til annað er boðað," sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra þegar hann var spurður að því hvort allar innistæður yrðu tryggðar að fullu 23.7.2009 11:37 Ósammála um hvort eigandastefnan sé úrelt Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingfundi í dag að bæði Bankasýsla ríkisins og eigandastefna þess væru orðin algjörlega úrelt með samkomulagi ríkisins við skilanefndir bankanna. Með samkomulaginu er gert ráð fyrir að skilanefndir fari með eignarhlut ríkisins í bönkunum. 23.7.2009 11:26 Aðildarumsókn afhent - aftur Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, afhenti Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar formlega umsókn um aðild að Evrópusambandinu í morgun. 23.7.2009 11:16 Segir einelti viðgangast á Alþingi Á Alþingi viðgengst hegðun sem gæti ekki túlkast öðruvísi en sem einelti, sagði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Borgarahreyfingarinnar í umræðum um fundarstjórn forseta við upphaf þingfundar í dag. Var Birgitta að vísa til þess að málum væri þröngvað í gegnum þingnefndir án þess að einstakir þingmenn ættu sér viðreisnar von. 23.7.2009 11:13 Um 4000 listaverk hjá bönkunum Um 4000 listaverk eru í eigu Nýja Kaupþings, Íslandsbanka og Nýja Landsbankans. Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði á Alþingi í dag að þessi listaverk höfðu flotið með í einkavinavæðingu bankana árið 2002 og margir hafi talið að það hefðu verið mikil mistök. 23.7.2009 11:01 Icesave ekki úr fjárlaganefnd í bráð Hugsanlegt er að Hagfræðistofnun Háskóla Íslands verði falið að gera úttekt á áætlunum Seðlabankans og fjármálaráðuneytisins um áhrif Icesave samningsins á íslenskt efnahagslíf. 23.7.2009 10:54 Vill rannsaka lykilstarfsmenn Landsbankans Það þarf að rannsaka aðkomu Sigurjóns Árnasonar, fyrrum bankastjóra Landsbankans, Elínar Sigfúsdóttur, Ársæls Hafsteinssonar, fyrrum aðallögfræðing Landsbankans og fleiri lykilstarfsmanna Búnaðarbankans að milljarða lánveitingunni til Björgólfsfeðga. 23.7.2009 10:33 Fjárfestingastarfsemi aðskilin hefðbundinni bankaþjónustu Í drögum að nýrri eigandastefnu ríkisins er meðal annars kveðið á um að fjármálastofnanir sem ríkið á hlut í skulu halda fjárfestingabankastarfsemi skýrt afmarkaðri frá grunnstarfsemi sinni og leggja áherslu á hefðbundna viðskiptabankastarfsemi. 23.7.2009 10:14 Ferðaþjónusta blómstrar á Vestfjörðum Mun fleiri ferðamenn hafa lagt leið sína til Vestfjarða í sumar en undanfarin sumur og stefnir allt í metár hjá ferðaþjónustunni vestra. 23.7.2009 07:07 Nokkuð um fíkniefnaakstur á Akureyri Lögreglan á Akureyri stöðvaði ökumann laust eftir miðnætti og reyndist hann hafa ekið bíl sínum undir áhrifum fíkniefna. Þetta er fimmti ökumaðurinn sem tekinn er úr umferð á Akureyri fyrir sömu sakir í vikunni og eru þeir orðnir 67 frá áramótum. 23.7.2009 07:03 Þrettán ára stúlka ók 185 kílómetra í svefni Þrettán ára stúlka, sem tók jeppabifreið ófrjálsri hendi í Húsafelli aðfaranótt miðvikudags, telur sig hafa ekið bifreiðinni í svefni alla leið frá Húsafelli til Keflavíkur eða 185 kílómetra. Endaði förin á því að hún keyrði út í kant. 23.7.2009 07:00 Líkamsárás í heimahúsi Karlmaður ruddist inn í íbúð í miðborg Reykjavíkur um þrjúleytið í nótt og réðst þar á húsráðanda. Eftir snörp átök náði húsráðandinn að forða sér út og hringja á lögreglu, sem hafði uppi á árásarmanninum skömmu síðar, en húsráðandi þurfti að fara á slysadeild til að láta gera að sárum sínum. 23.7.2009 06:56 Innbrotsþjófar á ferð um borgina Þrír karlmenn og ein kona voru handtekin í íbúð í Hólahverfi í Reykjavík um fjögurleytið í nótt, en fólkið hafði brotist þar inn um svalir og var búið að tína til þýfi, þegar lögreglan kom þar að. 23.7.2009 06:53 Vonar að þjónusta lögreglu versni ekki „Þjónusta lögreglunnar við borgarana má ekki vera verri, okkar markmið er að þjónustan skerðist ekki, og ég vona að það takist,“ segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra. Unnið er að tillögum um niðurskurð hjá lögregluembættum landsins hjá dómsmálaráðuneytinu, en óvíst er hvenær þær verða kynntar. 23.7.2009 06:30 Meiri samfélagslegar skyldur „Ég er alveg sammála því að það þarf miklu meiri samfélagslegar skyldur og ábyrgð á banka þótt þeir séu í einkaeigu,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um ummæli Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra í Fréttablaðinu í gær. 23.7.2009 05:00 Lögblindir greiða fullan nefskatt RÚV Allir öryrkjar þurfa að greiða fullan nefskatt til Ríkisútvarpsins 1. ágúst næstkomandi. Áður, þegar afnotagjöld voru innheimt af RÚV, fengu öryrkjar 20 prósenta afslátt af afnotagjöldunum. Lögblindir og heyrnarlausir voru hins vegar undanþegnir gjaldinu. Öryrkjabandalagið (ÖBÍ) hefur sent menntamálaráðherra erindi vegna þessa. 23.7.2009 04:45 Mál vegna eldri brota Icelandair Iceland Express undirbýr nú málshöfðun á hendur Icelandair vegna Netsmella-tilboða Icelandair. Dómkveðja á matsmenn af héraðsdómi í dag til að meta meint tjón Iceland Express vegna þessa. Í kjölfarið verður svo ákveðið hvort mál verði höfðað. 23.7.2009 04:45 Íhuga málssókn gegn Garðabæ Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) hafa óskað eftir aðgangi að samningsgerð milli Garðabæjar og Sælkeraveislna ehf. um skólamálsverði í grunnskólum Garðabæjar. Ástæðan er að Ávaxtabíllinn, fyrirtæki innan SVÞ, telur að brotið hafi verið á sér við framkvæmd útboðsins en Ávaxtabíllinn var með lægsta tilboðið. Líklegt er að höfðað verði mál vegna þessa. 23.7.2009 04:30 Fjölgun brota áhyggjuefni segir dómsmálaráðherra Innbrotum sem skráð hafa verið hjá lögregluembættum landsins fjölgaði um 78 prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Alls voru 1.837 innbrot framin á tímabilinu, sem jafngildir því að tíu innbrot séu framin daglega. Þá hefur þjófnaðartilvikum fjölgað um helming, úr 1.613 í 2.440, á fyrstu sex mánuðum ársins. 23.7.2009 03:30 Árs fangelsi fyrir kynferðisbrot Karlmaður var dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir ýmis kynferðisbrot gegn dóttur sinni í Héraðsdómi Suðurlands í fyrradag. Neitaði hann allri sök í málinu. 23.7.2009 03:15 Ráðið niðurlögum elds í nágrenni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins barðist við töluverða gróðurelda í mosa og lággróðri, í hrauni í nágrenni Hafnarfjarðar seinni part dags og fram á kvöld. Rétt fyrir ellefu tókst endanlega að slökkva eldana en þyrla Landhelgisgæslunnar tók virkan þátt í slökkvistarfinu. 22.7.2009 23:47 Þingmönnum var stillt upp við vegg með Icesave samningnum „Það eru margir óvissuþættir hvað varðar alla útreikninga á skuldbindingum Íslands vegna Icesave samningsins. Ég tel að þinginu hafi verið stillt upp við vegg með undirskrift fjármálaráðherra á samningnum,“ segir Pétur H. Blöndal, nefndarmaður í efnahags- og skattanefnd, og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 22.7.2009 22:35 Töluvert annríki hjá lögreglu í gær Töluvert annríki var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær en eins og komið hefur fram í fréttum er mikill niðurskurður á fjárlögum til embættisins. 22.7.2009 21:35 Bílslys í Álftafirði: Líðan mannsins óbreytt og eftir atvikum Líðan mannsins sem slasaðist alvarlega í bílslysi í Álftafirði á Vestfjörðum í gær, er óbreytt og samkvæmt atvikum, að sögn vakthafandi læknis á gjörgæsludeild Landspítalans. Maðurinn er ekki talinn í lífshættu. 22.7.2009 20:58 Gríðarleg tækifæri í olíuleit á Drekasvæðinu Gríðarleg tækifæri bíða Íslendinga vegna olíuleitar við Austur-Grænland, þar sem einhverjar mestu olíulindir jarðar eru taldar leynast. Íslenskt skip verður eitt þriggja skipa í leitarleiðangri, sem hefst í þessari viku, en þau munu nota Ísland sem þjónustumiðstöð. 22.7.2009 19:35 Vaxandi andstaða stjórnarliða á Icesave samkomulaginu Vaxandi andstaða er meðal stjórnarliða á Icesave samkomulaginu og engar líkur á því að það verði samþykkt á Alþingi nema með fyrirvara. Varaformaður efnhags- og skattanefndar, Lilja Mósesdóttir, mætti ekki á fund nefndarinnar í morgun þar sem hún treysti sér ekki til að skrifa undir meirihlutaálit nefndarinnar. 22.7.2009 19:26 Þrjú ný svínaflensutilfelli undanfarin sólarhring Síðasta sólarhringinn hafa greinst þrjú tilfelli á Íslandi af nýju inflúensunni A(H1N1)v og hefur hún því greinst hjá samtals 18 manns frá því í maí síðastliðnum. Þetta kemur fram hjá Landlæknisembættinu. 22.7.2009 19:12 Minnisblað í fjárlaganefnd stangast á við Icesave samkomulag Íslenska ríkið átti að fara með öll mál gagnvart innstæðueigendum Icesave færi bankinn í þrot samkvæmt nýju minnisblaði sem lagt var fram í fjárlaganefnd í dag. 22.7.2009 18:54 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins berst við gróðurelda Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur barist við töluverða gróðurelda sem voru í mosa og lággróðri, í hrauni á milli Helgafells og Valahnúka, í nágrenni Hafnarfjarðar um miðbik dagsins. 22.7.2009 18:33 Segir ekkert að vanbúnaði að afgreiða málið úr nefnd „Það er nú alltaf matsatriði hvenær umfjöllunin er orðin nægileg," segir Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og skattanefndar, en Icesave frumvarpið var afgreitt úr nefndinni í dag og vísað til meðferðar fjárlaganefndar. 22.7.2009 17:24 Sendiráðsprestur heimsækir byssustelpur í London Móðirin sem tjáði sig við fréttastofu í gær varðandi mál dóttur sinnar, sem handtekin var á Englandi í síðustu viku ásamt vinkonu sinni, segir að sendiráðspresturinn, Sigurður Arnarson í London, ætli að heimsækja stúlkurnar. Stúlkurnar tvær eru í varðhaldi í Holloway fangelsinu vegna gruns um vopnað rán þar í landi. 22.7.2009 17:02 Sálfræðingur um svefngöngur: Stórmerkilegt ef rétt reynist „Ef þetta reynist rétt, þá er þetta stórmerkilegt," segir sálfræðingurinn Júlíus K. Björnsson sem starfaði í fimmtán ár hjá Landspítalanum og sá um meðal annars um svefnráðgjafir. 22.7.2009 16:47 Sjá næstu 50 fréttir
Skylt að sækja nefndafundi samkvæmt lögum Samkvæmt lögum um þingsköp Alþingis er þingmönnum skylt að sækja alla nefndafundi nema nauðsyn banni. Forfallist þeir svo nauðsyn krefji er þingflokki þingmannsins heimilt að tilnefna annan þingmann sem varamann um stundarsakir til setu í nefnd. 23.7.2009 16:20
Icesave deilan gríðarlega ójafn leikur „Þetta er bara í takt við allt annað í þessu. Það er alveg sama hvað það er. Það er allt sett á okkur, bara allt," segir Ólöf Nordal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins um þá kröfu Breta að Íslendingar greiði þeim 2 milljarða íslenskra króna vegna lögfræðikostnaðar þeirra af Icesavemálinu. 23.7.2009 15:35
Nauðsynlegt að efla löggæslu Svo virðist vera sem Íslendingar séu ganga í gegnum reynslu Finna í fjármálakrísunni sem varð þar við fall Sovétríkjanna í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar, sagði Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, á Alþingi í dag. 23.7.2009 14:53
Slökkvistarfi við Esjuna lokið Slökkvistarfi lauk í hlíðum Esjunnar um klukkan fjögur í dag. Tveir slökkviliðsmenn höfðu þá barist við eldinn frá því á hádegi en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk slökkvistarf treglega þar sem nýrra glóða varð sífellt vart. 23.7.2009 16:53
Iðnaðarráðherra á fundi orkumálaráðherra ESB Orkumálaráðherrar ESB sitja nú á óformlegum fundi í Åre, Svíþjóð, til að ræða græna hagkerfið og bætta orkunýtingu. Til fundarins er boðið ráðherrum EFTA ríkjanna. Iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir, sækir fundinn fyrir hönd Íslands. 23.7.2009 15:26
Gróðureldur í Esjuhlíðum Slökkviliðið fékk tilkynningu um gróðureld í Esjuhlíðum um hádegisbil í dag. Tveir slökkviliðsmenn hafa verið þar við að slökkva eldinn sem hefur breiðst út um 50 fermetra. Að sögn slökkviliðsins er ekki hægt að segja til um eldsupptök. Þá var slökkviliðið kallað aftur upp að Helgarfelli um tíuleytið í morgun þar sem ennþá logðuð eldglærur frá því í gær. 23.7.2009 14:10
Varaslökkviliðsstjóri sambandslaus í Reykhólahreppi Varaslökkviliðsstjórinn Bjarki Stefán Jónsson á Gróustöðum í Gilsfirði í Reykhólahreppi, hefur verið símasambandslaus í vikutíma vegna bilunar hjá Símanum eða Mílu samkvæmt fréttavefnum reykholar.is. 23.7.2009 13:52
Allt að fimmtán sveitafélög í alvarlegum fjárhagsvandræðum Tíu til fimmtán sveitafélög eru til sérstakrar skoðunar eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaganna samkvæmt svari Kristjáns Möllers, samgönguráðherra á Alþingi. 23.7.2009 13:17
Ísland með hæstu einkunn í slysavörnum barna Í nýlegri skýrslu frá European Child Safety Alliance (evrópskur stýrihópur um slysavarnir barna) fær Ísland hæstu einkunn (48,5 stig) fyrir frammistöðu í barnaslysavörnum samkvæmt tilkynningu frá Forvarnarhúsinu. 23.7.2009 12:40
Hart tekist á um fundarsköp í þinginu Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingforseti, áminnti fjóra þingmenn í röð fyrir að tala um annað en fundarstjórn forseta undir samnefndum dagskrárlið þingsins í dag. Sló Ásta fjölmörg slög í þingklukkuna og bjölluhljóðin ómuðu um þingsalinn. 23.7.2009 12:30
Afbrotafaraldur á höfuðborgarsvæðinu Afbrotafaraldur geysar nú á höfuðborgarsvæðinu, með innbrotum, þjófnuðum, og skemmdarverkum. Þrír karlmenn og ein kona voru handtekin í íbúð í Hólahverfi í Reykjavík um fjögurleytið í nótt, en fólkið hafði brotist þar inn um svaladyr og var búið að tína til þýfi, þegar lögreglan kom þar að. Húsráðandi var ekki heima. 23.7.2009 12:21
Atvinnulausir sviptir bótum Vinnumálastofnun hefur þurft að svipta einstaklinga atvinnuleysisbótum eftir að þeir hafa ítrekað hafnað störfum sem bjóðast. Einkennilegt að fólk kjósi atvinnuleysi frekar en vinnu, segir framkvæmdastjóri ráðningastofnunnar Hagvangs. 23.7.2009 12:15
Níu af átján frumvörpum eru EES mál Níu af átján frumvörpum sem eru á dagskrá Alþingis í dag eru flutt til að laga íslensk lög að reglugerðum í samræmi við samning um Evrópska efnahagssvæðið. 23.7.2009 11:51
Innistæður tryggðar að fullu þar til annað verður ákveðið „Yfirlíysingar fyrri og þessarar ríkisstjórnar eru í fullu gildi þangað til annað er boðað," sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra þegar hann var spurður að því hvort allar innistæður yrðu tryggðar að fullu 23.7.2009 11:37
Ósammála um hvort eigandastefnan sé úrelt Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingfundi í dag að bæði Bankasýsla ríkisins og eigandastefna þess væru orðin algjörlega úrelt með samkomulagi ríkisins við skilanefndir bankanna. Með samkomulaginu er gert ráð fyrir að skilanefndir fari með eignarhlut ríkisins í bönkunum. 23.7.2009 11:26
Aðildarumsókn afhent - aftur Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, afhenti Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar formlega umsókn um aðild að Evrópusambandinu í morgun. 23.7.2009 11:16
Segir einelti viðgangast á Alþingi Á Alþingi viðgengst hegðun sem gæti ekki túlkast öðruvísi en sem einelti, sagði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Borgarahreyfingarinnar í umræðum um fundarstjórn forseta við upphaf þingfundar í dag. Var Birgitta að vísa til þess að málum væri þröngvað í gegnum þingnefndir án þess að einstakir þingmenn ættu sér viðreisnar von. 23.7.2009 11:13
Um 4000 listaverk hjá bönkunum Um 4000 listaverk eru í eigu Nýja Kaupþings, Íslandsbanka og Nýja Landsbankans. Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði á Alþingi í dag að þessi listaverk höfðu flotið með í einkavinavæðingu bankana árið 2002 og margir hafi talið að það hefðu verið mikil mistök. 23.7.2009 11:01
Icesave ekki úr fjárlaganefnd í bráð Hugsanlegt er að Hagfræðistofnun Háskóla Íslands verði falið að gera úttekt á áætlunum Seðlabankans og fjármálaráðuneytisins um áhrif Icesave samningsins á íslenskt efnahagslíf. 23.7.2009 10:54
Vill rannsaka lykilstarfsmenn Landsbankans Það þarf að rannsaka aðkomu Sigurjóns Árnasonar, fyrrum bankastjóra Landsbankans, Elínar Sigfúsdóttur, Ársæls Hafsteinssonar, fyrrum aðallögfræðing Landsbankans og fleiri lykilstarfsmanna Búnaðarbankans að milljarða lánveitingunni til Björgólfsfeðga. 23.7.2009 10:33
Fjárfestingastarfsemi aðskilin hefðbundinni bankaþjónustu Í drögum að nýrri eigandastefnu ríkisins er meðal annars kveðið á um að fjármálastofnanir sem ríkið á hlut í skulu halda fjárfestingabankastarfsemi skýrt afmarkaðri frá grunnstarfsemi sinni og leggja áherslu á hefðbundna viðskiptabankastarfsemi. 23.7.2009 10:14
Ferðaþjónusta blómstrar á Vestfjörðum Mun fleiri ferðamenn hafa lagt leið sína til Vestfjarða í sumar en undanfarin sumur og stefnir allt í metár hjá ferðaþjónustunni vestra. 23.7.2009 07:07
Nokkuð um fíkniefnaakstur á Akureyri Lögreglan á Akureyri stöðvaði ökumann laust eftir miðnætti og reyndist hann hafa ekið bíl sínum undir áhrifum fíkniefna. Þetta er fimmti ökumaðurinn sem tekinn er úr umferð á Akureyri fyrir sömu sakir í vikunni og eru þeir orðnir 67 frá áramótum. 23.7.2009 07:03
Þrettán ára stúlka ók 185 kílómetra í svefni Þrettán ára stúlka, sem tók jeppabifreið ófrjálsri hendi í Húsafelli aðfaranótt miðvikudags, telur sig hafa ekið bifreiðinni í svefni alla leið frá Húsafelli til Keflavíkur eða 185 kílómetra. Endaði förin á því að hún keyrði út í kant. 23.7.2009 07:00
Líkamsárás í heimahúsi Karlmaður ruddist inn í íbúð í miðborg Reykjavíkur um þrjúleytið í nótt og réðst þar á húsráðanda. Eftir snörp átök náði húsráðandinn að forða sér út og hringja á lögreglu, sem hafði uppi á árásarmanninum skömmu síðar, en húsráðandi þurfti að fara á slysadeild til að láta gera að sárum sínum. 23.7.2009 06:56
Innbrotsþjófar á ferð um borgina Þrír karlmenn og ein kona voru handtekin í íbúð í Hólahverfi í Reykjavík um fjögurleytið í nótt, en fólkið hafði brotist þar inn um svalir og var búið að tína til þýfi, þegar lögreglan kom þar að. 23.7.2009 06:53
Vonar að þjónusta lögreglu versni ekki „Þjónusta lögreglunnar við borgarana má ekki vera verri, okkar markmið er að þjónustan skerðist ekki, og ég vona að það takist,“ segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra. Unnið er að tillögum um niðurskurð hjá lögregluembættum landsins hjá dómsmálaráðuneytinu, en óvíst er hvenær þær verða kynntar. 23.7.2009 06:30
Meiri samfélagslegar skyldur „Ég er alveg sammála því að það þarf miklu meiri samfélagslegar skyldur og ábyrgð á banka þótt þeir séu í einkaeigu,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um ummæli Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra í Fréttablaðinu í gær. 23.7.2009 05:00
Lögblindir greiða fullan nefskatt RÚV Allir öryrkjar þurfa að greiða fullan nefskatt til Ríkisútvarpsins 1. ágúst næstkomandi. Áður, þegar afnotagjöld voru innheimt af RÚV, fengu öryrkjar 20 prósenta afslátt af afnotagjöldunum. Lögblindir og heyrnarlausir voru hins vegar undanþegnir gjaldinu. Öryrkjabandalagið (ÖBÍ) hefur sent menntamálaráðherra erindi vegna þessa. 23.7.2009 04:45
Mál vegna eldri brota Icelandair Iceland Express undirbýr nú málshöfðun á hendur Icelandair vegna Netsmella-tilboða Icelandair. Dómkveðja á matsmenn af héraðsdómi í dag til að meta meint tjón Iceland Express vegna þessa. Í kjölfarið verður svo ákveðið hvort mál verði höfðað. 23.7.2009 04:45
Íhuga málssókn gegn Garðabæ Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) hafa óskað eftir aðgangi að samningsgerð milli Garðabæjar og Sælkeraveislna ehf. um skólamálsverði í grunnskólum Garðabæjar. Ástæðan er að Ávaxtabíllinn, fyrirtæki innan SVÞ, telur að brotið hafi verið á sér við framkvæmd útboðsins en Ávaxtabíllinn var með lægsta tilboðið. Líklegt er að höfðað verði mál vegna þessa. 23.7.2009 04:30
Fjölgun brota áhyggjuefni segir dómsmálaráðherra Innbrotum sem skráð hafa verið hjá lögregluembættum landsins fjölgaði um 78 prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Alls voru 1.837 innbrot framin á tímabilinu, sem jafngildir því að tíu innbrot séu framin daglega. Þá hefur þjófnaðartilvikum fjölgað um helming, úr 1.613 í 2.440, á fyrstu sex mánuðum ársins. 23.7.2009 03:30
Árs fangelsi fyrir kynferðisbrot Karlmaður var dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir ýmis kynferðisbrot gegn dóttur sinni í Héraðsdómi Suðurlands í fyrradag. Neitaði hann allri sök í málinu. 23.7.2009 03:15
Ráðið niðurlögum elds í nágrenni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins barðist við töluverða gróðurelda í mosa og lággróðri, í hrauni í nágrenni Hafnarfjarðar seinni part dags og fram á kvöld. Rétt fyrir ellefu tókst endanlega að slökkva eldana en þyrla Landhelgisgæslunnar tók virkan þátt í slökkvistarfinu. 22.7.2009 23:47
Þingmönnum var stillt upp við vegg með Icesave samningnum „Það eru margir óvissuþættir hvað varðar alla útreikninga á skuldbindingum Íslands vegna Icesave samningsins. Ég tel að þinginu hafi verið stillt upp við vegg með undirskrift fjármálaráðherra á samningnum,“ segir Pétur H. Blöndal, nefndarmaður í efnahags- og skattanefnd, og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 22.7.2009 22:35
Töluvert annríki hjá lögreglu í gær Töluvert annríki var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær en eins og komið hefur fram í fréttum er mikill niðurskurður á fjárlögum til embættisins. 22.7.2009 21:35
Bílslys í Álftafirði: Líðan mannsins óbreytt og eftir atvikum Líðan mannsins sem slasaðist alvarlega í bílslysi í Álftafirði á Vestfjörðum í gær, er óbreytt og samkvæmt atvikum, að sögn vakthafandi læknis á gjörgæsludeild Landspítalans. Maðurinn er ekki talinn í lífshættu. 22.7.2009 20:58
Gríðarleg tækifæri í olíuleit á Drekasvæðinu Gríðarleg tækifæri bíða Íslendinga vegna olíuleitar við Austur-Grænland, þar sem einhverjar mestu olíulindir jarðar eru taldar leynast. Íslenskt skip verður eitt þriggja skipa í leitarleiðangri, sem hefst í þessari viku, en þau munu nota Ísland sem þjónustumiðstöð. 22.7.2009 19:35
Vaxandi andstaða stjórnarliða á Icesave samkomulaginu Vaxandi andstaða er meðal stjórnarliða á Icesave samkomulaginu og engar líkur á því að það verði samþykkt á Alþingi nema með fyrirvara. Varaformaður efnhags- og skattanefndar, Lilja Mósesdóttir, mætti ekki á fund nefndarinnar í morgun þar sem hún treysti sér ekki til að skrifa undir meirihlutaálit nefndarinnar. 22.7.2009 19:26
Þrjú ný svínaflensutilfelli undanfarin sólarhring Síðasta sólarhringinn hafa greinst þrjú tilfelli á Íslandi af nýju inflúensunni A(H1N1)v og hefur hún því greinst hjá samtals 18 manns frá því í maí síðastliðnum. Þetta kemur fram hjá Landlæknisembættinu. 22.7.2009 19:12
Minnisblað í fjárlaganefnd stangast á við Icesave samkomulag Íslenska ríkið átti að fara með öll mál gagnvart innstæðueigendum Icesave færi bankinn í þrot samkvæmt nýju minnisblaði sem lagt var fram í fjárlaganefnd í dag. 22.7.2009 18:54
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins berst við gróðurelda Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur barist við töluverða gróðurelda sem voru í mosa og lággróðri, í hrauni á milli Helgafells og Valahnúka, í nágrenni Hafnarfjarðar um miðbik dagsins. 22.7.2009 18:33
Segir ekkert að vanbúnaði að afgreiða málið úr nefnd „Það er nú alltaf matsatriði hvenær umfjöllunin er orðin nægileg," segir Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og skattanefndar, en Icesave frumvarpið var afgreitt úr nefndinni í dag og vísað til meðferðar fjárlaganefndar. 22.7.2009 17:24
Sendiráðsprestur heimsækir byssustelpur í London Móðirin sem tjáði sig við fréttastofu í gær varðandi mál dóttur sinnar, sem handtekin var á Englandi í síðustu viku ásamt vinkonu sinni, segir að sendiráðspresturinn, Sigurður Arnarson í London, ætli að heimsækja stúlkurnar. Stúlkurnar tvær eru í varðhaldi í Holloway fangelsinu vegna gruns um vopnað rán þar í landi. 22.7.2009 17:02
Sálfræðingur um svefngöngur: Stórmerkilegt ef rétt reynist „Ef þetta reynist rétt, þá er þetta stórmerkilegt," segir sálfræðingurinn Júlíus K. Björnsson sem starfaði í fimmtán ár hjá Landspítalanum og sá um meðal annars um svefnráðgjafir. 22.7.2009 16:47