Innlent

Vill rannsaka lykilstarfsmenn Landsbankans

Ólafur Arnarson.
Ólafur Arnarson.

Það þarf að rannsaka aðkomu Sigurjóns Árnasonar, fyrrum bankastjóra Landsbankans, Elínar Sigfúsdóttur, Ársæls Hafsteinssonar, fyrrum aðallögfræðing Landsbankans og fleiri lykilstarfsmanna Búnaðarbankans að milljarða lánveitingunni til Björgólfsfeðga.

Þetta segir Ólafur Arnarson, rithöfundur og greinahöfundur á Pressunni í pistli sem birtist á vefnum í dag.

Þar segir hann að það þurfi að rannsaka sérstaklega aðdraganda þess að Björgólfur Guðmundsson keypti Landsbankann og með hvaða hætti.

Greinina má lesa hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×