Meiri samfélagslegar skyldur 23. júlí 2009 05:00 Gylfi Arnbjörnsson „Ég er alveg sammála því að það þarf miklu meiri samfélagslegar skyldur og ábyrgð á banka þótt þeir séu í einkaeigu,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um ummæli Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra í Fréttablaðinu í gær. Þar sagði Árni að velferðarsjónarmið eigi að ráða meiru um leikreglur fjármálamarkaðarins því velferðarkerfið þurfi að borga þegar kreppi að. „Reyndin er sú að bankar eru ekkert einkavæddir heldur á ábyrgð samfélagsins. Þess vegna er rökrétt að samfélagið hafi meira um það að segja með hvaða hætti bankar eru reknir,“ segir Gylfi. „Hvort það er viðskiptaráðherra eða félagsmálaráðherra sem ákveður það skal ég ekki fullyrða um. Hins vegar ætti ríkisstjórnin í sameiningu að hafa skoðun á því með hvaða hætti bankakerfi á að vera rekið og sérstaklega að gera greinarmun á milli áhættusamra fjárfestinga og reglubundinnar viðskiptabankaþjónustu.“ Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segist ekki vita nákvæmlega hvað Árni Páll á við og segist ekki sjá að mikið sé að því hvernig lög eru samþykkt nú. „Það er þannig að allt þjóðfélagið ber mikinn kostnað af því þegar illa fer í atvinnulífinu. Menn hafa alltaf öll þessi sjónarmið í huga þegar lög eru samþykkt í þinginu, þá komast öll sjónarmið að.“ - þeb Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
„Ég er alveg sammála því að það þarf miklu meiri samfélagslegar skyldur og ábyrgð á banka þótt þeir séu í einkaeigu,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um ummæli Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra í Fréttablaðinu í gær. Þar sagði Árni að velferðarsjónarmið eigi að ráða meiru um leikreglur fjármálamarkaðarins því velferðarkerfið þurfi að borga þegar kreppi að. „Reyndin er sú að bankar eru ekkert einkavæddir heldur á ábyrgð samfélagsins. Þess vegna er rökrétt að samfélagið hafi meira um það að segja með hvaða hætti bankar eru reknir,“ segir Gylfi. „Hvort það er viðskiptaráðherra eða félagsmálaráðherra sem ákveður það skal ég ekki fullyrða um. Hins vegar ætti ríkisstjórnin í sameiningu að hafa skoðun á því með hvaða hætti bankakerfi á að vera rekið og sérstaklega að gera greinarmun á milli áhættusamra fjárfestinga og reglubundinnar viðskiptabankaþjónustu.“ Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segist ekki vita nákvæmlega hvað Árni Páll á við og segist ekki sjá að mikið sé að því hvernig lög eru samþykkt nú. „Það er þannig að allt þjóðfélagið ber mikinn kostnað af því þegar illa fer í atvinnulífinu. Menn hafa alltaf öll þessi sjónarmið í huga þegar lög eru samþykkt í þinginu, þá komast öll sjónarmið að.“ - þeb
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira