Fleiri fréttir Minnir á meðferð nasista Jónína Bjartmarz, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður í utanríkismálanefnd Alþingis, tekur undir með samferðarmanni sínum í Palestínu, Magnúsi Þór Hafsteinssyni, þingmanni Frjálslynda flokksins, að ástandið minni á meðferð nasista á gyðingum í seinni heimsstyrjöld. 26.3.2005 00:01 Fischer fór mikinn um gyðinga Bobby Fischer fór mikinn um gyðinga á blaðamannafundinum í gær. Framkvæmdastjóri og lögfræðingur Alþjóðahúss segja það stefnu hússins að tjá sig ekkert um Fischer að svo stöddu. 26.3.2005 00:01 Stuðningur Íslands svívirða Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistari í skák, gagnrýndi harðlega stuðning íslenskra stjórnvalda við innrásina í Írak á blaðamannafundi í gær og sagði hann vera svívirðu. Varaformaður utanríkismálanefndar segir íslensk stjórnvöld standa vörð um opna lýðræðislega umræðu, þótt þau séu sjónarmiðum Fischers ósammála í grundvallaratriðum. 26.3.2005 00:01 Jarðskjálftar fyrir norðan Jarðskjálfti upp á rúmlega þrjá á Richter varð 15-20 km norður af mynni Eyjafjarðar á tólfta tímanum í gærkvöld. Minniháttar eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið að sögn Ragnars Stefánssonar jarðskjálftafræðings. 26.3.2005 00:01 Tilraun til að opna neyðarútganga? Tyrkneskur maður með finnskt ríkisfang var grunaður um að hafa reynt að opna neyðarútganga í flugvél Icelandair á leiðinni frá Stokkhólmi til Keflavíkur í gær. Lögreglan á Keflavíkurflugvelli tók hann til yfirheyrslu þegar í ljós kom að átt hafði verið við hurðirnar aftast í vélinni. 26.3.2005 00:01 Ráðningin verði endurskoðuð Alþjóðasamtök blaðamanna hafa lýst yfir fullum stuðningi við fréttamenn á fréttastofu Ríkisútvarpsins sem hafa hótað aðgerðum ef ráðning Auðuns Georgs Ólafssonar, nýráðins fréttastjóra, verður ekki dregin til baka. Samtökin skora á stjórnendur Ríkisútvarpsins að endurskoða ráðninguna. 26.3.2005 00:01 Lóðin a.m.k. fimm milljarða virði Lóðin í Öskjuhlíð sem Reykjavíkurborg hefur boðið Háskólanum í Reykjavík er að minnsta kosti fimm milljarða króna virði. 20-30 þúsund manns gætu starfað í Vatnsmýrinni á næstu árum þegar nýtt þekkingarþorp verður að veruleika. 26.3.2005 00:01 Trúnaðarpappírar á víðavangi Skjalamöppur með nöfnum fólks sem hefur átt í útistöðum vegna meðlagsmála, faðernismála, skilnaðarmála og forsjármála lágu fyrir hunda og manna fótum á bak við hús Sýslumannsins í Reykjavík. 26.3.2005 00:01 Þyrlan sótti slasaðan mann Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti ungan mann sem slasaðist alvarlega þegar hann féll af svokölluðu átthjóli við Gufuskála, nærri Ólafsvík, um sexleytið í kvöld. Fimm önnur ungmenni voru farþegar á hjólinu og slösuðust þau minna. 26.3.2005 00:01 Ummæli Fischers verði rannsökuð Íslenskur fornleifafræðingur í Danmörku hefur óskað eftir því að ríkissaksóknari hefji opinbera rannsókn á ummælum Bobbys Fischers um gyðinga. Ríkislögreglustjórinn og allsherjarnefnd hafa einnig fengið erindi frá honum vegna málsins. 26.3.2005 00:01 Páskafrí grunnskólanna ekki stytt Ekki kom til greina að stytta páskafrí grunnskólabarna í ár til að vega á móti töpuðum skólatíma í kennaraverkfallinu. Svo virðist sem meirihluti foreldraráða og kennara í skólum í Reykjavík hafi verið því andsnúinn. 26.3.2005 00:01 Fann18 ára gamalt flöskuskeyti Grænlenskt fótboltalið sendi flöskuskeyti frá suðurodda Grænlands fyrir átján árum. Kveðjan barst lítilli stúlku úr Kópavogi á skírdag sem fann flöskuna í fjörunni við Straumsvík. 26.3.2005 00:01 Greiðfært um helstu þjóðvegi Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins. Þó eru hálkublettir á Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði og á milli Akureyrar og Ljósavatns. 25.3.2005 00:01 Opið á skíðasvæðum fyrir norðan Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag til klukkan fimm. Þar er átta stiga hiti, logn og léttskýjað. Einnig er opið í Tindastóli ofan Sauðárkróks en lokað er í Bláfjöllum og Skálafelli. 25.3.2005 00:01 Heimilislæknar lesa Passíusálmana Heimilislæknar lesa Passíusálma Hallgríms Péturssonar í tilefni af Föstudeginum langa í Grafarvogskirkju í dag frá klukkan hálf tvö til sjö. Tónlistarumsjón hefur Hörður Bragason organisti, Birgir Bragason leikur á bassa og Hjörleifur Valsson á fiðlu. 25.3.2005 00:01 Af hverju þessi áhugi á Fischer? Af hverju eru Íslendingar svona hrifnir af Bobby Fischer? Erlendir fjölmiðlar hafa margir hverjir beint sjónum sínum að þessari óskiljanlegu ráðgátu. 25.3.2005 00:01 Fischer tók daginn snemma Bobby Fischer tók daginn snemma og fór í gönguferð, þrátt fyrir að hann væri örþreyttur eftir langt ferðalag frá Japan, en hann kom loksins til landsins með íslenskt vegabréf og íslenskt ríkisfang seint í gærkvöld. 25.3.2005 00:01 Skemmdir á skála eftir skothríð Tilkynnt var um skemmdir á skála við Djúpavatn, m.a. eftir skothríð, í gær. Höfðu 20 rúður verið brotnar í skálanum auk salernis sem er í úthýsi. Þá höfðu tvær hurðir og tvö salerni verið brotin. 25.3.2005 00:01 Segja Stöð 2 hafa stýrt heimkomu Fischers Velunnarar Bobbys Fischers fara hörðum orðum um framgöngu Stöðvar 2 við heimkomu skákmeistarans og segja stöðina hafa stolið senunni. Í yfirlýsingu sem Einar S. Einarsson sendi frá sér segir að lögregla hafi tekið við fyrirmælum frá fréttastjóra Stöðvar 2 en ekki frá Fischer nefndinni. Ennfremur segir að það hljóti að vera algjört einsdæmi að fréttamiðill taki atburðarásina i eigin hendur af skipuleggjendum og stýri framvindu atburðar til að geta setið einn að hitunni. 25.3.2005 00:01 Aldrei fór ég suður lengd Rokkhátíðin „Aldrei fór ég suður“ hefst fyrr en áætlað var vegna meiri þátttöku tónlistarmanna en áætlað hafði verið. „Þegar farið var að raða niður hljómsveitum kom í ljós að okkur hafði ekki tekist að skera niður eins mikið og við ætluðum,“ segir Guðmundur Kristjánsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar í samtali við fréttavef Bæjarins besta. 25.3.2005 00:01 Fjarðaál fær leyfi fyrir byggingu Fjarðaál hefur fengið tímabundið leyfi frá umhverfisnefnd Fjarðabyggðar til að reisa þjónustu- og upplýsingamiðstöð við gamla þjóðveginn, vestan við Sómastaði. Um er að ræða upplýsingamiðstöð fyrir framkvæmdir á álverslóð og fyrir ferðaþjónustu í Fjarðabyggð. 25.3.2005 00:01 Tekur ekki þátt í skáklífinu Bobby Fischer ætlar ekki að taka neinn þátt í skáklífinu hér á landi, hvorki að tefla við aðra íslenska skákmenn né koma að skákkennslu. Hann vill frekar halda áfram þróun sinni á annarri útfærslu skákíþróttarinnar, svokallaðri „random chess“, þar sem meðal annars er önnur uppröðun skákmannanna en gengur og gerist. 25.3.2005 00:01 Stýrði ekki atburðarásinni Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirlýsinga og umræðna sem tengjast framgöngu Stöðvar 2 við komu Bobbys Fischers til Íslands í gærkvöldi. Þar neitar hann að hafa stýrt atburðarásinni á Reykjavíkurflugvelli. Þá segir Páll í hlutarins eðli að Stöð 2 hafi reynt eftir fremsta megni að tryggja sér sem bestan aðgang að Fischer. 25.3.2005 00:01 Íslendingar algerlega skákóðir Erlendir fjölmiðlar leita ákaft svara við því hvers vegna Íslendingar eru svona hrifnir af hinum umdeilda Bobby Fischer. Niðurstaðan virðist aðallega á einn veg: Íslendingar eru upp til hópa þakklátir Fischer, gestrisnir og algerlega skákóðir. 25.3.2005 00:01 Undrast ákvörðun Kópavogsbæjar Forsvarsmenn íbúa Hjallahverfis í Kópavogi hafa í bréfi óskað eftir því að bæjaryfirvöld skoði skipulag Dalvegar í heild sinni. 25.3.2005 00:01 Segist ekki hafa stýrt atburðarás Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2, segir í yfirlýsingu að hann hafi ekki stýrt atburðarásinni á Reykjavíkurflugvelli við komu Bobby Fischers eins og stuðningsmenn Bobby Fischer hafa sagt. 25.3.2005 00:01 Olsen bræður næstum til Kiev Íslandsvinirnir dönsku, Olsen-bræður, náðu ekki að koma lagi sínu Little Yellow Radio að í Eurovision í ár. Þeir urðu í öðru sæti í dönsku forkeppninni á eftir Jakob Sveistrup sem flytur lagið Tænder På Dig í forkeppninni í Úkraínu 19. maí. 25.3.2005 00:01 Stjórvöld stjórna mannréttindum Mannréttindaskrifstofa Íslands fær skilyrt styrktarfé að upphæð 2,2 milljónir króna frá dómsmálaráðuneytinu. Er það eina féð sem stjórnvöld hafa tryggt skrifstofunni einni sem áður var á fjárlögum. 25.3.2005 00:01 Stórskothríð á veiðihús Þrír menn um tvítugt úr Grindavík brutu tuttugu rúður í veiðiskála og salerni sem stendur í útihýsi við Djúpavatn sunnan Trölladyngju og Soga á Reykjanesskaga. 25.3.2005 00:01 Lögreglufréttir Tíu ökumenn voru teknir á of miklum hraða á Vesturlandsvegi við Borgarnes á fimmtudag. Voru ökumennirnir á 110 til 125 kílómetra hraða. Lögreglan í Borgarnesi sagði ökumenn hafa verið rólegri í gær en umferð heldur mikla. 25.3.2005 00:01 Fischer bjartsýnn á framtíð sína Bobby Fischer segist bjartsýnn á framtíð sína á Íslandi, þótt hann sé lítið farinn að skipuleggja hana. Hann segist engan áhuga hafa á venjulegri skák lengur. Fischer kom víða við á blaðamannafundi í dag. 25.3.2005 00:01 Ráðist gegn ókeypis leikskóla Formanni borgarráðs, Alfreð Þorsteinssyni, líst illa á hugmyndir fjármálaráðherra um að fasteignagjöld af opinberum byggingum renni í jöfnunarsjóð sveitarfélaganna. 25.3.2005 00:01 Fannst ég frjáls þegar ég sá Sæma Bobby Fischer lýsti væntumþykju sinni til Sæmundar Pálssonar á blaðamannafundi sem haldinn var á Hótel Loftleiðum í gærdag. Fischer sagðist fyrst hafa fundist hann vera frjáls þegar hann sá Sæmund í Kaupmannahöfn. 25.3.2005 00:01 Persónulegar svívirðingar Á blaðamannafundi Bobby Fischers á Hótel Loftleiðum í gær kom til snarprar umræðu milli Fischers og blaðamanns frá bandarísku íþróttafréttastöðinni ESPN. Átökin voru farinn að snúast upp í persónulegar svívirðingar þegar blaðamaðurinn dró sig í hlé vegna geðshræringar. </font /> 25.3.2005 00:01 Segist ekki hafa beitt þrýstingi Landbúnaðarráðherra segist ekki hafa þrýst á úthlutunarnefnd launasjóðs myndlistarmanna um að veita ákveðnum listamanni starfslaun. Hann hafi einungis talað við einn nefndarmanna til að fá upplýsingar. 25.3.2005 00:01 Segja Stöð 2 hafa rænt Fischer Stuðningnefnd gagnrýnir framgöngu Páls Magnússonar fréttastjóra Stöðvar 2 við komu Bobby Fischers. Þeir telja hann hafa reynt að stýra atburðarrásinni og nánast rænt Bobby Fischer um stundarsakir. 25.3.2005 00:01 Persónulegar svívirðingar Á blaðamannafundi Bobby Fischers á Hótel Loftleiðum í gær kom til snarprar umræðu milli Fischers og blaðamanns frá bandarísku íþróttafréttastöðinni ESPN. Átökin voru farinn að snúast upp í persónulegar svívirðingar þegar blaðamaðurinn dró sig í hlé vegna geðshræringar. 25.3.2005 00:01 Niðurstöður í haust "Erfitt er að segja til um hvenær rannsókn lýkur en við erum aðeins byrjaðir að sjá fyrir endann og niðurstöður gætu legið fyrir með haustinu," segir Helgi Magnús Gunnarsson, lögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, um rannsóknina á olíumálinu svokallaða. 25.3.2005 00:01 Fundust heil á húfi Laust eftir klukkan 17.00 í dag voru björgunarsveitir á Hellissandi og Ólafsvík kallaðar út vegna neyðarkalls sem borist hafði úr farsíma við sunnanverðan Snæfellsjökul. Ferðamenn höfðu villst sunnanmegin í Snæfellsjökli en fólkið fannst eftir rúmlega klukkutíma leit. Það var heilt á húfi en nokkuð kalt. 25.3.2005 00:01 Sjálfshjálp fyrir börn geðfatlaðra Nýr sjálfshjálparhópur fyrir fullorðin börn geðfatlaðra verður formlega stofnaður nk. þriðjudag Markmiðið er að þátttakendur geti deilt reynslu sinni og sótt sér stuðning í hópinn. Hópurinn verður starfræktur í samstarfi við Rauða kross Íslands en Rauði krossinn hefur hleypt af stokkunum námskeiðum fyrir aðstandendur geðsjúkra um land allt. 25.3.2005 00:01 Fischer kemur til landsins í kvöld Bobby Fisher er á leiðinni til Íslands og er búist við honum til landsins í kvöld. Skákmeistarinn var látinn laus úr prísundinni í Japan í nótt og er nú á leið til Kaupmannahafnar ásamt unnustu sinni, Miyoko Watai, þangað sem hann væntanlegur klukkan fjögur síðdegis. 24.3.2005 00:01 Fluttur á sjúkrahús eftir slagsmál Tveimur piltum á tvítugsaldri lenti saman í einni íbúðargötu Ísafjarðarbæjar um klukkan eitt í nótt. Flytja þurfti annan piltinn á sjúkrahús en hann var ekki talinn alvarlega slasaður. Lögregla skakkaði leikinn en vitni létu vita af líkamsárásinni. 24.3.2005 00:01 Fréttamenn auglýsa í Morgunblaðinu Fréttamenn Ríkisútvarpsins birta heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu í morgun þar sem þeir segjast ekki geta treyst fréttastjóra með afar takamarkaða reynslu af fréttamennsku. Tilefnið er ráðning Auðuns Georgs Ólafssonar en hann á hefja störf þann 1. apríl, eftir eina viku. 24.3.2005 00:01 Tveir gripnir með fíkniefni Lögreglan í Hafnarfirði hafði afskipti af tveimur bílum í nótt vegna gruns um fíkniefnamisferli. Smáræði af kannabis fannst á einum manni í hvorum bíl. Báðir játuðu þeir að eiga fíkniefnin og teljast málin upplýst. Þá voru tveir teknir grunaðir um ölvun við akstur í bænum. 24.3.2005 00:01 Greiðfært um helstu þjóðvegi Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Þó eru hálkublettir á Steingrímsfjarðarheiði og á fjallvegum á sunnanverðum Vestfjörðum. Hálkublettir eru á Mývatnsheiði, Mývatnsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Snjóþekja er á Breiðdalsheiði. 24.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Minnir á meðferð nasista Jónína Bjartmarz, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður í utanríkismálanefnd Alþingis, tekur undir með samferðarmanni sínum í Palestínu, Magnúsi Þór Hafsteinssyni, þingmanni Frjálslynda flokksins, að ástandið minni á meðferð nasista á gyðingum í seinni heimsstyrjöld. 26.3.2005 00:01
Fischer fór mikinn um gyðinga Bobby Fischer fór mikinn um gyðinga á blaðamannafundinum í gær. Framkvæmdastjóri og lögfræðingur Alþjóðahúss segja það stefnu hússins að tjá sig ekkert um Fischer að svo stöddu. 26.3.2005 00:01
Stuðningur Íslands svívirða Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistari í skák, gagnrýndi harðlega stuðning íslenskra stjórnvalda við innrásina í Írak á blaðamannafundi í gær og sagði hann vera svívirðu. Varaformaður utanríkismálanefndar segir íslensk stjórnvöld standa vörð um opna lýðræðislega umræðu, þótt þau séu sjónarmiðum Fischers ósammála í grundvallaratriðum. 26.3.2005 00:01
Jarðskjálftar fyrir norðan Jarðskjálfti upp á rúmlega þrjá á Richter varð 15-20 km norður af mynni Eyjafjarðar á tólfta tímanum í gærkvöld. Minniháttar eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið að sögn Ragnars Stefánssonar jarðskjálftafræðings. 26.3.2005 00:01
Tilraun til að opna neyðarútganga? Tyrkneskur maður með finnskt ríkisfang var grunaður um að hafa reynt að opna neyðarútganga í flugvél Icelandair á leiðinni frá Stokkhólmi til Keflavíkur í gær. Lögreglan á Keflavíkurflugvelli tók hann til yfirheyrslu þegar í ljós kom að átt hafði verið við hurðirnar aftast í vélinni. 26.3.2005 00:01
Ráðningin verði endurskoðuð Alþjóðasamtök blaðamanna hafa lýst yfir fullum stuðningi við fréttamenn á fréttastofu Ríkisútvarpsins sem hafa hótað aðgerðum ef ráðning Auðuns Georgs Ólafssonar, nýráðins fréttastjóra, verður ekki dregin til baka. Samtökin skora á stjórnendur Ríkisútvarpsins að endurskoða ráðninguna. 26.3.2005 00:01
Lóðin a.m.k. fimm milljarða virði Lóðin í Öskjuhlíð sem Reykjavíkurborg hefur boðið Háskólanum í Reykjavík er að minnsta kosti fimm milljarða króna virði. 20-30 þúsund manns gætu starfað í Vatnsmýrinni á næstu árum þegar nýtt þekkingarþorp verður að veruleika. 26.3.2005 00:01
Trúnaðarpappírar á víðavangi Skjalamöppur með nöfnum fólks sem hefur átt í útistöðum vegna meðlagsmála, faðernismála, skilnaðarmála og forsjármála lágu fyrir hunda og manna fótum á bak við hús Sýslumannsins í Reykjavík. 26.3.2005 00:01
Þyrlan sótti slasaðan mann Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti ungan mann sem slasaðist alvarlega þegar hann féll af svokölluðu átthjóli við Gufuskála, nærri Ólafsvík, um sexleytið í kvöld. Fimm önnur ungmenni voru farþegar á hjólinu og slösuðust þau minna. 26.3.2005 00:01
Ummæli Fischers verði rannsökuð Íslenskur fornleifafræðingur í Danmörku hefur óskað eftir því að ríkissaksóknari hefji opinbera rannsókn á ummælum Bobbys Fischers um gyðinga. Ríkislögreglustjórinn og allsherjarnefnd hafa einnig fengið erindi frá honum vegna málsins. 26.3.2005 00:01
Páskafrí grunnskólanna ekki stytt Ekki kom til greina að stytta páskafrí grunnskólabarna í ár til að vega á móti töpuðum skólatíma í kennaraverkfallinu. Svo virðist sem meirihluti foreldraráða og kennara í skólum í Reykjavík hafi verið því andsnúinn. 26.3.2005 00:01
Fann18 ára gamalt flöskuskeyti Grænlenskt fótboltalið sendi flöskuskeyti frá suðurodda Grænlands fyrir átján árum. Kveðjan barst lítilli stúlku úr Kópavogi á skírdag sem fann flöskuna í fjörunni við Straumsvík. 26.3.2005 00:01
Greiðfært um helstu þjóðvegi Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins. Þó eru hálkublettir á Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði og á milli Akureyrar og Ljósavatns. 25.3.2005 00:01
Opið á skíðasvæðum fyrir norðan Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag til klukkan fimm. Þar er átta stiga hiti, logn og léttskýjað. Einnig er opið í Tindastóli ofan Sauðárkróks en lokað er í Bláfjöllum og Skálafelli. 25.3.2005 00:01
Heimilislæknar lesa Passíusálmana Heimilislæknar lesa Passíusálma Hallgríms Péturssonar í tilefni af Föstudeginum langa í Grafarvogskirkju í dag frá klukkan hálf tvö til sjö. Tónlistarumsjón hefur Hörður Bragason organisti, Birgir Bragason leikur á bassa og Hjörleifur Valsson á fiðlu. 25.3.2005 00:01
Af hverju þessi áhugi á Fischer? Af hverju eru Íslendingar svona hrifnir af Bobby Fischer? Erlendir fjölmiðlar hafa margir hverjir beint sjónum sínum að þessari óskiljanlegu ráðgátu. 25.3.2005 00:01
Fischer tók daginn snemma Bobby Fischer tók daginn snemma og fór í gönguferð, þrátt fyrir að hann væri örþreyttur eftir langt ferðalag frá Japan, en hann kom loksins til landsins með íslenskt vegabréf og íslenskt ríkisfang seint í gærkvöld. 25.3.2005 00:01
Skemmdir á skála eftir skothríð Tilkynnt var um skemmdir á skála við Djúpavatn, m.a. eftir skothríð, í gær. Höfðu 20 rúður verið brotnar í skálanum auk salernis sem er í úthýsi. Þá höfðu tvær hurðir og tvö salerni verið brotin. 25.3.2005 00:01
Segja Stöð 2 hafa stýrt heimkomu Fischers Velunnarar Bobbys Fischers fara hörðum orðum um framgöngu Stöðvar 2 við heimkomu skákmeistarans og segja stöðina hafa stolið senunni. Í yfirlýsingu sem Einar S. Einarsson sendi frá sér segir að lögregla hafi tekið við fyrirmælum frá fréttastjóra Stöðvar 2 en ekki frá Fischer nefndinni. Ennfremur segir að það hljóti að vera algjört einsdæmi að fréttamiðill taki atburðarásina i eigin hendur af skipuleggjendum og stýri framvindu atburðar til að geta setið einn að hitunni. 25.3.2005 00:01
Aldrei fór ég suður lengd Rokkhátíðin „Aldrei fór ég suður“ hefst fyrr en áætlað var vegna meiri þátttöku tónlistarmanna en áætlað hafði verið. „Þegar farið var að raða niður hljómsveitum kom í ljós að okkur hafði ekki tekist að skera niður eins mikið og við ætluðum,“ segir Guðmundur Kristjánsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar í samtali við fréttavef Bæjarins besta. 25.3.2005 00:01
Fjarðaál fær leyfi fyrir byggingu Fjarðaál hefur fengið tímabundið leyfi frá umhverfisnefnd Fjarðabyggðar til að reisa þjónustu- og upplýsingamiðstöð við gamla þjóðveginn, vestan við Sómastaði. Um er að ræða upplýsingamiðstöð fyrir framkvæmdir á álverslóð og fyrir ferðaþjónustu í Fjarðabyggð. 25.3.2005 00:01
Tekur ekki þátt í skáklífinu Bobby Fischer ætlar ekki að taka neinn þátt í skáklífinu hér á landi, hvorki að tefla við aðra íslenska skákmenn né koma að skákkennslu. Hann vill frekar halda áfram þróun sinni á annarri útfærslu skákíþróttarinnar, svokallaðri „random chess“, þar sem meðal annars er önnur uppröðun skákmannanna en gengur og gerist. 25.3.2005 00:01
Stýrði ekki atburðarásinni Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirlýsinga og umræðna sem tengjast framgöngu Stöðvar 2 við komu Bobbys Fischers til Íslands í gærkvöldi. Þar neitar hann að hafa stýrt atburðarásinni á Reykjavíkurflugvelli. Þá segir Páll í hlutarins eðli að Stöð 2 hafi reynt eftir fremsta megni að tryggja sér sem bestan aðgang að Fischer. 25.3.2005 00:01
Íslendingar algerlega skákóðir Erlendir fjölmiðlar leita ákaft svara við því hvers vegna Íslendingar eru svona hrifnir af hinum umdeilda Bobby Fischer. Niðurstaðan virðist aðallega á einn veg: Íslendingar eru upp til hópa þakklátir Fischer, gestrisnir og algerlega skákóðir. 25.3.2005 00:01
Undrast ákvörðun Kópavogsbæjar Forsvarsmenn íbúa Hjallahverfis í Kópavogi hafa í bréfi óskað eftir því að bæjaryfirvöld skoði skipulag Dalvegar í heild sinni. 25.3.2005 00:01
Segist ekki hafa stýrt atburðarás Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2, segir í yfirlýsingu að hann hafi ekki stýrt atburðarásinni á Reykjavíkurflugvelli við komu Bobby Fischers eins og stuðningsmenn Bobby Fischer hafa sagt. 25.3.2005 00:01
Olsen bræður næstum til Kiev Íslandsvinirnir dönsku, Olsen-bræður, náðu ekki að koma lagi sínu Little Yellow Radio að í Eurovision í ár. Þeir urðu í öðru sæti í dönsku forkeppninni á eftir Jakob Sveistrup sem flytur lagið Tænder På Dig í forkeppninni í Úkraínu 19. maí. 25.3.2005 00:01
Stjórvöld stjórna mannréttindum Mannréttindaskrifstofa Íslands fær skilyrt styrktarfé að upphæð 2,2 milljónir króna frá dómsmálaráðuneytinu. Er það eina féð sem stjórnvöld hafa tryggt skrifstofunni einni sem áður var á fjárlögum. 25.3.2005 00:01
Stórskothríð á veiðihús Þrír menn um tvítugt úr Grindavík brutu tuttugu rúður í veiðiskála og salerni sem stendur í útihýsi við Djúpavatn sunnan Trölladyngju og Soga á Reykjanesskaga. 25.3.2005 00:01
Lögreglufréttir Tíu ökumenn voru teknir á of miklum hraða á Vesturlandsvegi við Borgarnes á fimmtudag. Voru ökumennirnir á 110 til 125 kílómetra hraða. Lögreglan í Borgarnesi sagði ökumenn hafa verið rólegri í gær en umferð heldur mikla. 25.3.2005 00:01
Fischer bjartsýnn á framtíð sína Bobby Fischer segist bjartsýnn á framtíð sína á Íslandi, þótt hann sé lítið farinn að skipuleggja hana. Hann segist engan áhuga hafa á venjulegri skák lengur. Fischer kom víða við á blaðamannafundi í dag. 25.3.2005 00:01
Ráðist gegn ókeypis leikskóla Formanni borgarráðs, Alfreð Þorsteinssyni, líst illa á hugmyndir fjármálaráðherra um að fasteignagjöld af opinberum byggingum renni í jöfnunarsjóð sveitarfélaganna. 25.3.2005 00:01
Fannst ég frjáls þegar ég sá Sæma Bobby Fischer lýsti væntumþykju sinni til Sæmundar Pálssonar á blaðamannafundi sem haldinn var á Hótel Loftleiðum í gærdag. Fischer sagðist fyrst hafa fundist hann vera frjáls þegar hann sá Sæmund í Kaupmannahöfn. 25.3.2005 00:01
Persónulegar svívirðingar Á blaðamannafundi Bobby Fischers á Hótel Loftleiðum í gær kom til snarprar umræðu milli Fischers og blaðamanns frá bandarísku íþróttafréttastöðinni ESPN. Átökin voru farinn að snúast upp í persónulegar svívirðingar þegar blaðamaðurinn dró sig í hlé vegna geðshræringar. </font /> 25.3.2005 00:01
Segist ekki hafa beitt þrýstingi Landbúnaðarráðherra segist ekki hafa þrýst á úthlutunarnefnd launasjóðs myndlistarmanna um að veita ákveðnum listamanni starfslaun. Hann hafi einungis talað við einn nefndarmanna til að fá upplýsingar. 25.3.2005 00:01
Segja Stöð 2 hafa rænt Fischer Stuðningnefnd gagnrýnir framgöngu Páls Magnússonar fréttastjóra Stöðvar 2 við komu Bobby Fischers. Þeir telja hann hafa reynt að stýra atburðarrásinni og nánast rænt Bobby Fischer um stundarsakir. 25.3.2005 00:01
Persónulegar svívirðingar Á blaðamannafundi Bobby Fischers á Hótel Loftleiðum í gær kom til snarprar umræðu milli Fischers og blaðamanns frá bandarísku íþróttafréttastöðinni ESPN. Átökin voru farinn að snúast upp í persónulegar svívirðingar þegar blaðamaðurinn dró sig í hlé vegna geðshræringar. 25.3.2005 00:01
Niðurstöður í haust "Erfitt er að segja til um hvenær rannsókn lýkur en við erum aðeins byrjaðir að sjá fyrir endann og niðurstöður gætu legið fyrir með haustinu," segir Helgi Magnús Gunnarsson, lögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, um rannsóknina á olíumálinu svokallaða. 25.3.2005 00:01
Fundust heil á húfi Laust eftir klukkan 17.00 í dag voru björgunarsveitir á Hellissandi og Ólafsvík kallaðar út vegna neyðarkalls sem borist hafði úr farsíma við sunnanverðan Snæfellsjökul. Ferðamenn höfðu villst sunnanmegin í Snæfellsjökli en fólkið fannst eftir rúmlega klukkutíma leit. Það var heilt á húfi en nokkuð kalt. 25.3.2005 00:01
Sjálfshjálp fyrir börn geðfatlaðra Nýr sjálfshjálparhópur fyrir fullorðin börn geðfatlaðra verður formlega stofnaður nk. þriðjudag Markmiðið er að þátttakendur geti deilt reynslu sinni og sótt sér stuðning í hópinn. Hópurinn verður starfræktur í samstarfi við Rauða kross Íslands en Rauði krossinn hefur hleypt af stokkunum námskeiðum fyrir aðstandendur geðsjúkra um land allt. 25.3.2005 00:01
Fischer kemur til landsins í kvöld Bobby Fisher er á leiðinni til Íslands og er búist við honum til landsins í kvöld. Skákmeistarinn var látinn laus úr prísundinni í Japan í nótt og er nú á leið til Kaupmannahafnar ásamt unnustu sinni, Miyoko Watai, þangað sem hann væntanlegur klukkan fjögur síðdegis. 24.3.2005 00:01
Fluttur á sjúkrahús eftir slagsmál Tveimur piltum á tvítugsaldri lenti saman í einni íbúðargötu Ísafjarðarbæjar um klukkan eitt í nótt. Flytja þurfti annan piltinn á sjúkrahús en hann var ekki talinn alvarlega slasaður. Lögregla skakkaði leikinn en vitni létu vita af líkamsárásinni. 24.3.2005 00:01
Fréttamenn auglýsa í Morgunblaðinu Fréttamenn Ríkisútvarpsins birta heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu í morgun þar sem þeir segjast ekki geta treyst fréttastjóra með afar takamarkaða reynslu af fréttamennsku. Tilefnið er ráðning Auðuns Georgs Ólafssonar en hann á hefja störf þann 1. apríl, eftir eina viku. 24.3.2005 00:01
Tveir gripnir með fíkniefni Lögreglan í Hafnarfirði hafði afskipti af tveimur bílum í nótt vegna gruns um fíkniefnamisferli. Smáræði af kannabis fannst á einum manni í hvorum bíl. Báðir játuðu þeir að eiga fíkniefnin og teljast málin upplýst. Þá voru tveir teknir grunaðir um ölvun við akstur í bænum. 24.3.2005 00:01
Greiðfært um helstu þjóðvegi Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Þó eru hálkublettir á Steingrímsfjarðarheiði og á fjallvegum á sunnanverðum Vestfjörðum. Hálkublettir eru á Mývatnsheiði, Mývatnsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Snjóþekja er á Breiðdalsheiði. 24.3.2005 00:01