Innlent

Opið á skíðasvæðum fyrir norðan

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag til klukkan fimm. Þar er átta stiga hiti, logn og léttskýjað. Í Tindastóli ofan Sauðárkróks er nægur snjór og þar verður opið til klukkan fimm. Þar er fimm stiga hiti og suðaustan fimm metrar á sekúndu; þar er léttskýjað og að birta til. Lokað er í Bláfjöllum og Skálafelli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×