Fleiri fréttir Mögulegt að 20 milljónir Bandaríkjamanna hafi fengið veiruna Sérfræðingar hjá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, telja að allt að 20 milljónir Bandaríkjamanna hafi sýkst af kórónuveirunni sem valdið getur Covid-19. Tæplega tvær og hálf milljón hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum, samkvæmt opinberum tölum. 25.6.2020 23:24 Rannsókn á máli Rúmenanna lokið Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á málum þriggja Rúmena, sem grunaðir eru um búðarhnupl, er lokið. 25.6.2020 23:10 „Á ekki að þykja gagnrýnisvert að maki forseta vinni úti“ „Það á ekki að þykja gagnrýnisvert að maki forseta vinni úti. Sú tíð er liðin að húsfreyjan á Bessastöðum eigi að vera ósýnileg nema þá sjaldan að tigna gesti beri að garði og hún er þá við hlið mannsins síns,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands 25.6.2020 22:11 Yfir þrjátíu þúsund sótt ferðagjöf stjórnvalda Ráðherra segir átakið fara vel af stað. 25.6.2020 21:51 Pożar na rogu Vesturgata i Bræðraborgarstígur W jednym z domów znajdujących się w centrum Reykjaviku, o godzinie 16:00 wybuchł pożar. 25.6.2020 20:30 Kósovóar óánægðir með ákæruna Íbúar í Kósóvó eru ósáttir við Stríðsglæpadómstólinn eftir að forseti landsins var ákærður fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. 25.6.2020 20:00 Búið að slökkva eldinn að mestu Búið er að slökkva eldinn sem kom upp í húsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs í vesturbæ Reykjavíkur í dag. Slökkvilið vinnur þó enn á vettvangi. 25.6.2020 19:55 Efling hefur haft áhyggjur af aðbúnaði í húsinu sem brann Efling - stéttarfélag hefur haft húsnæðið, sem varð eldi að bráð á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs, til skoðunar frá því að Efling komst að því í að starfsmenn starfsmannaleigu, sem áður var rekin undir nafninu Menn í vinnu, væru skráðir sem íbúar húsnæðisins. 25.6.2020 19:12 Stærðarinnar heræfing hefst á mánudag Tvö herskip komu til landsins í dag til þess að taka þátt í flotaæfingu Atlantshafsbandalagsins, sem hefst á mánudag. 25.6.2020 19:00 Handtóku mann í rússneska sendiráðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í sendiráði Rússlands við Túngötu í Reykjavík í dag. 25.6.2020 18:57 Vinna að því að staðsetja hina tvo íbúa hússins Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs sem varð alelda á fjórða tímanum í dag 25.6.2020 18:54 Okręt podwodny NATO w porcie Sundahöfn Dziś rano do Zatoki Faxaflóa wpłyną okręt podwodny NATO. 25.6.2020 18:35 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um og sýnum myndir frá vettvangi brunans á Vesturgötu og Bræðraborgarstíg. Þrír voru handteknir á vettvangi eftir að mikil eldur kom upp. Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir að hafa flúið undan eldtungunum út um glugga. 25.6.2020 18:03 Húsið sem brann hefur ítrekað ratað í fjölmiðla Húsið að Bræðraborgarstíg 1 sem brann síðdegis í dag hefur ítrekað ratað í fjölmiðla í gegnum tíðina. 25.6.2020 17:40 „Húsið eiginlega farið“ „Eins og þið sjáið bak við mig þá er húsið eiginlega farið, þetta háreista hús en viðbyggingin virðist hafa sloppið,“ sagði Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í samtali við fréttastofu á vettvangi brunans á Vesturgötu. 25.6.2020 17:21 Reykjarmökkinn lagði yfir vesturborgina Mikinn reyk hefur lagt yfir vesturhluta Reykjavíkur nú síðdegis eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu á fjórða tímanum. 25.6.2020 16:42 Uppsagnirnar áfall fyrir allt samfélagið fyrir norðan Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, segir uppsagnir PCC-Bakka vegna framleiðslustöðvunar þungt högg fyrir samfélagið fyrir norðan. 25.6.2020 16:11 Stöðva framleiðslu hjá PCC-Bakka tímabundið og segja upp stórum hluta starfsfólks Ákvörðun hefur verið tekin um að stöðva framleiðslu hjá PCC-Bakka tímabundið vegna neikvæðra áhrifa kórónuveirufaraldursins á heimsmarkað með kísilmálm. 25.6.2020 15:39 Nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna Utanríkisráðuneytið hefur gert nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna um áframhaldandi samvinnu á sviði jarðhitaverkefna í austurhluta Afríku auk nýrra samstarfsverkefna. 25.6.2020 15:29 Eldsvoði á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs Eldur logar nú í íbúðarhúsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. 25.6.2020 15:28 Hafa náð samkomulagi við Miðflokkinn Samkomulag náðist nú síðdegis við Miðflokkinn um meðferð stofnunar opinbers hlutafélags. 25.6.2020 15:02 Lögregla lýsir eftir Jóni Skúla Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir hinum fertuga Jóni Skúla Traustasyni. 25.6.2020 14:49 Frestar eigin brúðkaupi enn á ný Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segir að hún hafi aftur þurft að fresta fyrirhuguðu brúðkaupi sínu og unnustans Bo Tengberg. 25.6.2020 14:39 Arnfríður Sólrún tekur við af Ragnheiði Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir verður verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík sem fram fara í desember. 25.6.2020 14:37 Útvarpsstjóri telur fullyrðingar um vanefndir á þjónustusamningi við ríkið vafasamar Stefán Eiríksson segir engar athugasemdir hafa borist frá menntamálaráðuneytinu vegna vanefnda á þjónustusamningi. 25.6.2020 14:04 Fögnuðu sjötíu ára afmæli vígslu Heiðmerkur Sjö stórum trjám var plantað í hádeginu, eitt fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. 25.6.2020 13:49 Spyr hvort ríkisstjórnin sé sátt við áherslur Lilju í jafnréttismálum Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, kallar eftir afstöðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til dómsmáls sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra hefur höfðað til þess að ógilda úrskurð kærunefndar jafnréttismála. 25.6.2020 13:48 Þrír greindust með veiruna við landamærin annan daginn í röð Þrír greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is. 25.6.2020 13:00 Ragnheiður sagði upp vegna samstarfsörðugleika Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur sagt upp sem verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík sem fer fram í desember á þessu ári. 25.6.2020 12:36 Rúmlega 39 þúsund búin að greiða atkvæði Rúmlega 39 þúsund hafa greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu vegna forsetakjörs. Einungis tveir dagar eru í kjördag og dagskrá frambjóðenda því þétt. 25.6.2020 12:17 „Risastórt fyrir stéttina“ Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) vann varnarsigur með kjarasamningnum sem undirritaður var við Icelandair í nótt. 25.6.2020 12:15 Umdeildar kosningar hefjast í Rússlandi í dag Kosningar um umdeildar stjórnarskrárbreytingar sem gætu gert Vladimir Pútín kleift að vera forseti í tvö kjörtímabil til viðbótar hefjast í Rússlandi í dag. 25.6.2020 12:04 Flotaæfingin verður haldin á Íslandi annað hvert ár Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose, sem Atlantshafsbandalagið hefur haldið árlega frá 2012, verður haldin hér á Íslandi annað hvert ár. 25.6.2020 11:38 23 prósent ungs fólks atvinnulaus Atvinnuleysi mældist 9,9 prósent í maí, samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar. 25.6.2020 11:29 NATO-kafbátur sigldi inn í Sundahöfn Kafbátur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) var úti fyrir Faxaflóa nú í morgun og sigldi svo inn í Sundahöfn á tíunda tímanum. 25.6.2020 10:43 Nefna höfuðstöðvar NASA eftir Mary W. Jackson Jackson hóf störf hjá National Advisory Committy for Aeronautics árið 1951. Þeirri stofnun var svo breytt í NASA árið 1958. Hún vann lengi vel í teymi þeldökkra stærðfræðinga sem voru kallaða mennsku tölvurnar. 25.6.2020 10:35 „Ánægjulegt og mikilvægt“ að ná samningi Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir nýundirritaðan kjarasamning við Flugfreyjufélag Íslands vera mikilvægan hlekk í að tryggja framtíð félagsins og endurskipuleggja fjárhag þess. 25.6.2020 10:22 Fólk frá ákveðnum ríkjum Bandaríkjanna sæti tveggja vikna sóttkví Yfirvöld í New York, New Jersey og Connecticut hafa ákveðið að fólk sem kemur frá ríkjum þar sem kórónuveiran er enn í miklum vexti skuli sæta tveggja vikna sóttkví við komuna til ríkjanna. 25.6.2020 10:06 Undir áhrifum á ótryggðum bíl og án bílprófs Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni ökumann sem var „með alla hluti í ólagi,“ samkvæmt tilkynningu. 25.6.2020 09:10 Námumaður í Tansaníu milljónamæringur yfir nóttu Námumaður í Tansaníu hefur selt tvo stóra tansanít-steina, en aldrei hafa svo stórir steinar fundist í landinu. 25.6.2020 08:59 Eiffel-turninn opnaður á ný Eiffel-turninn í París hefur verið lokaður í rúma þrjá mánuði vegna faraldurs kórónuveirunnar. 25.6.2020 08:14 Barr vinnur sigur í máli Flynn og samþykkir að mæta fyrir dómsmálanefnd Bandarískur áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu í gær að dómarinn í máli ríkisins gegn Michael Flynn, fyrrverandi hershöfðingja og þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, mætti ekki skoða af hverju Dómsmálaráðuneytið hefði ákveðið að fella málið gegn Flynn niður, jafnvel þó Flynn hafi tvívegis játað brot sitt. 25.6.2020 08:10 Áfram líkur á stærri skjálftum á Norðurlandi Jarðskjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu á Norðurlandi hélt áfram í nótt. 25.6.2020 08:02 Rafknúni jepplingurinn MG ZS EV frumsýndur hjá BL BL við Sævarhöfða frumsýnir á laugardag milli kl. 12 og 16, rafknúna jepplinginn MG ZS EV sem fyrirtækið fékk nýlega umboð fyrir. MG ZS EV er boðinn í tveimur stöðluðum útfærslum, Comfort og Luxury. Á frumsýningunni verða reynsluakstursbílar til taks. 25.6.2020 07:00 Skúraveður í kortunum í dag Fremur hæg suðvestlæg átt í dag og víða dálitlar skúrir en eftir hádegi má búast við heldur öflugri skúrum norðaustan til á landinu. Hiti átta til nítján stig, hlýjast austanlands. 25.6.2020 06:53 Sjá næstu 50 fréttir
Mögulegt að 20 milljónir Bandaríkjamanna hafi fengið veiruna Sérfræðingar hjá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, telja að allt að 20 milljónir Bandaríkjamanna hafi sýkst af kórónuveirunni sem valdið getur Covid-19. Tæplega tvær og hálf milljón hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum, samkvæmt opinberum tölum. 25.6.2020 23:24
Rannsókn á máli Rúmenanna lokið Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á málum þriggja Rúmena, sem grunaðir eru um búðarhnupl, er lokið. 25.6.2020 23:10
„Á ekki að þykja gagnrýnisvert að maki forseta vinni úti“ „Það á ekki að þykja gagnrýnisvert að maki forseta vinni úti. Sú tíð er liðin að húsfreyjan á Bessastöðum eigi að vera ósýnileg nema þá sjaldan að tigna gesti beri að garði og hún er þá við hlið mannsins síns,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands 25.6.2020 22:11
Yfir þrjátíu þúsund sótt ferðagjöf stjórnvalda Ráðherra segir átakið fara vel af stað. 25.6.2020 21:51
Pożar na rogu Vesturgata i Bræðraborgarstígur W jednym z domów znajdujących się w centrum Reykjaviku, o godzinie 16:00 wybuchł pożar. 25.6.2020 20:30
Kósovóar óánægðir með ákæruna Íbúar í Kósóvó eru ósáttir við Stríðsglæpadómstólinn eftir að forseti landsins var ákærður fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. 25.6.2020 20:00
Búið að slökkva eldinn að mestu Búið er að slökkva eldinn sem kom upp í húsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs í vesturbæ Reykjavíkur í dag. Slökkvilið vinnur þó enn á vettvangi. 25.6.2020 19:55
Efling hefur haft áhyggjur af aðbúnaði í húsinu sem brann Efling - stéttarfélag hefur haft húsnæðið, sem varð eldi að bráð á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs, til skoðunar frá því að Efling komst að því í að starfsmenn starfsmannaleigu, sem áður var rekin undir nafninu Menn í vinnu, væru skráðir sem íbúar húsnæðisins. 25.6.2020 19:12
Stærðarinnar heræfing hefst á mánudag Tvö herskip komu til landsins í dag til þess að taka þátt í flotaæfingu Atlantshafsbandalagsins, sem hefst á mánudag. 25.6.2020 19:00
Handtóku mann í rússneska sendiráðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í sendiráði Rússlands við Túngötu í Reykjavík í dag. 25.6.2020 18:57
Vinna að því að staðsetja hina tvo íbúa hússins Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs sem varð alelda á fjórða tímanum í dag 25.6.2020 18:54
Okręt podwodny NATO w porcie Sundahöfn Dziś rano do Zatoki Faxaflóa wpłyną okręt podwodny NATO. 25.6.2020 18:35
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um og sýnum myndir frá vettvangi brunans á Vesturgötu og Bræðraborgarstíg. Þrír voru handteknir á vettvangi eftir að mikil eldur kom upp. Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir að hafa flúið undan eldtungunum út um glugga. 25.6.2020 18:03
Húsið sem brann hefur ítrekað ratað í fjölmiðla Húsið að Bræðraborgarstíg 1 sem brann síðdegis í dag hefur ítrekað ratað í fjölmiðla í gegnum tíðina. 25.6.2020 17:40
„Húsið eiginlega farið“ „Eins og þið sjáið bak við mig þá er húsið eiginlega farið, þetta háreista hús en viðbyggingin virðist hafa sloppið,“ sagði Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í samtali við fréttastofu á vettvangi brunans á Vesturgötu. 25.6.2020 17:21
Reykjarmökkinn lagði yfir vesturborgina Mikinn reyk hefur lagt yfir vesturhluta Reykjavíkur nú síðdegis eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu á fjórða tímanum. 25.6.2020 16:42
Uppsagnirnar áfall fyrir allt samfélagið fyrir norðan Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, segir uppsagnir PCC-Bakka vegna framleiðslustöðvunar þungt högg fyrir samfélagið fyrir norðan. 25.6.2020 16:11
Stöðva framleiðslu hjá PCC-Bakka tímabundið og segja upp stórum hluta starfsfólks Ákvörðun hefur verið tekin um að stöðva framleiðslu hjá PCC-Bakka tímabundið vegna neikvæðra áhrifa kórónuveirufaraldursins á heimsmarkað með kísilmálm. 25.6.2020 15:39
Nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna Utanríkisráðuneytið hefur gert nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna um áframhaldandi samvinnu á sviði jarðhitaverkefna í austurhluta Afríku auk nýrra samstarfsverkefna. 25.6.2020 15:29
Eldsvoði á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs Eldur logar nú í íbúðarhúsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. 25.6.2020 15:28
Hafa náð samkomulagi við Miðflokkinn Samkomulag náðist nú síðdegis við Miðflokkinn um meðferð stofnunar opinbers hlutafélags. 25.6.2020 15:02
Lögregla lýsir eftir Jóni Skúla Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir hinum fertuga Jóni Skúla Traustasyni. 25.6.2020 14:49
Frestar eigin brúðkaupi enn á ný Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segir að hún hafi aftur þurft að fresta fyrirhuguðu brúðkaupi sínu og unnustans Bo Tengberg. 25.6.2020 14:39
Arnfríður Sólrún tekur við af Ragnheiði Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir verður verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík sem fram fara í desember. 25.6.2020 14:37
Útvarpsstjóri telur fullyrðingar um vanefndir á þjónustusamningi við ríkið vafasamar Stefán Eiríksson segir engar athugasemdir hafa borist frá menntamálaráðuneytinu vegna vanefnda á þjónustusamningi. 25.6.2020 14:04
Fögnuðu sjötíu ára afmæli vígslu Heiðmerkur Sjö stórum trjám var plantað í hádeginu, eitt fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. 25.6.2020 13:49
Spyr hvort ríkisstjórnin sé sátt við áherslur Lilju í jafnréttismálum Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, kallar eftir afstöðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til dómsmáls sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra hefur höfðað til þess að ógilda úrskurð kærunefndar jafnréttismála. 25.6.2020 13:48
Þrír greindust með veiruna við landamærin annan daginn í röð Þrír greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is. 25.6.2020 13:00
Ragnheiður sagði upp vegna samstarfsörðugleika Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur sagt upp sem verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík sem fer fram í desember á þessu ári. 25.6.2020 12:36
Rúmlega 39 þúsund búin að greiða atkvæði Rúmlega 39 þúsund hafa greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu vegna forsetakjörs. Einungis tveir dagar eru í kjördag og dagskrá frambjóðenda því þétt. 25.6.2020 12:17
„Risastórt fyrir stéttina“ Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) vann varnarsigur með kjarasamningnum sem undirritaður var við Icelandair í nótt. 25.6.2020 12:15
Umdeildar kosningar hefjast í Rússlandi í dag Kosningar um umdeildar stjórnarskrárbreytingar sem gætu gert Vladimir Pútín kleift að vera forseti í tvö kjörtímabil til viðbótar hefjast í Rússlandi í dag. 25.6.2020 12:04
Flotaæfingin verður haldin á Íslandi annað hvert ár Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose, sem Atlantshafsbandalagið hefur haldið árlega frá 2012, verður haldin hér á Íslandi annað hvert ár. 25.6.2020 11:38
23 prósent ungs fólks atvinnulaus Atvinnuleysi mældist 9,9 prósent í maí, samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar. 25.6.2020 11:29
NATO-kafbátur sigldi inn í Sundahöfn Kafbátur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) var úti fyrir Faxaflóa nú í morgun og sigldi svo inn í Sundahöfn á tíunda tímanum. 25.6.2020 10:43
Nefna höfuðstöðvar NASA eftir Mary W. Jackson Jackson hóf störf hjá National Advisory Committy for Aeronautics árið 1951. Þeirri stofnun var svo breytt í NASA árið 1958. Hún vann lengi vel í teymi þeldökkra stærðfræðinga sem voru kallaða mennsku tölvurnar. 25.6.2020 10:35
„Ánægjulegt og mikilvægt“ að ná samningi Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir nýundirritaðan kjarasamning við Flugfreyjufélag Íslands vera mikilvægan hlekk í að tryggja framtíð félagsins og endurskipuleggja fjárhag þess. 25.6.2020 10:22
Fólk frá ákveðnum ríkjum Bandaríkjanna sæti tveggja vikna sóttkví Yfirvöld í New York, New Jersey og Connecticut hafa ákveðið að fólk sem kemur frá ríkjum þar sem kórónuveiran er enn í miklum vexti skuli sæta tveggja vikna sóttkví við komuna til ríkjanna. 25.6.2020 10:06
Undir áhrifum á ótryggðum bíl og án bílprófs Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni ökumann sem var „með alla hluti í ólagi,“ samkvæmt tilkynningu. 25.6.2020 09:10
Námumaður í Tansaníu milljónamæringur yfir nóttu Námumaður í Tansaníu hefur selt tvo stóra tansanít-steina, en aldrei hafa svo stórir steinar fundist í landinu. 25.6.2020 08:59
Eiffel-turninn opnaður á ný Eiffel-turninn í París hefur verið lokaður í rúma þrjá mánuði vegna faraldurs kórónuveirunnar. 25.6.2020 08:14
Barr vinnur sigur í máli Flynn og samþykkir að mæta fyrir dómsmálanefnd Bandarískur áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu í gær að dómarinn í máli ríkisins gegn Michael Flynn, fyrrverandi hershöfðingja og þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, mætti ekki skoða af hverju Dómsmálaráðuneytið hefði ákveðið að fella málið gegn Flynn niður, jafnvel þó Flynn hafi tvívegis játað brot sitt. 25.6.2020 08:10
Áfram líkur á stærri skjálftum á Norðurlandi Jarðskjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu á Norðurlandi hélt áfram í nótt. 25.6.2020 08:02
Rafknúni jepplingurinn MG ZS EV frumsýndur hjá BL BL við Sævarhöfða frumsýnir á laugardag milli kl. 12 og 16, rafknúna jepplinginn MG ZS EV sem fyrirtækið fékk nýlega umboð fyrir. MG ZS EV er boðinn í tveimur stöðluðum útfærslum, Comfort og Luxury. Á frumsýningunni verða reynsluakstursbílar til taks. 25.6.2020 07:00
Skúraveður í kortunum í dag Fremur hæg suðvestlæg átt í dag og víða dálitlar skúrir en eftir hádegi má búast við heldur öflugri skúrum norðaustan til á landinu. Hiti átta til nítján stig, hlýjast austanlands. 25.6.2020 06:53