Fleiri fréttir Telja minni líkur á hópamyndun á djamminu með styttri opnunartíma Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir yfirvöld hafa áhyggjur af mögulegri hópamyndun í miðbæ Reykjavíkur um komandi helgi eftir að skemmtistöðum, börum og veitingastöðum verður lokað. 26.5.2020 22:52 Leit að Andris hafin að nýju Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. 26.5.2020 22:45 Nowa fala zwolnień Osiem firm ogłosiło grupowe zwolnienia pracowników, w których pracę straci łącznie 198 osób. 26.5.2020 21:52 Fyrsta samkynja parið gengur í það heilaga á Kosta Ríka Fyrsta samkynja parið gifti sig á K0sta Ríka í dag en Kosta Ríka er fyrsta land Mið-Ameríku til að lögleiða hjónabönd samkynja para. 26.5.2020 21:41 Telur ferðagjöfina geta eflt innanlandsmarkað ferðaþjónustunnar Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, telur að 5.000 króna ferðagjöfin sem kynnt var á fundi í morgun geti eflt innanlandsmarkað ferðaþjónustunnar inn í næstu ár. 26.5.2020 21:31 198 manns sagt upp í átta hópuppsögnum Átta fyrirtæki hafa nú þegar tilkynnt um hópuppsögn í þessum mánuði og nær það yfir 198 manns. 26.5.2020 20:40 Snjókoma í lok maí kom ekki á óvart þrátt fyrir blíðviðri undanfarna daga „Það er mikill snjór í fjöllunum og það var allt hér snæviþakið um tíu,“ segir Ágúst Kárason, vélamaður 26.5.2020 20:31 Kórónuveiran raskar björgun hvítra nashyrninga Ferðatakmarkanir vegna kórónuveirunnar hafa tafið björgun hvíta nashyrningastofnsins. Einungis tvö dýr eru eftir í heiminum. 26.5.2020 20:00 Hægt verður að taka á móti 10 til 15 flugvélum á dag í Keflavík Ísavia bíður ítarlegri útfærslu á sóttvarnarreglum og framkvæmd þeirra en segir að flugvöllurinn muni ekki verða hindrun í að opna landið á nýjan leik. Flugfélög sýni áhuga á að fljúga aftur til Íslands en séu varkár í yfirlýsingum. 26.5.2020 20:00 „Ekki fullkomin lausn“ að skima fólk á Keflavíkurflugvelli Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að það sé ljóst að það þurfi töluvert mikið til og mikinn undirbúning ef það á að skima alla farþega á Keflavíkurflugvelli. 26.5.2020 19:55 Mikil vonbrigði að sjóböðin hafi verið rænd „Mér þykir leitt að þurfa að tilkynna að vegna stanslausra næturheimsókna í pottana á Hauganesi með ekki góðri umgengni og ónæði fyrir íbúana neyðist ég til að kæla þá niður kl. 22:00 á hverju kvöldi og hita þá svo upp aftur kl. 9:00 á morgnanna,“ skrifar Elvar Reykjalín, framkvæmdastjóri og eigandi sjóbaðanna á Hauganesi. 26.5.2020 19:04 Haustþingi sennilega frestað fram í október Ríkisstjórnin stefnir að því að leggja fram nýja fjármálastefnu og fjármálaáætlun til fimm ára samhliða fjárlagafrumvarpi næsta árs í okóber. 26.5.2020 19:00 Evrópuríki huga að afléttingu ferðatakmarkana Þýsk stjórnvöld sögðust í dag vilja aflétta viðvörunum við ferðalögum til allra Evrópusambandsríkja auk Íslands, Noregs, Sviss og Liechtenstein þann 15. júní. Þjóðverjar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem vilja hleypa lífi í ferðaþjónustu á ný um miðjan júní. 26.5.2020 19:00 Jafnvel fleiri væntanlegir til landsins en áður var gert ráð fyrir Ljóst sé að auka þurfi afkastagetu við veiruprófanir á landamærunum. 26.5.2020 18:39 Eldur kom upp í gámi við Langholtsskóla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan 18 í dag vegna elds sem hafði kviknað í gámi við Langholtsskóla. 26.5.2020 18:35 Afgönsk yfirvöld leysa 900 Talíbana úr haldi Afgönsk yfirvöld tilkynntu í dag að þau hyggðust leysa 900 vígamenn Talíbana úr haldi og báðu hryðjuverkahópinn jafnframt að framlengja þriggja daga vopnahlé sem á að enda á þriðjudagskvöld. 26.5.2020 18:07 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 26.5.2020 18:00 Aðilar í ferðaþjónustu gætu þurft að sinna ferðamönnum í einangrun Aðilar í ferðaþjónustunni þurfa að vera undir það búnir að senda ferðamenn sem koma hingað til lands í sýnatöku vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19 og jafnvel sinna þeim ef þeir þurfa að sæta sóttkví og/eða einangrun. 26.5.2020 17:56 Dæmdur fyrir stórfellt brot gegn barnsmóður sinni „Segðu henni að vera ekki með þetta fokking kjaftæði. Það er ekki ég sem er að eyðileggja þetta allt það er hún, ha. Og hún skal bara fokking koma með drengina í dag eða ég fokking stúta henni, ég er ekki að fokking djóka,“ var meðal þess sem maðurinn sagði í símtali við vinkonu brotaþola. 26.5.2020 17:35 Húsleit gerð hjá manni sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum Gerð var húsleit á heimili mannsins sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum í Hraunavallaskóla í Hafnarfirði og hald lagt á gögn í þágu málsins. 26.5.2020 17:15 Egypskir læknar kenna stjórnvöldum um dauða félaga sinna Dauði lækna í kórónuveirufaraldrinum er á ábyrgð egypskra heilbrigðisyfirvalda, að sögn þarlendra læknasamtaka. Þau saka yfirvöld um vanrækslu og vara við því að heilbrigðiskerfið gæti kiknað undan álagi. 26.5.2020 16:50 Þurfi að vera skýrt hvað lögregla megi gera við óhlýðna ferðamenn Verkefnastjórn um sýnatöku vegna kórónuveirunnar á landamærum Íslands telur að það þurfi að vera alveg skýrt hvaða heimildir lögreglan hafi til þess að bregðast við gagnvart þeim sem koma til landsins en ætla sér ekki að hlíta þeim sóttvarnarráðstöfunum sem í gildi eru á hverjum tíma 26.5.2020 15:22 Skipta farþegum í fjórar raðir við komuna til landsins Farþegum sem koma til landsins verður skipt upp í fjóra hópa á Keflavíkurflugvelli eftir því hvað þeir kjósa þegar opnað verður fyrir millilandaflug 15. júní. Af minnisblaði vinnuhóps um aðferðasvæði við skimun fyrir kórónuveiru á flugvellinum má ráða að mörgum spurningum sé enn ósvarað um hvernig fólki verður hleypt inn í landið. 26.5.2020 14:43 Rof í geðlæknismeðferðum vegna heimsfaraldursins Óttar Guðmundsson, formaður Geðlæknafélags Íslands, segir að ákveðið rof hafi komið í geðlæknismeðferð sjúklinga þegar faraldurinn og takmarkanir honum tengdar stóðu sem hæst. Komum á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans fækkaði. 26.5.2020 14:35 Niebezpieczne kąpielisko pod obserwacją policji Policja kontroluje dzikie kąpielisko przy elektrowni Reykjanesvirkjun 26.5.2020 14:30 Geta í mesta lagi prófað 500 ferðamenn á dag Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans er ekki í stakk búin til að taka sýni úr nema 500 farþegum sem koma til landsins á degi hverjum. 26.5.2020 14:30 Klúðruðu rannsókn á innbroti þar sem þjófurinn þakkaði fyrir sig og baðst afsökunar Karlmaður sem grunaður var um að hafa brotist inn í lyfjakæli í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur verið sýknaður af innbrotinu. 26.5.2020 14:17 Minkar hafa smitað minnst tvo af veirunni í Hollandi Að minnsta kosti tveir hafa smitast af kórónuveirunni eftir að hafa komist í nánd við smitaða minka í Hollandi. Eru þetta fyrstu tilfelli slíkrar smitleiðar svo vitað sé. 26.5.2020 14:09 Biður Twitter um að fjarlægja morðsamsærisóra Trump Ekkill starfsmanns bandarísks fyrrverandi þingmanns sem Donald Trump forseta er í nöp við hefur beðið forstjóra Twitter um að fjarlægja tíst forsetans með samsæriskenningum um dauða konu sinnar. Trump forseti hefur ítrekað slengt fram rakalausum samsæriskenningum sem ýja að því að fyrrverandi þingmaðurinn hafi myrt konuna. 26.5.2020 13:55 Sundköppum vísað frá affallinu stórhættulega Lögreglan á Suðurnesjum fylgdi í gærkvöldi fjórum sundköppum frá útfallinu við Reykjanesvirkjun þar sem þeir voru að baða sig. Stórhættulegt getur verið að baða sig í útfallinu, líkt og komið hefur fram í fréttum. 26.5.2020 13:34 Íslendingar áætla að eyða ríflega 70 þúsund krónum í innanlandsferðalög Stór hluti Íslendinga hyggst ferðast innanlands í sumar og áætlar að verja ríflega sjötíu þúsund krónum í ferðlögin. Næstum sex af hverjum tíu ætlar ekki til útlanda fyrr en eftir sex mánuði. Ferðagjöf, stafrænt gjafabréf stjórnvalda var kynnt í morgun 26.5.2020 13:24 Rannsókn héraðssaksóknara á fjárreiðum Zuism lokið Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn sinni á fjármálum trúfélagsins Zuism og vísað málinu til ákærusviðs. Sýslumaður hefur haldið eftir sóknargjöldum Zuism í meira en ár vegna óvissu um starfsemi félagsins og Héraðsdómur Reykjavíkur gerði verulegar athugasemdir við ársreikning þess í byrjun árs. 26.5.2020 13:00 Aðeins tvö virk smit eftir í landinu Tveir eru nú eftir í einangrun vegna kórónuveirusmits á Íslandi samkvæmt opinberum tölum. Enginn greindist með kórónuveiruna sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 síðasta sólarhringinn hér á landi. Staðfest smit eru því enn 1.804. 26.5.2020 12:55 Tegnell ítrekað hótað lífláti Lögregla í Svíþjóð reynir nú að hafa uppi á þeim sem hafa hótað sóttvarnalækni landsins, en í skilaboðum segir að hópur manna hafi sammælst um að ráðst gegn Tegnell og fjölskyldu hans. 26.5.2020 12:45 „Ég segi þeim að svartur maður sé að ógna lífi mínu“ Myndband af hvítri konu hóta því að siga lögreglunni á svartan mann sem bað hana um að setja ól á hund sinn í New York hefur valdið miklu fjaðrafoki undanfarinn sólarhring. 26.5.2020 12:22 Stjarnan slapp með skrekkinn í búningadeilu 26.5.2020 12:18 Forsætisráðherrann fékk ekki að hitta móður sína fyrir andlátið Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, segir að hann hafi ekki fengið að hitta 96 ára gamla móður sína síðustu vikurnar sem hún lifði vegna heimsóknatakmarkana sem eru í gildi á hjúkrunarheimilum vegna kórónuveirufaraldursins. 26.5.2020 11:59 Innan við 200 manns fengu hýdroxíklórókín hér á landi Landspítalinn hætti fyrir nokkru að gefa Covid-sjúklingum sýklalyfið hýdroxíklórókín. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur stöðvað tilraunir á notagildi lyfsins tímabundið því niðurstöður virðast benda til að það auki líkur á andláti sjúklinga. Innan við 200 manns fengu lyfið hér á landi undir eftirliti. 26.5.2020 11:42 Manntjónið á Bretlandi nálgast verstu spár stjórnvalda Tala látinna í kórónuveirufaraldrinum í Bretlandi er nú komin yfir 47.000 og nálgast svartsýnustu spár stjórnvalda. Aðstoðarráðherra í málefnum Skotlands sagði af sér í dag vegna viðbragða ríkisstjórnarinnar við uppljóstrunum um að nánasti ráðgjafi Boris Johnson forsætisráðherra hefði brotið gegn fyrirmælum yfirvalda um að fólk héldi sig heima. 26.5.2020 11:11 Stöðvaði fimmtán ára ökumann sem hafði boðið félögunum á rúntinn Málið var rætt við foreldra drengjanna og það tilkynnt til barnaverndarnefndar. 26.5.2020 11:00 Allt það helsta um fyrirkomulag Ferðagjafarinnar Hægt verður að skipta ferðagjöf stjórnvalda niður og nýta hana innan fjölbreyttrar flóru ferðaþjónustufyrirtækja með sérstöku smáforriti sem hannað var til verksins. 26.5.2020 10:53 Allt klárt fyrir tímamótageimskot Allt virðist klárt fyrir fyrsta mannaða geimskotið frá Bandaríkjunum í tæpan áratug. 26.5.2020 10:45 Kjörstöðum í Reykjavík fjölgar um fjóra Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að fjölga kjörstöðum í borginni um fjóra fyrir forsetakosningarnar sem líklega munu fara fram 27. júní næstkomandi. 26.5.2020 10:22 Gert að draga úr útblæstri um 50 prósent í skiptum fyrir ríkisaðstoð Stjórnvöld í Frakklandi hafa sett ströng skilyrði um að flugfélagið Air France dragi hressilega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda, ætli það sér að fá ríkisaðstoð til að bjarga sér úr ástandinu vegna heimsfaraldursins. 26.5.2020 09:47 Tuttugu nemendur útskrifaðir úr Jafnréttisskólanum Fulltrúar frá tíu löndum útskrifuðust með diplóma á meistarastigi í alþjóðlegum jafnréttisfræðum frá Alþjóðlegum jafnréttisskóla GRÓ (GRÓ-GEST) við Hugvísindasvið Háskóla Íslands á föstudaginn. 26.5.2020 09:39 Sjá næstu 50 fréttir
Telja minni líkur á hópamyndun á djamminu með styttri opnunartíma Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir yfirvöld hafa áhyggjur af mögulegri hópamyndun í miðbæ Reykjavíkur um komandi helgi eftir að skemmtistöðum, börum og veitingastöðum verður lokað. 26.5.2020 22:52
Leit að Andris hafin að nýju Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. 26.5.2020 22:45
Nowa fala zwolnień Osiem firm ogłosiło grupowe zwolnienia pracowników, w których pracę straci łącznie 198 osób. 26.5.2020 21:52
Fyrsta samkynja parið gengur í það heilaga á Kosta Ríka Fyrsta samkynja parið gifti sig á K0sta Ríka í dag en Kosta Ríka er fyrsta land Mið-Ameríku til að lögleiða hjónabönd samkynja para. 26.5.2020 21:41
Telur ferðagjöfina geta eflt innanlandsmarkað ferðaþjónustunnar Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, telur að 5.000 króna ferðagjöfin sem kynnt var á fundi í morgun geti eflt innanlandsmarkað ferðaþjónustunnar inn í næstu ár. 26.5.2020 21:31
198 manns sagt upp í átta hópuppsögnum Átta fyrirtæki hafa nú þegar tilkynnt um hópuppsögn í þessum mánuði og nær það yfir 198 manns. 26.5.2020 20:40
Snjókoma í lok maí kom ekki á óvart þrátt fyrir blíðviðri undanfarna daga „Það er mikill snjór í fjöllunum og það var allt hér snæviþakið um tíu,“ segir Ágúst Kárason, vélamaður 26.5.2020 20:31
Kórónuveiran raskar björgun hvítra nashyrninga Ferðatakmarkanir vegna kórónuveirunnar hafa tafið björgun hvíta nashyrningastofnsins. Einungis tvö dýr eru eftir í heiminum. 26.5.2020 20:00
Hægt verður að taka á móti 10 til 15 flugvélum á dag í Keflavík Ísavia bíður ítarlegri útfærslu á sóttvarnarreglum og framkvæmd þeirra en segir að flugvöllurinn muni ekki verða hindrun í að opna landið á nýjan leik. Flugfélög sýni áhuga á að fljúga aftur til Íslands en séu varkár í yfirlýsingum. 26.5.2020 20:00
„Ekki fullkomin lausn“ að skima fólk á Keflavíkurflugvelli Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að það sé ljóst að það þurfi töluvert mikið til og mikinn undirbúning ef það á að skima alla farþega á Keflavíkurflugvelli. 26.5.2020 19:55
Mikil vonbrigði að sjóböðin hafi verið rænd „Mér þykir leitt að þurfa að tilkynna að vegna stanslausra næturheimsókna í pottana á Hauganesi með ekki góðri umgengni og ónæði fyrir íbúana neyðist ég til að kæla þá niður kl. 22:00 á hverju kvöldi og hita þá svo upp aftur kl. 9:00 á morgnanna,“ skrifar Elvar Reykjalín, framkvæmdastjóri og eigandi sjóbaðanna á Hauganesi. 26.5.2020 19:04
Haustþingi sennilega frestað fram í október Ríkisstjórnin stefnir að því að leggja fram nýja fjármálastefnu og fjármálaáætlun til fimm ára samhliða fjárlagafrumvarpi næsta árs í okóber. 26.5.2020 19:00
Evrópuríki huga að afléttingu ferðatakmarkana Þýsk stjórnvöld sögðust í dag vilja aflétta viðvörunum við ferðalögum til allra Evrópusambandsríkja auk Íslands, Noregs, Sviss og Liechtenstein þann 15. júní. Þjóðverjar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem vilja hleypa lífi í ferðaþjónustu á ný um miðjan júní. 26.5.2020 19:00
Jafnvel fleiri væntanlegir til landsins en áður var gert ráð fyrir Ljóst sé að auka þurfi afkastagetu við veiruprófanir á landamærunum. 26.5.2020 18:39
Eldur kom upp í gámi við Langholtsskóla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan 18 í dag vegna elds sem hafði kviknað í gámi við Langholtsskóla. 26.5.2020 18:35
Afgönsk yfirvöld leysa 900 Talíbana úr haldi Afgönsk yfirvöld tilkynntu í dag að þau hyggðust leysa 900 vígamenn Talíbana úr haldi og báðu hryðjuverkahópinn jafnframt að framlengja þriggja daga vopnahlé sem á að enda á þriðjudagskvöld. 26.5.2020 18:07
Aðilar í ferðaþjónustu gætu þurft að sinna ferðamönnum í einangrun Aðilar í ferðaþjónustunni þurfa að vera undir það búnir að senda ferðamenn sem koma hingað til lands í sýnatöku vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19 og jafnvel sinna þeim ef þeir þurfa að sæta sóttkví og/eða einangrun. 26.5.2020 17:56
Dæmdur fyrir stórfellt brot gegn barnsmóður sinni „Segðu henni að vera ekki með þetta fokking kjaftæði. Það er ekki ég sem er að eyðileggja þetta allt það er hún, ha. Og hún skal bara fokking koma með drengina í dag eða ég fokking stúta henni, ég er ekki að fokking djóka,“ var meðal þess sem maðurinn sagði í símtali við vinkonu brotaþola. 26.5.2020 17:35
Húsleit gerð hjá manni sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum Gerð var húsleit á heimili mannsins sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum í Hraunavallaskóla í Hafnarfirði og hald lagt á gögn í þágu málsins. 26.5.2020 17:15
Egypskir læknar kenna stjórnvöldum um dauða félaga sinna Dauði lækna í kórónuveirufaraldrinum er á ábyrgð egypskra heilbrigðisyfirvalda, að sögn þarlendra læknasamtaka. Þau saka yfirvöld um vanrækslu og vara við því að heilbrigðiskerfið gæti kiknað undan álagi. 26.5.2020 16:50
Þurfi að vera skýrt hvað lögregla megi gera við óhlýðna ferðamenn Verkefnastjórn um sýnatöku vegna kórónuveirunnar á landamærum Íslands telur að það þurfi að vera alveg skýrt hvaða heimildir lögreglan hafi til þess að bregðast við gagnvart þeim sem koma til landsins en ætla sér ekki að hlíta þeim sóttvarnarráðstöfunum sem í gildi eru á hverjum tíma 26.5.2020 15:22
Skipta farþegum í fjórar raðir við komuna til landsins Farþegum sem koma til landsins verður skipt upp í fjóra hópa á Keflavíkurflugvelli eftir því hvað þeir kjósa þegar opnað verður fyrir millilandaflug 15. júní. Af minnisblaði vinnuhóps um aðferðasvæði við skimun fyrir kórónuveiru á flugvellinum má ráða að mörgum spurningum sé enn ósvarað um hvernig fólki verður hleypt inn í landið. 26.5.2020 14:43
Rof í geðlæknismeðferðum vegna heimsfaraldursins Óttar Guðmundsson, formaður Geðlæknafélags Íslands, segir að ákveðið rof hafi komið í geðlæknismeðferð sjúklinga þegar faraldurinn og takmarkanir honum tengdar stóðu sem hæst. Komum á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans fækkaði. 26.5.2020 14:35
Niebezpieczne kąpielisko pod obserwacją policji Policja kontroluje dzikie kąpielisko przy elektrowni Reykjanesvirkjun 26.5.2020 14:30
Geta í mesta lagi prófað 500 ferðamenn á dag Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans er ekki í stakk búin til að taka sýni úr nema 500 farþegum sem koma til landsins á degi hverjum. 26.5.2020 14:30
Klúðruðu rannsókn á innbroti þar sem þjófurinn þakkaði fyrir sig og baðst afsökunar Karlmaður sem grunaður var um að hafa brotist inn í lyfjakæli í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur verið sýknaður af innbrotinu. 26.5.2020 14:17
Minkar hafa smitað minnst tvo af veirunni í Hollandi Að minnsta kosti tveir hafa smitast af kórónuveirunni eftir að hafa komist í nánd við smitaða minka í Hollandi. Eru þetta fyrstu tilfelli slíkrar smitleiðar svo vitað sé. 26.5.2020 14:09
Biður Twitter um að fjarlægja morðsamsærisóra Trump Ekkill starfsmanns bandarísks fyrrverandi þingmanns sem Donald Trump forseta er í nöp við hefur beðið forstjóra Twitter um að fjarlægja tíst forsetans með samsæriskenningum um dauða konu sinnar. Trump forseti hefur ítrekað slengt fram rakalausum samsæriskenningum sem ýja að því að fyrrverandi þingmaðurinn hafi myrt konuna. 26.5.2020 13:55
Sundköppum vísað frá affallinu stórhættulega Lögreglan á Suðurnesjum fylgdi í gærkvöldi fjórum sundköppum frá útfallinu við Reykjanesvirkjun þar sem þeir voru að baða sig. Stórhættulegt getur verið að baða sig í útfallinu, líkt og komið hefur fram í fréttum. 26.5.2020 13:34
Íslendingar áætla að eyða ríflega 70 þúsund krónum í innanlandsferðalög Stór hluti Íslendinga hyggst ferðast innanlands í sumar og áætlar að verja ríflega sjötíu þúsund krónum í ferðlögin. Næstum sex af hverjum tíu ætlar ekki til útlanda fyrr en eftir sex mánuði. Ferðagjöf, stafrænt gjafabréf stjórnvalda var kynnt í morgun 26.5.2020 13:24
Rannsókn héraðssaksóknara á fjárreiðum Zuism lokið Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn sinni á fjármálum trúfélagsins Zuism og vísað málinu til ákærusviðs. Sýslumaður hefur haldið eftir sóknargjöldum Zuism í meira en ár vegna óvissu um starfsemi félagsins og Héraðsdómur Reykjavíkur gerði verulegar athugasemdir við ársreikning þess í byrjun árs. 26.5.2020 13:00
Aðeins tvö virk smit eftir í landinu Tveir eru nú eftir í einangrun vegna kórónuveirusmits á Íslandi samkvæmt opinberum tölum. Enginn greindist með kórónuveiruna sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 síðasta sólarhringinn hér á landi. Staðfest smit eru því enn 1.804. 26.5.2020 12:55
Tegnell ítrekað hótað lífláti Lögregla í Svíþjóð reynir nú að hafa uppi á þeim sem hafa hótað sóttvarnalækni landsins, en í skilaboðum segir að hópur manna hafi sammælst um að ráðst gegn Tegnell og fjölskyldu hans. 26.5.2020 12:45
„Ég segi þeim að svartur maður sé að ógna lífi mínu“ Myndband af hvítri konu hóta því að siga lögreglunni á svartan mann sem bað hana um að setja ól á hund sinn í New York hefur valdið miklu fjaðrafoki undanfarinn sólarhring. 26.5.2020 12:22
Forsætisráðherrann fékk ekki að hitta móður sína fyrir andlátið Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, segir að hann hafi ekki fengið að hitta 96 ára gamla móður sína síðustu vikurnar sem hún lifði vegna heimsóknatakmarkana sem eru í gildi á hjúkrunarheimilum vegna kórónuveirufaraldursins. 26.5.2020 11:59
Innan við 200 manns fengu hýdroxíklórókín hér á landi Landspítalinn hætti fyrir nokkru að gefa Covid-sjúklingum sýklalyfið hýdroxíklórókín. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur stöðvað tilraunir á notagildi lyfsins tímabundið því niðurstöður virðast benda til að það auki líkur á andláti sjúklinga. Innan við 200 manns fengu lyfið hér á landi undir eftirliti. 26.5.2020 11:42
Manntjónið á Bretlandi nálgast verstu spár stjórnvalda Tala látinna í kórónuveirufaraldrinum í Bretlandi er nú komin yfir 47.000 og nálgast svartsýnustu spár stjórnvalda. Aðstoðarráðherra í málefnum Skotlands sagði af sér í dag vegna viðbragða ríkisstjórnarinnar við uppljóstrunum um að nánasti ráðgjafi Boris Johnson forsætisráðherra hefði brotið gegn fyrirmælum yfirvalda um að fólk héldi sig heima. 26.5.2020 11:11
Stöðvaði fimmtán ára ökumann sem hafði boðið félögunum á rúntinn Málið var rætt við foreldra drengjanna og það tilkynnt til barnaverndarnefndar. 26.5.2020 11:00
Allt það helsta um fyrirkomulag Ferðagjafarinnar Hægt verður að skipta ferðagjöf stjórnvalda niður og nýta hana innan fjölbreyttrar flóru ferðaþjónustufyrirtækja með sérstöku smáforriti sem hannað var til verksins. 26.5.2020 10:53
Allt klárt fyrir tímamótageimskot Allt virðist klárt fyrir fyrsta mannaða geimskotið frá Bandaríkjunum í tæpan áratug. 26.5.2020 10:45
Kjörstöðum í Reykjavík fjölgar um fjóra Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að fjölga kjörstöðum í borginni um fjóra fyrir forsetakosningarnar sem líklega munu fara fram 27. júní næstkomandi. 26.5.2020 10:22
Gert að draga úr útblæstri um 50 prósent í skiptum fyrir ríkisaðstoð Stjórnvöld í Frakklandi hafa sett ströng skilyrði um að flugfélagið Air France dragi hressilega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda, ætli það sér að fá ríkisaðstoð til að bjarga sér úr ástandinu vegna heimsfaraldursins. 26.5.2020 09:47
Tuttugu nemendur útskrifaðir úr Jafnréttisskólanum Fulltrúar frá tíu löndum útskrifuðust með diplóma á meistarastigi í alþjóðlegum jafnréttisfræðum frá Alþjóðlegum jafnréttisskóla GRÓ (GRÓ-GEST) við Hugvísindasvið Háskóla Íslands á föstudaginn. 26.5.2020 09:39
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent