Fleiri fréttir Bein útsending: Svona verður Ferðagjöfin til Íslendinga útfærð Kynningarfundur þar sem farið verður yfir útfærslu á Ferðagjöf, stafrænu gjafabréfi stjórnvalda, verður haldinn nú klukkan níu. 26.5.2020 08:30 Fjárhættuspilakóngur Asíu er látinn Stanley Ho, sem gekk undir nafninu Guðfaðirinn eða Fjárhættuspilakóngurinn, er látinn, 98 ára að aldri. 26.5.2020 07:57 Milljónirnar öruggari hjá mömmu en í bankanum Sonur pólskra hjóna sem ákærð eru fyrir peningaþvætti fullyrðir að rúmar tvær milljónir króna, sem haldlagðar voru við húsleit á heimili foreldra hans árið 2017, séu sparifé í hans eigu, sem hann hafi talið öruggara í vörslu móður sinnar en inni á bankareikningi. 26.5.2020 07:30 Þúsundir mótmæltu aðgerðum stjórnvalda í Ekvador Samkomubann er í gildi í höfuðborginni Quito en fólkið lét það ekki aftra sér en það er afar ósátt við þá ákvörðun forseta landsins að loka ríkisfyrirtækjum og lækka laun í opinbera geiranum. 26.5.2020 07:28 Allkröpp lægð fer þvert norðaustur yfir landið Lægðinni fylgir óstöðugt loft með skúradembum eða rigningu og strekkingsvestanvindum, sér í lagi á Suðausturlandi. 26.5.2020 07:15 Framkvæmdastjóra Aston Martin skipt út Andy Palmer, framkvæmdastjóra Aston Martin verður skipt út í dag ef marka má sögusagnir. Stjórnendaskipti hafa orðið nýlega sem líklega leiða til þessara breytinga. 26.5.2020 07:00 Ungmenni aftur í neyslu vegna faraldursins Um stóran og viðkvæman hóp ungmenna, 13 til 20 ára, er að ræða samkvæmt Berglind Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra Foreldrahúss. 26.5.2020 06:45 Geimskot Virgin Orbit misheppnaðist Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. 26.5.2020 06:30 Slasaðist þegar heitt vatn streymdi yfir Aðalstræti Heitt vatn streymdi úr lögn við Aðalstræti og Fischersund í Reykjavík og út á götu í dag. Undirbúningur fyrir viðhaldsvinnu á lögnunum stóð yfir þegar loki gaf sig og vatnið streymdi út. 25.5.2020 23:37 „Það smellir enginn fingri til að redda fullt af störfum“ „Við vitum að það smellir enginn fingri til að redda fullt af störfum, redda einhverjum milljörðum frá NATO vegna þess að ástandið þar er ekki gott um þessar mundir.“ 25.5.2020 23:15 Biður hóp ungmenna afsökunar vegna áreitis á tjaldsvæði á Selfossi Elísabet Jóhannsdóttir, eigandi tjaldsvæðisins Gesthúsa á Selfossi, hefur beðið hóp ungmenna sem varð fyrir áreiti og aðkasti ungra manna á tjaldsvæðinu aðfaranótt laugardags afsökunar á viðbrögðum starfsmanns svæðisins. 25.5.2020 22:14 Opiekun świetlicy podejrzany o molestowanie Pracownik świetlicy dla dzieci w Hafnarfjörður, podejrzany o napaść seksualną. 25.5.2020 22:00 Göngustígar við Skógafoss lagðir ull af íslensku sauðfé Ull íslensku sauðkindarinnar hefur fengið nýtt hlutverk, - sem undirlag á göngustíga sem verið er að leggja yfir mýrlendi ofan við Skógafoss. Ullinni þannig ætlað að verja ferðamenn frá því að blotna í fæturna. 25.5.2020 21:35 Telja sig hafa fundið manninn sem afhenti unglingspilti hlaupbangsana Lögreglan á Suðurnesjum telur sig hafa haft uppi á eldri manninum sem mun hafa afhent unglingspilti hlaupbangsa sem innihéldu kannabisefni og morfín. 25.5.2020 21:13 „Hvaða gagn er í því að hafa þykkan skráp þegar maður vill sýna tilfinningar sínar?“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þykist vita að Íslendingar vilji kosningabaráttu án illinda og skítkasts. 25.5.2020 21:00 WHO stöðvar rannsókn á notagildi malaríulyfs sem Trump segist taka gegn Covid Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur stöðvað rannsókn á notagildi malaríulyfsins Hydroxychloroquine gegn Covid-19 sýkingu vegna velferðarsjónarmiða. 25.5.2020 20:41 Ostatnie spotkanie "trójki". Zniesiono stan wyjątkowy. Po raz ostatni zwołano dziś konferencję prasową poświęconą COVID-19 w Islandii. 25.5.2020 20:34 Heilbrigði í forgangi varðandi opnun landsins Heilsa þjóðarinnar er í forgangi hjá heilbrigðisráðherra og sóttvarnalækni vegna opnunar landsins fyrir ferðamenn. 25.5.2020 20:00 Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega og um 13 þúsund veipa Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. 25.5.2020 19:16 Starfsmaður á frístundaheimili leystur frá störfum vegna gruns um kynferðisbrot gegn nemendum Starfsmaður á frístundaheimili í Hafnarfirði er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur nemendum í 1. bekk í síðustu viku. Hann hefur verið leystur frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 25.5.2020 18:30 Segir uppbyggingu hernaðarmannvirkja á Suðurnesjum „krossferð einstakra þingmanna Sjálfstæðisflokksins“ „Þessi verkefni munu skapa yfir 300 ársstörf hér á landi. Þau fela meðal annars í sér endurnýjun á kerfum íslenska loftvarnakerfisins og uppfærslur á ratsjár- og fjarskiptastöðvum, viðhald flugbrautakerfis, viðgerðir og endurbætur á flugvélastæðum og flugskýlum og byggingu þvottastöðvar,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra. 25.5.2020 18:08 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Starfsmaður í skóla í Hafnarfirði er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur nemendum í 1. bekk í síðustu viku. Hann hefur verið leystur frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 25.5.2020 18:00 Ráðgjafi Johnsons segist ekki sjá eftir neinu Dominic Cummings, helsti ráðgjafi forsætisráðherra Bretlands sagði í dag að um fjögur hundruð kílómetra langt ferðalag sitt, sem sagt er í trássi við kórónuveirutakmarkanir, hafi verið hugsað til þess að vernda fjölskyldu sína. 25.5.2020 17:20 Hundrað og einn búinn að kjósa í forsetakosningunum Hundrað og einn einstaklingur hafði greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar þegar fréttastofa náði tali af Bergþóru Sigmundsdóttur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis. 25.5.2020 16:32 „Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25.5.2020 15:47 Þórólfur átti kollgátuna varðandi börnin Staðfest hefur verið að börn smitast síður og veikjast einnig síður af nýju kórónuveirunni. 25.5.2020 15:01 Könnun MMR: Píratar á siglingu Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 23,5 prósent í nýrri könnun MMR, rúmu prósentustigi meira en í síðustu könnun sem gerð var í upphafi maímánaðar. 25.5.2020 14:45 Dæmdur morðingi gæti náð kjöri sem forseti Sitjandi forseti Suður-Ameríkulandsins Súrínam gæti náð endurkjöri í kosningum sem fara fram í dag þrátt fyrir að hann hafi verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir morð í fyrra. Áfrýjun í máli hans verður tekin fyrir í næsta mánuði. 25.5.2020 14:41 Þríeykið klökknaði undir ræðu Svandísar Heilbrigðisráðherra þakkaði þríeykinu sérstaklega fyrir vel unnin störf. 25.5.2020 14:41 Þróttur gæti verið farinn úr veirunni Nýja kórónuveiran virðist ekki jafnágeng nú og hún var fyrr í faraldrinum. Þróttur gæti verið úr henni, að mati Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. 25.5.2020 14:36 Göngin undir Breiðadals- og Botnsheiði lokuð vegna slyss Umferðaróhapp varð í gangamunnanum, Tungudalsmegin. 25.5.2020 14:33 „Ég geri fastlega ráð fyrir því að við setjumst við borðið fyrr eða síðar“ Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til fundar í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair. Formaður Flugfreyjufélagsins segir ríkan samningsvilja hjá þeim. 25.5.2020 13:50 Rúmlega fjögur þúsund nú látnir í Svíþjóð Greint var frá því í hádeginu að 31 dauðsfall til viðbótar hafi verið skráð síðasta sólarhringinn og eru þau því orðin 4.029 í heildina í landinu. 25.5.2020 13:48 Áhættugreining Landspítalans komin í hendur ráðherra Heilbrigðisráðherra hefur fengið áhættugreiningu Landspítalans í hendurnar. Þá á verkefnahópur um veiruskimanir á landamærunum að skila fyrstu niðurstöðum í dag. 25.5.2020 13:39 Hætta skipulagðri leit að skipverjanum á Vopnafirði Skipulagðri leit lögreglu að skipverjanum Axel Jósefssyni Zarioh hefur verið hætt. Áfram verður þó haldið af hálfu björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði með leit á sjó og í fjöru en dregið úr þunga þeirrar leitar og skipulagi. 25.5.2020 13:30 Íbúasamtök í vesturborginni telja of langt gengið í þéttingu byggðar Byggð í hverfum í vesturhluta Reykjavíkur hefur verið þétt of mikið að mati þriggja íbúasamtaka þar. Formaður Íbúasamtaka Miðborgarinnar segir undarlegt að svo mikil áhersla sé lögð á að þétta byggð þar sem hún sé langþéttust í borgini fyrir. 25.5.2020 13:29 Svona var 72. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar: Ráðherrar mæta á síðasta kórónuveirufundinn í bili Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14 í dag. 25.5.2020 13:17 Annar smitlaus sólarhringur Enginn greindist með kórónuveiruna sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 síðasta sólarhringinn hér á landi. Staðfest smit eru því enn 1804. 25.5.2020 13:08 Milljónir barna í hættu vegna skorts á bólusetningum Hefðbundnar bólusetningar barna hafa raskast víðs vegar um heiminn í yfirstandandi heimsfaraldri. Kallað er eftir átaki til að koma nauðsynlegum bólusetningum aftur í réttan farveg. 25.5.2020 12:24 Varðskipið Þór veitti lítilli skútu skjól Varðskipið Þór aðstoðaði áhöfn lítillar seglskútu við að sigla inn í höfnina í Reykjavík í gærmorgun. Mikill vindhraði var og veitti varðskipið skútunni skjól fyrir veðri og vindu. 25.5.2020 12:13 Varði helginni í golf, móðganir og morðásakanir Donald Trump varði helginni í að spila golf, í fyrsta sinn um nokkurt skeið, og að tísta móðgunum, lygum og alls konar dylgjum um andstæðinga sína. 25.5.2020 12:05 Telur Landsréttarmálið vera á ábyrgð forsetans Guðmundur Franklín Jónsson segir framboð sitt snúast um að efla forsetaembættið, nýta málskotsréttinn og leggja sitt að mörkum til að berjast gegn spillingu. 25.5.2020 11:10 Grunuðum barnaníðingi sleppt úr haldi Landsréttur hefur hafnað kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart tveimur börnum. Héraðsdómur Reykjaness hafði fallist á gæsluvarðhald en Landsréttur taldi skilyrði ekki uppfyllt. 25.5.2020 10:50 Veiran á svo hröðu undanhaldi að hún setur framtíð Oxford-bóluefnis í uppnám Bóluefnissérfræðingur og yfirmaður Jenner-stofnunarinnar við hinn breska Oxford-háskóla segir aðeins helmingslíkur á því að bóluefni sem stofnunin þróar nú við nýju kórónuveirunni virki sem skyldi. 25.5.2020 09:05 Segja póstatkvæði brjóta á rétti kjósenda og höfða mál gegn Kaliforníu Þrenn samtök Repúblikana, og þar á meðal Landsnefnd Repúblikanaflokksins, hafa höfðað mál gegn Gavin Newsom, ríkisstjóra Kaliforníu. Tilefni málaferlanna er að hann hefur gefið út þá tilskipun að kjörseðlar verði sendir til allra skráða kjósenda í ríkinu í kosningunum í nóvember. 25.5.2020 08:46 Sjá næstu 50 fréttir
Bein útsending: Svona verður Ferðagjöfin til Íslendinga útfærð Kynningarfundur þar sem farið verður yfir útfærslu á Ferðagjöf, stafrænu gjafabréfi stjórnvalda, verður haldinn nú klukkan níu. 26.5.2020 08:30
Fjárhættuspilakóngur Asíu er látinn Stanley Ho, sem gekk undir nafninu Guðfaðirinn eða Fjárhættuspilakóngurinn, er látinn, 98 ára að aldri. 26.5.2020 07:57
Milljónirnar öruggari hjá mömmu en í bankanum Sonur pólskra hjóna sem ákærð eru fyrir peningaþvætti fullyrðir að rúmar tvær milljónir króna, sem haldlagðar voru við húsleit á heimili foreldra hans árið 2017, séu sparifé í hans eigu, sem hann hafi talið öruggara í vörslu móður sinnar en inni á bankareikningi. 26.5.2020 07:30
Þúsundir mótmæltu aðgerðum stjórnvalda í Ekvador Samkomubann er í gildi í höfuðborginni Quito en fólkið lét það ekki aftra sér en það er afar ósátt við þá ákvörðun forseta landsins að loka ríkisfyrirtækjum og lækka laun í opinbera geiranum. 26.5.2020 07:28
Allkröpp lægð fer þvert norðaustur yfir landið Lægðinni fylgir óstöðugt loft með skúradembum eða rigningu og strekkingsvestanvindum, sér í lagi á Suðausturlandi. 26.5.2020 07:15
Framkvæmdastjóra Aston Martin skipt út Andy Palmer, framkvæmdastjóra Aston Martin verður skipt út í dag ef marka má sögusagnir. Stjórnendaskipti hafa orðið nýlega sem líklega leiða til þessara breytinga. 26.5.2020 07:00
Ungmenni aftur í neyslu vegna faraldursins Um stóran og viðkvæman hóp ungmenna, 13 til 20 ára, er að ræða samkvæmt Berglind Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra Foreldrahúss. 26.5.2020 06:45
Geimskot Virgin Orbit misheppnaðist Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. 26.5.2020 06:30
Slasaðist þegar heitt vatn streymdi yfir Aðalstræti Heitt vatn streymdi úr lögn við Aðalstræti og Fischersund í Reykjavík og út á götu í dag. Undirbúningur fyrir viðhaldsvinnu á lögnunum stóð yfir þegar loki gaf sig og vatnið streymdi út. 25.5.2020 23:37
„Það smellir enginn fingri til að redda fullt af störfum“ „Við vitum að það smellir enginn fingri til að redda fullt af störfum, redda einhverjum milljörðum frá NATO vegna þess að ástandið þar er ekki gott um þessar mundir.“ 25.5.2020 23:15
Biður hóp ungmenna afsökunar vegna áreitis á tjaldsvæði á Selfossi Elísabet Jóhannsdóttir, eigandi tjaldsvæðisins Gesthúsa á Selfossi, hefur beðið hóp ungmenna sem varð fyrir áreiti og aðkasti ungra manna á tjaldsvæðinu aðfaranótt laugardags afsökunar á viðbrögðum starfsmanns svæðisins. 25.5.2020 22:14
Opiekun świetlicy podejrzany o molestowanie Pracownik świetlicy dla dzieci w Hafnarfjörður, podejrzany o napaść seksualną. 25.5.2020 22:00
Göngustígar við Skógafoss lagðir ull af íslensku sauðfé Ull íslensku sauðkindarinnar hefur fengið nýtt hlutverk, - sem undirlag á göngustíga sem verið er að leggja yfir mýrlendi ofan við Skógafoss. Ullinni þannig ætlað að verja ferðamenn frá því að blotna í fæturna. 25.5.2020 21:35
Telja sig hafa fundið manninn sem afhenti unglingspilti hlaupbangsana Lögreglan á Suðurnesjum telur sig hafa haft uppi á eldri manninum sem mun hafa afhent unglingspilti hlaupbangsa sem innihéldu kannabisefni og morfín. 25.5.2020 21:13
„Hvaða gagn er í því að hafa þykkan skráp þegar maður vill sýna tilfinningar sínar?“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þykist vita að Íslendingar vilji kosningabaráttu án illinda og skítkasts. 25.5.2020 21:00
WHO stöðvar rannsókn á notagildi malaríulyfs sem Trump segist taka gegn Covid Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur stöðvað rannsókn á notagildi malaríulyfsins Hydroxychloroquine gegn Covid-19 sýkingu vegna velferðarsjónarmiða. 25.5.2020 20:41
Ostatnie spotkanie "trójki". Zniesiono stan wyjątkowy. Po raz ostatni zwołano dziś konferencję prasową poświęconą COVID-19 w Islandii. 25.5.2020 20:34
Heilbrigði í forgangi varðandi opnun landsins Heilsa þjóðarinnar er í forgangi hjá heilbrigðisráðherra og sóttvarnalækni vegna opnunar landsins fyrir ferðamenn. 25.5.2020 20:00
Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega og um 13 þúsund veipa Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. 25.5.2020 19:16
Starfsmaður á frístundaheimili leystur frá störfum vegna gruns um kynferðisbrot gegn nemendum Starfsmaður á frístundaheimili í Hafnarfirði er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur nemendum í 1. bekk í síðustu viku. Hann hefur verið leystur frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 25.5.2020 18:30
Segir uppbyggingu hernaðarmannvirkja á Suðurnesjum „krossferð einstakra þingmanna Sjálfstæðisflokksins“ „Þessi verkefni munu skapa yfir 300 ársstörf hér á landi. Þau fela meðal annars í sér endurnýjun á kerfum íslenska loftvarnakerfisins og uppfærslur á ratsjár- og fjarskiptastöðvum, viðhald flugbrautakerfis, viðgerðir og endurbætur á flugvélastæðum og flugskýlum og byggingu þvottastöðvar,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra. 25.5.2020 18:08
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Starfsmaður í skóla í Hafnarfirði er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur nemendum í 1. bekk í síðustu viku. Hann hefur verið leystur frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 25.5.2020 18:00
Ráðgjafi Johnsons segist ekki sjá eftir neinu Dominic Cummings, helsti ráðgjafi forsætisráðherra Bretlands sagði í dag að um fjögur hundruð kílómetra langt ferðalag sitt, sem sagt er í trássi við kórónuveirutakmarkanir, hafi verið hugsað til þess að vernda fjölskyldu sína. 25.5.2020 17:20
Hundrað og einn búinn að kjósa í forsetakosningunum Hundrað og einn einstaklingur hafði greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar þegar fréttastofa náði tali af Bergþóru Sigmundsdóttur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis. 25.5.2020 16:32
„Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25.5.2020 15:47
Þórólfur átti kollgátuna varðandi börnin Staðfest hefur verið að börn smitast síður og veikjast einnig síður af nýju kórónuveirunni. 25.5.2020 15:01
Könnun MMR: Píratar á siglingu Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 23,5 prósent í nýrri könnun MMR, rúmu prósentustigi meira en í síðustu könnun sem gerð var í upphafi maímánaðar. 25.5.2020 14:45
Dæmdur morðingi gæti náð kjöri sem forseti Sitjandi forseti Suður-Ameríkulandsins Súrínam gæti náð endurkjöri í kosningum sem fara fram í dag þrátt fyrir að hann hafi verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir morð í fyrra. Áfrýjun í máli hans verður tekin fyrir í næsta mánuði. 25.5.2020 14:41
Þríeykið klökknaði undir ræðu Svandísar Heilbrigðisráðherra þakkaði þríeykinu sérstaklega fyrir vel unnin störf. 25.5.2020 14:41
Þróttur gæti verið farinn úr veirunni Nýja kórónuveiran virðist ekki jafnágeng nú og hún var fyrr í faraldrinum. Þróttur gæti verið úr henni, að mati Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. 25.5.2020 14:36
Göngin undir Breiðadals- og Botnsheiði lokuð vegna slyss Umferðaróhapp varð í gangamunnanum, Tungudalsmegin. 25.5.2020 14:33
„Ég geri fastlega ráð fyrir því að við setjumst við borðið fyrr eða síðar“ Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til fundar í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair. Formaður Flugfreyjufélagsins segir ríkan samningsvilja hjá þeim. 25.5.2020 13:50
Rúmlega fjögur þúsund nú látnir í Svíþjóð Greint var frá því í hádeginu að 31 dauðsfall til viðbótar hafi verið skráð síðasta sólarhringinn og eru þau því orðin 4.029 í heildina í landinu. 25.5.2020 13:48
Áhættugreining Landspítalans komin í hendur ráðherra Heilbrigðisráðherra hefur fengið áhættugreiningu Landspítalans í hendurnar. Þá á verkefnahópur um veiruskimanir á landamærunum að skila fyrstu niðurstöðum í dag. 25.5.2020 13:39
Hætta skipulagðri leit að skipverjanum á Vopnafirði Skipulagðri leit lögreglu að skipverjanum Axel Jósefssyni Zarioh hefur verið hætt. Áfram verður þó haldið af hálfu björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði með leit á sjó og í fjöru en dregið úr þunga þeirrar leitar og skipulagi. 25.5.2020 13:30
Íbúasamtök í vesturborginni telja of langt gengið í þéttingu byggðar Byggð í hverfum í vesturhluta Reykjavíkur hefur verið þétt of mikið að mati þriggja íbúasamtaka þar. Formaður Íbúasamtaka Miðborgarinnar segir undarlegt að svo mikil áhersla sé lögð á að þétta byggð þar sem hún sé langþéttust í borgini fyrir. 25.5.2020 13:29
Svona var 72. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar: Ráðherrar mæta á síðasta kórónuveirufundinn í bili Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14 í dag. 25.5.2020 13:17
Annar smitlaus sólarhringur Enginn greindist með kórónuveiruna sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 síðasta sólarhringinn hér á landi. Staðfest smit eru því enn 1804. 25.5.2020 13:08
Milljónir barna í hættu vegna skorts á bólusetningum Hefðbundnar bólusetningar barna hafa raskast víðs vegar um heiminn í yfirstandandi heimsfaraldri. Kallað er eftir átaki til að koma nauðsynlegum bólusetningum aftur í réttan farveg. 25.5.2020 12:24
Varðskipið Þór veitti lítilli skútu skjól Varðskipið Þór aðstoðaði áhöfn lítillar seglskútu við að sigla inn í höfnina í Reykjavík í gærmorgun. Mikill vindhraði var og veitti varðskipið skútunni skjól fyrir veðri og vindu. 25.5.2020 12:13
Varði helginni í golf, móðganir og morðásakanir Donald Trump varði helginni í að spila golf, í fyrsta sinn um nokkurt skeið, og að tísta móðgunum, lygum og alls konar dylgjum um andstæðinga sína. 25.5.2020 12:05
Telur Landsréttarmálið vera á ábyrgð forsetans Guðmundur Franklín Jónsson segir framboð sitt snúast um að efla forsetaembættið, nýta málskotsréttinn og leggja sitt að mörkum til að berjast gegn spillingu. 25.5.2020 11:10
Grunuðum barnaníðingi sleppt úr haldi Landsréttur hefur hafnað kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart tveimur börnum. Héraðsdómur Reykjaness hafði fallist á gæsluvarðhald en Landsréttur taldi skilyrði ekki uppfyllt. 25.5.2020 10:50
Veiran á svo hröðu undanhaldi að hún setur framtíð Oxford-bóluefnis í uppnám Bóluefnissérfræðingur og yfirmaður Jenner-stofnunarinnar við hinn breska Oxford-háskóla segir aðeins helmingslíkur á því að bóluefni sem stofnunin þróar nú við nýju kórónuveirunni virki sem skyldi. 25.5.2020 09:05
Segja póstatkvæði brjóta á rétti kjósenda og höfða mál gegn Kaliforníu Þrenn samtök Repúblikana, og þar á meðal Landsnefnd Repúblikanaflokksins, hafa höfðað mál gegn Gavin Newsom, ríkisstjóra Kaliforníu. Tilefni málaferlanna er að hann hefur gefið út þá tilskipun að kjörseðlar verði sendir til allra skráða kjósenda í ríkinu í kosningunum í nóvember. 25.5.2020 08:46
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent