Myndband: Keppnisdróni sem ber manneskju Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. maí 2020 07:00 Dróninn sem á einn dag að bera flugmann sem keppir við aðra í sambærilegum græjum. Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. Dróninn er enn í þróun en teymið sem smíðar hann hefur það að markmiði að hann verði notaður til að keppa á móti öðrum sambærilegum græjum. Teymið kallar sig DCL (Drone Champions League) eða Meistaradeildin í drónaflugi. Það eru til tölvuleikir frá DCL til að æfa sig í að fljúga dróna. DCL smíðar keppnisdróna en þessi í myndbandi er einstakur, enda á hann að taka um borð flugmann. Dróninn framkvæmir allskonar fimleikaæfingar í myndbandinu og þróunin er greinilega langt á veg komin, þó hefur engin manneskja setið í honum á flugi enn. Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent
Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. Dróninn er enn í þróun en teymið sem smíðar hann hefur það að markmiði að hann verði notaður til að keppa á móti öðrum sambærilegum græjum. Teymið kallar sig DCL (Drone Champions League) eða Meistaradeildin í drónaflugi. Það eru til tölvuleikir frá DCL til að æfa sig í að fljúga dróna. DCL smíðar keppnisdróna en þessi í myndbandi er einstakur, enda á hann að taka um borð flugmann. Dróninn framkvæmir allskonar fimleikaæfingar í myndbandinu og þróunin er greinilega langt á veg komin, þó hefur engin manneskja setið í honum á flugi enn.
Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent