Fleiri fréttir Wuhan-veiran breiðist hraðar út en áður og einkennalausir smita Þetta gerir það að verkum að erfiðara er að halda útbreiðslu veirunnar í skefjum. 26.1.2020 14:05 Kallar eftir endurskoðun á fyrirkomulagi opinberra innkaupa Greint var frá því í vikunni að stjórn Sorpu hafi ákveðið að senda framkvæmdastjóra félagsins í leyfi á meðan ástæður 1,4 milljarða króna framúrkeyrslu á áætluðum framkvæmdakostnaði vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi og móttökustöðvar í Gufunesi (GAJA) væru til skoðunar. 26.1.2020 13:30 Býst fastlega við því að verkfallið verði samþykkt Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun á meðal félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg lauk nú klukkan tólf. Átján hundruð manns eru kjörskrá. 26.1.2020 13:03 Skilur ekki af hverju stofnuð var nefnd vegna snjóflóðanna Stjórnarmaður í ofanflóðasjóði gagnrýnir að ríkisstjórnin skuli stofna nefnd vegna snjóflóðanna. Aðeins þurfi að prenta út áætlanir ofanflóðasjóðs. 26.1.2020 12:31 Segir skrítið að nefna að fleiri gjöld verði lögð á sjávarútveginn Sjávarútvegsráðherra segir að ef loðnubrestur verði annað árið í röð hafi það áhrif á þjóðarbúið, sjávarútvegsfyrirtæki og þau samfélög sem þau starfa innan. 26.1.2020 11:55 Tala látinna nú minnst 35 í Tyrklandi Hamfarirnar ollu mikilli eyðileggingu í bænum Sivrice þar sem byggingar hrundu og íbúar flúðu út á götur. 26.1.2020 11:11 Stöðvaður á forgangsakrein með beinagrind um borð Bílstjórinn keyrði á sérstakri forgangsakrein sem er einungis ætluð bifreiðum með farþega og ætlaði með þessu að reyna að fara fram hjá reglunum. 26.1.2020 10:30 Segir of margt fatlað fólk búa á úreltum sambýlum Formaður Landsamtakanna Þroskahjálpar segir að ef stjórnvöld vilji forðast að þurfa að greiða fólki með fötlun sanngirnisbætur í framtíðinni þurfi að bæta verulega aðbúnað og aðgengi þess að húsnæði. 26.1.2020 10:00 Taílenska lögreglan seldi borgara bíl fullan af amfetamíni Um var að ræða bifreið að gerð Honda CR-V en umræddur bíll var gerður upptækur í tengslum við fíkniefnamál á síðasta ári. 26.1.2020 09:25 Sagt að fara ekki upp á efri hæðina heldur hringja í neyðarlínu Írsku systkinin sem fundust látin á heimili sínu í úthverfi Dyflinnar á Írlandi á föstudagskvöld hétu Conor, Darragh og Carla McGinley. 26.1.2020 08:48 Mikil umsvif í kringum höfnina í Þorlákshöfn Akranes er nýtt flutningaskip sem siglir nú vikulega á milli Danmerkur, Færeyja og Þorlákshafnar. 26.1.2020 08:45 Loksins „kærkomið hlé á óveðurslægðum“ Spáð er austan- og norðaustanvindum með snjókomu eða éljum víða á landinu í dag en hvassviðri á Vestfjörðum um tíma. 26.1.2020 08:11 Gripinn við að sparka upp hurð á húsi í Hafnarfirði Maðurinn var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. 26.1.2020 08:00 Ferðamaður í vímu á bílaleigubíl sagður „skutlari“ Erlendur ferðamaður sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í Hafnarfirði í nótt er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. 26.1.2020 07:51 Fleiri dauðsföll, annar neyðarspítali og „alvarlegt“ ástand Alls hafa nú 56 látist af völdum Wuhan-veirunnar, nýs afbrigðis af kórónaveiru. 26.1.2020 07:34 Gamlir plastpokar vekja upp minningar Ef til vill dettur fæstuml í hug að plastpokar hafi eitthvað sögulegt gildi. Minjasafnið á Akureyri hefur opnað sýningu þar sem plastpokinn er í aðalhlutverki. 25.1.2020 23:30 Þrjátíu látnir eftir mikið óveður í Brasilíu Þrjátíu manns hið minnsta hafa farist í því sem hefur verið kallað mesta rigningaveður sem herjað hefur á íbúa ríkisins Minas Gerais í austurhluta Brasilíu. 25.1.2020 23:00 Tvö útköll vegna manna sem ógnuðu vegfarendum með hnífum í borginni Lögregla á höfuðborginni hefur í tvígang verið kölluð út í kvöld vegna manna sem hafa ógnað vegfarendum með hnífum. 25.1.2020 22:32 Of algengt að börn séu einhvers konar reipi í reipitogi á milli foreldra Tilraunaverkefni um áhrif hjónaskilnaða á börn verður ýtt úr vör í næsta mánuði. 25.1.2020 20:30 Enginn með allar tölur réttar Fimm miðahafar skiptu með sér bónusvinningnum í lottóútdrætti kvöldsins og hlýtur hver þeirra rúmlega 160 þúsund krónur. 25.1.2020 20:27 Mikilvægt að almenningur komi að endurskoðun á stjórnarskrá Forstöðumaður Félagsvísindastofnunar telur að stjórnvöld muni nýta sér niðurstöður nýrrar könnunar þar sem almenningi gafst tækifæri til að rökræða breytingar á stjórnarskránni. Oft breyttist afstaða fólks að lokinni umræðu. Prófessor frá Stanford segir að stjórnvöld í 30 löndum hafi nýtt sér aðferðina 25.1.2020 19:00 Konunglegi klukkuþjófurinn í Marokkó dæmdur til fangelsisvistar Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 46 ára konu í fimmtán ára fangelsi fyrir að hafa stolið klukkum og úrum frá Múhammeð sjötta Marokkókonungi. 25.1.2020 18:43 Wuhan-veiran vekur upp slæmar minningar um Sars-faraldurinn Rúmlega 40 eru látnir og um fjórtán hundruð smitaðir á heimsvísu af WUHAN-veirunni svokölluðu. Faraldurinn hefur haft víðtæk áhrif á Kína þar sem þar sem neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stórborgum til að hefta úbreiðslu. 25.1.2020 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður haldið áfram að fjalla um kórónaveiruna sem á upptök sín í Wuhan-borg. Á fimmta tug eru látnir og smit tilfelli á heimsvísu nálgast fjórtán hundruð. 25.1.2020 18:00 Lögmenn Trump saka Demókrata um mestu afskipti af kosningum í sögunni Lögmenn Bandaríkjaforseta segja að tilraunir Demókrata að reyna að bola forsetanum úr embætti myndu setja "mjög, mjög hættulegt“ fordæmi á kosningaári. 25.1.2020 17:46 Lögregla varar fólk við því að hlýða SMS-um frá Ken Lögreglunni hefur í dag fengið fjölda tilkynninga frá fólki sem hafa borist óvenjuleg SMS-skilaboð sem eigi það sameiginlegt að vera frá aðila sem kallar sig Ken. 25.1.2020 16:55 Ný rannsókn á plastmagni á Suðurskautslandinu veldur áhyggjum Þetta er í fyrsta skipti sem tilraun hefur verið gerð til þess að mæla hversu mikið plast hefur ratað í þessa annars ósnortnu heimsálfu. 25.1.2020 16:30 Telur umfjöllun undir stjórn umdeilds ritstjóra „kúnstuga“ Bæjarstjóri vekur athygli á því að fyrirspurnum oddvita Sjálfstæðisflokksins, sem einnig er eiginkona ritstjóra blaðsins, hafi verið gert afar hátt undir höfði en lítið fjallað um aðkomu hennar og meirihlutans að fundinum. 25.1.2020 15:15 Búið að opna fyrir umferð um Hellisheiði á ný Veður var mjög slæmt á vettvangi, líkt og víðar á landinu í dag. 25.1.2020 14:16 Lýsa yfir neyðarástandi í Hong Kong vegna Wuhan-veirunnar Heilbrigðisyfirvöld í borginni hafa staðfest fimm tilfelli þar sem fólk hefur greinst með umrædda veiru og eru 122 aðrir grunaðir um að hafa smitast af veirunni. 25.1.2020 14:14 Vantar allt að fjörutíu leiguíbúðir í Vík í Mýrdal Fólki hefur fjölgað mikið í þorpinu vegna mikilla umsvifa í ferðaþjónustu. Tæpur helmingur íbúa sveitarfélagsins er erlendir íbúar. 25.1.2020 13:48 Minnst 22 látnir eftir jarðskjálftann Minnst 22 eru látnir og rúmlega eitt þúsund slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Tyrklands í gær. 25.1.2020 13:32 Skaut foreldra sína til bana og fjóra aðra fjölskyldumeðlimi í þýskum smábæ Greint var frá því í gær að sex væru látin og einhverjir særðir eftir skotárás í bænum og að þýska lögreglan hafi handtekið einn vegna málsins. 25.1.2020 12:55 Lík þriggja barna fundust í Dyflinni Gert er ráð fyrir að lögregla rannsaki andlát þeirra sem morð. 25.1.2020 12:08 Hlúðu að ferðamönnunum í Hellisheiðarvirkjun Tvær rútur með 38 ferðamenn voru á austurleið þegar þær höfnuðu út af Suðurlandsvegi á Hellisheiði í morgun. 25.1.2020 11:18 Annar piltanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn fluttur af gjörgæslu Þrír voru í jepplingi sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar síðastliðinn. 25.1.2020 10:18 34 bandarískir hermenn hlutu heilaáverka eftir árás Írana Umrædd árás var gerð í hefndarskyni fyrir dráp Bandaríkjamanna á háttsetta íranska hershöfðingjanum Qasem Soleimani. 25.1.2020 10:01 Tók ítrekað á móti ferðamannahópum án réttinda Lögreglan á Suðurnesjum tók í vikunni úr umferð erlendan leiðsögumann sem hvorki hafði atvinnuréttindi né dvalarleyfi hér á landi. 25.1.2020 09:20 Tvær rútur með á fjórða tug ferðamanna fuku út af veginum á Hellisheiði Ekki er talið að neinn sé alvarlega slasaður og viðbragð í samræmi við það. 25.1.2020 08:57 Rannsaka þjófnað á hundruðum þúsunda úr bíl ferðamanna Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar þjófnað á pundum og evrum að verðmæti rúmlega 300 þúsund króna úr bíl erlendra ferðamanna við Geysi. 25.1.2020 08:51 Fjöldi látinna af völdum Wuhan-veirunnar tekur stökk Samtals hefur nú 41 látist af völdum Wuhan-veirunnar svokölluðu, nýs afbrigðis af kórónaveirunni. 25.1.2020 08:32 Eldur kviknaði í ruslagámi úti á Granda Slökkvilið var kallað út klukkan rúmlega eitt í nótt. 25.1.2020 08:06 Minnka framleiðslu í Straumsvík um 15 prósent Framleiðslan mun þannig nema 184 þúsund tonnum á þessu ári miðað við 212 þúsund tonn árið 2018. 25.1.2020 07:53 Innbrot í heimahús, verslun og skóla Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um nokkur innbrot í gærkvöldi- og í nótt, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. 25.1.2020 07:41 Djúp lægð á Grænlandshafi veldur stormi í dag og fleiri lægðir í næstu viku Búast má við austanhvassviðri eða stormi á landinu í dag með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum en rigningu syðst. 25.1.2020 07:25 Sjá næstu 50 fréttir
Wuhan-veiran breiðist hraðar út en áður og einkennalausir smita Þetta gerir það að verkum að erfiðara er að halda útbreiðslu veirunnar í skefjum. 26.1.2020 14:05
Kallar eftir endurskoðun á fyrirkomulagi opinberra innkaupa Greint var frá því í vikunni að stjórn Sorpu hafi ákveðið að senda framkvæmdastjóra félagsins í leyfi á meðan ástæður 1,4 milljarða króna framúrkeyrslu á áætluðum framkvæmdakostnaði vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi og móttökustöðvar í Gufunesi (GAJA) væru til skoðunar. 26.1.2020 13:30
Býst fastlega við því að verkfallið verði samþykkt Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun á meðal félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg lauk nú klukkan tólf. Átján hundruð manns eru kjörskrá. 26.1.2020 13:03
Skilur ekki af hverju stofnuð var nefnd vegna snjóflóðanna Stjórnarmaður í ofanflóðasjóði gagnrýnir að ríkisstjórnin skuli stofna nefnd vegna snjóflóðanna. Aðeins þurfi að prenta út áætlanir ofanflóðasjóðs. 26.1.2020 12:31
Segir skrítið að nefna að fleiri gjöld verði lögð á sjávarútveginn Sjávarútvegsráðherra segir að ef loðnubrestur verði annað árið í röð hafi það áhrif á þjóðarbúið, sjávarútvegsfyrirtæki og þau samfélög sem þau starfa innan. 26.1.2020 11:55
Tala látinna nú minnst 35 í Tyrklandi Hamfarirnar ollu mikilli eyðileggingu í bænum Sivrice þar sem byggingar hrundu og íbúar flúðu út á götur. 26.1.2020 11:11
Stöðvaður á forgangsakrein með beinagrind um borð Bílstjórinn keyrði á sérstakri forgangsakrein sem er einungis ætluð bifreiðum með farþega og ætlaði með þessu að reyna að fara fram hjá reglunum. 26.1.2020 10:30
Segir of margt fatlað fólk búa á úreltum sambýlum Formaður Landsamtakanna Þroskahjálpar segir að ef stjórnvöld vilji forðast að þurfa að greiða fólki með fötlun sanngirnisbætur í framtíðinni þurfi að bæta verulega aðbúnað og aðgengi þess að húsnæði. 26.1.2020 10:00
Taílenska lögreglan seldi borgara bíl fullan af amfetamíni Um var að ræða bifreið að gerð Honda CR-V en umræddur bíll var gerður upptækur í tengslum við fíkniefnamál á síðasta ári. 26.1.2020 09:25
Sagt að fara ekki upp á efri hæðina heldur hringja í neyðarlínu Írsku systkinin sem fundust látin á heimili sínu í úthverfi Dyflinnar á Írlandi á föstudagskvöld hétu Conor, Darragh og Carla McGinley. 26.1.2020 08:48
Mikil umsvif í kringum höfnina í Þorlákshöfn Akranes er nýtt flutningaskip sem siglir nú vikulega á milli Danmerkur, Færeyja og Þorlákshafnar. 26.1.2020 08:45
Loksins „kærkomið hlé á óveðurslægðum“ Spáð er austan- og norðaustanvindum með snjókomu eða éljum víða á landinu í dag en hvassviðri á Vestfjörðum um tíma. 26.1.2020 08:11
Gripinn við að sparka upp hurð á húsi í Hafnarfirði Maðurinn var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. 26.1.2020 08:00
Ferðamaður í vímu á bílaleigubíl sagður „skutlari“ Erlendur ferðamaður sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í Hafnarfirði í nótt er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. 26.1.2020 07:51
Fleiri dauðsföll, annar neyðarspítali og „alvarlegt“ ástand Alls hafa nú 56 látist af völdum Wuhan-veirunnar, nýs afbrigðis af kórónaveiru. 26.1.2020 07:34
Gamlir plastpokar vekja upp minningar Ef til vill dettur fæstuml í hug að plastpokar hafi eitthvað sögulegt gildi. Minjasafnið á Akureyri hefur opnað sýningu þar sem plastpokinn er í aðalhlutverki. 25.1.2020 23:30
Þrjátíu látnir eftir mikið óveður í Brasilíu Þrjátíu manns hið minnsta hafa farist í því sem hefur verið kallað mesta rigningaveður sem herjað hefur á íbúa ríkisins Minas Gerais í austurhluta Brasilíu. 25.1.2020 23:00
Tvö útköll vegna manna sem ógnuðu vegfarendum með hnífum í borginni Lögregla á höfuðborginni hefur í tvígang verið kölluð út í kvöld vegna manna sem hafa ógnað vegfarendum með hnífum. 25.1.2020 22:32
Of algengt að börn séu einhvers konar reipi í reipitogi á milli foreldra Tilraunaverkefni um áhrif hjónaskilnaða á börn verður ýtt úr vör í næsta mánuði. 25.1.2020 20:30
Enginn með allar tölur réttar Fimm miðahafar skiptu með sér bónusvinningnum í lottóútdrætti kvöldsins og hlýtur hver þeirra rúmlega 160 þúsund krónur. 25.1.2020 20:27
Mikilvægt að almenningur komi að endurskoðun á stjórnarskrá Forstöðumaður Félagsvísindastofnunar telur að stjórnvöld muni nýta sér niðurstöður nýrrar könnunar þar sem almenningi gafst tækifæri til að rökræða breytingar á stjórnarskránni. Oft breyttist afstaða fólks að lokinni umræðu. Prófessor frá Stanford segir að stjórnvöld í 30 löndum hafi nýtt sér aðferðina 25.1.2020 19:00
Konunglegi klukkuþjófurinn í Marokkó dæmdur til fangelsisvistar Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 46 ára konu í fimmtán ára fangelsi fyrir að hafa stolið klukkum og úrum frá Múhammeð sjötta Marokkókonungi. 25.1.2020 18:43
Wuhan-veiran vekur upp slæmar minningar um Sars-faraldurinn Rúmlega 40 eru látnir og um fjórtán hundruð smitaðir á heimsvísu af WUHAN-veirunni svokölluðu. Faraldurinn hefur haft víðtæk áhrif á Kína þar sem þar sem neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stórborgum til að hefta úbreiðslu. 25.1.2020 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður haldið áfram að fjalla um kórónaveiruna sem á upptök sín í Wuhan-borg. Á fimmta tug eru látnir og smit tilfelli á heimsvísu nálgast fjórtán hundruð. 25.1.2020 18:00
Lögmenn Trump saka Demókrata um mestu afskipti af kosningum í sögunni Lögmenn Bandaríkjaforseta segja að tilraunir Demókrata að reyna að bola forsetanum úr embætti myndu setja "mjög, mjög hættulegt“ fordæmi á kosningaári. 25.1.2020 17:46
Lögregla varar fólk við því að hlýða SMS-um frá Ken Lögreglunni hefur í dag fengið fjölda tilkynninga frá fólki sem hafa borist óvenjuleg SMS-skilaboð sem eigi það sameiginlegt að vera frá aðila sem kallar sig Ken. 25.1.2020 16:55
Ný rannsókn á plastmagni á Suðurskautslandinu veldur áhyggjum Þetta er í fyrsta skipti sem tilraun hefur verið gerð til þess að mæla hversu mikið plast hefur ratað í þessa annars ósnortnu heimsálfu. 25.1.2020 16:30
Telur umfjöllun undir stjórn umdeilds ritstjóra „kúnstuga“ Bæjarstjóri vekur athygli á því að fyrirspurnum oddvita Sjálfstæðisflokksins, sem einnig er eiginkona ritstjóra blaðsins, hafi verið gert afar hátt undir höfði en lítið fjallað um aðkomu hennar og meirihlutans að fundinum. 25.1.2020 15:15
Búið að opna fyrir umferð um Hellisheiði á ný Veður var mjög slæmt á vettvangi, líkt og víðar á landinu í dag. 25.1.2020 14:16
Lýsa yfir neyðarástandi í Hong Kong vegna Wuhan-veirunnar Heilbrigðisyfirvöld í borginni hafa staðfest fimm tilfelli þar sem fólk hefur greinst með umrædda veiru og eru 122 aðrir grunaðir um að hafa smitast af veirunni. 25.1.2020 14:14
Vantar allt að fjörutíu leiguíbúðir í Vík í Mýrdal Fólki hefur fjölgað mikið í þorpinu vegna mikilla umsvifa í ferðaþjónustu. Tæpur helmingur íbúa sveitarfélagsins er erlendir íbúar. 25.1.2020 13:48
Minnst 22 látnir eftir jarðskjálftann Minnst 22 eru látnir og rúmlega eitt þúsund slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Tyrklands í gær. 25.1.2020 13:32
Skaut foreldra sína til bana og fjóra aðra fjölskyldumeðlimi í þýskum smábæ Greint var frá því í gær að sex væru látin og einhverjir særðir eftir skotárás í bænum og að þýska lögreglan hafi handtekið einn vegna málsins. 25.1.2020 12:55
Lík þriggja barna fundust í Dyflinni Gert er ráð fyrir að lögregla rannsaki andlát þeirra sem morð. 25.1.2020 12:08
Hlúðu að ferðamönnunum í Hellisheiðarvirkjun Tvær rútur með 38 ferðamenn voru á austurleið þegar þær höfnuðu út af Suðurlandsvegi á Hellisheiði í morgun. 25.1.2020 11:18
Annar piltanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn fluttur af gjörgæslu Þrír voru í jepplingi sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar síðastliðinn. 25.1.2020 10:18
34 bandarískir hermenn hlutu heilaáverka eftir árás Írana Umrædd árás var gerð í hefndarskyni fyrir dráp Bandaríkjamanna á háttsetta íranska hershöfðingjanum Qasem Soleimani. 25.1.2020 10:01
Tók ítrekað á móti ferðamannahópum án réttinda Lögreglan á Suðurnesjum tók í vikunni úr umferð erlendan leiðsögumann sem hvorki hafði atvinnuréttindi né dvalarleyfi hér á landi. 25.1.2020 09:20
Tvær rútur með á fjórða tug ferðamanna fuku út af veginum á Hellisheiði Ekki er talið að neinn sé alvarlega slasaður og viðbragð í samræmi við það. 25.1.2020 08:57
Rannsaka þjófnað á hundruðum þúsunda úr bíl ferðamanna Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar þjófnað á pundum og evrum að verðmæti rúmlega 300 þúsund króna úr bíl erlendra ferðamanna við Geysi. 25.1.2020 08:51
Fjöldi látinna af völdum Wuhan-veirunnar tekur stökk Samtals hefur nú 41 látist af völdum Wuhan-veirunnar svokölluðu, nýs afbrigðis af kórónaveirunni. 25.1.2020 08:32
Eldur kviknaði í ruslagámi úti á Granda Slökkvilið var kallað út klukkan rúmlega eitt í nótt. 25.1.2020 08:06
Minnka framleiðslu í Straumsvík um 15 prósent Framleiðslan mun þannig nema 184 þúsund tonnum á þessu ári miðað við 212 þúsund tonn árið 2018. 25.1.2020 07:53
Innbrot í heimahús, verslun og skóla Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um nokkur innbrot í gærkvöldi- og í nótt, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. 25.1.2020 07:41
Djúp lægð á Grænlandshafi veldur stormi í dag og fleiri lægðir í næstu viku Búast má við austanhvassviðri eða stormi á landinu í dag með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum en rigningu syðst. 25.1.2020 07:25