Fleiri fréttir Enn tapar Trump fyrir dómi varðandi skattskýrslur Áfrýjunardómstóll úrskurðaði saksóknurum sem krefjast skattskýrslna Trump Bandaríkjaforseta í vil. Fastlega er búist við því að forsetinn áfrýi alla leið til Hæstaréttar Bandaríkjanna. 4.11.2019 16:01 Engin vettvangsferð að svo stöddu Dómari í máli sem varðar stórfellda amfetamínframleiðslu sér að svo stöddu ekki ástæðu til þess að farið verði í vettvangsferð í sumarbústaðabyggð í Borgarfirði. Þrír eru ákærðir fyrir framleiðslu á rúmum átta kílóum af amfetamíni í sumarbústaðinum. 4.11.2019 15:15 Trump hótar vitni og vill láta afhjúpa uppljóstrara Bandaríkjaforseti boðar að hann láti birta upplýsingar um starfsmann hans eigins þjóðaröryggisráðs sem bar vitni í rannsókn Bandaríkjaþings á mögulegum embættisbrotum Trump. 4.11.2019 14:45 Fimmti hver unglingsdrengur á Vestfjörðum er of feitur Fimmti hver unglingsdrengur á Vestfjörðum er of feitur samkvæmt nýjustu mælingum á ofþyngd íslenskra grunnskólabarna. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að vestfirsk börn labbi eða hjóli sjaldnar í skólann en jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu. Tölurnar komi honum þó á óvart og kallar hann eftir rannsóknum á offitu barna. 4.11.2019 14:07 Rafmagns Corvette-a á næstum 340 km/klst Chevrolet Corvette hefur löngum verið einna þekktust fyrir mikið afl, marga sílendera og mikinn hávaða. Þessi rafknúna Corvette-a er því ansi ólík fyrirrennurum sínum undir yfirborðinu. 4.11.2019 14:00 Öryrkjar megi ekki verða vopn í baráttu sérfræðilækna Margir sérfræðilæknar hafa gripið til þess ráðs að tukka sjúkling um aukagjald. 4.11.2019 13:19 Sindri um týndu Bitcoin-tölvurnar: „Kannski veit ég hvar þær eru og kannski ekki“ Maðurinn sem skipulagði þjófnað á tölvubúnaði sem stolið var í Bitcoin-málinu er sagður vera alþjóðlegur, dularfullur og hættulegur í umfjöllun Vanity Fair um málið. Rætt er við Sindra Þór Stefánsson, einn af þeim sem dæmdur var í fangelsi vegna málsins, sem segist kannski vita og kannski ekki vita hvað orðið hafi um búnaðinn ófundna sem stolið var. 4.11.2019 13:02 Umferðaraukning heldur ekki í við fólksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu Verkefnastjóri Vegagerðarinnar segir umferðartölur haldast fast í hendur við efnahagsástandið. 4.11.2019 13:00 Bein útsending: Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir Vísir sýnir beint frá ráðstefnu Kennarasambands Íslands um vinnuumhverfismál sem haldin verður á Hótel Natura í dag. 4.11.2019 12:30 Krefjast vettvangsferðar í bústaðinn í Borgarfirði þar sem amfetamín var framleitt Verjendur gerðu þá kröfu til að betri skilningur fáist á aðstæðum þar. 4.11.2019 12:15 Birta myndbönd af herþotunum á lofti yfir Íslandi Flugmenn ítöslsku herflugsveitarinnar sem sinnti loftrýmisgæslu hér á landi í síðasta mánuði máttu engan tíma missa við æfingar hér á landi, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þegar líkt var eftir útkalli. 4.11.2019 12:00 Yfir tíu milljónir söfnuðust í landssöfnun UN Women Rúmlega tólf milljónir barnungra stúlkna eru þvingaðar í hjónaband á hverju ári, sem þýðir að 23 barnugnar stúlkur eru þvingaðar í hjónabnd á hverri mínútu. Landssöfnun UN Women á Íslandi í beinni útsendingu á RÚV, skilaði yfir tíu milljónum króna og 1330 einstaklingar gerðust "Ljósberar“ UN Women. 4.11.2019 11:15 Ein frægasta andspyrnuhetja Frakka látin Ein helsta andspyrnuhetja Frakklands, Yvette Lundy, er látin, 103 ára að aldri. 4.11.2019 11:00 Klakastykki féll á ferðamann við Seljalandsfoss Ferðamaður slasaðist við Seljalandsfoss á fimmtudaginn í síðustu viku þegar klakastykki hrundi á hann úr berginu við fossinn. 4.11.2019 10:37 Kvöddu 747 á sérstakan máta Ísraelska flugfélagið El Al kvaddi flota sinn af Boeing 747 vélum á sérstakan máta í gær. 4.11.2019 10:20 Þúsundir íslenskra barna með offitu: „Þessar tölur slá mann niður“ Íslenskum börnum fjölgar hratt sem eru skilgreind með offitu. Athygli vekur hátt hlutfall of feitra meðal unglingsdrengja en tíundi hver drengur í níunda bekk er með offitu. 4.11.2019 08:30 Notast við skömmtunarkerfi í Nýju-Delí Gríðarleg mengun er nú í indversku höfuðborginni Nýju-Delí. 4.11.2019 08:25 Strandabörn helmingi færri en um aldamótin Fækkun íbúa á Ströndum hefur verið viðvarandi síðustu áratugi. Börnum hefur fækkað hlutfallslega meira en öðrum íbúum á svæðinu. 4.11.2019 08:15 Sameining rædd á Suðurlandi Tillaga oddvita Skaftárhrepps um að hafnar verði viðræður um kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps var samþykkt í sveitarstjórn. 4.11.2019 08:00 Rigning og slydda á Suður- og Vesturlandi Spáð er hægri breytilegri átt á landinu í dag og hita 0 til 4 stig, en frost 1 til 5 stig norðan- og austanlands. 4.11.2019 07:15 Bergfyllan í Ketubjörgum féll fram í sjó Bergfyllan sem skagað hefur út frá bjargbrúninni á Ketubjörgum á Skaga undanfarin ár féll fram í sjó um helgina. 4.11.2019 07:15 Boðað varaflugvallagjald sagt ólöglegt Forstjóri Icelandair segir áform um varaflugvallagjöld ólögleg og varhugaverð og brjóta gegn EES-samningi. Isavia lýsir áhyggjum af samblöndun byggðastefnu og reksturs Keflavíkurf lugvallar. 4.11.2019 07:15 Rjúpnaveiði fyrstu helgi tímabilsins gekk vel Mér sýnist á samfélagsmiðlum og af því sem ég hef heyrt að þetta hafi verið góð helgi til veiða, segir Áki Ármann Jónsson, formaður Skotvís. 4.11.2019 07:15 Vilja stytta grunnskólanámið Samtök atvinnulífsins segja að sameina þurfi háskóla hérlendis og leggja til að ráðherra skipi nefnd til að fara í saumana á hvort hér þurfi sjö háskóla. Áður hafi verið rætt um sameiningu en ekki orðið af því. 4.11.2019 07:15 Hótar að draga alríkisaðstoð til baka Donald Trump hótar því nú að láta alríkisstjórnina hætta að aðstoða Kalíforníuríki í baráttunni við skógarelda sem nú brenna víða í ríkinu. 4.11.2019 06:59 Þó nokkrar tilkynningar um ósjálfbjarga fólk í annarlegu ástandi Að því er fram kemur í dagbók lögreglu aðstoðaði lögregla fólkið, ýmist með því að aka því heim til sín, á slysadeild eða í gistiskýli. 4.11.2019 06:33 Spaðarnir enn á þyrlunni sem fórst í Suður-Kóreu H225 Super Puma björgunarþyrla sem fórst í Suður-Kóreu fyrir helgi með sjö manns náðist upp úr sjónum í gær. Sjá má af myndum af flakinu að spaðar þyrlurnar eru enn áfastir. 4.11.2019 06:15 Ráðgjafa vikið fyrir meintan dónaskap Einum eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Attentus var gert að hætta störfum fyrir Vinnueftirlitið eftir meintan dónaskap í garð starfsmanna sem sendu kvörtunarbréf til félagsmálaráðherra. Annar úr eigendahópi Attentus tók síðar við. 4.11.2019 06:15 Innflutningur á malavísku tóbaki bannaður í Bandaríkjunum vegna ásakana um barnaþrælkun Bandaríkin hafa hætt öllum innflutningi á tóbaki frá Malaví vegna ásakana um barnaþrælkun. 3.11.2019 23:45 Sjóræningjar rændu níu skipverjum af norsku skipi Sjóræningjar hertóku í gær norskt flutningaskip og námu níu skipverja á brott með sér úti fyrir strönd Afríkuríkisins Benín. 3.11.2019 23:41 Corbyn sagði Ratcliffe umhverfissóða í ræðu sem hrellt hefur breska auðkýfinga Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, beindi spjótum sínum að auðkýfingum í fyrstu ræðu sinni í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir í Bretlandi. 3.11.2019 23:00 Undir það búinn að fara á eftirlaun en ekki fyrirvaralausa uppsögn Magnús Ólason, fyrrverandi framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi ræðir uppsögn sína í samtali við Læknablaðið. 3.11.2019 21:49 „Það þarf að trúa börnum og mæðrum sem greina frá ofbeldi“ Tvö þúsund manns krefjast þess að dómsmálaráðherra axli ábyrgð og tryggi öryggi og vernd barna gegn ofbeldi í réttarákvörðunum í forsjár-og umgengnismálum. 3.11.2019 21:30 Alvarlegum slysum við Kringlumýrarbraut fækkaði um 80% eftir að beygjuljós voru sett upp Alvarlegum slysum á gatnamótum við Kringlumýrarbraut fækkaði um áttatíu prósent eftir að beygjuljós fyrir vinstri beygjur voru sett þar upp. Verkfræðingur segir ávinninginn gríðarlegan og að sparnaður vegna slysakostnaðar hlaupi á milljörðum króna. 3.11.2019 21:00 Konurnar sjá um að svæla vindlareyk karlanna út úr þjóðkirkjunni Breyttir tímar blasa við þjóðkirkjunni þar sem konur stýra tiltekt á starfsháttum og viðhorfi kirkjunnar. Þetta segir Biskup Íslands eftir að ráðherra kirkjumála sagði kirkjuna verða að læra af mistökum sínum gagnvart samkynhneigðum. 3.11.2019 21:00 „Framsetning Guðlaugs var augljóslega smækkandi fyrir mig“ Alexandra Ýr van Erven stjórnmálfræðinemi, sem sakaði Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra um óviðeigandi ummæli í vísindaferð í ráðuneytinu, segir að ummælin hafi augljóslega verið "smækkandi“ fyrir sig, þrátt fyrir yfirlýsingu ráðherra þar sem hann hafnar ásökununum. 3.11.2019 20:16 Suðurkóreska þyrluflakið fundið Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. 3.11.2019 20:03 Borgin ætlar að umbylta undirbúningi framkvæmda Veitingahúsaeigendur á Hverfisgötu ætla fara fram á milljónir í bætur vegna tafa á framkvæmdum þar. 3.11.2019 20:00 Boris biðst afsökunar á Brexit frestun Boris Johnsson, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins hefur beðist afsökunar á því að Bretum hafi ekki tekist að ganga úr Evrópusambandinu fyrir síðustu mánaðamót eins og stefnt hafði verið að. 3.11.2019 19:52 Segir mikilvægt að auka fréttalæsi til að draga úr áhrifum falsfrétta Silja Dögg Gunnarsdóttir, nýkjörinn forseti Norðurlandaráðs, segir að Ísland muni með formennsku sinni í Norðurlandaráði á næsta ári leggja áherslu á að standa vörð um grunngildi Norðurlandanna sem sé víða ógnað í heiminum í dag. 3.11.2019 19:30 Sætasta og skemmtilegasta svín landsins Gríshildur er sennilegasta eitt af sætustu og skemmtilegustu svínum landsins. Sigurbjörg Björgúlfsdóttir og Þórir Ófeigsson á bænum Hrafnatóftum í Rangárþingi ytra fengu Gríshildi í brúðargjöf í sumar og tíma alls ekki að slátra henni eða að éta hana um jólin. 3.11.2019 19:15 Íslensk börn hafa aldrei verið jafn þung Íslensk börn hafa aldrei verið jafn þung. Offita hefur aukist verulega síðustu fimm ár og sýna nýjustu mælingar að sex prósent grunnskólabarna séu með sjúkdóminn offitu. 3.11.2019 19:00 Réðst á stjórnmálamann og beit af honum eyrað Myndbönd og myndir af árásinni hafa farið í töluverða dreifingu á samfélagsmiðlum. 3.11.2019 18:58 Mikil þörf á að rannsaka streitu og kulnun í samfélaginu Lýðheilsufræðingur segir afar mikla þörf fyrir fræðslu um streitu og það þurfi að rannsaka hana af meiri alvöru í samfélaginu. Það að vera í of mikilli streitu í langan tíma getur valdið fjöldan allan af líkamlegum og andlegum einkennum samkvæmt samantekt slysa-og bráðalæknis. 3.11.2019 18:30 Sendiherra Palestínu telur að það myndi einungis taka tíu mínútur að koma á friði Sedin afhenti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, trúnaðarbréf sitt síðasta þriðjudag. Heimir Már Pétursson ræddi við hana í þættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 3.11.2019 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Enn tapar Trump fyrir dómi varðandi skattskýrslur Áfrýjunardómstóll úrskurðaði saksóknurum sem krefjast skattskýrslna Trump Bandaríkjaforseta í vil. Fastlega er búist við því að forsetinn áfrýi alla leið til Hæstaréttar Bandaríkjanna. 4.11.2019 16:01
Engin vettvangsferð að svo stöddu Dómari í máli sem varðar stórfellda amfetamínframleiðslu sér að svo stöddu ekki ástæðu til þess að farið verði í vettvangsferð í sumarbústaðabyggð í Borgarfirði. Þrír eru ákærðir fyrir framleiðslu á rúmum átta kílóum af amfetamíni í sumarbústaðinum. 4.11.2019 15:15
Trump hótar vitni og vill láta afhjúpa uppljóstrara Bandaríkjaforseti boðar að hann láti birta upplýsingar um starfsmann hans eigins þjóðaröryggisráðs sem bar vitni í rannsókn Bandaríkjaþings á mögulegum embættisbrotum Trump. 4.11.2019 14:45
Fimmti hver unglingsdrengur á Vestfjörðum er of feitur Fimmti hver unglingsdrengur á Vestfjörðum er of feitur samkvæmt nýjustu mælingum á ofþyngd íslenskra grunnskólabarna. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að vestfirsk börn labbi eða hjóli sjaldnar í skólann en jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu. Tölurnar komi honum þó á óvart og kallar hann eftir rannsóknum á offitu barna. 4.11.2019 14:07
Rafmagns Corvette-a á næstum 340 km/klst Chevrolet Corvette hefur löngum verið einna þekktust fyrir mikið afl, marga sílendera og mikinn hávaða. Þessi rafknúna Corvette-a er því ansi ólík fyrirrennurum sínum undir yfirborðinu. 4.11.2019 14:00
Öryrkjar megi ekki verða vopn í baráttu sérfræðilækna Margir sérfræðilæknar hafa gripið til þess ráðs að tukka sjúkling um aukagjald. 4.11.2019 13:19
Sindri um týndu Bitcoin-tölvurnar: „Kannski veit ég hvar þær eru og kannski ekki“ Maðurinn sem skipulagði þjófnað á tölvubúnaði sem stolið var í Bitcoin-málinu er sagður vera alþjóðlegur, dularfullur og hættulegur í umfjöllun Vanity Fair um málið. Rætt er við Sindra Þór Stefánsson, einn af þeim sem dæmdur var í fangelsi vegna málsins, sem segist kannski vita og kannski ekki vita hvað orðið hafi um búnaðinn ófundna sem stolið var. 4.11.2019 13:02
Umferðaraukning heldur ekki í við fólksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu Verkefnastjóri Vegagerðarinnar segir umferðartölur haldast fast í hendur við efnahagsástandið. 4.11.2019 13:00
Bein útsending: Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir Vísir sýnir beint frá ráðstefnu Kennarasambands Íslands um vinnuumhverfismál sem haldin verður á Hótel Natura í dag. 4.11.2019 12:30
Krefjast vettvangsferðar í bústaðinn í Borgarfirði þar sem amfetamín var framleitt Verjendur gerðu þá kröfu til að betri skilningur fáist á aðstæðum þar. 4.11.2019 12:15
Birta myndbönd af herþotunum á lofti yfir Íslandi Flugmenn ítöslsku herflugsveitarinnar sem sinnti loftrýmisgæslu hér á landi í síðasta mánuði máttu engan tíma missa við æfingar hér á landi, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þegar líkt var eftir útkalli. 4.11.2019 12:00
Yfir tíu milljónir söfnuðust í landssöfnun UN Women Rúmlega tólf milljónir barnungra stúlkna eru þvingaðar í hjónaband á hverju ári, sem þýðir að 23 barnugnar stúlkur eru þvingaðar í hjónabnd á hverri mínútu. Landssöfnun UN Women á Íslandi í beinni útsendingu á RÚV, skilaði yfir tíu milljónum króna og 1330 einstaklingar gerðust "Ljósberar“ UN Women. 4.11.2019 11:15
Ein frægasta andspyrnuhetja Frakka látin Ein helsta andspyrnuhetja Frakklands, Yvette Lundy, er látin, 103 ára að aldri. 4.11.2019 11:00
Klakastykki féll á ferðamann við Seljalandsfoss Ferðamaður slasaðist við Seljalandsfoss á fimmtudaginn í síðustu viku þegar klakastykki hrundi á hann úr berginu við fossinn. 4.11.2019 10:37
Kvöddu 747 á sérstakan máta Ísraelska flugfélagið El Al kvaddi flota sinn af Boeing 747 vélum á sérstakan máta í gær. 4.11.2019 10:20
Þúsundir íslenskra barna með offitu: „Þessar tölur slá mann niður“ Íslenskum börnum fjölgar hratt sem eru skilgreind með offitu. Athygli vekur hátt hlutfall of feitra meðal unglingsdrengja en tíundi hver drengur í níunda bekk er með offitu. 4.11.2019 08:30
Notast við skömmtunarkerfi í Nýju-Delí Gríðarleg mengun er nú í indversku höfuðborginni Nýju-Delí. 4.11.2019 08:25
Strandabörn helmingi færri en um aldamótin Fækkun íbúa á Ströndum hefur verið viðvarandi síðustu áratugi. Börnum hefur fækkað hlutfallslega meira en öðrum íbúum á svæðinu. 4.11.2019 08:15
Sameining rædd á Suðurlandi Tillaga oddvita Skaftárhrepps um að hafnar verði viðræður um kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps var samþykkt í sveitarstjórn. 4.11.2019 08:00
Rigning og slydda á Suður- og Vesturlandi Spáð er hægri breytilegri átt á landinu í dag og hita 0 til 4 stig, en frost 1 til 5 stig norðan- og austanlands. 4.11.2019 07:15
Bergfyllan í Ketubjörgum féll fram í sjó Bergfyllan sem skagað hefur út frá bjargbrúninni á Ketubjörgum á Skaga undanfarin ár féll fram í sjó um helgina. 4.11.2019 07:15
Boðað varaflugvallagjald sagt ólöglegt Forstjóri Icelandair segir áform um varaflugvallagjöld ólögleg og varhugaverð og brjóta gegn EES-samningi. Isavia lýsir áhyggjum af samblöndun byggðastefnu og reksturs Keflavíkurf lugvallar. 4.11.2019 07:15
Rjúpnaveiði fyrstu helgi tímabilsins gekk vel Mér sýnist á samfélagsmiðlum og af því sem ég hef heyrt að þetta hafi verið góð helgi til veiða, segir Áki Ármann Jónsson, formaður Skotvís. 4.11.2019 07:15
Vilja stytta grunnskólanámið Samtök atvinnulífsins segja að sameina þurfi háskóla hérlendis og leggja til að ráðherra skipi nefnd til að fara í saumana á hvort hér þurfi sjö háskóla. Áður hafi verið rætt um sameiningu en ekki orðið af því. 4.11.2019 07:15
Hótar að draga alríkisaðstoð til baka Donald Trump hótar því nú að láta alríkisstjórnina hætta að aðstoða Kalíforníuríki í baráttunni við skógarelda sem nú brenna víða í ríkinu. 4.11.2019 06:59
Þó nokkrar tilkynningar um ósjálfbjarga fólk í annarlegu ástandi Að því er fram kemur í dagbók lögreglu aðstoðaði lögregla fólkið, ýmist með því að aka því heim til sín, á slysadeild eða í gistiskýli. 4.11.2019 06:33
Spaðarnir enn á þyrlunni sem fórst í Suður-Kóreu H225 Super Puma björgunarþyrla sem fórst í Suður-Kóreu fyrir helgi með sjö manns náðist upp úr sjónum í gær. Sjá má af myndum af flakinu að spaðar þyrlurnar eru enn áfastir. 4.11.2019 06:15
Ráðgjafa vikið fyrir meintan dónaskap Einum eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Attentus var gert að hætta störfum fyrir Vinnueftirlitið eftir meintan dónaskap í garð starfsmanna sem sendu kvörtunarbréf til félagsmálaráðherra. Annar úr eigendahópi Attentus tók síðar við. 4.11.2019 06:15
Innflutningur á malavísku tóbaki bannaður í Bandaríkjunum vegna ásakana um barnaþrælkun Bandaríkin hafa hætt öllum innflutningi á tóbaki frá Malaví vegna ásakana um barnaþrælkun. 3.11.2019 23:45
Sjóræningjar rændu níu skipverjum af norsku skipi Sjóræningjar hertóku í gær norskt flutningaskip og námu níu skipverja á brott með sér úti fyrir strönd Afríkuríkisins Benín. 3.11.2019 23:41
Corbyn sagði Ratcliffe umhverfissóða í ræðu sem hrellt hefur breska auðkýfinga Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, beindi spjótum sínum að auðkýfingum í fyrstu ræðu sinni í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir í Bretlandi. 3.11.2019 23:00
Undir það búinn að fara á eftirlaun en ekki fyrirvaralausa uppsögn Magnús Ólason, fyrrverandi framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi ræðir uppsögn sína í samtali við Læknablaðið. 3.11.2019 21:49
„Það þarf að trúa börnum og mæðrum sem greina frá ofbeldi“ Tvö þúsund manns krefjast þess að dómsmálaráðherra axli ábyrgð og tryggi öryggi og vernd barna gegn ofbeldi í réttarákvörðunum í forsjár-og umgengnismálum. 3.11.2019 21:30
Alvarlegum slysum við Kringlumýrarbraut fækkaði um 80% eftir að beygjuljós voru sett upp Alvarlegum slysum á gatnamótum við Kringlumýrarbraut fækkaði um áttatíu prósent eftir að beygjuljós fyrir vinstri beygjur voru sett þar upp. Verkfræðingur segir ávinninginn gríðarlegan og að sparnaður vegna slysakostnaðar hlaupi á milljörðum króna. 3.11.2019 21:00
Konurnar sjá um að svæla vindlareyk karlanna út úr þjóðkirkjunni Breyttir tímar blasa við þjóðkirkjunni þar sem konur stýra tiltekt á starfsháttum og viðhorfi kirkjunnar. Þetta segir Biskup Íslands eftir að ráðherra kirkjumála sagði kirkjuna verða að læra af mistökum sínum gagnvart samkynhneigðum. 3.11.2019 21:00
„Framsetning Guðlaugs var augljóslega smækkandi fyrir mig“ Alexandra Ýr van Erven stjórnmálfræðinemi, sem sakaði Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra um óviðeigandi ummæli í vísindaferð í ráðuneytinu, segir að ummælin hafi augljóslega verið "smækkandi“ fyrir sig, þrátt fyrir yfirlýsingu ráðherra þar sem hann hafnar ásökununum. 3.11.2019 20:16
Suðurkóreska þyrluflakið fundið Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. 3.11.2019 20:03
Borgin ætlar að umbylta undirbúningi framkvæmda Veitingahúsaeigendur á Hverfisgötu ætla fara fram á milljónir í bætur vegna tafa á framkvæmdum þar. 3.11.2019 20:00
Boris biðst afsökunar á Brexit frestun Boris Johnsson, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins hefur beðist afsökunar á því að Bretum hafi ekki tekist að ganga úr Evrópusambandinu fyrir síðustu mánaðamót eins og stefnt hafði verið að. 3.11.2019 19:52
Segir mikilvægt að auka fréttalæsi til að draga úr áhrifum falsfrétta Silja Dögg Gunnarsdóttir, nýkjörinn forseti Norðurlandaráðs, segir að Ísland muni með formennsku sinni í Norðurlandaráði á næsta ári leggja áherslu á að standa vörð um grunngildi Norðurlandanna sem sé víða ógnað í heiminum í dag. 3.11.2019 19:30
Sætasta og skemmtilegasta svín landsins Gríshildur er sennilegasta eitt af sætustu og skemmtilegustu svínum landsins. Sigurbjörg Björgúlfsdóttir og Þórir Ófeigsson á bænum Hrafnatóftum í Rangárþingi ytra fengu Gríshildi í brúðargjöf í sumar og tíma alls ekki að slátra henni eða að éta hana um jólin. 3.11.2019 19:15
Íslensk börn hafa aldrei verið jafn þung Íslensk börn hafa aldrei verið jafn þung. Offita hefur aukist verulega síðustu fimm ár og sýna nýjustu mælingar að sex prósent grunnskólabarna séu með sjúkdóminn offitu. 3.11.2019 19:00
Réðst á stjórnmálamann og beit af honum eyrað Myndbönd og myndir af árásinni hafa farið í töluverða dreifingu á samfélagsmiðlum. 3.11.2019 18:58
Mikil þörf á að rannsaka streitu og kulnun í samfélaginu Lýðheilsufræðingur segir afar mikla þörf fyrir fræðslu um streitu og það þurfi að rannsaka hana af meiri alvöru í samfélaginu. Það að vera í of mikilli streitu í langan tíma getur valdið fjöldan allan af líkamlegum og andlegum einkennum samkvæmt samantekt slysa-og bráðalæknis. 3.11.2019 18:30
Sendiherra Palestínu telur að það myndi einungis taka tíu mínútur að koma á friði Sedin afhenti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, trúnaðarbréf sitt síðasta þriðjudag. Heimir Már Pétursson ræddi við hana í þættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 3.11.2019 18:30