Fleiri fréttir

Skutu eldflaug úr kafbáti

Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem einræðisríkið gerir tilraunir með slíkar eldflaugar og að þessu sinni var það gert nokkrum dögum áður en viðræður við Bandaríkin um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins hefjast að nýju.

Trump segir Demókrata fremja valdarán

Donald Trump Bandaríkjaforseti sakar demókrata á þingi um að skipuleggja valdarán með tilraunum sínum til að rannsaka embættisfærslur forsetans.

Minnstu sveitarfélögin gætu fengið milljarð til sameiningar

Ef tillaga sveitarstjórnarráðherra um sameiningarstyrki til sveitarfélaga gengur eftir gæti orðið til væn gulrót. Markmiðið er að fækka sveitarfélögum og efla þau í að sinna skyldum sínum. Árneshreppur, 40 manna sveitarfélag, fengi 109 milljónir úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Í pottinum eru um 19 milljarðar.

Í bleiku á bíósýningu Downton Abbey

Sala á Bleiku slaufunni hófst í gær en átakið hófst formlega með sérstakri hátíðarsýningu á bíómyndinni Downton Abbey. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins hvetur alla karlmenn til að vera kjarkaða og bera slaufuna.

Skipað að þegja um kjarasamninginn

Fyrrverandi sviðsstjóri félagssviðs Eflingar segir mikla óánægju hafa ríkt með kjarasamninginn sem gerður var við Samtök atvinnulífsins í vor. Haldnir hafi verið lokaðir fundir þar sem fólk var skikkað til að samþykkja samninginn.

Endurheimta votlendi í Krísuvíkur- og Bleiksmýri

Samkvæmt upplýsingum frá Votlendissjóði má ætla að með endurheimtinni verði slökkt á ellefu hundruð tonna útblæstri gróðurhúsalofttegunda sem jafnast á við það að slökkt væri varanlega á hundrað og tuttugu fólksbílum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kvöldfréttir verða í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö.

Skelltu sér á Þorbjörn og bættu öryggi á sjó

Áhöfnin á TF-LIF hefur í dag aðstoðað starfsmenn Neyðarlínunnar við endurbætur á fjarskiptabúnaði á fjallinu Þorbirni. Búnaðurinn sem um ræðir er nauðsynlegur fyrir fjareftirlit skipa og báta á sjó en kominn var tími á endurbætur.

„Verk að vinna að ná sátt um sáttmálann“

Þetta kom fram í máli Eyþórs í fyrri umræðu á fundi borgarstjórnar í dag um nýundirritað samkomulag ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu til næstu fimmtán ára.

Nissan kynnir nýjan borgarbíl

Nissan hefur sent frá sér myndir af hugmyndabílnum Nissan IMk. IMk er ætlað að vera rafdrifinn borgarbíll sem hefur framtíðarmiðað yfirbragð. Bíllinn verður kynntur á bílasýningunni í Tokyo seinna í mánuðinum.

Fetar í fótspor afans sem hann aldrei fékk að kynnast

"Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Geir Finnsson sem tekur sæti í borgarstjórn í fyrsta sinn í dag en hann er varaborgarfulltrúi fyrir Viðreisn. Afi hans, Geir Hallgrímsson, var borgarstjóri í Reykjavík í mörg ár.

Starri leiðir Upp­reisn

Starri Reynisson var kjörinn nýr forseti ungliðahreyfingar Viðreisnar á aðalfundi félagsins sem fram fór um síðustu helgi.

Sjá næstu 50 fréttir