Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að skemmtiferðaskip geti stungið í samband í Sundahöfn Bygging aðveitustöðvar sem þjónustað gæti farþegaskip í Sundahöfn er stórt fyrsta skref í átt að umhverfisvænni uppbyggingu á hafnarsvæðinu segir framkvæmdastjóri Veitna. 1.10.2019 12:31 Brottför MAX frestast vegna viðbótarkröfu frá Frökkum Brottför fyrstu Boeing 737 MAX-þotu Icelandair til Frakklands, sem stefnt hafði verið að í dag, frestaðist óvænt í gærkvöldi. Ástæðan er skilyrði sem frönsk flugmálayfirvöld settu. 1.10.2019 12:12 Breyta gömlu bæjarskrifstofunum í íbúðir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Rebekka Hilmarsdóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samvinnu við fjölgun nýrra íbúða í sveitarfélaginu. 1.10.2019 11:46 Fátt sem kemur í veg fyrir hefndir Trump gegn uppljóstraranum Sérfræðingar óttast að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og bandamenn hans komi upp um uppljóstrarann sem kom upp um símtal hans við Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, þar sem Trump bað hann um að rannsaka Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn. 1.10.2019 11:45 Telur að samgöngusáttmálinn fari í þveröfuga átt við markmið hans Sjónvarpsmaðurinn og borgarfræðingurinn Gísli Marteinn Baldursson hefur ýmislegt að athuga við samgöngusáttmálann sem ríkisstjórnin og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í síðustu viku. Gísli Marteinn telur útilokað að yfirlýst markmið sáttmálans muni nást verði jafn mikið púður sett í uppbyggingu mannvirkja fyrir bílaumferð, líkt og ráð er gert fyrir. 1.10.2019 11:30 Fólk þarf að vera á varðbergi í Þakgili í dag Veðurstofan varar fólk við að vera nærri upptökum Múlakvíslar vegna jarðhitaleka undan jökli. Brennisteinsmengun er yfir heilsuverndarmörkum en eiginlegt hlaup er ekki hafið 1.10.2019 11:30 Einn látinn og níu særðir eftir sverðaárás í finnskri verslunarmiðstöð Finnskir fjölmiðlar segja að óþekktur maður hafi ruðst inn í bekkjarstofu starfsmentamiðstöðvar í Kuopio vopnaður sverði. 1.10.2019 11:21 Leggja fram tillögu um samflot og samferðabrautir Samferðabrautir tíðkast víða erlendis og er stefna sem miðar að því að flytja sem flest fólk á milli staða á hverjum tíma í stað bíla. 1.10.2019 11:20 Bein útsending: Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA Alþjóða- og Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík, eftirlitsstofnun EFTA, utanríkisráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi standa fyrir málstofunni Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA. 1.10.2019 11:15 Agnes Bragadóttir hætt hjá Morgunblaðinu eftir 35 ára starf Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, vann í gær sinn síðasta dag hjá blaðinu. Þar hafði hún starfað í rúm 35 ár, sem blaðamaður og fréttastjóri. 1.10.2019 11:10 Nýtur lífsins á Spáni á lífeyrinum en saknar vina sinna Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er einn þeirra Íslendinga sem hafa selt sitt og flust búferlum til Spánar til að njóta efri áranna. 1.10.2019 10:59 Gekk fram á virka handsprengju við Ásbrú Vegfarandi gekk fram á handsprengju á Pattersonsvæðinu svokallaða við Ásbrú um helgina og tilkynnti fundinn til lögreglu. 1.10.2019 10:50 Mótmælandi skotinn af lögreglu í Hong Kong Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. 1.10.2019 10:15 Fjórtán særðust þegar brú hrundi í Taívan Brúin var 140 metrar að lengd. 1.10.2019 09:55 Landbúnaðarháskólinn mátti ekki áminna prófessor og flytja hann á Hóla Málið á upptök sín í tölvupósti sem prófessorinn sendi samstarfsmönnum sínum, þar sem hún sakaði skólann um skoðanakúgun. 1.10.2019 09:55 Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. 1.10.2019 09:45 Frelsisflokkurinn tregur í stjórn eftir kosningaskell Sebastian Kurz og Íhaldsflokkur hans unnu góðan sigur í nýafstöðnum þingkosningum í Austurríki. Fastlega er búist við því að hann verði forsætisráðherra á ný en möguleikum hans virðist hafa fækkað. 1.10.2019 09:15 Sádi-Arabía verði vinsælasta ferðamannaland heims 2030 Ef verkefnið Vision 2030 gengur eftir verður Sádi-Arabía orðin að mesta ferðamannalandi heims eftir aðeins áratug. Hingað til hefur trúarofstæki, mannréttindabrot og ófriður einkennt landið en stjórnvöld hyggjast snúa þróuninni við, losa um heljargreiparnar á íbúunum og byggja upp ferðamannaparadís. 1.10.2019 09:00 Jarðhitavatn lekur í Múlakvísl Rafleiðni hefur hækkað jafnt og þétt síðustu tvo daga. 1.10.2019 08:48 Risastór ísjaki losnaði á Suðurskautslandinu Jakinn er um 1.600 ferkílómetrar að flatarmáli eða á stærð við stórborgina London og nærliggjandi bæi. 1.10.2019 08:15 Johnson kynnir nýjar Brexit-tillögur á næstu dögum Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstu dögum kynna nýjar Brexit-tillögur stjórnar sinnar fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. 1.10.2019 08:00 Segir græðgi ógna búsetu á Akranesi Fiskvinnslufyrirtækið Ísfiskur á Akranesi sagði upp öllum starfsmönnum sínum í gær. 1.10.2019 08:00 Mikil aukning á árinu í sjálfsvígssímtölum Um 30 prósent fleiri sjálfsvígssímtöl hafa borist í Hjálparsíma Rauða krossins það sem af er ári miðað við sama tímabil 2018. Samtökin hafa í samstarfi við Geðhjálp sett í gang herferð til þess að uppfræða ungmenni um geðheilsu. 1.10.2019 07:45 Bólusetningar verði skylda í Bretlandi Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir að vel komi til greina að setja lög sem skylda foreldra til að bólusetja börn sín. Þetta sagði hann á landsþingi Íhaldsflokksins, sem fram fer í Manchester. 1.10.2019 07:45 Fundaði með Kirgísum um verndun jökla Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði með kollega sínum Chingiz Aidarbekov frá Kirgistan á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. 1.10.2019 07:30 Hreinsun tefst við Elliðaárvatn Hreinsun á yfirgefnum kofaskriflum og niðurníddum sumarhúsum við sunnanvert Elliðaárvatn mun tefjast. 1.10.2019 07:15 Fagna sjötíu ára kommúnistastjórn í dag Yfirvöld í Kína minnast þess í dag að sjötíu ár eru liðin frá því kommúnistar komust til valda í landinu og er mikið um dýrðir í höfuðborginni Beijing í dag vegna þess. 1.10.2019 07:04 Þingeyingar vilja rök fyrir tilnefningu sveitarfélaga í fiskeldisnefnd Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar vill skýringar frá stjórn Sambands sveitarfélaga á tilnefningum hennar í samráðsnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. 1.10.2019 07:00 Lægð væntanleg á morgun Í dag má búast við stilltu og yfirleitt þurru veðri víða um land, þökk sé hæðarhrygg sem liggur hér yfir. Sums staðar verður þó dálítil væta sunnanlands. 1.10.2019 06:53 Varð viðskila við sæþotuhópinn á milli Reykjavíkur og Akraness Ýmis verkefni komu á borð lögreglu í gær og í nótt. 1.10.2019 06:42 Ökuníðingar réðust á mann og rændu af honum bílnum Lögregla handtók fólkið á sjötta tímanum í gær og er málið til rannsóknar, að því er segir í dagbók lögreglu. 1.10.2019 06:26 Læknar vilja banna rafrettur Á aðalfundi Læknafélags Íslands, sem var haldinn á Siglufirði í síðustu viku, var skorað á Alþingi að festa í lög bann við sölu á rafrettum og tengdum varningi. 1.10.2019 06:00 Hart deilt á nýtt deiliskipulag Fulltrúar meirihlutans ásamt fulltrúa Miðflokksins sögðu í bókun uppbygginguna í fullkomnu samræmi við markmið svæðisskipulags. 1.10.2019 06:00 Ábending um hvarf Geirfinns er enn til rannsóknar í Eyjum Settur ríkissaksóknari vísaði ábendingu um afdrif Geirfinns Einarssonar til frekari rannsóknar og meðferðar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Þar er málið enn og unnið að gagnaöflun. Teknar voru skýrslur af tveimur vitnum 2016 um meinta atburði í Vestmannaeyjum daginn eftir hvarf Geirfinns í Keflavík. 1.10.2019 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta skrefið í átt að því að skemmtiferðaskip geti stungið í samband í Sundahöfn Bygging aðveitustöðvar sem þjónustað gæti farþegaskip í Sundahöfn er stórt fyrsta skref í átt að umhverfisvænni uppbyggingu á hafnarsvæðinu segir framkvæmdastjóri Veitna. 1.10.2019 12:31
Brottför MAX frestast vegna viðbótarkröfu frá Frökkum Brottför fyrstu Boeing 737 MAX-þotu Icelandair til Frakklands, sem stefnt hafði verið að í dag, frestaðist óvænt í gærkvöldi. Ástæðan er skilyrði sem frönsk flugmálayfirvöld settu. 1.10.2019 12:12
Breyta gömlu bæjarskrifstofunum í íbúðir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Rebekka Hilmarsdóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samvinnu við fjölgun nýrra íbúða í sveitarfélaginu. 1.10.2019 11:46
Fátt sem kemur í veg fyrir hefndir Trump gegn uppljóstraranum Sérfræðingar óttast að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og bandamenn hans komi upp um uppljóstrarann sem kom upp um símtal hans við Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, þar sem Trump bað hann um að rannsaka Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn. 1.10.2019 11:45
Telur að samgöngusáttmálinn fari í þveröfuga átt við markmið hans Sjónvarpsmaðurinn og borgarfræðingurinn Gísli Marteinn Baldursson hefur ýmislegt að athuga við samgöngusáttmálann sem ríkisstjórnin og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í síðustu viku. Gísli Marteinn telur útilokað að yfirlýst markmið sáttmálans muni nást verði jafn mikið púður sett í uppbyggingu mannvirkja fyrir bílaumferð, líkt og ráð er gert fyrir. 1.10.2019 11:30
Fólk þarf að vera á varðbergi í Þakgili í dag Veðurstofan varar fólk við að vera nærri upptökum Múlakvíslar vegna jarðhitaleka undan jökli. Brennisteinsmengun er yfir heilsuverndarmörkum en eiginlegt hlaup er ekki hafið 1.10.2019 11:30
Einn látinn og níu særðir eftir sverðaárás í finnskri verslunarmiðstöð Finnskir fjölmiðlar segja að óþekktur maður hafi ruðst inn í bekkjarstofu starfsmentamiðstöðvar í Kuopio vopnaður sverði. 1.10.2019 11:21
Leggja fram tillögu um samflot og samferðabrautir Samferðabrautir tíðkast víða erlendis og er stefna sem miðar að því að flytja sem flest fólk á milli staða á hverjum tíma í stað bíla. 1.10.2019 11:20
Bein útsending: Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA Alþjóða- og Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík, eftirlitsstofnun EFTA, utanríkisráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi standa fyrir málstofunni Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA. 1.10.2019 11:15
Agnes Bragadóttir hætt hjá Morgunblaðinu eftir 35 ára starf Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, vann í gær sinn síðasta dag hjá blaðinu. Þar hafði hún starfað í rúm 35 ár, sem blaðamaður og fréttastjóri. 1.10.2019 11:10
Nýtur lífsins á Spáni á lífeyrinum en saknar vina sinna Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er einn þeirra Íslendinga sem hafa selt sitt og flust búferlum til Spánar til að njóta efri áranna. 1.10.2019 10:59
Gekk fram á virka handsprengju við Ásbrú Vegfarandi gekk fram á handsprengju á Pattersonsvæðinu svokallaða við Ásbrú um helgina og tilkynnti fundinn til lögreglu. 1.10.2019 10:50
Mótmælandi skotinn af lögreglu í Hong Kong Lögregluþjónar í Hong Kong hafa skotið mótmælanda og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist eftir margra mánaða mótmæli. 1.10.2019 10:15
Landbúnaðarháskólinn mátti ekki áminna prófessor og flytja hann á Hóla Málið á upptök sín í tölvupósti sem prófessorinn sendi samstarfsmönnum sínum, þar sem hún sakaði skólann um skoðanakúgun. 1.10.2019 09:55
Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. 1.10.2019 09:45
Frelsisflokkurinn tregur í stjórn eftir kosningaskell Sebastian Kurz og Íhaldsflokkur hans unnu góðan sigur í nýafstöðnum þingkosningum í Austurríki. Fastlega er búist við því að hann verði forsætisráðherra á ný en möguleikum hans virðist hafa fækkað. 1.10.2019 09:15
Sádi-Arabía verði vinsælasta ferðamannaland heims 2030 Ef verkefnið Vision 2030 gengur eftir verður Sádi-Arabía orðin að mesta ferðamannalandi heims eftir aðeins áratug. Hingað til hefur trúarofstæki, mannréttindabrot og ófriður einkennt landið en stjórnvöld hyggjast snúa þróuninni við, losa um heljargreiparnar á íbúunum og byggja upp ferðamannaparadís. 1.10.2019 09:00
Jarðhitavatn lekur í Múlakvísl Rafleiðni hefur hækkað jafnt og þétt síðustu tvo daga. 1.10.2019 08:48
Risastór ísjaki losnaði á Suðurskautslandinu Jakinn er um 1.600 ferkílómetrar að flatarmáli eða á stærð við stórborgina London og nærliggjandi bæi. 1.10.2019 08:15
Johnson kynnir nýjar Brexit-tillögur á næstu dögum Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstu dögum kynna nýjar Brexit-tillögur stjórnar sinnar fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. 1.10.2019 08:00
Segir græðgi ógna búsetu á Akranesi Fiskvinnslufyrirtækið Ísfiskur á Akranesi sagði upp öllum starfsmönnum sínum í gær. 1.10.2019 08:00
Mikil aukning á árinu í sjálfsvígssímtölum Um 30 prósent fleiri sjálfsvígssímtöl hafa borist í Hjálparsíma Rauða krossins það sem af er ári miðað við sama tímabil 2018. Samtökin hafa í samstarfi við Geðhjálp sett í gang herferð til þess að uppfræða ungmenni um geðheilsu. 1.10.2019 07:45
Bólusetningar verði skylda í Bretlandi Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir að vel komi til greina að setja lög sem skylda foreldra til að bólusetja börn sín. Þetta sagði hann á landsþingi Íhaldsflokksins, sem fram fer í Manchester. 1.10.2019 07:45
Fundaði með Kirgísum um verndun jökla Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði með kollega sínum Chingiz Aidarbekov frá Kirgistan á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. 1.10.2019 07:30
Hreinsun tefst við Elliðaárvatn Hreinsun á yfirgefnum kofaskriflum og niðurníddum sumarhúsum við sunnanvert Elliðaárvatn mun tefjast. 1.10.2019 07:15
Fagna sjötíu ára kommúnistastjórn í dag Yfirvöld í Kína minnast þess í dag að sjötíu ár eru liðin frá því kommúnistar komust til valda í landinu og er mikið um dýrðir í höfuðborginni Beijing í dag vegna þess. 1.10.2019 07:04
Þingeyingar vilja rök fyrir tilnefningu sveitarfélaga í fiskeldisnefnd Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar vill skýringar frá stjórn Sambands sveitarfélaga á tilnefningum hennar í samráðsnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. 1.10.2019 07:00
Lægð væntanleg á morgun Í dag má búast við stilltu og yfirleitt þurru veðri víða um land, þökk sé hæðarhrygg sem liggur hér yfir. Sums staðar verður þó dálítil væta sunnanlands. 1.10.2019 06:53
Varð viðskila við sæþotuhópinn á milli Reykjavíkur og Akraness Ýmis verkefni komu á borð lögreglu í gær og í nótt. 1.10.2019 06:42
Ökuníðingar réðust á mann og rændu af honum bílnum Lögregla handtók fólkið á sjötta tímanum í gær og er málið til rannsóknar, að því er segir í dagbók lögreglu. 1.10.2019 06:26
Læknar vilja banna rafrettur Á aðalfundi Læknafélags Íslands, sem var haldinn á Siglufirði í síðustu viku, var skorað á Alþingi að festa í lög bann við sölu á rafrettum og tengdum varningi. 1.10.2019 06:00
Hart deilt á nýtt deiliskipulag Fulltrúar meirihlutans ásamt fulltrúa Miðflokksins sögðu í bókun uppbygginguna í fullkomnu samræmi við markmið svæðisskipulags. 1.10.2019 06:00
Ábending um hvarf Geirfinns er enn til rannsóknar í Eyjum Settur ríkissaksóknari vísaði ábendingu um afdrif Geirfinns Einarssonar til frekari rannsóknar og meðferðar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Þar er málið enn og unnið að gagnaöflun. Teknar voru skýrslur af tveimur vitnum 2016 um meinta atburði í Vestmannaeyjum daginn eftir hvarf Geirfinns í Keflavík. 1.10.2019 06:00