Fleiri fréttir Einn látinn eftir skotárás í úthverfi Kaupmannahafnar Tveir aðrir eru slasaðir samkvæmt ríkisútvarpi Danmerkur. 15.9.2019 22:01 Tilviljun réði því að hvalaskoðun er gerð út frá Hólmavík Eigandi Láki Tours var að aka niður Þröskulda þegar hann sá hvali blása. Það var upphafið að því að hvalaskoðun er gerð nú úr frá Hólmavík. 15.9.2019 22:01 Gullklósetti stolið af fæðingarstað Churchill Klósettið var hluti af listsýningu í Blenheim-höll í Oxfordskíri. 15.9.2019 21:14 Demókratar pressa á Trump vegna skotvopnalöggjafar Leiðtogar Demókrataflokksins í fulltrúadeild og öldungadeild þingsins hafa rætt við Donald Trump Bandaríkjaforseta vegna frumvarps um breytingar á skotvopnalöggjöf. 15.9.2019 20:43 70 ára afmælishátíð Skógaskóla og Skógasafns Haldið var upp á 70 ára afmælis Skógaskóla og Skógasafns undir Austur Eyjafjöllum í dag að viðstöddu fjölmenni. 15.9.2019 19:30 Þurfa að afklæða fólk á göngunum: „Þetta er svo mikil vanvirðing“ Sjúklingar þurfa að ræða um viðkvæmar heilsufarsupplýsingar og fara úr að ofan á yfirfullum göngum Bráðamóttöku Landspítalans að sögn hjúkrunarfræðings. Brotið sé á rétti þeirra til friðhelgi einkalífs. Ástandið hafi aldrei verið verra og kallar hún eftir því að fjármálaráðherra heimsæki spítalann. 15.9.2019 18:45 Undirritunardagurinn kom og fór Félagsmenn aðildarfélaga BRSB eru orðnir óþreyjufullir vegna kjaraviðræðna og vonir eru bundnar við fundi komandi viku. 15.9.2019 18:23 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Forsætisráðherra segir að ástandið innan lögreglunnar geti ekki gengið svona áfram. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að ef persóna Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, standi í vegi fyrir því að samskipti innan lögreglunnar séu í lagi eigi löggæslan í landinu að vega þyngra. 15.9.2019 18:15 Forsætisráðherra og formaður Miðflokksins í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. 15.9.2019 17:00 Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15.9.2019 16:59 Sólveig Anna segir álagið á bráðamóttökunni vera skýrar afleiðingar nýfrjálshyggju Pistill hjúkrúnarfræðingsins Elínar Tryggvadóttur hefur vakið mikla athygli í dag þar sem hún ræðir ástandið á bráðamóttöku Landspítalans undanfarnar tvær vikur. 15.9.2019 15:42 Minnst tólf ferðamenn látnir eftir að bát hvolfdi Minnst tólf ferðamenn létust þegar útsýnisbát hvolfdi í Godavari ánni á suðurhluta Indlands á sunnudag. Minnst 25 annarra er saknað segja yfirvöld. 15.9.2019 15:32 Borgarfjarðarbraut opin að nýju Búið er að opna aftur fyrir umferð um Borgarfjarðarbraut hjá Grjóteyri. Vegurinn er því greiðfær að nýju. 15.9.2019 15:00 Segir innflutning á kjöti átakanlegan í landi sauðkindarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, kallar eftir því að auðlindir jarðarinnar verði nýttar með ábyrgari hætti, enda sé náttúran komin að þolmörkum. Það muni þýða breyttar neysluvenjur og segir formaðurinn í því samhengi ótækt að Íslendingar flytji matvörur um langan veg. 15.9.2019 14:59 Þingmenn ósáttir með ástand innan lögreglunnar Dómsmálaráðherra þarf nú að meta hvort vegi þyngra, löggæslan í landinu eða Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, segir þingmaður Samfylkingar. 15.9.2019 13:58 Telur vera hægt að gera Ísland að mansalsfríu landi Varaformaður samhæfingarhóps stjórnvalda um mansalsmál segir að hér á landi séu allir innviðir til staðar svo að Ísland geti orðið að mansalsfríu landi. 15.9.2019 13:42 Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15.9.2019 12:59 Landsátak í söfnun birkifræja: Landsmenn láti gott af sér leiða Landgræðslan, Olís og Hekluskógar standa nú fyrir landssöfnun á birkifræjum, þar sem allir eru hvattir til að taka þátt og láta þannig gott af sér leiða. 15.9.2019 12:45 Sackler fjölskyldan flutti 125 milljarða á erlenda bankareikninga Sackler fjölskyldan er sögð hafa millifært minnst einn milljarð Bandaríkjadala, sem nemur um 125 milljörðum íslenskra króna, yfir á mismunandi bankareikninga, þar á meðal í banka í Sviss. 15.9.2019 12:20 Kölluðu eftir aðstoð Breta daginn eftir átakasöm mótmæli Hundruð mótmælenda söfnuðust fyrir framan bresku ræðismannsskrifstofuna í Hong Kong í dag og kölluðu eftir því að Bretar myndu koma íbúum þessar gömlu nýlendu sinnar til aðstoðar. 15.9.2019 11:04 Áttatíu og tveir flóttamenn ganga á land á Ítalíu Áttatíu og tveir flóttamenn gengu á land á ítölsku eyjunni Lampedusa eftir að hafa verið á sjó í sex daga. 15.9.2019 10:59 Réttarmeinafræðingar bera kennsl á 44 lík sem fundust í brunni í Mexíkó Réttarmeinafræðingar í Mexíkó hafa borið kennsl á 44 lík sem grafin voru í brunni í Jalisco ríki. 15.9.2019 10:12 Íranir neita ábyrgð í árásum á olíuvinnslustöðvar Sádi-Arabíu Íranir neituðu í morgun að hafa átt hlut í drónaárásum jemenskra uppreisnarmanna á sádi-arabískar olíuvinnslustöðvar á laugardag. 15.9.2019 09:37 Líkamsárás og sofandi maður í stigagangi meðal verkefna lögreglu Einnig voru ökumenn stöðvaðir vegna hraðaksturs. Tveir menn reyndu þá að hlaupa frá bifreiðinni en voru stöðvaðir. 15.9.2019 09:37 Fjarlægðu miðstöð úr bílaleigubíl Lögregla rannsakar nú málið. 15.9.2019 09:17 „Hið eina sem hún getur ekki er að láta eins og ekkert hafi gerst“ Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður, kallar eftir því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, bregðist við þeim ummælum sem Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri lét falla í viðtali við Morgunblaðið sem birtist í gær. 15.9.2019 08:30 Bougainville: Kosið um sjálfstæði kopareyjunnar í nóvember Íbúar á eyjunni Bougainville munu kjósa um hvort eyjan skuli verða sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu eftir rúma tvo mánuði. 15.9.2019 07:15 Önnur haustlægð gengur yfir landið Lægðin frá því í gær stjórnar ennþá landinu austast á landinu og nálgast önnur lægð nú landið úr vestri og gengur því vindur úr suðaustanátt yfir landið sem nær átta til þrettán metrum á sekúndu fyrir hádegi og fer að rigna. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings í morgun. 15.9.2019 07:13 Yfir tvö þúsund fóstur fundust á heimili látins læknis Meira en tvö þúsund varðveitt fóstur fundust á heimili bandarísks læknis í Illinois-ríki í Bandaríkjunum. Læknirinn lést í síðustu viku, en fóstureyðingar voru hans sérsvið. 14.9.2019 23:29 Segir Írani bera ábyrgð á drónaárásunum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var ómyrkur í máli á Twitter fyrr í dag. Þar sakaði hann Írani um að standa að baki drónaárásum á tvær sádiarabískar olíuvinnslustöðvar. 14.9.2019 22:44 Enn einn þingmaður genginn til liðs við Frjálslynda demókrata Sam Gyimah, fyrrum þingmaður breska Íhaldsflokksins, gekk í dag til liðs við Frjálslynda demókrata. Hann er sjötti þingmaðurinn til þess að yfirgefa flokk sinn og ganga til liðs við Frjálslynda demókrata. Líkt og hinir hafði Gyimah vistaskipti vegna stefnu flokks síns í Brexit-málum. 14.9.2019 21:39 Fundar með foreldrum mannsins sem lést eftir fangavist í Norður-Kóreu Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í kvöld setjast að kvöldverðarborðinu með Fred og Cindy Warmbier. Þau eru foreldrar Ottos Warmbier sem lést í júní 2017, skömmu eftir komu til Bandaríkjanna, eftir að hafa verið í haldi í Norður Kóreu frá ársbyrjun 2016. 14.9.2019 20:30 Ekkert gerist við urðun á sorpi: Forstjóri gramsar í gömlu rusli Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins vill loka öllum sorpurðunarstöðum landsins en þeir eru fimmtán talsins. 14.9.2019 19:45 Olíuframleiðsla í Sádi-Arabíu dregst saman eftir drónaárásir Olíuframleiðsla í Sádi-Arabíu hefur dregist verulega saman í dag eftir drónaárásir á tvær af stærstu olíuframleiðslustöðvar landsins. Stöðvarnar eru í eigu ríkisfyrirtækisins Aramco, en hinir jemensku Húta-uppreisnarmenn hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. 14.9.2019 19:44 Eitt til tvö börn fæðist árlega í fráhvörfum frá fíkniefnum Talið er að eitt til tvö börn fæðist árlega á íslandi í fráhvörfum frá fíkniefnum, en hátt í tuttugu konur eru í neyslu hluta úr meðgöngu á hverju ári að sögn sérfræðiljósmóður. Það bráðvanti úrræði fyrir þær sem ekki ná að hætta á meðgöngu til að minnka skaðann fyrir þær og börnin. Þá eru þetta með erfiðari málum sem barnaverndaryfirvöld fást við að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. 14.9.2019 19:00 Hjúkrunarfræðingur lýsir hörmungardegi á spítalanum föstudaginn þrettánda Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi lýsir því þegar afar vafasamt met var slegið á deildinni í gær. Það gerðist þegar 41 sjúklingur lá á deildinni, sem hefur aðeins úr 36 rúmum að moða. 14.9.2019 18:43 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast klukkan 18:30 á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis. 14.9.2019 18:15 Jón Gunnarsson nýr ritari Sjálfstæðisflokksins Jón Gunnarsson bar sigur af hólmi í kjöri til ritara Sjálfstæðisflokksins rétt í þessu. 14.9.2019 16:28 Byggingarverktakar kvíða ekki vetrinum Bygginigaverktakar þurfa ekki að kvíða vetrinum ef marka má orð Gylfa Gíslasonar, framkvæmdastjóra Jáverks á Selfossi, sem er stærsta byggingafyrirtækið á Suðurlandi. 14.9.2019 14:30 Trump segir ljósaperur gera sig appelsínugulan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á fimmtudagskvöld að orkusparandi ljósaperur létu hann líta út fyrir að vera appelsínugulan. 14.9.2019 14:01 Bandaríkjaforseti staðfestir að sonur bin Laden hafi verið drepinn Í yfirlýsingu Donald Trump Bandaríkjaforseta kemur fram að Hamza bin Laden, sonur stofnanda Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, sé látinn. 14.9.2019 14:00 Ástralski háskólakennarinn sagður hafa verið yfir ár í einangrunarvist Háskólakennarinn Kylie Moore-Gilbert er þriðji Ástralinn sem situr í Evin-fangelsinu í Tehran í Íran. 14.9.2019 13:41 Arinbjörn segist aldrei hafa séð annað eins innan lögreglunnar Formaður lögreglufélags Reykjavíkur segir að framkoma Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, í viðtali í Morgunblaðinu í dag, sé honum langt í frá til framdráttar. Þar komi fram óbeinar hótanir í garð starfsmanna lögregluembættanna sem eigi ekki að viðgangast. 14.9.2019 12:46 Vísaði umræðu um ásýndarstjórnmál á bug: „Það eiga ekki að vera tíðindi að kynin séu bæði við borðið“ Bjarni Benediktsson fór yfir víðan völl í ræðu sinni á flokksráðs- og formannafundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica í dag. 14.9.2019 12:08 Nasistakrot í hermannakirkjugarði Skemmdarvargar krotuðu meðal annars hakakross í seinni heimsstyrjaldar kirkjugarði breska samveldisins í Hollandi. 14.9.2019 11:16 Sjá næstu 50 fréttir
Einn látinn eftir skotárás í úthverfi Kaupmannahafnar Tveir aðrir eru slasaðir samkvæmt ríkisútvarpi Danmerkur. 15.9.2019 22:01
Tilviljun réði því að hvalaskoðun er gerð út frá Hólmavík Eigandi Láki Tours var að aka niður Þröskulda þegar hann sá hvali blása. Það var upphafið að því að hvalaskoðun er gerð nú úr frá Hólmavík. 15.9.2019 22:01
Gullklósetti stolið af fæðingarstað Churchill Klósettið var hluti af listsýningu í Blenheim-höll í Oxfordskíri. 15.9.2019 21:14
Demókratar pressa á Trump vegna skotvopnalöggjafar Leiðtogar Demókrataflokksins í fulltrúadeild og öldungadeild þingsins hafa rætt við Donald Trump Bandaríkjaforseta vegna frumvarps um breytingar á skotvopnalöggjöf. 15.9.2019 20:43
70 ára afmælishátíð Skógaskóla og Skógasafns Haldið var upp á 70 ára afmælis Skógaskóla og Skógasafns undir Austur Eyjafjöllum í dag að viðstöddu fjölmenni. 15.9.2019 19:30
Þurfa að afklæða fólk á göngunum: „Þetta er svo mikil vanvirðing“ Sjúklingar þurfa að ræða um viðkvæmar heilsufarsupplýsingar og fara úr að ofan á yfirfullum göngum Bráðamóttöku Landspítalans að sögn hjúkrunarfræðings. Brotið sé á rétti þeirra til friðhelgi einkalífs. Ástandið hafi aldrei verið verra og kallar hún eftir því að fjármálaráðherra heimsæki spítalann. 15.9.2019 18:45
Undirritunardagurinn kom og fór Félagsmenn aðildarfélaga BRSB eru orðnir óþreyjufullir vegna kjaraviðræðna og vonir eru bundnar við fundi komandi viku. 15.9.2019 18:23
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Forsætisráðherra segir að ástandið innan lögreglunnar geti ekki gengið svona áfram. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að ef persóna Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, standi í vegi fyrir því að samskipti innan lögreglunnar séu í lagi eigi löggæslan í landinu að vega þyngra. 15.9.2019 18:15
Forsætisráðherra og formaður Miðflokksins í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. 15.9.2019 17:00
Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15.9.2019 16:59
Sólveig Anna segir álagið á bráðamóttökunni vera skýrar afleiðingar nýfrjálshyggju Pistill hjúkrúnarfræðingsins Elínar Tryggvadóttur hefur vakið mikla athygli í dag þar sem hún ræðir ástandið á bráðamóttöku Landspítalans undanfarnar tvær vikur. 15.9.2019 15:42
Minnst tólf ferðamenn látnir eftir að bát hvolfdi Minnst tólf ferðamenn létust þegar útsýnisbát hvolfdi í Godavari ánni á suðurhluta Indlands á sunnudag. Minnst 25 annarra er saknað segja yfirvöld. 15.9.2019 15:32
Borgarfjarðarbraut opin að nýju Búið er að opna aftur fyrir umferð um Borgarfjarðarbraut hjá Grjóteyri. Vegurinn er því greiðfær að nýju. 15.9.2019 15:00
Segir innflutning á kjöti átakanlegan í landi sauðkindarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, kallar eftir því að auðlindir jarðarinnar verði nýttar með ábyrgari hætti, enda sé náttúran komin að þolmörkum. Það muni þýða breyttar neysluvenjur og segir formaðurinn í því samhengi ótækt að Íslendingar flytji matvörur um langan veg. 15.9.2019 14:59
Þingmenn ósáttir með ástand innan lögreglunnar Dómsmálaráðherra þarf nú að meta hvort vegi þyngra, löggæslan í landinu eða Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, segir þingmaður Samfylkingar. 15.9.2019 13:58
Telur vera hægt að gera Ísland að mansalsfríu landi Varaformaður samhæfingarhóps stjórnvalda um mansalsmál segir að hér á landi séu allir innviðir til staðar svo að Ísland geti orðið að mansalsfríu landi. 15.9.2019 13:42
Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15.9.2019 12:59
Landsátak í söfnun birkifræja: Landsmenn láti gott af sér leiða Landgræðslan, Olís og Hekluskógar standa nú fyrir landssöfnun á birkifræjum, þar sem allir eru hvattir til að taka þátt og láta þannig gott af sér leiða. 15.9.2019 12:45
Sackler fjölskyldan flutti 125 milljarða á erlenda bankareikninga Sackler fjölskyldan er sögð hafa millifært minnst einn milljarð Bandaríkjadala, sem nemur um 125 milljörðum íslenskra króna, yfir á mismunandi bankareikninga, þar á meðal í banka í Sviss. 15.9.2019 12:20
Kölluðu eftir aðstoð Breta daginn eftir átakasöm mótmæli Hundruð mótmælenda söfnuðust fyrir framan bresku ræðismannsskrifstofuna í Hong Kong í dag og kölluðu eftir því að Bretar myndu koma íbúum þessar gömlu nýlendu sinnar til aðstoðar. 15.9.2019 11:04
Áttatíu og tveir flóttamenn ganga á land á Ítalíu Áttatíu og tveir flóttamenn gengu á land á ítölsku eyjunni Lampedusa eftir að hafa verið á sjó í sex daga. 15.9.2019 10:59
Réttarmeinafræðingar bera kennsl á 44 lík sem fundust í brunni í Mexíkó Réttarmeinafræðingar í Mexíkó hafa borið kennsl á 44 lík sem grafin voru í brunni í Jalisco ríki. 15.9.2019 10:12
Íranir neita ábyrgð í árásum á olíuvinnslustöðvar Sádi-Arabíu Íranir neituðu í morgun að hafa átt hlut í drónaárásum jemenskra uppreisnarmanna á sádi-arabískar olíuvinnslustöðvar á laugardag. 15.9.2019 09:37
Líkamsárás og sofandi maður í stigagangi meðal verkefna lögreglu Einnig voru ökumenn stöðvaðir vegna hraðaksturs. Tveir menn reyndu þá að hlaupa frá bifreiðinni en voru stöðvaðir. 15.9.2019 09:37
„Hið eina sem hún getur ekki er að láta eins og ekkert hafi gerst“ Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður, kallar eftir því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, bregðist við þeim ummælum sem Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri lét falla í viðtali við Morgunblaðið sem birtist í gær. 15.9.2019 08:30
Bougainville: Kosið um sjálfstæði kopareyjunnar í nóvember Íbúar á eyjunni Bougainville munu kjósa um hvort eyjan skuli verða sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu eftir rúma tvo mánuði. 15.9.2019 07:15
Önnur haustlægð gengur yfir landið Lægðin frá því í gær stjórnar ennþá landinu austast á landinu og nálgast önnur lægð nú landið úr vestri og gengur því vindur úr suðaustanátt yfir landið sem nær átta til þrettán metrum á sekúndu fyrir hádegi og fer að rigna. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings í morgun. 15.9.2019 07:13
Yfir tvö þúsund fóstur fundust á heimili látins læknis Meira en tvö þúsund varðveitt fóstur fundust á heimili bandarísks læknis í Illinois-ríki í Bandaríkjunum. Læknirinn lést í síðustu viku, en fóstureyðingar voru hans sérsvið. 14.9.2019 23:29
Segir Írani bera ábyrgð á drónaárásunum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var ómyrkur í máli á Twitter fyrr í dag. Þar sakaði hann Írani um að standa að baki drónaárásum á tvær sádiarabískar olíuvinnslustöðvar. 14.9.2019 22:44
Enn einn þingmaður genginn til liðs við Frjálslynda demókrata Sam Gyimah, fyrrum þingmaður breska Íhaldsflokksins, gekk í dag til liðs við Frjálslynda demókrata. Hann er sjötti þingmaðurinn til þess að yfirgefa flokk sinn og ganga til liðs við Frjálslynda demókrata. Líkt og hinir hafði Gyimah vistaskipti vegna stefnu flokks síns í Brexit-málum. 14.9.2019 21:39
Fundar með foreldrum mannsins sem lést eftir fangavist í Norður-Kóreu Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í kvöld setjast að kvöldverðarborðinu með Fred og Cindy Warmbier. Þau eru foreldrar Ottos Warmbier sem lést í júní 2017, skömmu eftir komu til Bandaríkjanna, eftir að hafa verið í haldi í Norður Kóreu frá ársbyrjun 2016. 14.9.2019 20:30
Ekkert gerist við urðun á sorpi: Forstjóri gramsar í gömlu rusli Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins vill loka öllum sorpurðunarstöðum landsins en þeir eru fimmtán talsins. 14.9.2019 19:45
Olíuframleiðsla í Sádi-Arabíu dregst saman eftir drónaárásir Olíuframleiðsla í Sádi-Arabíu hefur dregist verulega saman í dag eftir drónaárásir á tvær af stærstu olíuframleiðslustöðvar landsins. Stöðvarnar eru í eigu ríkisfyrirtækisins Aramco, en hinir jemensku Húta-uppreisnarmenn hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. 14.9.2019 19:44
Eitt til tvö börn fæðist árlega í fráhvörfum frá fíkniefnum Talið er að eitt til tvö börn fæðist árlega á íslandi í fráhvörfum frá fíkniefnum, en hátt í tuttugu konur eru í neyslu hluta úr meðgöngu á hverju ári að sögn sérfræðiljósmóður. Það bráðvanti úrræði fyrir þær sem ekki ná að hætta á meðgöngu til að minnka skaðann fyrir þær og börnin. Þá eru þetta með erfiðari málum sem barnaverndaryfirvöld fást við að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. 14.9.2019 19:00
Hjúkrunarfræðingur lýsir hörmungardegi á spítalanum föstudaginn þrettánda Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi lýsir því þegar afar vafasamt met var slegið á deildinni í gær. Það gerðist þegar 41 sjúklingur lá á deildinni, sem hefur aðeins úr 36 rúmum að moða. 14.9.2019 18:43
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast klukkan 18:30 á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis. 14.9.2019 18:15
Jón Gunnarsson nýr ritari Sjálfstæðisflokksins Jón Gunnarsson bar sigur af hólmi í kjöri til ritara Sjálfstæðisflokksins rétt í þessu. 14.9.2019 16:28
Byggingarverktakar kvíða ekki vetrinum Bygginigaverktakar þurfa ekki að kvíða vetrinum ef marka má orð Gylfa Gíslasonar, framkvæmdastjóra Jáverks á Selfossi, sem er stærsta byggingafyrirtækið á Suðurlandi. 14.9.2019 14:30
Trump segir ljósaperur gera sig appelsínugulan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á fimmtudagskvöld að orkusparandi ljósaperur létu hann líta út fyrir að vera appelsínugulan. 14.9.2019 14:01
Bandaríkjaforseti staðfestir að sonur bin Laden hafi verið drepinn Í yfirlýsingu Donald Trump Bandaríkjaforseta kemur fram að Hamza bin Laden, sonur stofnanda Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, sé látinn. 14.9.2019 14:00
Ástralski háskólakennarinn sagður hafa verið yfir ár í einangrunarvist Háskólakennarinn Kylie Moore-Gilbert er þriðji Ástralinn sem situr í Evin-fangelsinu í Tehran í Íran. 14.9.2019 13:41
Arinbjörn segist aldrei hafa séð annað eins innan lögreglunnar Formaður lögreglufélags Reykjavíkur segir að framkoma Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, í viðtali í Morgunblaðinu í dag, sé honum langt í frá til framdráttar. Þar komi fram óbeinar hótanir í garð starfsmanna lögregluembættanna sem eigi ekki að viðgangast. 14.9.2019 12:46
Vísaði umræðu um ásýndarstjórnmál á bug: „Það eiga ekki að vera tíðindi að kynin séu bæði við borðið“ Bjarni Benediktsson fór yfir víðan völl í ræðu sinni á flokksráðs- og formannafundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica í dag. 14.9.2019 12:08
Nasistakrot í hermannakirkjugarði Skemmdarvargar krotuðu meðal annars hakakross í seinni heimsstyrjaldar kirkjugarði breska samveldisins í Hollandi. 14.9.2019 11:16