Fleiri fréttir Þrír létust þegar vinnupallur hrundi í Þýskalandi Slysið varð þegar vinnupallur hrundið við viðgerðir á útvarpsturni í Hessen í morgun. 3.9.2019 10:32 Ákærður fyrir innflutning á amfetamíni og sterum Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur þrítugum karlmanni fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa staðið að innflutningi á 900 millilítra af vökva sem innihélt amfetamín sem hafði 47 prósent á styrkleika. 3.9.2019 10:22 Undir áhrifum sterkrar fíkniefnablöndu með amfetamín í krukku Amfetamín fannst í bifreið mannsins. 3.9.2019 10:22 Innanríkisráðherrann verði nýr forsætisráðherra Mamuka Bakhtadze greindi frá því í gær að hann hugðist hætta sem forsætisráðherra Georgíu eftir um ár í embætti. 3.9.2019 10:05 210 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur á Sandgerðisvegi Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann sem mældist á 149 kílómetra hraða á Sandgerðisvegi fyrir skömmu. 3.9.2019 09:51 Mikil aukning á fjölda þeirra sem greindust með HIV Alls greindust 38 einstaklingar – 25 karlar og þrettán konur. 3.9.2019 09:49 Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni Tilkynnt var um eld sem kviknaði í rúmi út frá rafrettu í Engihjalla á föstudagsmorgun. Ung kona hlaut brunasár á upphandlegg en hún var sofandi í rúminu. 3.9.2019 09:00 Minnst 25 dánir í eldsvoða undan ströndum Kaliforníu Fimm úr áhöfn skipsins björguðust þegar eldur blossaði upp um miðja nótt í skemmtiskipi. 3.9.2019 08:46 Handtekinn vegna líkamsárásar í Grafarvogi Lögregla handtók í nótt karlmann í Grafarvogi vegna líkamsárásar og eftir að hafa haft í hótunum. 3.9.2019 08:45 Blöskrar „óþolandi bakreikningur“ Sorpu Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn, segir ekki hægt að sópa undir teppið tæplega 1,4 milljarðs bakreikningi vegna mistaka. 3.9.2019 08:45 Samstarf með AfD útilokað Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi segir að samstarf með hægri þjóðernissinnaflokknum AfD sé útilokað. 3.9.2019 07:30 Sögulegur harmleikur á Bahama Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir. 3.9.2019 07:18 Óvinsældir Bolsonaro vaxa Óvinsældir Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, fara vaxandi vegna óánægju almennings með hvernig stjórnvöld hafa tekið á hinum miklu skógareldum í Amason. 3.9.2019 07:15 Ákvæði um auðkennaþjófnað í skoðun Dómsmálaráðherra hefur falið refsiréttarnefnd að skoða hvort rétt sé að setja refsiákvæði í hegningarlög sem tekur sérstaklega á auðkennaþjófnaði. 3.9.2019 06:30 Hugverk falla undir eignarrétt Alþingi samþykkti frumvarp fjármálaráðherra um að breyta skattlagningu á höfundarréttarvörðu efni. Verður höfundarréttur jafngildur eignarrétti og skattlagning færð yfir í fjármagnstekjuskatt. 3.9.2019 06:15 Píratar misstu yfirsýn yfir fjármál flokksins Píratar töpuðu 12,5 milljónum króna árið 2018. Fráfarandi gjaldkeri segir að yfirsýn yfir fjármálin hafi tapast í síðustu kosningabaráttu en 22 milljóna króna lán var tekið til að mæta útgjöldum. Sú skuld verður greidd hratt upp. 3.9.2019 06:15 Engin leið að keppa við ON Ísorka hefur kært Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, til Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmaður Ísorku segir fyrirtækið vera að koma sér í einokunarstöðu um miðlun rafmagns til rafbíla. 3.9.2019 06:00 Skiptar skoðanir í Noregi um ákvörðun Alþingis í orkupakkamálinu Fjölmargir í Noregi fylgdust grannt með meðferð málsins á Íslandi og hafa þar eins verið skiptar skoðanir um málið. 3.9.2019 00:02 Skiptar skoðanir í Noregi um ákvörðun Alþingis í orkupakkamálinu Fjölmargir í Noregi fylgdust grannt með meðferð málsins á Íslandi og hafa þar eins verið skiptar skoðanir um málið. 2.9.2019 23:45 Orkan okkar í baráttuhug: „Þeir þingmenn sem kusu með þessum hætti verða að útskýra þetta fyrir sínum kjósendum“ Frosti Sigurjónsson, einn talsmanna Orkunnar okkar, segir þingmenn hafa brugðist áskorun þeirra um að hafna þriðja orkupakkanum. 2.9.2019 23:30 Ökumaður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag 2.9.2019 23:12 Búið að ráða niðurlögum eldsins í álverinu í Straumsvík Kolsvartur reykur sást stíga frá álveri RioTinto í Straumsvík á níunda tímanum í kvöld. 2.9.2019 21:54 Skilgreina Keflavík sem útstöð skæðustu sprengjuþotu heims Bandaríkjaher lítur á Keflavík sem útstöð fyrir torséðu B-2 sprengjuþotuna, sem hönnuð er til kjarnorkuárása. Þetta má sjá í fréttatilkynningu flughersins vegna komu þotunnar fyrir helgi. 2.9.2019 21:00 Gerir ráð fyrir að uppbygging vegar í Árneshreppi ljúki ekki í haust Uppbygging vegarins um Ingólfs- og Ófeigsfjörð er í fullum gangi. Barna- og félagsmálaráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins skoðuðu aðstæður á dögunum. 2.9.2019 21:00 Staðfest að fjórir hafi látist í bátsbrunanum 38 voru um borð í bátnum Conception undan strönd Kaliforníuríkis þegar eldur kom upp í bátnum snemma í morgun. 2.9.2019 20:50 Dæmt í máli Katalóníuforseta undir lok mánaðar Forseti Katalóníuhéraðs sér fram á tuttugu mánaða bann frá störfum vegna meintrar óhlýðni við fyrirmæli kjörstjórnar. 2.9.2019 20:00 Valli Reynis er ánægður með lagið um Valla Reynis Eitt vinsælasta lag landsins er um Valla Reynis en Ingólfur Þórarinsson, tónlistarmaður samdi langið og syngur það út um allt við miklar vinsældir. Valli Reynis, sem býr á Selfossi er mjög ánægður með lagið um sig. 2.9.2019 19:15 Fordæmalaust hamfaraveður Þök tættust af húsum og bílar tókust á loft. Þá hafa öldur við strandlengjuna verið fimm til sjö metrum hærri en þekkist, sem valdir hefur flóðum víða. 2.9.2019 19:15 Hótaði að brjóta hausinn á karlmanni með hamri Héraðsaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur tveimur karlmönnum á þrítugsaldri fyrir frelsissviptingu, líkamsárás og hótanir gagnvart öðrum karlmanni. 2.9.2019 19:00 Johnson vill ekki boða til kosninga Forsætisráðherra Bretlands vill að þingmenn felli frumvarp um að banna samningslausa útgöngu úr ESB. Vill ekki boða til nýrra þingkosninga. 2.9.2019 19:00 Styttist í Íslandsheimsókn Pence Varaforseti Bandaríkjanna mun funda með forsætisráðherra þegar hann kemur til landsins. Hitti forseta Póllands í dag og ferðaðist til Írlands. 2.9.2019 19:00 Höfnuðu kröfu saksóknara um að svipta mótmælendur forræði yfir börnum sínum Í stað þess að svipta tvenn hjón forræði ákváðu rússneskir dómstólar í dag að aðvörun væri nægileg. Saksóknarar höfðu farið fram á að hjónin yrðu svipt forræði eftir að þau tóku þátt í mótmælum stjórnarandstæðinga. 2.9.2019 18:14 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 2.9.2019 18:00 Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2.9.2019 17:25 Hverfur úr bæjarstjórn eftir „persónulega árás úr ræðustól“ Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi, hefur óskað eftir ótímabundnu leyfi frá starfi sínu sem bæjarfulltrúi. 2.9.2019 16:30 Katrín og Pence funda á Keflavíkurflugvelli Fundurinn verður haldinn í húsi Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli að kvöldi 4. september þegar forsætisráðherra kemur til landsins af fundum í Svíþjóð og Danmörku. 2.9.2019 16:10 Fjögurra bíla árekstur á Höfðabakka Fjögurra bíla árekstur varð á gatnamótum Höfðabakka og Bíldshöfða um klukkan hálf tvö í dag. 2.9.2019 15:39 Enn ein óværan á Facebook gerir fólki lífið leitt Nokkur hagnýt ráð í vörnum gegn vírusum og Facebookpest. 2.9.2019 15:01 Menntun flóttabarna í miklum ólestri Innan við helmingur barna á skólaaldri sem er á flótta fær formlega menntun, segir í nýrri skýsrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Annar hver flóttamaður í heiminum er barn. 2.9.2019 15:00 Átroðningur í Námafjalli sérstaklega áberandi í sumar Slóði sem myndast hefur í hlíð Námafjalls vegna ágangs ferðamanna undanfarin sumur hefur verið sérstaklega áberandi í ár vegna aðstæðna. 2.9.2019 14:45 Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2.9.2019 14:25 Erlendir söluaðilar horfa bjartsýnir til vetrar Erlendir aðilar sem selja ferðir til Íslands segja bókunarstöðu ársins betri en á sama tíma fyrir ári auk þess sem þeir eru bjartsýnni á stöðuna fyrir komandi vetri. 2.9.2019 14:12 Metnaðarfullir KA-menn safna fyrir nýjum búnaði eftir bíræfinn þjófnað Stuðningsmenn Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, um land allt urðu fyrir áfalli í sumar þegar græjunum sem KA-TV hefur notað til að sýna frá leikjum félagsins í öllum íþróttagreinum félagsins var stolið. Ekkert bólar á búnaðinum og nú hefur félagið hafið söfnun svo kaupa megi nýja græjur. 2.9.2019 13:59 Tugir látnir í eldsvoða í báti undan ströndum Kaliforníu Eldur kviknaði í bát undan strönd Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum í morgun. Héraðsmiðillinn KTLA hefur eftir slökkviliði í Ventura-sýslu að 34 hafi látið lífið í eldsvoðanum. 2.9.2019 13:39 Ekið á hjólreiðamann í Kópavogi Hjólreiðamanninn sakaði ekki. 2.9.2019 12:46 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír létust þegar vinnupallur hrundi í Þýskalandi Slysið varð þegar vinnupallur hrundið við viðgerðir á útvarpsturni í Hessen í morgun. 3.9.2019 10:32
Ákærður fyrir innflutning á amfetamíni og sterum Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur þrítugum karlmanni fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa staðið að innflutningi á 900 millilítra af vökva sem innihélt amfetamín sem hafði 47 prósent á styrkleika. 3.9.2019 10:22
Undir áhrifum sterkrar fíkniefnablöndu með amfetamín í krukku Amfetamín fannst í bifreið mannsins. 3.9.2019 10:22
Innanríkisráðherrann verði nýr forsætisráðherra Mamuka Bakhtadze greindi frá því í gær að hann hugðist hætta sem forsætisráðherra Georgíu eftir um ár í embætti. 3.9.2019 10:05
210 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur á Sandgerðisvegi Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann sem mældist á 149 kílómetra hraða á Sandgerðisvegi fyrir skömmu. 3.9.2019 09:51
Mikil aukning á fjölda þeirra sem greindust með HIV Alls greindust 38 einstaklingar – 25 karlar og þrettán konur. 3.9.2019 09:49
Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni Tilkynnt var um eld sem kviknaði í rúmi út frá rafrettu í Engihjalla á föstudagsmorgun. Ung kona hlaut brunasár á upphandlegg en hún var sofandi í rúminu. 3.9.2019 09:00
Minnst 25 dánir í eldsvoða undan ströndum Kaliforníu Fimm úr áhöfn skipsins björguðust þegar eldur blossaði upp um miðja nótt í skemmtiskipi. 3.9.2019 08:46
Handtekinn vegna líkamsárásar í Grafarvogi Lögregla handtók í nótt karlmann í Grafarvogi vegna líkamsárásar og eftir að hafa haft í hótunum. 3.9.2019 08:45
Blöskrar „óþolandi bakreikningur“ Sorpu Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn, segir ekki hægt að sópa undir teppið tæplega 1,4 milljarðs bakreikningi vegna mistaka. 3.9.2019 08:45
Samstarf með AfD útilokað Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi segir að samstarf með hægri þjóðernissinnaflokknum AfD sé útilokað. 3.9.2019 07:30
Sögulegur harmleikur á Bahama Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir. 3.9.2019 07:18
Óvinsældir Bolsonaro vaxa Óvinsældir Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, fara vaxandi vegna óánægju almennings með hvernig stjórnvöld hafa tekið á hinum miklu skógareldum í Amason. 3.9.2019 07:15
Ákvæði um auðkennaþjófnað í skoðun Dómsmálaráðherra hefur falið refsiréttarnefnd að skoða hvort rétt sé að setja refsiákvæði í hegningarlög sem tekur sérstaklega á auðkennaþjófnaði. 3.9.2019 06:30
Hugverk falla undir eignarrétt Alþingi samþykkti frumvarp fjármálaráðherra um að breyta skattlagningu á höfundarréttarvörðu efni. Verður höfundarréttur jafngildur eignarrétti og skattlagning færð yfir í fjármagnstekjuskatt. 3.9.2019 06:15
Píratar misstu yfirsýn yfir fjármál flokksins Píratar töpuðu 12,5 milljónum króna árið 2018. Fráfarandi gjaldkeri segir að yfirsýn yfir fjármálin hafi tapast í síðustu kosningabaráttu en 22 milljóna króna lán var tekið til að mæta útgjöldum. Sú skuld verður greidd hratt upp. 3.9.2019 06:15
Engin leið að keppa við ON Ísorka hefur kært Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, til Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmaður Ísorku segir fyrirtækið vera að koma sér í einokunarstöðu um miðlun rafmagns til rafbíla. 3.9.2019 06:00
Skiptar skoðanir í Noregi um ákvörðun Alþingis í orkupakkamálinu Fjölmargir í Noregi fylgdust grannt með meðferð málsins á Íslandi og hafa þar eins verið skiptar skoðanir um málið. 3.9.2019 00:02
Skiptar skoðanir í Noregi um ákvörðun Alþingis í orkupakkamálinu Fjölmargir í Noregi fylgdust grannt með meðferð málsins á Íslandi og hafa þar eins verið skiptar skoðanir um málið. 2.9.2019 23:45
Orkan okkar í baráttuhug: „Þeir þingmenn sem kusu með þessum hætti verða að útskýra þetta fyrir sínum kjósendum“ Frosti Sigurjónsson, einn talsmanna Orkunnar okkar, segir þingmenn hafa brugðist áskorun þeirra um að hafna þriðja orkupakkanum. 2.9.2019 23:30
Ökumaður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag 2.9.2019 23:12
Búið að ráða niðurlögum eldsins í álverinu í Straumsvík Kolsvartur reykur sást stíga frá álveri RioTinto í Straumsvík á níunda tímanum í kvöld. 2.9.2019 21:54
Skilgreina Keflavík sem útstöð skæðustu sprengjuþotu heims Bandaríkjaher lítur á Keflavík sem útstöð fyrir torséðu B-2 sprengjuþotuna, sem hönnuð er til kjarnorkuárása. Þetta má sjá í fréttatilkynningu flughersins vegna komu þotunnar fyrir helgi. 2.9.2019 21:00
Gerir ráð fyrir að uppbygging vegar í Árneshreppi ljúki ekki í haust Uppbygging vegarins um Ingólfs- og Ófeigsfjörð er í fullum gangi. Barna- og félagsmálaráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins skoðuðu aðstæður á dögunum. 2.9.2019 21:00
Staðfest að fjórir hafi látist í bátsbrunanum 38 voru um borð í bátnum Conception undan strönd Kaliforníuríkis þegar eldur kom upp í bátnum snemma í morgun. 2.9.2019 20:50
Dæmt í máli Katalóníuforseta undir lok mánaðar Forseti Katalóníuhéraðs sér fram á tuttugu mánaða bann frá störfum vegna meintrar óhlýðni við fyrirmæli kjörstjórnar. 2.9.2019 20:00
Valli Reynis er ánægður með lagið um Valla Reynis Eitt vinsælasta lag landsins er um Valla Reynis en Ingólfur Þórarinsson, tónlistarmaður samdi langið og syngur það út um allt við miklar vinsældir. Valli Reynis, sem býr á Selfossi er mjög ánægður með lagið um sig. 2.9.2019 19:15
Fordæmalaust hamfaraveður Þök tættust af húsum og bílar tókust á loft. Þá hafa öldur við strandlengjuna verið fimm til sjö metrum hærri en þekkist, sem valdir hefur flóðum víða. 2.9.2019 19:15
Hótaði að brjóta hausinn á karlmanni með hamri Héraðsaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur tveimur karlmönnum á þrítugsaldri fyrir frelsissviptingu, líkamsárás og hótanir gagnvart öðrum karlmanni. 2.9.2019 19:00
Johnson vill ekki boða til kosninga Forsætisráðherra Bretlands vill að þingmenn felli frumvarp um að banna samningslausa útgöngu úr ESB. Vill ekki boða til nýrra þingkosninga. 2.9.2019 19:00
Styttist í Íslandsheimsókn Pence Varaforseti Bandaríkjanna mun funda með forsætisráðherra þegar hann kemur til landsins. Hitti forseta Póllands í dag og ferðaðist til Írlands. 2.9.2019 19:00
Höfnuðu kröfu saksóknara um að svipta mótmælendur forræði yfir börnum sínum Í stað þess að svipta tvenn hjón forræði ákváðu rússneskir dómstólar í dag að aðvörun væri nægileg. Saksóknarar höfðu farið fram á að hjónin yrðu svipt forræði eftir að þau tóku þátt í mótmælum stjórnarandstæðinga. 2.9.2019 18:14
Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2.9.2019 17:25
Hverfur úr bæjarstjórn eftir „persónulega árás úr ræðustól“ Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi, hefur óskað eftir ótímabundnu leyfi frá starfi sínu sem bæjarfulltrúi. 2.9.2019 16:30
Katrín og Pence funda á Keflavíkurflugvelli Fundurinn verður haldinn í húsi Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli að kvöldi 4. september þegar forsætisráðherra kemur til landsins af fundum í Svíþjóð og Danmörku. 2.9.2019 16:10
Fjögurra bíla árekstur á Höfðabakka Fjögurra bíla árekstur varð á gatnamótum Höfðabakka og Bíldshöfða um klukkan hálf tvö í dag. 2.9.2019 15:39
Enn ein óværan á Facebook gerir fólki lífið leitt Nokkur hagnýt ráð í vörnum gegn vírusum og Facebookpest. 2.9.2019 15:01
Menntun flóttabarna í miklum ólestri Innan við helmingur barna á skólaaldri sem er á flótta fær formlega menntun, segir í nýrri skýsrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Annar hver flóttamaður í heiminum er barn. 2.9.2019 15:00
Átroðningur í Námafjalli sérstaklega áberandi í sumar Slóði sem myndast hefur í hlíð Námafjalls vegna ágangs ferðamanna undanfarin sumur hefur verið sérstaklega áberandi í ár vegna aðstæðna. 2.9.2019 14:45
Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2.9.2019 14:25
Erlendir söluaðilar horfa bjartsýnir til vetrar Erlendir aðilar sem selja ferðir til Íslands segja bókunarstöðu ársins betri en á sama tíma fyrir ári auk þess sem þeir eru bjartsýnni á stöðuna fyrir komandi vetri. 2.9.2019 14:12
Metnaðarfullir KA-menn safna fyrir nýjum búnaði eftir bíræfinn þjófnað Stuðningsmenn Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, um land allt urðu fyrir áfalli í sumar þegar græjunum sem KA-TV hefur notað til að sýna frá leikjum félagsins í öllum íþróttagreinum félagsins var stolið. Ekkert bólar á búnaðinum og nú hefur félagið hafið söfnun svo kaupa megi nýja græjur. 2.9.2019 13:59
Tugir látnir í eldsvoða í báti undan ströndum Kaliforníu Eldur kviknaði í bát undan strönd Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum í morgun. Héraðsmiðillinn KTLA hefur eftir slökkviliði í Ventura-sýslu að 34 hafi látið lífið í eldsvoðanum. 2.9.2019 13:39