Fleiri fréttir Erlendur ferðamaður segir hátt í átta menn hafa ráðist á sig á Laugavegi Mikið var um slagsmál og líkamsárásir í miðbænum í nótt. 27.7.2019 08:28 Drög að flugstefnu lögð fram Verkefnisstjórn sem unnið hefur að mótun flugstefnu fyrir Ísland hefur skilað Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, drögum að grænbók um stefnuna. Grænbókin hefur nú verið lögð fram til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. 27.7.2019 07:45 Sigur harðlínumanna í Íhaldsflokknum Öfgamenn í Evrópuandstöðunni hafa orðið ofan á í átökunum um breska Íhaldsflokkinn. Að minnsta kosti í bili. Átökin staðið lengi yfir. Nýr forsætisráðherra sagður líklegur til að þrýsta á samningslausa útgöngu og kosningar. 27.7.2019 07:45 Ekki öruggt að stéttarfélögin samþykki frekari undanþágur Hvorki formaður Flugfreyjufélags Íslands né formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna geta svarað því hvort frekari undanþágur verði veittar frá kjarasamningum, en hinn síðarnefndi telur það erfitt. Icelandair vill leigja vélar með er 27.7.2019 07:30 18 dagar í gíslingu Muhammad Azfar Karim, grunnskólakennari á Hellu, ræðir í fyrsta sinn um mannránið sem markaði djúp spor, bæði fyrir hann og fjölskyldu hans í Pakistan. 27.7.2019 07:15 Fólk svangt en engar matarúthlutanir Lokað er bæði hjá Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp langt fram í ágúst. Sú staða er komin upp að fjöldi fólks er matarlaus og hafa fjölmargir leitað til hóps á Facebook. Stjórnendur hans leita allra leiða til að hjálpa fólki. 27.7.2019 07:15 Fátækt fer ekki í sumarfrí segir forsvarskona Matarhjálp neyðarkall Helmingi fleiri leita nú aðstoðar hjá á síðunni Matarhjálp Neyðarkall á Facebook að sögn forsvarskonu hópsins. Hún gagnrýnir að stjórnvöld veiti ekki opinberum hjálparsamtökum meira fjármagn til að aðstoða bágstadda en bæði Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálpin eru lokaðar í júlí. Fátækt fer ekki í sumarfrí, segir hún. 27.7.2019 00:00 Hvalirnir fljótlega á bak og burt þegar björgunarfólk bar að garði Allar björgunarsveitir á Reykjanesi voru kallaðar út upp úr klukkan níu í kvöld þegar grindhvalavaða hafði komið sér fyrir í Keflavíkurhöfn. 26.7.2019 23:40 Hæstiréttur heimilar Trump að nota ríkisfé í múrinn Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur greitt veginn fyrir uppbyggingu hins umdeilda múrs sem Donald Trump Bandaríkjaforseti vill reisa á landamærum landsins 26.7.2019 22:55 Hitabylgjan nær til Íslands eftir helgi Hitabylgjan sem nú gengur yfir Skandinavíu og Evrópu nær að öllum líkindum til Íslands á mánudag eða þriðjudag með hitatölum upp í 23 stig. 26.7.2019 22:15 Sannfærði mannræningjann um að sleppa sér Þríþrautarkappinn Nathalie Birli sá tækifæri til þess að sleppa þegar maðurinn róaðist þegar hún hrósaði honum fyrir blóm á heimili hans. 26.7.2019 21:50 Leggja þurfi aukna áherslu á félagsfærni í kennslu Skólastjórnendur og kennarar þurfa að huga að breyttum kennsluháttum til framtíðar og virkja gagnrýna hugsun hjá nemendum hvað varðar notkun tækninnar í skólastarfi. 26.7.2019 21:30 Grindhvalavaða í miðri Keflavíkurhöfn Hvalirnir halda sig í hóp í miðri höfninni. 26.7.2019 21:28 Gagnrýnir þjóðarleiðtoga fyrir aðgerðaleysi vegna stríðsglæpa Meira en hundrað saklausir borgarar, þar á meðal 26 börn, hafa látið lífið í loftárásum Sýrlandshers á síðustu tíu dögum. 26.7.2019 21:11 Vísa kröfu Eflingar til Sambands íslenskra sveitarfélaga Fundur bæjarráðs Kópavogs samþykkti í gær að vísa kröfu Eflingar um 105 þúsund króna eingreiðslu til félaga eflingar sem starfa hjá bæjarfélaginu til Sambands íslenskra sveitarfélaga. 26.7.2019 20:50 Skora á íslensku ríkisstjórnina að fordæma árásir gegn hinsegin fólki Í nýrri yfirlýsingu frá Samtökunum 78 og Reykjavík Pride er lýst yfir áhyggjum vegna aðstæðna hinsegin fólks í Póllandi. 26.7.2019 20:07 Hátt í áttatíu vændiskonur í Reykjavík eru með virka auglýsingu á vændissölusíðu í dag Hátt í áttatíu vændiskonur í Reykjavík eru með virka auglýsingu á vændissölusíðu í dag. Þær voru um þrjátíu um áramótin. Konurnar segjast velja Reykjavík þar sem hærra verð fáist fyrir vændi hér en víða í Evrópu og þær upplifi sig öruggari. 26.7.2019 19:45 Fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar svarar Trump vegna A$AP Rocky Carl Bildt, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, ítrekaði sjálfstæði dómstóla Svíþjóðar í færslu á Twitter-síðu sinni í dag. 26.7.2019 19:18 Einhverjir erlendir gestir munu missa af Gleðigöngunni Gleðiganga verður farin viku seinna en venja er, meðal annars vegna stórtónleika Ed Sheeran í Laugardal. 26.7.2019 18:45 Fimm flugslys á síðustu tveimur mánuðum Tólf alvarleg flugatvik eru til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Fimm þeirra eru flugslys sem öll hafa orðið á síðustu tveimur mánuðum. 26.7.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30. 26.7.2019 18:00 Vætu spáð víðast hvar á landinu um helgina "Þetta er svona bærilegt, en ekkert frábært,“ svo vitnað sé í ummæli veðurfræðings. 26.7.2019 16:51 Sjólaskipabróðir ákærður fyrir 245 milljóna skattsvik Haraldur Reynir Jónsson, einn systkinanna sem kennd eru við útgerðarfyrirtækið Sjólaskip, hefur verið ákærður fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum með því að hafa vantalið tekjur sínar árin 2005-2008 að fjárhæð rúmlega 245 milljóna króna. 26.7.2019 16:32 Viðtal við móður Alberts í heild sinni: „Þetta er bara ómannúðlegt“ Sigrún Ólöf Sigurðardóttir jarðaði 27 ára son sinn í síðustu viku. 26.7.2019 16:10 VR stefnir Fjármálaeftirlitinu Stjórn VR hefur samþykkt að stefna Fjármálaeftirlitinu. VR afhenti Héraðsdómi Reykjavíkur stefnuna í dag. 26.7.2019 16:03 Ísland skipar í fyrsta sinn ungmennafulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum Íslenskur ungmennafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda verður valinn í næsta mánuði. Hann kemur til með að sitja í umboði íslenskra ungmenna og sækja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York í september. 26.7.2019 16:00 Vopnað rán í Reykjavík: Einn í gæsluvarðhaldi eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu og sérsveitar Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. ágúst. 26.7.2019 15:38 Óku á 130 kílómetra hraða með barn sem var ekki í bílbelti Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í gærkvöldi erlendan ferðamann á Mýrdalssandi sem ók á hátt í 130 kílómetra hraða. 26.7.2019 15:27 Meðalbiðtími eftir skurðaðgerð rúmir fjórir mánuðir Meðalbiðtími eftir skurðaðgerð á Landspítalanum eru 4,3 mánuðir og er það einum og hálfum mánuði lengri bið en viðmið Landlæknis segja til um. 26.7.2019 15:00 Skaðabætur vegna illgresiseyðisins Roundup stórlækkaðar Bayer AG hafði verið dæmt til að greiða hjónum með krabbamein tvo milljarða dollara í bætur. 26.7.2019 14:49 Sjáðu nýja Herjólf sigla inn í Landeyjahöfn Nýr Herjólfur hélt í jómfrúarsiglinguna á milli lands og Vestmannaeyja í gærkvöldi. 26.7.2019 14:30 Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. 26.7.2019 14:30 E. coli-faraldrinum vonandi að ljúka Enginn hefur greinst með E. coli-sýkingu á landinu síðan 19. júlí síðastliðinn. 26.7.2019 14:00 Fordæma „opinbera aðför“ þingmanna Pírata gegn Birgittu Rúmlega fjörutíu félagar í Pírötum hafa ritað nafn sitt undir undirskriftalista þar sem framganga áhrifafólks innan flokksins gagnvart Birgittu Jónsdóttur, fyrrverandi þingmanni Pírata, er fordæmd. 26.7.2019 13:26 Óbreytt staða í Straumsvík Enn hefur ekki verið lagt mat á það hversu mikið fjárhagslegt tjón lokun kerskála þrjú í álveri Rio Tinto í Straumsvík hefur í för með sér. 26.7.2019 12:49 „Lítil áhersla lögð á að græða félagsleg sár af völdum ebólunnar“ Mestur þungi aðgerða á sviði endurhæfingar vegna ebólufaraldursins í Síerra Leone hefur verið lagður í efnahagslega endurreisn landsins en lítil áhersla lögð á að græða félagsleg sár. Þetta segir verkefnastjóri Rauða krossins. 26.7.2019 12:45 Táningar ákærðir fyrir hatursglæp vegna árásar á par í strætó Fjórir táningar á aldrinum 15 til 17 ára hafa verið ákærðir fyrir hatursglæp í tengslum við líkamsárás á samkynhneigt par í strætisvagni í Lundúnum í maí síðastliðnum. 26.7.2019 11:55 Handtóku aðdáanda A$AP Rocky í sænska sendiráðinu fyrir mótmæli, eignaspjöll og hótanir Rebecca Kanter, sem var handtekin í sænska sendiráðinu, er alls ekki sú eina sem hefur mótmælt því sjálfur Bandaríkjaforseti hefur undanfarna daga reynt að fá A$AP Rocky lausan úr haldi. 26.7.2019 11:30 Palestínumenn rifta samningum við Ísraela vegna niðurrifs Spenna hefur farið vaxandi á milli Palestínumanna og Ísraela eftir að ísraelsk stjórnvöld rifu íbúðarhús Palestínumanna nærri Jerúsalem í byrjun vikunnar. 26.7.2019 11:25 Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. 26.7.2019 11:05 Ók með ferðamenn um Suðurland án réttinda Lögregla á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann 50 sæta rútu, sem reyndist aka með útrunnin ökuréttindi. 26.7.2019 10:44 Vopnaðir menn dulbúnir sem lögregla sluppu með 750 kíló af gulli Pallbíll mannanna var sömuleiðis dulbúinn sem lögreglubifreið á vegum brasilísku alríkislögreglunnar. 26.7.2019 10:20 Telja Rússa hafa reynt að brjótast inn í kosningakerfi allra ríkja Bandaríkjanna Leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings telur alríkisstjórnina hafa brugðist í að gera ríkjum grein fyrir alvarleika árása á kosningarnar árið 2016. 26.7.2019 10:12 Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26.7.2019 10:06 Alvarlega slasaður eftir slys á torfæruhjóli Ökumaður torfæruhjóls slasaðist alvarlega á fæti við Landeyjar í gær. 26.7.2019 09:58 Sjá næstu 50 fréttir
Erlendur ferðamaður segir hátt í átta menn hafa ráðist á sig á Laugavegi Mikið var um slagsmál og líkamsárásir í miðbænum í nótt. 27.7.2019 08:28
Drög að flugstefnu lögð fram Verkefnisstjórn sem unnið hefur að mótun flugstefnu fyrir Ísland hefur skilað Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, drögum að grænbók um stefnuna. Grænbókin hefur nú verið lögð fram til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. 27.7.2019 07:45
Sigur harðlínumanna í Íhaldsflokknum Öfgamenn í Evrópuandstöðunni hafa orðið ofan á í átökunum um breska Íhaldsflokkinn. Að minnsta kosti í bili. Átökin staðið lengi yfir. Nýr forsætisráðherra sagður líklegur til að þrýsta á samningslausa útgöngu og kosningar. 27.7.2019 07:45
Ekki öruggt að stéttarfélögin samþykki frekari undanþágur Hvorki formaður Flugfreyjufélags Íslands né formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna geta svarað því hvort frekari undanþágur verði veittar frá kjarasamningum, en hinn síðarnefndi telur það erfitt. Icelandair vill leigja vélar með er 27.7.2019 07:30
18 dagar í gíslingu Muhammad Azfar Karim, grunnskólakennari á Hellu, ræðir í fyrsta sinn um mannránið sem markaði djúp spor, bæði fyrir hann og fjölskyldu hans í Pakistan. 27.7.2019 07:15
Fólk svangt en engar matarúthlutanir Lokað er bæði hjá Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp langt fram í ágúst. Sú staða er komin upp að fjöldi fólks er matarlaus og hafa fjölmargir leitað til hóps á Facebook. Stjórnendur hans leita allra leiða til að hjálpa fólki. 27.7.2019 07:15
Fátækt fer ekki í sumarfrí segir forsvarskona Matarhjálp neyðarkall Helmingi fleiri leita nú aðstoðar hjá á síðunni Matarhjálp Neyðarkall á Facebook að sögn forsvarskonu hópsins. Hún gagnrýnir að stjórnvöld veiti ekki opinberum hjálparsamtökum meira fjármagn til að aðstoða bágstadda en bæði Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálpin eru lokaðar í júlí. Fátækt fer ekki í sumarfrí, segir hún. 27.7.2019 00:00
Hvalirnir fljótlega á bak og burt þegar björgunarfólk bar að garði Allar björgunarsveitir á Reykjanesi voru kallaðar út upp úr klukkan níu í kvöld þegar grindhvalavaða hafði komið sér fyrir í Keflavíkurhöfn. 26.7.2019 23:40
Hæstiréttur heimilar Trump að nota ríkisfé í múrinn Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur greitt veginn fyrir uppbyggingu hins umdeilda múrs sem Donald Trump Bandaríkjaforseti vill reisa á landamærum landsins 26.7.2019 22:55
Hitabylgjan nær til Íslands eftir helgi Hitabylgjan sem nú gengur yfir Skandinavíu og Evrópu nær að öllum líkindum til Íslands á mánudag eða þriðjudag með hitatölum upp í 23 stig. 26.7.2019 22:15
Sannfærði mannræningjann um að sleppa sér Þríþrautarkappinn Nathalie Birli sá tækifæri til þess að sleppa þegar maðurinn róaðist þegar hún hrósaði honum fyrir blóm á heimili hans. 26.7.2019 21:50
Leggja þurfi aukna áherslu á félagsfærni í kennslu Skólastjórnendur og kennarar þurfa að huga að breyttum kennsluháttum til framtíðar og virkja gagnrýna hugsun hjá nemendum hvað varðar notkun tækninnar í skólastarfi. 26.7.2019 21:30
Grindhvalavaða í miðri Keflavíkurhöfn Hvalirnir halda sig í hóp í miðri höfninni. 26.7.2019 21:28
Gagnrýnir þjóðarleiðtoga fyrir aðgerðaleysi vegna stríðsglæpa Meira en hundrað saklausir borgarar, þar á meðal 26 börn, hafa látið lífið í loftárásum Sýrlandshers á síðustu tíu dögum. 26.7.2019 21:11
Vísa kröfu Eflingar til Sambands íslenskra sveitarfélaga Fundur bæjarráðs Kópavogs samþykkti í gær að vísa kröfu Eflingar um 105 þúsund króna eingreiðslu til félaga eflingar sem starfa hjá bæjarfélaginu til Sambands íslenskra sveitarfélaga. 26.7.2019 20:50
Skora á íslensku ríkisstjórnina að fordæma árásir gegn hinsegin fólki Í nýrri yfirlýsingu frá Samtökunum 78 og Reykjavík Pride er lýst yfir áhyggjum vegna aðstæðna hinsegin fólks í Póllandi. 26.7.2019 20:07
Hátt í áttatíu vændiskonur í Reykjavík eru með virka auglýsingu á vændissölusíðu í dag Hátt í áttatíu vændiskonur í Reykjavík eru með virka auglýsingu á vændissölusíðu í dag. Þær voru um þrjátíu um áramótin. Konurnar segjast velja Reykjavík þar sem hærra verð fáist fyrir vændi hér en víða í Evrópu og þær upplifi sig öruggari. 26.7.2019 19:45
Fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar svarar Trump vegna A$AP Rocky Carl Bildt, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, ítrekaði sjálfstæði dómstóla Svíþjóðar í færslu á Twitter-síðu sinni í dag. 26.7.2019 19:18
Einhverjir erlendir gestir munu missa af Gleðigöngunni Gleðiganga verður farin viku seinna en venja er, meðal annars vegna stórtónleika Ed Sheeran í Laugardal. 26.7.2019 18:45
Fimm flugslys á síðustu tveimur mánuðum Tólf alvarleg flugatvik eru til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Fimm þeirra eru flugslys sem öll hafa orðið á síðustu tveimur mánuðum. 26.7.2019 18:30
Vætu spáð víðast hvar á landinu um helgina "Þetta er svona bærilegt, en ekkert frábært,“ svo vitnað sé í ummæli veðurfræðings. 26.7.2019 16:51
Sjólaskipabróðir ákærður fyrir 245 milljóna skattsvik Haraldur Reynir Jónsson, einn systkinanna sem kennd eru við útgerðarfyrirtækið Sjólaskip, hefur verið ákærður fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum með því að hafa vantalið tekjur sínar árin 2005-2008 að fjárhæð rúmlega 245 milljóna króna. 26.7.2019 16:32
Viðtal við móður Alberts í heild sinni: „Þetta er bara ómannúðlegt“ Sigrún Ólöf Sigurðardóttir jarðaði 27 ára son sinn í síðustu viku. 26.7.2019 16:10
VR stefnir Fjármálaeftirlitinu Stjórn VR hefur samþykkt að stefna Fjármálaeftirlitinu. VR afhenti Héraðsdómi Reykjavíkur stefnuna í dag. 26.7.2019 16:03
Ísland skipar í fyrsta sinn ungmennafulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum Íslenskur ungmennafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda verður valinn í næsta mánuði. Hann kemur til með að sitja í umboði íslenskra ungmenna og sækja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York í september. 26.7.2019 16:00
Vopnað rán í Reykjavík: Einn í gæsluvarðhaldi eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu og sérsveitar Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. ágúst. 26.7.2019 15:38
Óku á 130 kílómetra hraða með barn sem var ekki í bílbelti Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í gærkvöldi erlendan ferðamann á Mýrdalssandi sem ók á hátt í 130 kílómetra hraða. 26.7.2019 15:27
Meðalbiðtími eftir skurðaðgerð rúmir fjórir mánuðir Meðalbiðtími eftir skurðaðgerð á Landspítalanum eru 4,3 mánuðir og er það einum og hálfum mánuði lengri bið en viðmið Landlæknis segja til um. 26.7.2019 15:00
Skaðabætur vegna illgresiseyðisins Roundup stórlækkaðar Bayer AG hafði verið dæmt til að greiða hjónum með krabbamein tvo milljarða dollara í bætur. 26.7.2019 14:49
Sjáðu nýja Herjólf sigla inn í Landeyjahöfn Nýr Herjólfur hélt í jómfrúarsiglinguna á milli lands og Vestmannaeyja í gærkvöldi. 26.7.2019 14:30
Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. 26.7.2019 14:30
E. coli-faraldrinum vonandi að ljúka Enginn hefur greinst með E. coli-sýkingu á landinu síðan 19. júlí síðastliðinn. 26.7.2019 14:00
Fordæma „opinbera aðför“ þingmanna Pírata gegn Birgittu Rúmlega fjörutíu félagar í Pírötum hafa ritað nafn sitt undir undirskriftalista þar sem framganga áhrifafólks innan flokksins gagnvart Birgittu Jónsdóttur, fyrrverandi þingmanni Pírata, er fordæmd. 26.7.2019 13:26
Óbreytt staða í Straumsvík Enn hefur ekki verið lagt mat á það hversu mikið fjárhagslegt tjón lokun kerskála þrjú í álveri Rio Tinto í Straumsvík hefur í för með sér. 26.7.2019 12:49
„Lítil áhersla lögð á að græða félagsleg sár af völdum ebólunnar“ Mestur þungi aðgerða á sviði endurhæfingar vegna ebólufaraldursins í Síerra Leone hefur verið lagður í efnahagslega endurreisn landsins en lítil áhersla lögð á að græða félagsleg sár. Þetta segir verkefnastjóri Rauða krossins. 26.7.2019 12:45
Táningar ákærðir fyrir hatursglæp vegna árásar á par í strætó Fjórir táningar á aldrinum 15 til 17 ára hafa verið ákærðir fyrir hatursglæp í tengslum við líkamsárás á samkynhneigt par í strætisvagni í Lundúnum í maí síðastliðnum. 26.7.2019 11:55
Handtóku aðdáanda A$AP Rocky í sænska sendiráðinu fyrir mótmæli, eignaspjöll og hótanir Rebecca Kanter, sem var handtekin í sænska sendiráðinu, er alls ekki sú eina sem hefur mótmælt því sjálfur Bandaríkjaforseti hefur undanfarna daga reynt að fá A$AP Rocky lausan úr haldi. 26.7.2019 11:30
Palestínumenn rifta samningum við Ísraela vegna niðurrifs Spenna hefur farið vaxandi á milli Palestínumanna og Ísraela eftir að ísraelsk stjórnvöld rifu íbúðarhús Palestínumanna nærri Jerúsalem í byrjun vikunnar. 26.7.2019 11:25
Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. 26.7.2019 11:05
Ók með ferðamenn um Suðurland án réttinda Lögregla á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann 50 sæta rútu, sem reyndist aka með útrunnin ökuréttindi. 26.7.2019 10:44
Vopnaðir menn dulbúnir sem lögregla sluppu með 750 kíló af gulli Pallbíll mannanna var sömuleiðis dulbúinn sem lögreglubifreið á vegum brasilísku alríkislögreglunnar. 26.7.2019 10:20
Telja Rússa hafa reynt að brjótast inn í kosningakerfi allra ríkja Bandaríkjanna Leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings telur alríkisstjórnina hafa brugðist í að gera ríkjum grein fyrir alvarleika árása á kosningarnar árið 2016. 26.7.2019 10:12
Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26.7.2019 10:06
Alvarlega slasaður eftir slys á torfæruhjóli Ökumaður torfæruhjóls slasaðist alvarlega á fæti við Landeyjar í gær. 26.7.2019 09:58