Fleiri fréttir Gestir Fjölskyldu- og húsdýragarðsins rúmlega 100 þúsund fyrri hluta ársins Ótrúleg sprenging hefur orðið í komu gesta í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á fyrstu sex mánuðum ársins og þá hafa ívið fleiri lagt leið sína í sundlaugar Reykjavíkurborgar. 26.7.2019 06:00 Kósítjöld fyrir yngstu börnin á Klambratúni Barna- og fjölskylduhátíðin Kátt á Klambra verður haldin í fjórða skipti á Klambratúni á sunnudaginn. Skipuleggjendur hátíðarinnar eru sammála um að hátíðin sé friðsælasta útihátíð landsins, en ekki er leyfilegt að neyta áfengis á svæðinu. 26.7.2019 06:00 Rannsakar ekki hvarf Mateusz Rannsóknarlögreglan á Suðurnesjum rannsakar ekki hvarf Mateusz Tynski sem sást síðast í febrúar. 26.7.2019 06:00 Áhyggjur af því að hitabylgjan geti valdið skaða á Notre Dame Methitastig gæti leitt til þess að veggirnir þorni of fljótt og hefur hann áhyggjur af því að það geti losnað um steinhleðslur kirkjunnar. Slíkt gæti í versta falli leitt til þess að þakhvelfingin gefi sig. 25.7.2019 23:47 Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu ætlaðar til að vara Suður-Kóreu við frekara hernaðarbrölti Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í gær voru ætlaðar til þess að vara nágrannaríkið Suður-Kóreu við afleiðingum þess ef ríkið lætur ekki af áætluðum heræfingum og vopnaþróun. 25.7.2019 23:41 Trump ósáttur með aðgerðaleysi Löfven í máli A$AP Rocky Bandaríkjaforseti, Donald Trump, lýsti í dag yfir vonbrigðum sínum með aðgerðaleysi forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Löfven í máli rapparans bandaríska A$AP Rocky sem situr í gæsluvarðhaldi í Svíþjóð 25.7.2019 22:53 Veitingaskáli á Myrká heima hjá frægasta draugi Íslands Hverjum gæti dottið í hug að byggja upp ferðaþjónustu á grunni draugasögu? Jú, bændunum á Myrká þar sem djákninn ásótti Guðrúnu forðum og kallaði Garúnu. 25.7.2019 21:11 Sextán landgönguliðar handteknir sakaðir um aðild að smygli á fólki Minnst átta aðrir landgönguliðar eru einnig sagðir hafa verið yfirheyrðir vegna mögulegrar þátttöku sinnar í meintum eiturlyfjabrotum. 25.7.2019 20:41 Flækjan á Tenerife að leysast og nýr flugtími fundinn Allt virðist vera að blessast hjá þeim 167 strandaglópum sem áttu að fljúga heim til Íslands frá Tenerife í gærkvöld. Fundinn hefur verið nýr flugtími, klukkan 22:40 að spænskum tíma í kvöld. Sólarhring eftir að upphaflega flugið átti að fara í loftið. 25.7.2019 20:34 Tvöfalt fleiri sektaðir fyrir að nota símann undir stýri Lögreglan fær í auknu mæli ábendingar um ölvunarakstur eða varhugavert aksturslag sem síðan reynist, við frekari athugun, vera símanotkun undir stýri. 25.7.2019 20:30 27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. 25.7.2019 20:00 Hafna frumvörpum ætlað að tryggja öryggi kosninga þvert á viðvörun Mueller Niðurstaðan er sögð vekja sérstaka athygli í ljósi þess að frumvörpunum var hafnað aðeins fáeinum klukkustundum eftir að Robert Mueller, sem stýrði rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum árið 2016, varaði þingmenn við áframhaldandi tilraunum erlendra valdhafa til að hafa áhrif á framgöngu kosninga þar í landi. 25.7.2019 19:44 Hjartaaðgerðum frestað þrjátíu og tvisvar sinnum á árinu Hjartaaðgerðum á Landspítalanum hefur verið frestað þrjátíu og tvisvar sinnum á árinu vegna plássleysis á gjörgæslu. Aðstoðarmaður landlæknis segir ástandið ólíðandi enda geti frestun slíkra aðgerða verið lífsógnandi og aukið sálrænt álag á sjúklinga. Þá hafa hjúkrunarfræðingar þurft að taka á sig talsverða aukavinnu til að bregðast við ástandinu. 25.7.2019 19:00 Alvarlegt að saka sláturleyfishafa um að valda skorti á lambahryggjum Forstjóri Sláturfélags Suðurlands segir það alvarlegar ásakanir af hálfu Samtaka verslunar- og þjónustu og Félags atvinnurekenda að saka sláturleyfishafa um samantekin ráð um útflutning á lambahryggjum til að valda skorti og hækka verð hér á landi. 25.7.2019 18:30 Uppfinningamaður svifbrettis sveif hálfa leið yfir Ermarsundið Zapata, sem þróaði sjálfur svifbrettið sem um ræðir, komst ómeiddur frá óhappinu og hyggst fara í aðra flugferð á næstu dögum. Hann vonaðist til að svífa 36 kílómetra, alla leið frá franska strandbænum Sangatte við norðurströnd Frakklands að Dover í suðaustur Englandi. 25.7.2019 18:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um frestun hjartaaðgerða á Landspítalanum og nýfallin hitamet í Evrópu. Einnig verður rætt við móður sem missti son sinn nýverið í kjölfar fíkniefnavanda og talað við ferðaþjónustubændur sem gera draugasögunni um djáknann á Myrká hátt undir höfði. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar sem hefjast klukkan 18:30. 25.7.2019 18:00 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25.7.2019 17:51 Konan sem ættleiddi 118 börn dæmd í 20 ára fangelsi Taldi dómstóllinn sýnt að Yanxia hefði misnotað aðstöðu sína sem eigandi munaðarleysingjahælis til að komast yfir mikla fjármuni. 25.7.2019 16:36 Þurfa að breyta bryggjum fyrir 100 milljónir vegna nýja Herjólfs Ráðist í framkvæmdir í haust. 25.7.2019 15:50 Taka fanga aftur af lífi eftir áralangt hlé Fimm fangar verða teknir í lífi í Bandaríkjunum í vetur eftir sextán ára hlé. 25.7.2019 14:51 Niðurtalningarljós tekin í notkun Breytingin frá hefðbundnum gangbrautarljósum er að nýtt ljósker er nú fyrir ofan "rauða og græna kallinn“. 25.7.2019 14:48 Neyðarkall: Fimmtán milljónir á barmi hungursneyðar Rúmlega fimmtán milljónir íbúa á Horni Afríku þurfa á neyðaraðstoð að halda vegna langvarandi þurrka, að sögn hjálparsamtakanna Oxfam. Fulltrúar samtakanna hvöttu framlagsríki í morgun til að bregðast við vandanum. 25.7.2019 14:45 Aðkoma afurðastöðva og stjórnvalda að lambakjötsskorti verði skoðuð Félag atvinnurekenda hefur sent Samkeppniseftirlitinu erindi. 25.7.2019 14:34 Sánchez hafnað í spænska þinginu Möguleikinn á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum á Spáni fer vaxandi. 25.7.2019 14:31 Nær óbætanlegt tjón ef spilliefni bærist inn á vatnsverndarsvæði Heilbrigðisfulltrúi segir slysið á Öxnadalsheiði í gær, þar sem nokkur þúsund lítrar af olíu láku út í jarðveginn eftir að olíuflutningabíll valt, gefa tilefni til að ráðist verði í aðgerðir. 25.7.2019 14:25 Breyta staðsetningu hjólahreystibrautar vegna mótmæla íbúa Íbúarnir ráku síðan upp stór augu þegar þeir sáu vinnuvélar á svæðinu og fengu síðan upplýsingar um fyrirhugaðar framkvæmdir. 25.7.2019 14:20 Slæmt ef merkingar vegna fornminja eru fjarlægðar Hælar og bönd sem sett voru til að afmarka fornminjar í Ingólfsfirði, þar sem hafnar eru undirbúningsframkvæmdir í tengslum við Hvalárvirkjun, voru fjarlægð í fyrrinótt. 25.7.2019 13:44 Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. 25.7.2019 13:28 Segir Ásgeir vera „dogmatískan og trúheitan nýfrjálshyggju-prest“ sem aðhyllist „sjúklega“ skaðlega hugmyndafræði Formaður Eflingar segir að það sé óbærileg tilhugsun að skattpeningar láglaunafólks fari í að greiða Ásgeiri laun í embætti Seðlabankastjóra. 25.7.2019 13:12 Taka á sig aukavinnu til að bregðast við alvarlegu ástandi Fólk hefur þurft að bíða hátt í fjörutíu daga eftir hjartaskurðaðgerð vegna skorts á gjörgæslurýmum. 25.7.2019 13:10 Johnson sagði ESB að fella út írsku baktrygginguna Forystumenn Evrópusambandsins hafa fram að þessu ekki verið til viðtals um nýjan samning við Breta eða um að hrófla við baktryggingunni svonefndu. 25.7.2019 13:07 Óttast að sonur sinn sækist eftir skelfilegum örlögum Faðir annars unglingsins sem grunaður er um morðin á tveimur ferðamönnum í Kanada segist óttast að flótti drengjanna undan lögreglu hljóti hörmulegan enda. 25.7.2019 12:45 Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. 25.7.2019 12:40 Bilanagreining á fallturninum gengur hægt sem og uppsetning Sleggjunnar Eins og að leita að nál í heystakki segir forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. 25.7.2019 12:40 Sveitarfélögin fagna tillögum um aukna aðstoð Íbúðalánasjóðs á landsbyggðinni Formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga fagnar tillögum félags- og barnamálaráðherra um að Íbúðalánasjóður veiti auknu fjármagni til smíði nýrra íbúða og fjölgunar leiguhúsnæðis á landsbyggðinni. 25.7.2019 12:15 Beint flug stærsta hagsmunamál ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni Bæði framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og bæjarstjórinn á Akureyri segjast finna fyrir fækkun ferðamanna á Norðurlandi. Brýnt sé að grípa í taumana fyrir veturinn. 25.7.2019 11:37 Ætla að halda mótmælum í Moskvu ótrauð áfram Leiðtogar rússnesku stjórnarandstöðunnar voru handteknir í nótt en stuðningsmenn þeirra ætla ekki að breyta áformum sínum um frekari mótmæli í Moskvu. 25.7.2019 11:21 Gæti tekið vikur að hreinsa upp alla olíuna Þrettán þúsund lítrar af olíu láku út í umhverfið á slysstað en hreinsun beinist aðallega að læk í grennd við þjóðveginn. 25.7.2019 11:00 Johnson segir einhug innan nýju ríkisstjórnarinnar um Brexit Flestir þeirra sem Boris Johnson valdi í ráðuneyti sitt eru harðlínufólk í Brexit-málum. 25.7.2019 10:55 Forseti Túnis látinn Essebsi forseti var lagður inn á sjúkrahús í gær. Hann var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Túnis og elsti sitjandi forseti heims. 25.7.2019 10:28 Mueller var tregur í taumi en gagnorður um afskipti Rússa Demókrata og repúblikanar reyndu að fá Mueller til að hjálpa málstað sínum en hann þráaðist við. Harðorðastur var hann um afskipti Rússa af kosningum og vilja framboðs Trump til að taka við aðstoð. 25.7.2019 08:49 Pissaði á farangur hótelgests Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmis horn að líta á vaktinni í nótt. 25.7.2019 08:42 Trump beitti neitunarvaldi vegna vopnasölusamnings Donald Trump Bandaríkjaforseti beitti í gærkvöldi neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að stór vopnasölusamningur til Sádi Arabíu yrði afturkallaður. 25.7.2019 08:36 „Ert að missa drauminn um barn“ Fimmtán prósent kvenna missa fóstur eftir að hafa fengið staðfesta þungun með þungunarprófi og talið er að þriðja hver kona missi fóstur einhvern tímann á lífsleiðinni. 25.7.2019 08:00 Epstein fannst „hálfmeðvitundarlaus“ í fangaklefa Auðkýfingurinn Jeffrey Epstein, sem m.a. er ákærður fyrir mansal og misnotkun á tugum stúlkna, fannst "hálfmeðvitundarlaus“ í fangaklefa sínum í New York í gær. 25.7.2019 07:48 Sjá næstu 50 fréttir
Gestir Fjölskyldu- og húsdýragarðsins rúmlega 100 þúsund fyrri hluta ársins Ótrúleg sprenging hefur orðið í komu gesta í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á fyrstu sex mánuðum ársins og þá hafa ívið fleiri lagt leið sína í sundlaugar Reykjavíkurborgar. 26.7.2019 06:00
Kósítjöld fyrir yngstu börnin á Klambratúni Barna- og fjölskylduhátíðin Kátt á Klambra verður haldin í fjórða skipti á Klambratúni á sunnudaginn. Skipuleggjendur hátíðarinnar eru sammála um að hátíðin sé friðsælasta útihátíð landsins, en ekki er leyfilegt að neyta áfengis á svæðinu. 26.7.2019 06:00
Rannsakar ekki hvarf Mateusz Rannsóknarlögreglan á Suðurnesjum rannsakar ekki hvarf Mateusz Tynski sem sást síðast í febrúar. 26.7.2019 06:00
Áhyggjur af því að hitabylgjan geti valdið skaða á Notre Dame Methitastig gæti leitt til þess að veggirnir þorni of fljótt og hefur hann áhyggjur af því að það geti losnað um steinhleðslur kirkjunnar. Slíkt gæti í versta falli leitt til þess að þakhvelfingin gefi sig. 25.7.2019 23:47
Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu ætlaðar til að vara Suður-Kóreu við frekara hernaðarbrölti Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í gær voru ætlaðar til þess að vara nágrannaríkið Suður-Kóreu við afleiðingum þess ef ríkið lætur ekki af áætluðum heræfingum og vopnaþróun. 25.7.2019 23:41
Trump ósáttur með aðgerðaleysi Löfven í máli A$AP Rocky Bandaríkjaforseti, Donald Trump, lýsti í dag yfir vonbrigðum sínum með aðgerðaleysi forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Löfven í máli rapparans bandaríska A$AP Rocky sem situr í gæsluvarðhaldi í Svíþjóð 25.7.2019 22:53
Veitingaskáli á Myrká heima hjá frægasta draugi Íslands Hverjum gæti dottið í hug að byggja upp ferðaþjónustu á grunni draugasögu? Jú, bændunum á Myrká þar sem djákninn ásótti Guðrúnu forðum og kallaði Garúnu. 25.7.2019 21:11
Sextán landgönguliðar handteknir sakaðir um aðild að smygli á fólki Minnst átta aðrir landgönguliðar eru einnig sagðir hafa verið yfirheyrðir vegna mögulegrar þátttöku sinnar í meintum eiturlyfjabrotum. 25.7.2019 20:41
Flækjan á Tenerife að leysast og nýr flugtími fundinn Allt virðist vera að blessast hjá þeim 167 strandaglópum sem áttu að fljúga heim til Íslands frá Tenerife í gærkvöld. Fundinn hefur verið nýr flugtími, klukkan 22:40 að spænskum tíma í kvöld. Sólarhring eftir að upphaflega flugið átti að fara í loftið. 25.7.2019 20:34
Tvöfalt fleiri sektaðir fyrir að nota símann undir stýri Lögreglan fær í auknu mæli ábendingar um ölvunarakstur eða varhugavert aksturslag sem síðan reynist, við frekari athugun, vera símanotkun undir stýri. 25.7.2019 20:30
27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. 25.7.2019 20:00
Hafna frumvörpum ætlað að tryggja öryggi kosninga þvert á viðvörun Mueller Niðurstaðan er sögð vekja sérstaka athygli í ljósi þess að frumvörpunum var hafnað aðeins fáeinum klukkustundum eftir að Robert Mueller, sem stýrði rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum árið 2016, varaði þingmenn við áframhaldandi tilraunum erlendra valdhafa til að hafa áhrif á framgöngu kosninga þar í landi. 25.7.2019 19:44
Hjartaaðgerðum frestað þrjátíu og tvisvar sinnum á árinu Hjartaaðgerðum á Landspítalanum hefur verið frestað þrjátíu og tvisvar sinnum á árinu vegna plássleysis á gjörgæslu. Aðstoðarmaður landlæknis segir ástandið ólíðandi enda geti frestun slíkra aðgerða verið lífsógnandi og aukið sálrænt álag á sjúklinga. Þá hafa hjúkrunarfræðingar þurft að taka á sig talsverða aukavinnu til að bregðast við ástandinu. 25.7.2019 19:00
Alvarlegt að saka sláturleyfishafa um að valda skorti á lambahryggjum Forstjóri Sláturfélags Suðurlands segir það alvarlegar ásakanir af hálfu Samtaka verslunar- og þjónustu og Félags atvinnurekenda að saka sláturleyfishafa um samantekin ráð um útflutning á lambahryggjum til að valda skorti og hækka verð hér á landi. 25.7.2019 18:30
Uppfinningamaður svifbrettis sveif hálfa leið yfir Ermarsundið Zapata, sem þróaði sjálfur svifbrettið sem um ræðir, komst ómeiddur frá óhappinu og hyggst fara í aðra flugferð á næstu dögum. Hann vonaðist til að svífa 36 kílómetra, alla leið frá franska strandbænum Sangatte við norðurströnd Frakklands að Dover í suðaustur Englandi. 25.7.2019 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um frestun hjartaaðgerða á Landspítalanum og nýfallin hitamet í Evrópu. Einnig verður rætt við móður sem missti son sinn nýverið í kjölfar fíkniefnavanda og talað við ferðaþjónustubændur sem gera draugasögunni um djáknann á Myrká hátt undir höfði. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar sem hefjast klukkan 18:30. 25.7.2019 18:00
150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25.7.2019 17:51
Konan sem ættleiddi 118 börn dæmd í 20 ára fangelsi Taldi dómstóllinn sýnt að Yanxia hefði misnotað aðstöðu sína sem eigandi munaðarleysingjahælis til að komast yfir mikla fjármuni. 25.7.2019 16:36
Þurfa að breyta bryggjum fyrir 100 milljónir vegna nýja Herjólfs Ráðist í framkvæmdir í haust. 25.7.2019 15:50
Taka fanga aftur af lífi eftir áralangt hlé Fimm fangar verða teknir í lífi í Bandaríkjunum í vetur eftir sextán ára hlé. 25.7.2019 14:51
Niðurtalningarljós tekin í notkun Breytingin frá hefðbundnum gangbrautarljósum er að nýtt ljósker er nú fyrir ofan "rauða og græna kallinn“. 25.7.2019 14:48
Neyðarkall: Fimmtán milljónir á barmi hungursneyðar Rúmlega fimmtán milljónir íbúa á Horni Afríku þurfa á neyðaraðstoð að halda vegna langvarandi þurrka, að sögn hjálparsamtakanna Oxfam. Fulltrúar samtakanna hvöttu framlagsríki í morgun til að bregðast við vandanum. 25.7.2019 14:45
Aðkoma afurðastöðva og stjórnvalda að lambakjötsskorti verði skoðuð Félag atvinnurekenda hefur sent Samkeppniseftirlitinu erindi. 25.7.2019 14:34
Sánchez hafnað í spænska þinginu Möguleikinn á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum á Spáni fer vaxandi. 25.7.2019 14:31
Nær óbætanlegt tjón ef spilliefni bærist inn á vatnsverndarsvæði Heilbrigðisfulltrúi segir slysið á Öxnadalsheiði í gær, þar sem nokkur þúsund lítrar af olíu láku út í jarðveginn eftir að olíuflutningabíll valt, gefa tilefni til að ráðist verði í aðgerðir. 25.7.2019 14:25
Breyta staðsetningu hjólahreystibrautar vegna mótmæla íbúa Íbúarnir ráku síðan upp stór augu þegar þeir sáu vinnuvélar á svæðinu og fengu síðan upplýsingar um fyrirhugaðar framkvæmdir. 25.7.2019 14:20
Slæmt ef merkingar vegna fornminja eru fjarlægðar Hælar og bönd sem sett voru til að afmarka fornminjar í Ingólfsfirði, þar sem hafnar eru undirbúningsframkvæmdir í tengslum við Hvalárvirkjun, voru fjarlægð í fyrrinótt. 25.7.2019 13:44
Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. 25.7.2019 13:28
Segir Ásgeir vera „dogmatískan og trúheitan nýfrjálshyggju-prest“ sem aðhyllist „sjúklega“ skaðlega hugmyndafræði Formaður Eflingar segir að það sé óbærileg tilhugsun að skattpeningar láglaunafólks fari í að greiða Ásgeiri laun í embætti Seðlabankastjóra. 25.7.2019 13:12
Taka á sig aukavinnu til að bregðast við alvarlegu ástandi Fólk hefur þurft að bíða hátt í fjörutíu daga eftir hjartaskurðaðgerð vegna skorts á gjörgæslurýmum. 25.7.2019 13:10
Johnson sagði ESB að fella út írsku baktrygginguna Forystumenn Evrópusambandsins hafa fram að þessu ekki verið til viðtals um nýjan samning við Breta eða um að hrófla við baktryggingunni svonefndu. 25.7.2019 13:07
Óttast að sonur sinn sækist eftir skelfilegum örlögum Faðir annars unglingsins sem grunaður er um morðin á tveimur ferðamönnum í Kanada segist óttast að flótti drengjanna undan lögreglu hljóti hörmulegan enda. 25.7.2019 12:45
Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. 25.7.2019 12:40
Bilanagreining á fallturninum gengur hægt sem og uppsetning Sleggjunnar Eins og að leita að nál í heystakki segir forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. 25.7.2019 12:40
Sveitarfélögin fagna tillögum um aukna aðstoð Íbúðalánasjóðs á landsbyggðinni Formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga fagnar tillögum félags- og barnamálaráðherra um að Íbúðalánasjóður veiti auknu fjármagni til smíði nýrra íbúða og fjölgunar leiguhúsnæðis á landsbyggðinni. 25.7.2019 12:15
Beint flug stærsta hagsmunamál ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni Bæði framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og bæjarstjórinn á Akureyri segjast finna fyrir fækkun ferðamanna á Norðurlandi. Brýnt sé að grípa í taumana fyrir veturinn. 25.7.2019 11:37
Ætla að halda mótmælum í Moskvu ótrauð áfram Leiðtogar rússnesku stjórnarandstöðunnar voru handteknir í nótt en stuðningsmenn þeirra ætla ekki að breyta áformum sínum um frekari mótmæli í Moskvu. 25.7.2019 11:21
Gæti tekið vikur að hreinsa upp alla olíuna Þrettán þúsund lítrar af olíu láku út í umhverfið á slysstað en hreinsun beinist aðallega að læk í grennd við þjóðveginn. 25.7.2019 11:00
Johnson segir einhug innan nýju ríkisstjórnarinnar um Brexit Flestir þeirra sem Boris Johnson valdi í ráðuneyti sitt eru harðlínufólk í Brexit-málum. 25.7.2019 10:55
Forseti Túnis látinn Essebsi forseti var lagður inn á sjúkrahús í gær. Hann var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Túnis og elsti sitjandi forseti heims. 25.7.2019 10:28
Mueller var tregur í taumi en gagnorður um afskipti Rússa Demókrata og repúblikanar reyndu að fá Mueller til að hjálpa málstað sínum en hann þráaðist við. Harðorðastur var hann um afskipti Rússa af kosningum og vilja framboðs Trump til að taka við aðstoð. 25.7.2019 08:49
Pissaði á farangur hótelgests Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmis horn að líta á vaktinni í nótt. 25.7.2019 08:42
Trump beitti neitunarvaldi vegna vopnasölusamnings Donald Trump Bandaríkjaforseti beitti í gærkvöldi neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að stór vopnasölusamningur til Sádi Arabíu yrði afturkallaður. 25.7.2019 08:36
„Ert að missa drauminn um barn“ Fimmtán prósent kvenna missa fóstur eftir að hafa fengið staðfesta þungun með þungunarprófi og talið er að þriðja hver kona missi fóstur einhvern tímann á lífsleiðinni. 25.7.2019 08:00
Epstein fannst „hálfmeðvitundarlaus“ í fangaklefa Auðkýfingurinn Jeffrey Epstein, sem m.a. er ákærður fyrir mansal og misnotkun á tugum stúlkna, fannst "hálfmeðvitundarlaus“ í fangaklefa sínum í New York í gær. 25.7.2019 07:48