Fleiri fréttir Níðingur fær styttri dóm Landsréttur mildaði í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Þorsteini Halldórssyni úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs 1.6.2019 04:00 Ein mikilvægasta eiginkonan í ISIS hefur aðstoðað við að hafa hendur í hári Baghdadi Umm Sayyaf, eiginkona Abu Sayyaf, sem lengi var einn mikilvægasti liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, hefur aðstoðað bandarísku leyniþjónustuna, CIA, sem og leyniþjónustu Kúrda, við það að hafa hendur í hári Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga ISIS. 31.5.2019 23:30 Ellefu manns myrtir í skotárás í Virginia Beach Að minnsta kosti ellefu manns voru myrtir og sex særðust í skotárás í borginni Virginia Beach í Bandaríkjunum í dag. 31.5.2019 23:14 Hefja stysta áætlunarflug stærstu farþegaflugvélar heims Flugfélagið Emirates hefur í byrjun júlí áætlunarflug milli Dubai, stærstu borgar Sameinuðu arabísku furstadæmanna, til Múskat, höfuðborgar Óman. 31.5.2019 22:30 Loftbelgurinn flaug bara örstutt í kvöld Loftbelgurinn, sem kominn er til landsins vegna flugsýningarinnar í Reykjavík á morgun, fór aftur á loft í kvöld, í tengslum við beina útsendingu í fréttum Stöðvar 2. 31.5.2019 22:10 Skáldað viðtal við Ólaf Jóhann leppur fyrir netsvindl Óþekktir svikahrappar höfðu hundruð þúsunda króna af íslenskri konu, sem féll fyrir gerviútgáfu af íslenskri fréttasíðu. 31.5.2019 22:00 „Áfellisdómur yfir hroðvirknislegum vinnubrögðum“ Inga Sæland, formaður Flokks flokksins, segir dóm Landsréttar í máli móður hennar gegn Tryggingastofnun ríkisins áfellisdóm yfir hroðvirknislegum vinnubrögðum Alþingis við lagasetningu. 31.5.2019 20:15 Risaáætlun Kínverja um tengingu við umheiminn Sautján ríki hafa nú þegar lýst sig reiðubúin til að taka þátt í viðamiklu verkefni kínverskra stjórnvalda sem kallað er Belti og braut og er ætlað að tengja Kína við Evrópu, Asíu og Afríku á landi og á sjó. 31.5.2019 19:30 Fimm MR-ingar skipa eðlisfræðilandsliðið Íslenskt landslið mun taka þátt í Ólympíuleikunum í Eðlisfræði (IPhO) sem fram fara í Tel Aviv í Ísrael 6. til 15. júlí næstkomandi. Mótið er árlegt mót fyrir afburðanemendur í eðlisfræði yngri en 20 ára. 31.5.2019 19:14 Fjaðrárgljúfur opnað á ný Umhverfisstofnun hefur opnað fyrir umferð gesta um Fjaðrárgljúfur á ný. Svæðinu var lokað fyrir allri umferð í febrúar síðastliðnum vegna aurbleytu og gróðurskemmda í kjölfar leysinga. 31.5.2019 19:14 Árásarmaðurinn í Lyon lýsti yfir stuðningi við íslamska ríkið Karlmaður sem grunaður er um að hafa staðið að baki sprengingu í frönsku borginni Lyon í síðustu viku lýsti, við yfirheyrslur, yfir stuðningi við íslamska ríkið. 31.5.2019 18:30 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Hefjast klukkan 18:30. 31.5.2019 18:00 Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. 31.5.2019 17:06 Hóteleigandi á Flúðum segir fleiri bókanir í sumar en í fyrra Margrét Runólfsdóttir, hóteleigandi, er bjartsýn á horfur ferðaþjónustunnar á Flúðum. 31.5.2019 16:18 Landsréttur sneri við dómi í fimm milljarða máli móður Ingu Sæland Sigríður Sæland Jónsdóttir, móðir Ingu Sæland formanns Flokks fólksins, hafði betur í baráttu við Tryggingastofnun ríkisins í Landsrétti þar sem deilt var um tæplega 42 þúsund krónur. 31.5.2019 15:59 Þrír álftarungar á Árbæjarlóni Íbúar hverfanna við Elliðaárdal, sem reglulega ganga um dalinn, fylgjast jafnan spenntir með varpi álftarparsins við Árbæjarlón á vorin og í sumarbyrjun, hvort og hve margir ungar skríða úr hreiðrinu. 31.5.2019 15:43 Rís upp til varnar skipverjum á Bíldsey Ólafur Arnberg sjómaður til áratuga segir til skammar að sjómennirnir hafi verið reknir. 31.5.2019 15:30 Litríkt risaskemmtiferðaskip mætt til Íslands Skemmtiferðaskipið Norwegian Getaway kom að Skarfabakka í Reykjavík í hádeginu í dag. Skipið er af stærri gerðinni, 145.655 brúttótonn og tekur rétt tæplega 4000 farþega. 31.5.2019 14:59 Warren vill breyta lögum svo sækja megi forseta til saka Sérstaki rannsakandinn lýsti því yfir á miðvikudag að reglur dómsmálaráðuneytisins bönnuðu að sitjandi forseti væri ákærður. Hann hefði sagt það skýrt ef hann teldi forsetann saklausan. Það gerði hann ekki. 31.5.2019 14:51 Dómur yfir barnaníðingi styttur um átján mánuði Landsréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Þorsteini Halldórssyni, dæmdum kynferðisbrotamanni, úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs fangelsi. 31.5.2019 14:45 Telur verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna hafa valdið gríðarlegu tekjutapi Gistnóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um fjórtán prósent í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Formaður fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir að fækkun gistinátta megi fyrst og fremst rekja til boðaðra verkfallsaðgerða verkalýðsfélaga. Hótelin hafi orðið af gríðarlegum fjármunum. 31.5.2019 14:00 Segir stjórnmálamenn bera ábyrgð á uppgangi glæpagengja: „Hvað eru stjórnvöld búin að vera að gera?“ Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að þær upplýsingar sem komu fram í svartri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi hafi lengi legið fyrir. 31.5.2019 13:56 Kyrrðarjóga gegn kulnun Hlúðu að sjálfum þér þegar þú hjúkrar öðrum er yfirskrift ráðstefnu þrjúhundruð svæfingar- og gjörgæsluhjúkrunarfræðinga sem nú stendur yfir í Hörpu. Aðstoðardeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala segir gríðarlegt álag fylgja starfinu og jóga og hugleiðsla sé afar áhrifaríkar leiðir til að fást við það. Þátttakendum á ráðstefnunni er boðið að kynnast jóga og áhrifum þess. 31.5.2019 13:30 Játar að hafa afhöfðað aðra stúlkuna í Marokkó Hinn 25 ára gamli Ejjoud játaði sekt sína í réttarsal. 31.5.2019 12:56 „Ekkert annað í stöðunni“ en að vísa viðræðum til ríkissáttasemjara Kjaraviðræðum Blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins verður vísað til ríkissáttasemjara. 31.5.2019 12:34 Sigri hrósandi Miðflokksmenn fagna Mikill fögnuður hefur brotist út í herbúðum Miðflokksins sem af stuðningsmönnum er talinn hafa komið í veg fyrir landráð. 31.5.2019 12:29 Næturlokun í Hvalfjarðargöngum í næstu viku Hvalfjarðargöng verða lokuð aðfaranætur þriðjudagsins 4. júní, miðvikudagsins 5. júní og fimmtudagsins 6. júní frá miðnætti til sjö um morguninn. 31.5.2019 12:07 Gyðingahatur talið viðtekið á Íslandi Í grein í The Jerusalem Post er gengið út frá því að á Íslandi njóti nasismi verulegs og almenns stuðnings frá fornu fari. 31.5.2019 12:00 Bað orðinu griða Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, notaði kveðskap Einars Ben og söngtexta Bubba Morthens til að biðla til þingmanna um að misþyrma ekki orðinu í ræðustól Alþingis í dag. Guðmundur Andri beindi orðum sínum að öllum líkindum að þingmönnum Miðflokksins án þess að nefna þá á nafn. 31.5.2019 11:59 Dúxaði með hæstu meðaleinkunn í sögu Kvennaskólans Dúx Kvennaskólans í ár er Inga Lilja Ásgeirsdóttir og útskrifaðist hún með meðaleinkunnina 9,86. 31.5.2019 11:27 Orkupakkinn tekinn af dagskrá um óákveðinn tíma Steingrímur kom þessari tilhögun þingfundarins á framfæri þegar umræðum um störf þingsins var lokið og umræða um þriðja orkupakkann átti að hefjast að nýju. 31.5.2019 11:13 Krefst tíu milljóna í bætur frá ríkinu eftir frelsissviptingu Steinbergur Finnbogason lögmaður krefst tíu milljóna króna í bætur frá íslenska ríkinu vegna frelsissviptingar sem hann sætti í febrúar 2016. 31.5.2019 11:08 „Til samanburðar notaði norska Stórþingið fjóra og hálfa klukkustund í að ræða nákvæmlega sama mál“ Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, beindi enn á ný þeim tilmælum til þingmanna Miðflokksins að ljúka umræðu um þriðja orkupakkann. 31.5.2019 10:48 Halda börnum í yfirfullum skýlum lengur en lög gera ráð fyrir Sérfræðingar segja að börn sem eru vistuð í skýlum mörg saman verði fyrir andlegum skaða. Hundruðum þeirra hefur verið haldið í yfirfullum skýlum bandarískra landamærayfirvalda, stundum í meira en viku. 31.5.2019 10:31 Friðargæsla er í senn nauðsyn og von Vernd óbreyttra borgara er orðið eitt helsta verkefni friðargæslu Sameinuðu þjóðanna. Í vikunni var alþjóðlegur dagur friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna með yfirskriftinni: Að vernda óbreytta borgara, að gæta friðar. 31.5.2019 10:30 Mörg ljót sár í Friðlandi að Fjallabaki Ólöglegur utanvegaakstur í Friðlandi að Fjallabaki hefur skilið eftir sig mörg ljót sár. Þetta kom í ljós nú þegar landverðir Umhverfisstofnunar mættu til starfa fyrr en vanalega enda hefur vorað snemma á miðhálendinu í ár. 31.5.2019 10:05 Segir ríkisstjórnina hafa farið frjálslega með lög um opinber fjármál Þorsteinn Víglundsson segir að endurskoðuð fjármálastefna ríkisstjórnarinnar byggi á of bjartsýnum efnahagsforsendum. 31.5.2019 10:02 Enn rafmagnslaust í sveitum í kringum Húsavík Rafmagn er aftur komið á á Húsavík, en enn er rafmagnslaust í sveitunum í kring eftir að bilun kom upp í spenni í Laxá. 31.5.2019 09:17 Segir Asssange fórnarlamb „sálfræðilegra pyntinga“ Sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna í pyntingum hitti stofnanda Wikileaks í fangelsi fyrr í þessum mánuði. 31.5.2019 09:07 Gagnrýnir málflutning Demókrata Það er ógeðslegt að tala um að ákæra forsetann til embættismissis og í því felst gríðarlegt áreiti. Þetta sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn á lóð Hvíta hússins í gær. 31.5.2019 08:30 Formlegt samstarf um eldsvoða á sjó ekki til staðar Slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir ramma skorta utan um eldsvoða úti á rúmsjó í íslenskri landhelgi. 31.5.2019 08:15 Landnotkun bænda stærsti sökudólgurinn í kolefnislosun Landnotkun á Norðurlandi vestra losar 90 prósent alls kolefnis sem losnar í landsfjórðungnum. Langstærstur hluti þess er framræsing votlendis. "Sláandi niðurstöður,“ segir Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur. Upplýsingafull 31.5.2019 08:00 Umgengni í höfninni í Eyjum til skammar Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum íhuga að koma upp eftirlitsmyndakerfi til að fylgjast með umgengni við höfnina sem sé ekki góð. Ólafur Þór Snorrason hafnarstjóri segir oftast um óviljaverk að ræða þegar olía og grútur fer í hana. 31.5.2019 08:00 Megn andstaða við hugmynd bresku leyniþjónustunnar Google, Microsoft, rannsakendur og ýmis samtök standa saman gegn hugmynd um hulinn aðgang lögreglu og öryggisstofnana að dulkóðuðum samskiptum. Hugmyndin sögð geta reynst vopn fyrir ofbeldismenn. 31.5.2019 07:45 Ströng þungunarrofslög í Louisiana staðfest Þungunarrof verður bannað eftir að hægt er að greina hjartslátt fósturs og engar undanþágur verða fyrir nauðganir eða sifjaspell. 31.5.2019 07:43 Sjá næstu 50 fréttir
Níðingur fær styttri dóm Landsréttur mildaði í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Þorsteini Halldórssyni úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs 1.6.2019 04:00
Ein mikilvægasta eiginkonan í ISIS hefur aðstoðað við að hafa hendur í hári Baghdadi Umm Sayyaf, eiginkona Abu Sayyaf, sem lengi var einn mikilvægasti liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, hefur aðstoðað bandarísku leyniþjónustuna, CIA, sem og leyniþjónustu Kúrda, við það að hafa hendur í hári Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga ISIS. 31.5.2019 23:30
Ellefu manns myrtir í skotárás í Virginia Beach Að minnsta kosti ellefu manns voru myrtir og sex særðust í skotárás í borginni Virginia Beach í Bandaríkjunum í dag. 31.5.2019 23:14
Hefja stysta áætlunarflug stærstu farþegaflugvélar heims Flugfélagið Emirates hefur í byrjun júlí áætlunarflug milli Dubai, stærstu borgar Sameinuðu arabísku furstadæmanna, til Múskat, höfuðborgar Óman. 31.5.2019 22:30
Loftbelgurinn flaug bara örstutt í kvöld Loftbelgurinn, sem kominn er til landsins vegna flugsýningarinnar í Reykjavík á morgun, fór aftur á loft í kvöld, í tengslum við beina útsendingu í fréttum Stöðvar 2. 31.5.2019 22:10
Skáldað viðtal við Ólaf Jóhann leppur fyrir netsvindl Óþekktir svikahrappar höfðu hundruð þúsunda króna af íslenskri konu, sem féll fyrir gerviútgáfu af íslenskri fréttasíðu. 31.5.2019 22:00
„Áfellisdómur yfir hroðvirknislegum vinnubrögðum“ Inga Sæland, formaður Flokks flokksins, segir dóm Landsréttar í máli móður hennar gegn Tryggingastofnun ríkisins áfellisdóm yfir hroðvirknislegum vinnubrögðum Alþingis við lagasetningu. 31.5.2019 20:15
Risaáætlun Kínverja um tengingu við umheiminn Sautján ríki hafa nú þegar lýst sig reiðubúin til að taka þátt í viðamiklu verkefni kínverskra stjórnvalda sem kallað er Belti og braut og er ætlað að tengja Kína við Evrópu, Asíu og Afríku á landi og á sjó. 31.5.2019 19:30
Fimm MR-ingar skipa eðlisfræðilandsliðið Íslenskt landslið mun taka þátt í Ólympíuleikunum í Eðlisfræði (IPhO) sem fram fara í Tel Aviv í Ísrael 6. til 15. júlí næstkomandi. Mótið er árlegt mót fyrir afburðanemendur í eðlisfræði yngri en 20 ára. 31.5.2019 19:14
Fjaðrárgljúfur opnað á ný Umhverfisstofnun hefur opnað fyrir umferð gesta um Fjaðrárgljúfur á ný. Svæðinu var lokað fyrir allri umferð í febrúar síðastliðnum vegna aurbleytu og gróðurskemmda í kjölfar leysinga. 31.5.2019 19:14
Árásarmaðurinn í Lyon lýsti yfir stuðningi við íslamska ríkið Karlmaður sem grunaður er um að hafa staðið að baki sprengingu í frönsku borginni Lyon í síðustu viku lýsti, við yfirheyrslur, yfir stuðningi við íslamska ríkið. 31.5.2019 18:30
Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. 31.5.2019 17:06
Hóteleigandi á Flúðum segir fleiri bókanir í sumar en í fyrra Margrét Runólfsdóttir, hóteleigandi, er bjartsýn á horfur ferðaþjónustunnar á Flúðum. 31.5.2019 16:18
Landsréttur sneri við dómi í fimm milljarða máli móður Ingu Sæland Sigríður Sæland Jónsdóttir, móðir Ingu Sæland formanns Flokks fólksins, hafði betur í baráttu við Tryggingastofnun ríkisins í Landsrétti þar sem deilt var um tæplega 42 þúsund krónur. 31.5.2019 15:59
Þrír álftarungar á Árbæjarlóni Íbúar hverfanna við Elliðaárdal, sem reglulega ganga um dalinn, fylgjast jafnan spenntir með varpi álftarparsins við Árbæjarlón á vorin og í sumarbyrjun, hvort og hve margir ungar skríða úr hreiðrinu. 31.5.2019 15:43
Rís upp til varnar skipverjum á Bíldsey Ólafur Arnberg sjómaður til áratuga segir til skammar að sjómennirnir hafi verið reknir. 31.5.2019 15:30
Litríkt risaskemmtiferðaskip mætt til Íslands Skemmtiferðaskipið Norwegian Getaway kom að Skarfabakka í Reykjavík í hádeginu í dag. Skipið er af stærri gerðinni, 145.655 brúttótonn og tekur rétt tæplega 4000 farþega. 31.5.2019 14:59
Warren vill breyta lögum svo sækja megi forseta til saka Sérstaki rannsakandinn lýsti því yfir á miðvikudag að reglur dómsmálaráðuneytisins bönnuðu að sitjandi forseti væri ákærður. Hann hefði sagt það skýrt ef hann teldi forsetann saklausan. Það gerði hann ekki. 31.5.2019 14:51
Dómur yfir barnaníðingi styttur um átján mánuði Landsréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Þorsteini Halldórssyni, dæmdum kynferðisbrotamanni, úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs fangelsi. 31.5.2019 14:45
Telur verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna hafa valdið gríðarlegu tekjutapi Gistnóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um fjórtán prósent í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Formaður fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir að fækkun gistinátta megi fyrst og fremst rekja til boðaðra verkfallsaðgerða verkalýðsfélaga. Hótelin hafi orðið af gríðarlegum fjármunum. 31.5.2019 14:00
Segir stjórnmálamenn bera ábyrgð á uppgangi glæpagengja: „Hvað eru stjórnvöld búin að vera að gera?“ Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að þær upplýsingar sem komu fram í svartri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi hafi lengi legið fyrir. 31.5.2019 13:56
Kyrrðarjóga gegn kulnun Hlúðu að sjálfum þér þegar þú hjúkrar öðrum er yfirskrift ráðstefnu þrjúhundruð svæfingar- og gjörgæsluhjúkrunarfræðinga sem nú stendur yfir í Hörpu. Aðstoðardeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala segir gríðarlegt álag fylgja starfinu og jóga og hugleiðsla sé afar áhrifaríkar leiðir til að fást við það. Þátttakendum á ráðstefnunni er boðið að kynnast jóga og áhrifum þess. 31.5.2019 13:30
Játar að hafa afhöfðað aðra stúlkuna í Marokkó Hinn 25 ára gamli Ejjoud játaði sekt sína í réttarsal. 31.5.2019 12:56
„Ekkert annað í stöðunni“ en að vísa viðræðum til ríkissáttasemjara Kjaraviðræðum Blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins verður vísað til ríkissáttasemjara. 31.5.2019 12:34
Sigri hrósandi Miðflokksmenn fagna Mikill fögnuður hefur brotist út í herbúðum Miðflokksins sem af stuðningsmönnum er talinn hafa komið í veg fyrir landráð. 31.5.2019 12:29
Næturlokun í Hvalfjarðargöngum í næstu viku Hvalfjarðargöng verða lokuð aðfaranætur þriðjudagsins 4. júní, miðvikudagsins 5. júní og fimmtudagsins 6. júní frá miðnætti til sjö um morguninn. 31.5.2019 12:07
Gyðingahatur talið viðtekið á Íslandi Í grein í The Jerusalem Post er gengið út frá því að á Íslandi njóti nasismi verulegs og almenns stuðnings frá fornu fari. 31.5.2019 12:00
Bað orðinu griða Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, notaði kveðskap Einars Ben og söngtexta Bubba Morthens til að biðla til þingmanna um að misþyrma ekki orðinu í ræðustól Alþingis í dag. Guðmundur Andri beindi orðum sínum að öllum líkindum að þingmönnum Miðflokksins án þess að nefna þá á nafn. 31.5.2019 11:59
Dúxaði með hæstu meðaleinkunn í sögu Kvennaskólans Dúx Kvennaskólans í ár er Inga Lilja Ásgeirsdóttir og útskrifaðist hún með meðaleinkunnina 9,86. 31.5.2019 11:27
Orkupakkinn tekinn af dagskrá um óákveðinn tíma Steingrímur kom þessari tilhögun þingfundarins á framfæri þegar umræðum um störf þingsins var lokið og umræða um þriðja orkupakkann átti að hefjast að nýju. 31.5.2019 11:13
Krefst tíu milljóna í bætur frá ríkinu eftir frelsissviptingu Steinbergur Finnbogason lögmaður krefst tíu milljóna króna í bætur frá íslenska ríkinu vegna frelsissviptingar sem hann sætti í febrúar 2016. 31.5.2019 11:08
„Til samanburðar notaði norska Stórþingið fjóra og hálfa klukkustund í að ræða nákvæmlega sama mál“ Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, beindi enn á ný þeim tilmælum til þingmanna Miðflokksins að ljúka umræðu um þriðja orkupakkann. 31.5.2019 10:48
Halda börnum í yfirfullum skýlum lengur en lög gera ráð fyrir Sérfræðingar segja að börn sem eru vistuð í skýlum mörg saman verði fyrir andlegum skaða. Hundruðum þeirra hefur verið haldið í yfirfullum skýlum bandarískra landamærayfirvalda, stundum í meira en viku. 31.5.2019 10:31
Friðargæsla er í senn nauðsyn og von Vernd óbreyttra borgara er orðið eitt helsta verkefni friðargæslu Sameinuðu þjóðanna. Í vikunni var alþjóðlegur dagur friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna með yfirskriftinni: Að vernda óbreytta borgara, að gæta friðar. 31.5.2019 10:30
Mörg ljót sár í Friðlandi að Fjallabaki Ólöglegur utanvegaakstur í Friðlandi að Fjallabaki hefur skilið eftir sig mörg ljót sár. Þetta kom í ljós nú þegar landverðir Umhverfisstofnunar mættu til starfa fyrr en vanalega enda hefur vorað snemma á miðhálendinu í ár. 31.5.2019 10:05
Segir ríkisstjórnina hafa farið frjálslega með lög um opinber fjármál Þorsteinn Víglundsson segir að endurskoðuð fjármálastefna ríkisstjórnarinnar byggi á of bjartsýnum efnahagsforsendum. 31.5.2019 10:02
Enn rafmagnslaust í sveitum í kringum Húsavík Rafmagn er aftur komið á á Húsavík, en enn er rafmagnslaust í sveitunum í kring eftir að bilun kom upp í spenni í Laxá. 31.5.2019 09:17
Segir Asssange fórnarlamb „sálfræðilegra pyntinga“ Sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna í pyntingum hitti stofnanda Wikileaks í fangelsi fyrr í þessum mánuði. 31.5.2019 09:07
Gagnrýnir málflutning Demókrata Það er ógeðslegt að tala um að ákæra forsetann til embættismissis og í því felst gríðarlegt áreiti. Þetta sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn á lóð Hvíta hússins í gær. 31.5.2019 08:30
Formlegt samstarf um eldsvoða á sjó ekki til staðar Slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir ramma skorta utan um eldsvoða úti á rúmsjó í íslenskri landhelgi. 31.5.2019 08:15
Landnotkun bænda stærsti sökudólgurinn í kolefnislosun Landnotkun á Norðurlandi vestra losar 90 prósent alls kolefnis sem losnar í landsfjórðungnum. Langstærstur hluti þess er framræsing votlendis. "Sláandi niðurstöður,“ segir Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur. Upplýsingafull 31.5.2019 08:00
Umgengni í höfninni í Eyjum til skammar Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum íhuga að koma upp eftirlitsmyndakerfi til að fylgjast með umgengni við höfnina sem sé ekki góð. Ólafur Þór Snorrason hafnarstjóri segir oftast um óviljaverk að ræða þegar olía og grútur fer í hana. 31.5.2019 08:00
Megn andstaða við hugmynd bresku leyniþjónustunnar Google, Microsoft, rannsakendur og ýmis samtök standa saman gegn hugmynd um hulinn aðgang lögreglu og öryggisstofnana að dulkóðuðum samskiptum. Hugmyndin sögð geta reynst vopn fyrir ofbeldismenn. 31.5.2019 07:45
Ströng þungunarrofslög í Louisiana staðfest Þungunarrof verður bannað eftir að hægt er að greina hjartslátt fósturs og engar undanþágur verða fyrir nauðganir eða sifjaspell. 31.5.2019 07:43