Fleiri fréttir Bandaríski utanríkisráðherrann gerir lítið úr gífuryrðum Norður-Kóreumanna Viðræður um afkjarnavopnun Norður-Kóreu halda áfram þrátt fyrir ásakanir um glæponahegðun. 8.7.2018 09:07 „Meiri niðurlæging en nokkur manneskja á að upplifa“ Helga Sigrún Hermannsdóttir varð fyrir stafrænu kynferðisofbeldi í formi myndar sem fór í dreifingu á netinu og dúkkaði reglulega upp yfir fimm ára tímabil. Erfitt var fyrir Helgu að aðhafast nokkuð í málinu þar eð myndin var ekki af henni, en nafn hennar var þó ávallt samofið dreifingunni. 8.7.2018 09:00 Bakhjarl Brexit hitti Rússa oftar en hann hefur viðurkennt Stærsti fjárhagslegi bakhjarl baráttunnar fyrir Brexit hitti rússneskan sendiherrann minnst sjö sinnum oftar en hann hefur viðurkennt fram að þessu. 8.7.2018 08:27 Fjöldauppsagnir á opinberum starfsmönnum í Tyrklandi Alls hafa nú um 160.000 opinberir starfsmenn verið reknir eftir misheppnaða valdaránstilraun fyrir tveimur árum. Tugir þúsunda hafa verið ákærðir í hnepptir í fangelsi. 8.7.2018 08:00 Tilraunir til að ná drengjunum úr hellunum hafnar Búist er við því að aðgerðirnar gætu tekið nokkra daga. Fyrstu drengirnir gætu komist upp á yfirborðið í fyrsta lagi um miðjan dag í dag. 8.7.2018 07:13 Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7.7.2018 23:30 Féll fram af þaki við byggingarvinnu Maður féll fram af þaki húss á Seltjarnarnesi sem hann var að vinna við laust fyrir klukkan þrjú í dag. Grunur leikur á að maðurinn hafi ekki notað varnarbúnað við verkið en hann starfaði á vegum byggingaverktaka. 7.7.2018 21:48 Sjö ára bjargaði barni úr brennandi heitum bíl: „Ég er kominn til þess að bjarga þér“ Það getur komið sér vel að vera lítill en hinn sjö ára gamli Unnar Ingi Jónatansson lék lykilhutverk fyrir utan dýragarðinn í Kaupmannahöfn er hann skreið inn í læstan bíl til þess að koma ungbarni til bjargar sem sat þar læst inni í steikjandi hita. 7.7.2018 21:15 Segist tilneyddur til að sættast: „Gáfumst upp á þessum slag“ Á þriðja hundrað skrautfuglar úr gæludýraversluninni Dýraríkinu voru aflífaðir í gær eftir harðar deilur við Matvælastofnun undanfarna mánuði. Lögfræðingur stofnunarinnar segir sátt hafa náðst um málið, en eigandi Dýraríkisins segist einfaldlega hafa gefist upp. 7.7.2018 20:30 Þurfti frá að hverfa í "Grafreit draumanna“ Sundkappinn Jón Kristinn Þórsson sem hugðist storka náttúruöflunum og synda Ermasund þurfti frá að hverfa á alræmdu svæði við Frakklandsstrendur. 7.7.2018 20:27 Vann 25 milljónir í Lóttóinu Fyrsti vinningur gekk út í kvöld þegar dregið var í Lottóinu. Sá heppni fær 25,4 milljónir í sinn hlut. 7.7.2018 20:02 Slæmt ferðaveður á morgun á miklum ferðadegi Hvassviðri er framundan og er ferðalöngum, einkum þeim sem eru á farartækjum sem taka á sig vind, því bent að fylgjast vel með veðri. 7.7.2018 20:00 „Þetta er bein afleiðing af þessum miklu rigningum“ Stór skriða féll úr Fagraskógafjalli í Hítardal snemma í morgun. Jarðfræðingur segir fall skriðunnar vera afleiðing mikils rigningarsumars. 7.7.2018 18:45 Suður-kóreskar konur hafa fengið nóg Suður-kóreskar konur kröfðust í dag hertra aðgerða gegn myndatökum með földum myndavélum í kynferðislegum tilgangi. 7.7.2018 18:01 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sýnum við myndir af risaskriðunni sem rann úr Fagraskógarfjalli í Hítará í morgun 7.7.2018 18:00 Ótryggt ástand undir Fagraskógarfjalli Slysavarnafélagið Landsbjörg er á svæðinu undir Fagraskógarfjalli og segir ástandið ótryggt. 7.7.2018 16:32 Flugslys á flugsýningu Rúmenskur orrustuflugmaður lést í dag þegar flugvél hans hrapaði í miðri flugsýningu rúmenska flughersins. 7.7.2018 16:23 41 lést við ferðamannastaðinn Phuket 41 lést og 15 er enn saknað eftir að bátur sem ferjaði ferðamenn við Taílensku eyjuna Phuket sökk á fimmtudaginn. 7.7.2018 15:56 Björgunarsveitir aðstoða slasað fólk Tvö útköll voru vegna slasaðra mann en eitt vegna skriðunnar sem féll í Hítardal í morgun. 7.7.2018 15:00 Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7.7.2018 14:40 Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7.7.2018 14:37 Hitamet slegin og skógareldar geisa Hitabylgja gengur um Kaliforníu og í kjölfar hennar geisa skógareldar um suðurpart ríkisins. 7.7.2018 14:02 Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7.7.2018 13:34 Vagnstjóri grunaður um ölvunarakstur: „Þetta er náttúrulega grafalvarlegt“ Strætisvagnstjóri er í haldi lögreglu grunaður um ölvun við akstur eftir að hafa ekið á tvær bifreiðar í Kópavogi í gær. Vagnstjórinn verður yfirheyrður eftir hádegi, en forsvarsmenn Strætó líta málið alvarlegum augum. 7.7.2018 12:30 Laxar sluppu úr sjókví í Tálknafirði Laxar sluppur í gegnum göt á sjókví í Tálknafirði. Ekki er vitað hversu margir laxar sluppu. 7.7.2018 11:36 Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7.7.2018 11:32 Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7.7.2018 11:09 38 látnir vegna úrhellisrigningar í Japan Talið er að að minnsta kosti 38 manns séu látnir vegna flóða og skriðufalla í vesturhluta Japan. 7.7.2018 11:03 Pillumyllan á Benidorm Íslendingar hafa keypt lyfjaávísanir upp á fíknilyf á Benidorm af lækninum Torres og flutt hingað til lands. Tollgæslan hefur lagt hald á mikið magn ávana- og fíknilyfja á árinu. Stór hluti þeirra er frá Spáni. Sama mynstur kom upp í Noregi fyrir fáeinum árum. 7.7.2018 10:21 Skoða sölu á íslenskum heyrúllum til Noregs Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins kannar nú hvort möguleiki sé á að selja hey frá Íslandi til suðurhluta Noregs þar sem heyskortur er víða. Hér á landi eiga margir bændur nóg af heyi fyrir næsta vetur. Margir bændur sýna málinu áhuga. 7.7.2018 10:12 Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7.7.2018 10:05 Fólk hleypur ekkert í burtu að gamni sínu Guðrún Stefánsdóttir í Hlíðarendakoti hefur sinnt sauðfjárbúskap í þrjá áratugi og ekki dregið af sér, hvorki heima fyrir né í félagsstarfi fyrir bændur. Nú kveðst hún ekki lengur geta búið við þau kjör sem henni sé gert að lifa við og vandar sláturleyfishöfum ekki kveðjurnar. 7.7.2018 10:02 Einn rekinn í gegn á fyrsta degi nautahlaupanna í Pamplona Um tvö þúsund manns hlupu á undan tólf nautum á San Fermín-hátíðinni í dag. 7.7.2018 09:06 Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7.7.2018 08:32 Dráttarbátur ekki til á Húsavík þrátt fyrir fjármagn frá ríkinu Í lögum frá 2013 um heimild til að veita víkjandi lán vegna uppbyggingar innviða á Bakka við Húsavík var miðað við að keyptur yrði dráttarbátur fyrir höfnina fyrir 290 milljónir. Enginn bátur hefur verið keyptur og peningarnir eru búnir. Höfnin fær afnot af eldri bát frá Akureyri en Akureyringar eiga nýjan dráttarbát. 7.7.2018 08:00 Öldruð kona lá hjálparlaus í einn og hálfan sólahring eftir að hafa dottið í baði Lítið amaði að konunni miðað við aðstæður, að sögn lögreglu. 7.7.2018 07:32 Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7.7.2018 07:15 Forstjóri Landspítalans kveðst ekki gráta kjararáð Samkvæmt útreikningum Fréttablaðsins hækkuðu laun Páls um 23,8 prósent, eða tæpa hálfa milljón á mánuði. 7.7.2018 07:15 Leiðin úr hellinum ígildi þess að klífa Everest-fjall án leiðbeininga Kafari sem vinnur að björgunaraðgerðum við hellakerfið í Taílandi þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra sitja fastir segir að leiðin sem kafarar hafa farið fram og til baka að strákunum í hellinum sé ígildi þess að klífa Everest-fjall án þess að hafa leiðbeiningar eða leiðsögumenn til hjálpar. 6.7.2018 23:15 Að minnsta 54 látist vegna hitabylgjunnar í Quebec Hitinn fer nú lækkandi en hann hefur farið upp í allt að 35 gráður undanfarna daga. 6.7.2018 23:07 Samkomulag í höfn innan bresku ríkisstjórnarinnar um sambandið við ESB Samkomulagið felur það í sér að samið verður um fríverslun með iðnaðar- og landbúnaðarvörur á milli Bretlands og ESB. 6.7.2018 21:58 Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6.7.2018 21:00 Þekktur leiðtogi hvítra þjóðernissinna segist hafa verið stöðvaður á Keflavíkurflugvelli Richard Spencer, þekktur leiðtogi hvítra þjóðernissinna í Bandaríkjunum, var í vikunni stöðvaður á Keflavíkurflugvelli þar sem hann millilenti á leið sinni til Svíþjóðar. 6.7.2018 20:43 Sólarleysið í borginni komið í heimsfréttirnar Sólarleysið hefur ekki farið framhjá blaðamönnum Guardian og AP sem undanfarna daga hafa fjallað um veðrið á Íslandi. 6.7.2018 20:00 Réttindalausum kennurum fjölgar 6.7.2018 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bandaríski utanríkisráðherrann gerir lítið úr gífuryrðum Norður-Kóreumanna Viðræður um afkjarnavopnun Norður-Kóreu halda áfram þrátt fyrir ásakanir um glæponahegðun. 8.7.2018 09:07
„Meiri niðurlæging en nokkur manneskja á að upplifa“ Helga Sigrún Hermannsdóttir varð fyrir stafrænu kynferðisofbeldi í formi myndar sem fór í dreifingu á netinu og dúkkaði reglulega upp yfir fimm ára tímabil. Erfitt var fyrir Helgu að aðhafast nokkuð í málinu þar eð myndin var ekki af henni, en nafn hennar var þó ávallt samofið dreifingunni. 8.7.2018 09:00
Bakhjarl Brexit hitti Rússa oftar en hann hefur viðurkennt Stærsti fjárhagslegi bakhjarl baráttunnar fyrir Brexit hitti rússneskan sendiherrann minnst sjö sinnum oftar en hann hefur viðurkennt fram að þessu. 8.7.2018 08:27
Fjöldauppsagnir á opinberum starfsmönnum í Tyrklandi Alls hafa nú um 160.000 opinberir starfsmenn verið reknir eftir misheppnaða valdaránstilraun fyrir tveimur árum. Tugir þúsunda hafa verið ákærðir í hnepptir í fangelsi. 8.7.2018 08:00
Tilraunir til að ná drengjunum úr hellunum hafnar Búist er við því að aðgerðirnar gætu tekið nokkra daga. Fyrstu drengirnir gætu komist upp á yfirborðið í fyrsta lagi um miðjan dag í dag. 8.7.2018 07:13
Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7.7.2018 23:30
Féll fram af þaki við byggingarvinnu Maður féll fram af þaki húss á Seltjarnarnesi sem hann var að vinna við laust fyrir klukkan þrjú í dag. Grunur leikur á að maðurinn hafi ekki notað varnarbúnað við verkið en hann starfaði á vegum byggingaverktaka. 7.7.2018 21:48
Sjö ára bjargaði barni úr brennandi heitum bíl: „Ég er kominn til þess að bjarga þér“ Það getur komið sér vel að vera lítill en hinn sjö ára gamli Unnar Ingi Jónatansson lék lykilhutverk fyrir utan dýragarðinn í Kaupmannahöfn er hann skreið inn í læstan bíl til þess að koma ungbarni til bjargar sem sat þar læst inni í steikjandi hita. 7.7.2018 21:15
Segist tilneyddur til að sættast: „Gáfumst upp á þessum slag“ Á þriðja hundrað skrautfuglar úr gæludýraversluninni Dýraríkinu voru aflífaðir í gær eftir harðar deilur við Matvælastofnun undanfarna mánuði. Lögfræðingur stofnunarinnar segir sátt hafa náðst um málið, en eigandi Dýraríkisins segist einfaldlega hafa gefist upp. 7.7.2018 20:30
Þurfti frá að hverfa í "Grafreit draumanna“ Sundkappinn Jón Kristinn Þórsson sem hugðist storka náttúruöflunum og synda Ermasund þurfti frá að hverfa á alræmdu svæði við Frakklandsstrendur. 7.7.2018 20:27
Vann 25 milljónir í Lóttóinu Fyrsti vinningur gekk út í kvöld þegar dregið var í Lottóinu. Sá heppni fær 25,4 milljónir í sinn hlut. 7.7.2018 20:02
Slæmt ferðaveður á morgun á miklum ferðadegi Hvassviðri er framundan og er ferðalöngum, einkum þeim sem eru á farartækjum sem taka á sig vind, því bent að fylgjast vel með veðri. 7.7.2018 20:00
„Þetta er bein afleiðing af þessum miklu rigningum“ Stór skriða féll úr Fagraskógafjalli í Hítardal snemma í morgun. Jarðfræðingur segir fall skriðunnar vera afleiðing mikils rigningarsumars. 7.7.2018 18:45
Suður-kóreskar konur hafa fengið nóg Suður-kóreskar konur kröfðust í dag hertra aðgerða gegn myndatökum með földum myndavélum í kynferðislegum tilgangi. 7.7.2018 18:01
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sýnum við myndir af risaskriðunni sem rann úr Fagraskógarfjalli í Hítará í morgun 7.7.2018 18:00
Ótryggt ástand undir Fagraskógarfjalli Slysavarnafélagið Landsbjörg er á svæðinu undir Fagraskógarfjalli og segir ástandið ótryggt. 7.7.2018 16:32
Flugslys á flugsýningu Rúmenskur orrustuflugmaður lést í dag þegar flugvél hans hrapaði í miðri flugsýningu rúmenska flughersins. 7.7.2018 16:23
41 lést við ferðamannastaðinn Phuket 41 lést og 15 er enn saknað eftir að bátur sem ferjaði ferðamenn við Taílensku eyjuna Phuket sökk á fimmtudaginn. 7.7.2018 15:56
Björgunarsveitir aðstoða slasað fólk Tvö útköll voru vegna slasaðra mann en eitt vegna skriðunnar sem féll í Hítardal í morgun. 7.7.2018 15:00
Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7.7.2018 14:40
Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7.7.2018 14:37
Hitamet slegin og skógareldar geisa Hitabylgja gengur um Kaliforníu og í kjölfar hennar geisa skógareldar um suðurpart ríkisins. 7.7.2018 14:02
Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7.7.2018 13:34
Vagnstjóri grunaður um ölvunarakstur: „Þetta er náttúrulega grafalvarlegt“ Strætisvagnstjóri er í haldi lögreglu grunaður um ölvun við akstur eftir að hafa ekið á tvær bifreiðar í Kópavogi í gær. Vagnstjórinn verður yfirheyrður eftir hádegi, en forsvarsmenn Strætó líta málið alvarlegum augum. 7.7.2018 12:30
Laxar sluppu úr sjókví í Tálknafirði Laxar sluppur í gegnum göt á sjókví í Tálknafirði. Ekki er vitað hversu margir laxar sluppu. 7.7.2018 11:36
Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7.7.2018 11:32
Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7.7.2018 11:09
38 látnir vegna úrhellisrigningar í Japan Talið er að að minnsta kosti 38 manns séu látnir vegna flóða og skriðufalla í vesturhluta Japan. 7.7.2018 11:03
Pillumyllan á Benidorm Íslendingar hafa keypt lyfjaávísanir upp á fíknilyf á Benidorm af lækninum Torres og flutt hingað til lands. Tollgæslan hefur lagt hald á mikið magn ávana- og fíknilyfja á árinu. Stór hluti þeirra er frá Spáni. Sama mynstur kom upp í Noregi fyrir fáeinum árum. 7.7.2018 10:21
Skoða sölu á íslenskum heyrúllum til Noregs Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins kannar nú hvort möguleiki sé á að selja hey frá Íslandi til suðurhluta Noregs þar sem heyskortur er víða. Hér á landi eiga margir bændur nóg af heyi fyrir næsta vetur. Margir bændur sýna málinu áhuga. 7.7.2018 10:12
Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7.7.2018 10:05
Fólk hleypur ekkert í burtu að gamni sínu Guðrún Stefánsdóttir í Hlíðarendakoti hefur sinnt sauðfjárbúskap í þrjá áratugi og ekki dregið af sér, hvorki heima fyrir né í félagsstarfi fyrir bændur. Nú kveðst hún ekki lengur geta búið við þau kjör sem henni sé gert að lifa við og vandar sláturleyfishöfum ekki kveðjurnar. 7.7.2018 10:02
Einn rekinn í gegn á fyrsta degi nautahlaupanna í Pamplona Um tvö þúsund manns hlupu á undan tólf nautum á San Fermín-hátíðinni í dag. 7.7.2018 09:06
Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7.7.2018 08:32
Dráttarbátur ekki til á Húsavík þrátt fyrir fjármagn frá ríkinu Í lögum frá 2013 um heimild til að veita víkjandi lán vegna uppbyggingar innviða á Bakka við Húsavík var miðað við að keyptur yrði dráttarbátur fyrir höfnina fyrir 290 milljónir. Enginn bátur hefur verið keyptur og peningarnir eru búnir. Höfnin fær afnot af eldri bát frá Akureyri en Akureyringar eiga nýjan dráttarbát. 7.7.2018 08:00
Öldruð kona lá hjálparlaus í einn og hálfan sólahring eftir að hafa dottið í baði Lítið amaði að konunni miðað við aðstæður, að sögn lögreglu. 7.7.2018 07:32
Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7.7.2018 07:15
Forstjóri Landspítalans kveðst ekki gráta kjararáð Samkvæmt útreikningum Fréttablaðsins hækkuðu laun Páls um 23,8 prósent, eða tæpa hálfa milljón á mánuði. 7.7.2018 07:15
Leiðin úr hellinum ígildi þess að klífa Everest-fjall án leiðbeininga Kafari sem vinnur að björgunaraðgerðum við hellakerfið í Taílandi þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra sitja fastir segir að leiðin sem kafarar hafa farið fram og til baka að strákunum í hellinum sé ígildi þess að klífa Everest-fjall án þess að hafa leiðbeiningar eða leiðsögumenn til hjálpar. 6.7.2018 23:15
Að minnsta 54 látist vegna hitabylgjunnar í Quebec Hitinn fer nú lækkandi en hann hefur farið upp í allt að 35 gráður undanfarna daga. 6.7.2018 23:07
Samkomulag í höfn innan bresku ríkisstjórnarinnar um sambandið við ESB Samkomulagið felur það í sér að samið verður um fríverslun með iðnaðar- og landbúnaðarvörur á milli Bretlands og ESB. 6.7.2018 21:58
Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6.7.2018 21:00
Þekktur leiðtogi hvítra þjóðernissinna segist hafa verið stöðvaður á Keflavíkurflugvelli Richard Spencer, þekktur leiðtogi hvítra þjóðernissinna í Bandaríkjunum, var í vikunni stöðvaður á Keflavíkurflugvelli þar sem hann millilenti á leið sinni til Svíþjóðar. 6.7.2018 20:43
Sólarleysið í borginni komið í heimsfréttirnar Sólarleysið hefur ekki farið framhjá blaðamönnum Guardian og AP sem undanfarna daga hafa fjallað um veðrið á Íslandi. 6.7.2018 20:00