Fleiri fréttir Vill að Ísland fordæmi blóðbaðið í Palestínu Búist er við enn frekari mótmælum í Palestínu í dag, réttum sjötíu árum eftir stofnun Ísraelsríkis og degi eftir að Ísraelsmenn skutu tæplega sextíu mótmælendur til bana. Formaður Samfylkingarinnar segir að Íslendingar eigi að senda skýr skilaboð um að morðin séu ólíðandi. 15.5.2018 12:02 Bandaríkin felldu tillögu um rannsókn á dauða Palestínumanna Kúvætar lögðu fram drög að yfirlýsingu frá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar sem dráp Ísraela á Palestínumönnum í gær voru hörmuð. 15.5.2018 11:57 Dæmi um að strokufiskur úr eldi dreifi sér um allar ár landsins Jón Kaldal blaðamaður og félagi í Icelandic Wildlife Fund, segir að fullyrðingar Landssambands fiskeldisstöðva um öryggi sjókvíaeldis séu rangar. Þekkt dæmi séu um að fiskur hafi sloppið úr kvíum og fundist í ám um allt land skömmu síðar. 15.5.2018 11:44 Norður-Kóreumenn rífa niður kjarnorkutilraunastöð Norður-Kóreumenn eru byrjaðir að rífa í sundur og farga búnaði á kjarnorkutilraunasvæði sínu. Þetta hefur fengist staðfest með gervihnattamyndum. 15.5.2018 10:59 4500 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista gegn þátttöku Íslands í Eurovision Tæplega 4500 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem hvatt er til þess að Íslendingar afþakki þátttöku í Eurovision að ári en keppnin fer þá fram í Ísrael. 15.5.2018 10:44 Góðgerðafélag Soros flýr kúgunartilburði í Ungverjalandi Ríkisstjórn Viktors Orban hefur gert George Soros að grýlu sem grafi undan þjóðmenningu landsins með því að hvetja flóttamenn til að koma til Ungverjalands. 15.5.2018 10:33 Innkalla fæðubótarefni sem inniheldur of mikið af B6-vítamíni Heilsa ehf. hefur, eftir að hafa haft samráð við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað fæðubótarefnið Guli miðinn – B-súper þar sem það inniheldur of mikið af B6-vítamíni. 15.5.2018 10:20 Melaniu heilsast vel eftir nýrnaaðgerð Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, gekkst undir skurðaðgerð á nýra í gærkvöld. Ástæðan mun vera það sem kallast blóðrek, þ.e. blóðsegi, loftbóla eða annað í blóðstraumi sem stíflar þrönga æð. 15.5.2018 09:53 Eldklerkurinn Sadr líklegur sigurvegari kosninga í Írak Allt útlit er fyrir að Sairoon bandalag eldklerksins Muqtada al Sadr standi upp sem sigurvegari þingkosninganna í Írak. Búið er að telja meira en 91% atkvæða en flest þau atkvæði sem á eftir að telja eru í héröðum þar sem sem Sairoon bandalagið bauð ekki fram. 15.5.2018 09:15 Flóðahætta á öllum landfyllingum við lok aldarinnar Sjávarflóð verða algengari og skeinuhættari þegar sjávarstaða við Ísland heldur áfram að hækka á þessari öld. 15.5.2018 09:00 Göngumenn voru að fá sér morgunmat þegar fjallið byrjaði að gjósa Göngumenn á fjallinu Merapi í Indónesíu voru að fá sér morgunmat í rólegheitunum þegar fjallið byrjaði að gjósa nú um helgina. 15.5.2018 08:24 Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15.5.2018 08:04 Kalla eftir úttekt á loftgæðum innilaugar Sjálfstæðismenn í íþrótta- og tómstundaráði vilja að gerð verði óháð úttekt á loftgæðum í innilaug Laugardalslaugar vegna "ítrekaðra tilfella astma- og lungnasjúkdóma“ meðal iðkenda. Forstöðumaður segir mælingar koma vel út. 15.5.2018 08:00 Skúrir og slydda, snjókoma og él Skúrir og slydda, snjókoma og él 15.5.2018 07:45 Stuttermabolur ærði kínverska netverja Bandaríski fatarisinn Gap hefur beðist afsökunar á því að bolur, sem fyrirtækið framleiddi, hafi ekki sýnt „réttar útlínur“ Kína. 15.5.2018 07:34 Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15.5.2018 07:21 Íslensk erfðagreining fyrri til með vef um stökkbreytt gen Íslensk erfðagreining opnar í dag vefsíðu, arfgerd.is, þar sem fólk getur óskað eftir upplýsingum um hvort það beri BRCA-stökkbreytingar sem auka verulega líkur á banvænu krabbameini. 15.5.2018 07:00 Björguðu flugmanni sem sogaðist út úr vélinni Flugvél á vegum kínverska flugfélagsins Sichuan Airlines þurfti að nauðlenda í gær eftir að aðstoðarflugmaður „sogaðist“ nánast allur út úr vélinni. 15.5.2018 06:41 Spennustigið hátt í Jerúsalem Búist er við áframhaldandi mótmælum í Jerúsalem í dag, daginn eftir að 55 Palestínumenn létu lífið í átökum við ísraelska hermenn. 15.5.2018 06:24 Milljarða bótakröfu vísað frá héraðsdómi 2,3 milljarða skaðabótakröfu félagsins Lyfjablóms ehf. á hendur Þórði Má Jóhannessyni, Magnúsi Kristinssyni, Sólveigu Pétursdóttur, Helga Friðjóni Arnarssyni og KPMG ehf. var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 15.5.2018 06:00 Tvö félög fá lóðir fyrir 260 nýjar íbúðir Félagsstofnun stúdenta og Bjarg íbúðafélag hafa fengið lóðarvilyrði til að byggja samtals 260 leiguíbúðir fyrir stúdenta og félagsmenn verkalýðshreyfingarinnar í Skerjabyggð við Skerjafjörð. 15.5.2018 06:00 Sex flokkar næðu inn fulltrúum í Hafnarfirði Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin í Hafnarfirði halda fylgi sínu að mestu, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert. Annar flokkanna gæti misst fulltrúa. 15.5.2018 06:00 Lengsta þingræðan tvítug "Rothögg“ félagslega húsnæðiskerfisins var Jóhönnu Sigurðardóttur svo hugleikið að hún ræddi um það í tíu klukkustundir á Alþingi. Er það lengsta ræða þingsögunnar. Breytt þingsköp þýða að metið mun standa óhaggað. 15.5.2018 06:00 Heitir því að finna uppljóstrarana í Hvíta húsinu Trump greindi frá þessum fyrirætlunum sínum á Twitter í kvöld. 14.5.2018 23:54 Eyþór segir áherslurnar þær sömu Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni neitar því að áherslur sínar og frambjóðanda í öðru sæti séu ekki þær sömu í öllum helstu grundvallaratriðum. 14.5.2018 23:50 Dagvistun barna er eitt af stóru málunum á Akureyri Íbúum á Akureyri hefur fjölgað nokkuð hratt á undanförnum misserum sem hefur skapað vandræði á leikskólum bæjarins. 14.5.2018 23:27 Húsnæðismálin og uppbygging atvinnulífs brenna á Bolvíkingum Þriðja framboðið hefur lagt fram lista sem leggur áherslu á íbúalýðræði en lengi vel voru eingöngu tvö framboð í bænum. 14.5.2018 23:00 Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14.5.2018 22:30 Nýtt afl óskar eftir því að Ingvar Örn stigi til hliðar Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýju afli í Bláskógabyggð. 14.5.2018 21:55 Blendnar tilfinningar íbúa í Jerúsalem Lára Jónasdóttir starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Jerúsalem segir magnþrungna stemningu í borginni í dag. 14.5.2018 21:45 Skráðu lögheimili á afskekktu eyðibýli í óþökk landeiganda Talsmaður Saving Iceland, baráttusamtaka gegn virkjunum, er meðal þeirra sem flutt hafa lögheimili sitt á eyðibýli í Árneshreppi í óþökk landeiganda. 14.5.2018 21:45 Vef RÚV lokað vegna tölvuárásar Árásin, sem er svokölluð DDoS-árás, var gerð um klukkan 19:40 og í kjölfarið var ákveðið að loka fyrir vefinn. 14.5.2018 21:07 Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14.5.2018 20:15 Melania Trump lögð inn á sjúkrahús Forsetafrúin fór í vel heppnaða aðgerð fyrr í dag. 14.5.2018 19:35 Mannlegur harmleikur í Bláskógabyggð Ákvörðun verður tekin í kvöld um framboð manns sem skipar annað sætið á lista Nýs afls í Bláskógabyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí. 14.5.2018 18:45 Kvennahreyfingin mætir ekki á frambjóðendafund Kennarafélags vegna Ragnars Þórs „Við getum ekki tekið þátt í áframhaldandi hunsun og þöggun þolenda með því að hlýða á opnunarerindi manns sem ekki var tilbúinn til að taka þátt og axla ábyrgð í kjölfar #metoo“ 14.5.2018 18:18 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 14.5.2018 18:00 52 látnir á blóðugasta deginum á Gaza frá 2014 Að minnsta kosti sex börn undir sextán ára aldri eru á meðal þeirra látnu. 14.5.2018 17:58 Leikkonan Margot Kidder er látin Kidder var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Lois Lane í Superman-kvikmyndum áttunda og níunda áratugarins. 14.5.2018 17:52 Tóku hvolp af eigandanum vegna ofbeldis Þá sýndi eigandinn auk þess sinnuleysi við umönnun hans, að því er fram kemur á vef Matvælastofnunar. 14.5.2018 17:18 Kyrrsettur við Skógafoss með 41 farþega án rekstrarleyfis til aksturs Lögreglan á Suðurlandi kærðu 24 ökumenn fyrir að aka of hratt í liðinni viku, einn þeirra var mældur á 145 km/klst. 14.5.2018 17:17 Rússnesk „tröll“ ýttu undir kynþáttaólgu í Bandaríkjunum Rússneska "Tröllaverksmiðjan“ svokallaða, eða Internet Research Agency, keypti rúmlega 3,500 auglýsingar á Facebook í aðdraganda og kjölfar forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. 14.5.2018 17:15 Vatnsgos á Evrópu vekur vonir um líf undir ísnum Greining á rúmlega tuttugu ára gömlum gögnum bendir til þess að vatnsstrókar stígi upp frá yfirborði ístungls Júpíters. 14.5.2018 16:45 Önnur fjölskylda gerir árás í Indónesíu Meðlimir fimm manna fjölskyldu, og þar á meðal barn, gerðu sjálfsmorðsárásir á lögreglustöð í Surabaya í Indónesíu í morgun. Einungis einum degi eftir að meðlimir annarrar fjölskyldu gerðu sambærilegar árásir á kirkjur í borginni. 14.5.2018 15:38 Upplýst samþykki um vinnslu persónuupplýsinga liggi til grundvallar „Virða þarf rétt þeirra sem ekki vilja vita, en það má ekki verða til þess að þeir sem vilja og þurfa að vita fái ekki upplýsingarnar.“ 14.5.2018 15:35 Sjá næstu 50 fréttir
Vill að Ísland fordæmi blóðbaðið í Palestínu Búist er við enn frekari mótmælum í Palestínu í dag, réttum sjötíu árum eftir stofnun Ísraelsríkis og degi eftir að Ísraelsmenn skutu tæplega sextíu mótmælendur til bana. Formaður Samfylkingarinnar segir að Íslendingar eigi að senda skýr skilaboð um að morðin séu ólíðandi. 15.5.2018 12:02
Bandaríkin felldu tillögu um rannsókn á dauða Palestínumanna Kúvætar lögðu fram drög að yfirlýsingu frá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar sem dráp Ísraela á Palestínumönnum í gær voru hörmuð. 15.5.2018 11:57
Dæmi um að strokufiskur úr eldi dreifi sér um allar ár landsins Jón Kaldal blaðamaður og félagi í Icelandic Wildlife Fund, segir að fullyrðingar Landssambands fiskeldisstöðva um öryggi sjókvíaeldis séu rangar. Þekkt dæmi séu um að fiskur hafi sloppið úr kvíum og fundist í ám um allt land skömmu síðar. 15.5.2018 11:44
Norður-Kóreumenn rífa niður kjarnorkutilraunastöð Norður-Kóreumenn eru byrjaðir að rífa í sundur og farga búnaði á kjarnorkutilraunasvæði sínu. Þetta hefur fengist staðfest með gervihnattamyndum. 15.5.2018 10:59
4500 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista gegn þátttöku Íslands í Eurovision Tæplega 4500 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem hvatt er til þess að Íslendingar afþakki þátttöku í Eurovision að ári en keppnin fer þá fram í Ísrael. 15.5.2018 10:44
Góðgerðafélag Soros flýr kúgunartilburði í Ungverjalandi Ríkisstjórn Viktors Orban hefur gert George Soros að grýlu sem grafi undan þjóðmenningu landsins með því að hvetja flóttamenn til að koma til Ungverjalands. 15.5.2018 10:33
Innkalla fæðubótarefni sem inniheldur of mikið af B6-vítamíni Heilsa ehf. hefur, eftir að hafa haft samráð við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað fæðubótarefnið Guli miðinn – B-súper þar sem það inniheldur of mikið af B6-vítamíni. 15.5.2018 10:20
Melaniu heilsast vel eftir nýrnaaðgerð Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, gekkst undir skurðaðgerð á nýra í gærkvöld. Ástæðan mun vera það sem kallast blóðrek, þ.e. blóðsegi, loftbóla eða annað í blóðstraumi sem stíflar þrönga æð. 15.5.2018 09:53
Eldklerkurinn Sadr líklegur sigurvegari kosninga í Írak Allt útlit er fyrir að Sairoon bandalag eldklerksins Muqtada al Sadr standi upp sem sigurvegari þingkosninganna í Írak. Búið er að telja meira en 91% atkvæða en flest þau atkvæði sem á eftir að telja eru í héröðum þar sem sem Sairoon bandalagið bauð ekki fram. 15.5.2018 09:15
Flóðahætta á öllum landfyllingum við lok aldarinnar Sjávarflóð verða algengari og skeinuhættari þegar sjávarstaða við Ísland heldur áfram að hækka á þessari öld. 15.5.2018 09:00
Göngumenn voru að fá sér morgunmat þegar fjallið byrjaði að gjósa Göngumenn á fjallinu Merapi í Indónesíu voru að fá sér morgunmat í rólegheitunum þegar fjallið byrjaði að gjósa nú um helgina. 15.5.2018 08:24
Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15.5.2018 08:04
Kalla eftir úttekt á loftgæðum innilaugar Sjálfstæðismenn í íþrótta- og tómstundaráði vilja að gerð verði óháð úttekt á loftgæðum í innilaug Laugardalslaugar vegna "ítrekaðra tilfella astma- og lungnasjúkdóma“ meðal iðkenda. Forstöðumaður segir mælingar koma vel út. 15.5.2018 08:00
Stuttermabolur ærði kínverska netverja Bandaríski fatarisinn Gap hefur beðist afsökunar á því að bolur, sem fyrirtækið framleiddi, hafi ekki sýnt „réttar útlínur“ Kína. 15.5.2018 07:34
Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15.5.2018 07:21
Íslensk erfðagreining fyrri til með vef um stökkbreytt gen Íslensk erfðagreining opnar í dag vefsíðu, arfgerd.is, þar sem fólk getur óskað eftir upplýsingum um hvort það beri BRCA-stökkbreytingar sem auka verulega líkur á banvænu krabbameini. 15.5.2018 07:00
Björguðu flugmanni sem sogaðist út úr vélinni Flugvél á vegum kínverska flugfélagsins Sichuan Airlines þurfti að nauðlenda í gær eftir að aðstoðarflugmaður „sogaðist“ nánast allur út úr vélinni. 15.5.2018 06:41
Spennustigið hátt í Jerúsalem Búist er við áframhaldandi mótmælum í Jerúsalem í dag, daginn eftir að 55 Palestínumenn létu lífið í átökum við ísraelska hermenn. 15.5.2018 06:24
Milljarða bótakröfu vísað frá héraðsdómi 2,3 milljarða skaðabótakröfu félagsins Lyfjablóms ehf. á hendur Þórði Má Jóhannessyni, Magnúsi Kristinssyni, Sólveigu Pétursdóttur, Helga Friðjóni Arnarssyni og KPMG ehf. var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 15.5.2018 06:00
Tvö félög fá lóðir fyrir 260 nýjar íbúðir Félagsstofnun stúdenta og Bjarg íbúðafélag hafa fengið lóðarvilyrði til að byggja samtals 260 leiguíbúðir fyrir stúdenta og félagsmenn verkalýðshreyfingarinnar í Skerjabyggð við Skerjafjörð. 15.5.2018 06:00
Sex flokkar næðu inn fulltrúum í Hafnarfirði Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin í Hafnarfirði halda fylgi sínu að mestu, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert. Annar flokkanna gæti misst fulltrúa. 15.5.2018 06:00
Lengsta þingræðan tvítug "Rothögg“ félagslega húsnæðiskerfisins var Jóhönnu Sigurðardóttur svo hugleikið að hún ræddi um það í tíu klukkustundir á Alþingi. Er það lengsta ræða þingsögunnar. Breytt þingsköp þýða að metið mun standa óhaggað. 15.5.2018 06:00
Heitir því að finna uppljóstrarana í Hvíta húsinu Trump greindi frá þessum fyrirætlunum sínum á Twitter í kvöld. 14.5.2018 23:54
Eyþór segir áherslurnar þær sömu Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni neitar því að áherslur sínar og frambjóðanda í öðru sæti séu ekki þær sömu í öllum helstu grundvallaratriðum. 14.5.2018 23:50
Dagvistun barna er eitt af stóru málunum á Akureyri Íbúum á Akureyri hefur fjölgað nokkuð hratt á undanförnum misserum sem hefur skapað vandræði á leikskólum bæjarins. 14.5.2018 23:27
Húsnæðismálin og uppbygging atvinnulífs brenna á Bolvíkingum Þriðja framboðið hefur lagt fram lista sem leggur áherslu á íbúalýðræði en lengi vel voru eingöngu tvö framboð í bænum. 14.5.2018 23:00
Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14.5.2018 22:30
Nýtt afl óskar eftir því að Ingvar Örn stigi til hliðar Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýju afli í Bláskógabyggð. 14.5.2018 21:55
Blendnar tilfinningar íbúa í Jerúsalem Lára Jónasdóttir starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Jerúsalem segir magnþrungna stemningu í borginni í dag. 14.5.2018 21:45
Skráðu lögheimili á afskekktu eyðibýli í óþökk landeiganda Talsmaður Saving Iceland, baráttusamtaka gegn virkjunum, er meðal þeirra sem flutt hafa lögheimili sitt á eyðibýli í Árneshreppi í óþökk landeiganda. 14.5.2018 21:45
Vef RÚV lokað vegna tölvuárásar Árásin, sem er svokölluð DDoS-árás, var gerð um klukkan 19:40 og í kjölfarið var ákveðið að loka fyrir vefinn. 14.5.2018 21:07
Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14.5.2018 20:15
Melania Trump lögð inn á sjúkrahús Forsetafrúin fór í vel heppnaða aðgerð fyrr í dag. 14.5.2018 19:35
Mannlegur harmleikur í Bláskógabyggð Ákvörðun verður tekin í kvöld um framboð manns sem skipar annað sætið á lista Nýs afls í Bláskógabyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí. 14.5.2018 18:45
Kvennahreyfingin mætir ekki á frambjóðendafund Kennarafélags vegna Ragnars Þórs „Við getum ekki tekið þátt í áframhaldandi hunsun og þöggun þolenda með því að hlýða á opnunarerindi manns sem ekki var tilbúinn til að taka þátt og axla ábyrgð í kjölfar #metoo“ 14.5.2018 18:18
52 látnir á blóðugasta deginum á Gaza frá 2014 Að minnsta kosti sex börn undir sextán ára aldri eru á meðal þeirra látnu. 14.5.2018 17:58
Leikkonan Margot Kidder er látin Kidder var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Lois Lane í Superman-kvikmyndum áttunda og níunda áratugarins. 14.5.2018 17:52
Tóku hvolp af eigandanum vegna ofbeldis Þá sýndi eigandinn auk þess sinnuleysi við umönnun hans, að því er fram kemur á vef Matvælastofnunar. 14.5.2018 17:18
Kyrrsettur við Skógafoss með 41 farþega án rekstrarleyfis til aksturs Lögreglan á Suðurlandi kærðu 24 ökumenn fyrir að aka of hratt í liðinni viku, einn þeirra var mældur á 145 km/klst. 14.5.2018 17:17
Rússnesk „tröll“ ýttu undir kynþáttaólgu í Bandaríkjunum Rússneska "Tröllaverksmiðjan“ svokallaða, eða Internet Research Agency, keypti rúmlega 3,500 auglýsingar á Facebook í aðdraganda og kjölfar forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. 14.5.2018 17:15
Vatnsgos á Evrópu vekur vonir um líf undir ísnum Greining á rúmlega tuttugu ára gömlum gögnum bendir til þess að vatnsstrókar stígi upp frá yfirborði ístungls Júpíters. 14.5.2018 16:45
Önnur fjölskylda gerir árás í Indónesíu Meðlimir fimm manna fjölskyldu, og þar á meðal barn, gerðu sjálfsmorðsárásir á lögreglustöð í Surabaya í Indónesíu í morgun. Einungis einum degi eftir að meðlimir annarrar fjölskyldu gerðu sambærilegar árásir á kirkjur í borginni. 14.5.2018 15:38
Upplýst samþykki um vinnslu persónuupplýsinga liggi til grundvallar „Virða þarf rétt þeirra sem ekki vilja vita, en það má ekki verða til þess að þeir sem vilja og þurfa að vita fái ekki upplýsingarnar.“ 14.5.2018 15:35