Fleiri fréttir Rannsókn á plastmengun í maga fýla á Íslandi er hafin Aukið fjármagn veitt til rannsókna sem tengjast plastmengun. Rannsókn á fýlum er þekkt í Norðursjó en stunduð í fyrsta sinn á Íslandi. Niðurstöður munu liggja fyrir í lok árs. Vöktun verður haldið áfram í lengri tíma. 17.5.2018 06:00 Fá 850 milljónir frá ósjúkratryggðum Erlendir ósjúkratryggðir einstaklingar eru ákveðin tekjulind fyrir LSH en þeim fylgir einnig mikil þjónusta og aukinn kostnaður. Kulnun í starfi og mönnunarvandi helsta ógn við spítalann til framtíðar að mati forstjórans. 17.5.2018 06:00 Ekki í fyrsta sinn sem afvopnun er lofað Norður-Kórea lofar nú að losa sig við kjarnorkuvopnin. Ríkið segist ætla að hætta að vinna að kjarnorkuáætlun sinni. Þótt horfur nú séu góðar sýnir sagan að ríkið hefur áður gert samninga um slíkt og ekki staðið við þá. 17.5.2018 06:00 Óútskýrð hækkun bílatrygginga Samanlagður hagnaður íslensku tryggingafélaganna í fyrra var 7.435 milljónir króna og arðgreiðslur námu 5.322 milljónum. 17.5.2018 06:00 Mánaðarlaun bæjarstjórans hækkuðu um 612 þúsund Laun kjörinna fulltrúa Kópavogsbæjar hækkuðu umtalsvert á milli áranna 2016 og 2017 þrátt fyrir að þeir hafi ekki þegið hækkun kjararáðs. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri fékk tæpar 2,5 milljónir í laun á mánuði í fyrra og laun bæjarstjórnar- og bæjarráðsfulltrúa hækkuðu um 30 prósent á milli ára. 17.5.2018 06:00 Klöguhnappur TR er löglegur Ábendingahnappur á heimasíðu Tryggingastofnunar ríkisins sem hægt er að nota til að senda inn nafnlausar ábendingar um meint brot einstaklinga samrýmist lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 17.5.2018 06:00 Konur bjargi sér með mynt í nærfötunum Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn og Árósum ráðleggja ungum konum sem óttast að verða þvingaðar í hjónaband erlendis að fela mynt í nærfötunum. 17.5.2018 06:00 Atli Helga fær réttindi á ný Héraðsdómur Reykjavíkur hefur tekið til greina kröfu Atla Helgasonar um endurheimt lögmannsréttinda hans. 17.5.2018 05:00 Lögregla gerði húsleit hjá fyrrum forsætisráðherra Malasíu Najib Razak tapaði í þingkosningunum sem fram fóru fyrir viku síðan. 16.5.2018 23:45 Kona á miðjum aldri lést í slysinu Konan var ein í bílnum þegar slysið varð. 16.5.2018 23:01 Skaut 19 ára byssumann og forðaði nemendum frá bráðum bana Lögreglumaður er sagður hafa bjargað lífi fjölmargra nemenda við framhaldsskóla í borginni Dixon í Illinois-ríki í Bandaríkjunum í dag. 16.5.2018 22:06 Aðili með skotvopn reyndist vera barn með leikfangabyssu Lögreglu barst tilkynning um aðila að vera að veifa skotvopni út um glugga í bifreið á Hringbraut í dag. 16.5.2018 22:06 Ráðherra fundaði með hugveitu sem afneitar loftslagsvísindum Heritage Foundation hefur þrætt fyrir að afgerandi niðurstaða liggi fyrir í loftslagsvísindum um hættuna af loftslagsbreytingum á jörðinni. 16.5.2018 22:00 Íbúafjöldi á Ísafirði mun næstum þrefaldast Met er slegið í komu skemmtiferðaskipa í ár og er nú þegar búið að slá það met á næsta ári samkvæmt bókunum. 16.5.2018 21:30 Lamaður maður fluttur frá Hvolsvelli á Hellu Tryggvi þarf aðstoð allan sólarhringinn við allar athafnir. Hann hefur búið á Kirkjuhvoli sem er dvala- og hjúkrunarheimili í ellefu ár. 16.5.2018 21:01 Oddviti meirihlutans í Árborg ekki hræddur við íbúakosningu Breyti íbúakosning niðurstöðu bæjarstjórnar um miðbæjarskipulag Selfoss gæti það skapað bæjarfélaginu skaðabótaskyldu gagnvart þeim sem þegar er með vilyrði um uppbyggingu á svæðinu. 16.5.2018 21:00 Sjálfstæðismenn boða lækkun útsvars og stórframkvæmdir í vegamálum Nú þegar tíu dagar eru til borgarstjórnarkosninga leggur Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins Eyþóri Arnalds oddvita flokksins í borginni lið á sameiginlegum blaðamannafundi. 16.5.2018 20:30 Sjálfstæðisflokkurinn leiðir í Kópavogi og Hafnarfirði Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur bæði í Kópavogi og Hafnarfirði samkvæmt könnunum Fréttablaðsins. 16.5.2018 20:00 Vongóð um samstarf við Kára Meira en tuttugu þúsund Íslendingar hafa skráð sig á vef Íslenskrar erfðagreiningar þar sem sækja má upplýsingar um stökkbreytingu í BRCA2 geninu. Landlæknir er vongóður um samstarf og telur æskilegt að úrræðið sé á forræði heilbrigðiskerfisins. Erfðaráðgjafi varar þó við að vefurinn geti veitt falskt öryggi. 16.5.2018 20:00 Segir óeðlilegt að engin lög gildi um lágmarksstærð sveitarfélaga Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir nauðsynlegt að setja lög um lágmarksstærð sveitarfélaga í ljósi lögheimilisflutninga í Árneshreppi. 16.5.2018 19:56 Kjörskrá Árneshrepps samþykkt með fyrirvara Hreppsnefnd Árneshrepps hefur lagt fram kjörskrá og er hún nú til sýnis í kjörbúðinni. 16.5.2018 19:51 Íslendingur lést í slysinu á Suðurlandsvegi Erlendir ferðamenn voru í hinum bílnum. 16.5.2018 19:21 150 milljónir lagðar í stofnun félags um rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju Oddviti H-listans segir ábyrgð sveitarfélagsins og mikla. 16.5.2018 19:15 Segir mikilvægt að fagna nýrri persónuverndarlöggjöf Seinna í þessum mánuði verða innleidd ný persónuverndarlög hér á landi og starfar fjöldi fólks við undibrúning þeirra. 16.5.2018 18:34 Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna yfirgefinnar tösku Sprengjusveit lögreglu var kölluð út um klukkan 18 í dag vegna yfirgefinnar tösku í suðurbyggingu Keflavíkurflugvallar. 16.5.2018 18:29 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar tvö eru í opinni dagskrá klukkan 18:30. 16.5.2018 18:00 Strætóbílstjóri í áfalli eftir grófa árás farþega Reyndist óbrotinn en mikið bólginn. 16.5.2018 16:37 Banaslys á Suðurlandsvegi Þrír aðrir fluttir slasaðir á sjúkrahús 16.5.2018 16:32 Fórnarlömb fimleikalæknisins fá 500 milljónir dollara Sátt sem háskólinn sem Larry Nassar starfaði við gerði við fórnarlömbin felur í sér að 75 milljónir dollarar verði settir í sjóð til að greiða fórnarlömbum sem stíga fram í framtíðinni. 16.5.2018 16:28 Lögreglan stöðvar gjaldtöku við Hraunfossa Í annað skipti sem gjaldtakan er stöðvuð. 16.5.2018 15:47 Rannsóknargögn varpa ljósi á fund Trump yngri með Rússum Sonur Bandaríkjaforseta sagðist ekki muna hvort að hann hefði rætt Rússarannsóknina við föður sinn. 16.5.2018 15:24 Hægt að gera breytingar á kjörskrá fram á kjördag Þjóðskrá Íslands stefnir á að ljúka athugun sinni á lögheimilisskráningum fólks í Árneshrepp sem áttu sér stað um síðustu mánaðamót öðru hvoru megin við helgina, það er í lok þessarar viku eða byrjun þeirrar næstu. 16.5.2018 15:00 Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs umferðarslyss Harður árekstur tveggja bíla skammt vestan við Markarfljót. 16.5.2018 14:57 Gina Haspel færist nær forstjórastöðunni Gina Haspel var í dag samþykkt af leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings. Hún verður líklega fyrsta konan til að gegna embættinu. 16.5.2018 14:45 Hafna hatursorðræðu í kosningabaráttunni Níu flokkar sem bjóða fram lista til borgarstjórnar í komandi sveitarstjórnarkosningum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu. 16.5.2018 14:30 17.700 skráningar á sólarhring Mikill fjöldi fólks hefur á einum sólarhring skráð sig á síðu Íslenskrar erfðagreiningar 16.5.2018 13:30 Samtök kvenna af erlendum uppruna hljóta Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Mannréttindaverðlaunin eru veitt þeim einstaklingum, félagasamtökum eða stofnunum sem hafa á eftirtektarverðan hátt staðið vörð um mannréttindi tiltekinna hópa. 16.5.2018 13:22 Arnþrúður dæmd til að greiða dyggum hlustanda 3,3 milljónir Dómnum hefur verið áfrýjað til Landsréttar. 16.5.2018 13:03 Guðlaugur Þór tók upp málefni Palestínumanna á fundi í Washington Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, lýsti áhyggjum Íslendinga af ástandinu á Gaza ströndinni þegar hann hitti James Mattis varnarmálaráðherra í Washington í gær. Hann segir flutning bandaríska sendiráðsins til Jerúsalem hafa skapað óróa fyrir botni Miðjarðarhafs. 16.5.2018 12:50 Ísraelskir þingmenn vilja fordæma þjóðarmorð Tyrkja á Armenum Þingmenn tveggja flokka á ísraelska þinginu ætla að leggja fram lagafrumvarp þess efnis að Ísrael viðurkenni þjóðarmorð Tyrkja á Armenum fyrir rúmum hundrað árum. 16.5.2018 12:14 Flutningurinn til Íslands minnti Sindra á Con Air Sindri Þór Stefánsson segist vilja hreinsa mannorð sitt og halda áfram með líf sitt. Hann hafi engan áhuga á að vera þekktur á Íslandi sem strokufangi. 16.5.2018 12:00 Skortur á hjúkrunarfræðingum skapar plássleysi á Landspítalanum Bráðamóttakan beinir til fólks að leita til heilsugæslunnar vegna minni alvarlegri tilvika. 16.5.2018 11:30 Líkur á að klórgasi hafi verið beitt Alþjóðaefnavopnastofnunin (OPCW) greindi í morgun frá niðurstöðum rannsókna á hylkjum sem fundust eftir árás 4.febrúar síðastliðinn. 16.5.2018 11:30 Bandarísk yfirvöld rannsaka Cambridge Analytica Alríkislögreglan FBI hefur meðal annars rætt við vitni og sóst eftir viðtölum við fyrrverandi starfsmenn og banka breska ráðgjafarfyrirtækisins. 16.5.2018 11:02 Meðlimir Sigur Rósar stefna tollstjóra Þeir Georg Holm, Jón Þór Birgisson og Orri Páll Dýrason, meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rós, hafa stefnt tollstjóra. 16.5.2018 10:54 Sjá næstu 50 fréttir
Rannsókn á plastmengun í maga fýla á Íslandi er hafin Aukið fjármagn veitt til rannsókna sem tengjast plastmengun. Rannsókn á fýlum er þekkt í Norðursjó en stunduð í fyrsta sinn á Íslandi. Niðurstöður munu liggja fyrir í lok árs. Vöktun verður haldið áfram í lengri tíma. 17.5.2018 06:00
Fá 850 milljónir frá ósjúkratryggðum Erlendir ósjúkratryggðir einstaklingar eru ákveðin tekjulind fyrir LSH en þeim fylgir einnig mikil þjónusta og aukinn kostnaður. Kulnun í starfi og mönnunarvandi helsta ógn við spítalann til framtíðar að mati forstjórans. 17.5.2018 06:00
Ekki í fyrsta sinn sem afvopnun er lofað Norður-Kórea lofar nú að losa sig við kjarnorkuvopnin. Ríkið segist ætla að hætta að vinna að kjarnorkuáætlun sinni. Þótt horfur nú séu góðar sýnir sagan að ríkið hefur áður gert samninga um slíkt og ekki staðið við þá. 17.5.2018 06:00
Óútskýrð hækkun bílatrygginga Samanlagður hagnaður íslensku tryggingafélaganna í fyrra var 7.435 milljónir króna og arðgreiðslur námu 5.322 milljónum. 17.5.2018 06:00
Mánaðarlaun bæjarstjórans hækkuðu um 612 þúsund Laun kjörinna fulltrúa Kópavogsbæjar hækkuðu umtalsvert á milli áranna 2016 og 2017 þrátt fyrir að þeir hafi ekki þegið hækkun kjararáðs. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri fékk tæpar 2,5 milljónir í laun á mánuði í fyrra og laun bæjarstjórnar- og bæjarráðsfulltrúa hækkuðu um 30 prósent á milli ára. 17.5.2018 06:00
Klöguhnappur TR er löglegur Ábendingahnappur á heimasíðu Tryggingastofnunar ríkisins sem hægt er að nota til að senda inn nafnlausar ábendingar um meint brot einstaklinga samrýmist lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 17.5.2018 06:00
Konur bjargi sér með mynt í nærfötunum Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn og Árósum ráðleggja ungum konum sem óttast að verða þvingaðar í hjónaband erlendis að fela mynt í nærfötunum. 17.5.2018 06:00
Atli Helga fær réttindi á ný Héraðsdómur Reykjavíkur hefur tekið til greina kröfu Atla Helgasonar um endurheimt lögmannsréttinda hans. 17.5.2018 05:00
Lögregla gerði húsleit hjá fyrrum forsætisráðherra Malasíu Najib Razak tapaði í þingkosningunum sem fram fóru fyrir viku síðan. 16.5.2018 23:45
Skaut 19 ára byssumann og forðaði nemendum frá bráðum bana Lögreglumaður er sagður hafa bjargað lífi fjölmargra nemenda við framhaldsskóla í borginni Dixon í Illinois-ríki í Bandaríkjunum í dag. 16.5.2018 22:06
Aðili með skotvopn reyndist vera barn með leikfangabyssu Lögreglu barst tilkynning um aðila að vera að veifa skotvopni út um glugga í bifreið á Hringbraut í dag. 16.5.2018 22:06
Ráðherra fundaði með hugveitu sem afneitar loftslagsvísindum Heritage Foundation hefur þrætt fyrir að afgerandi niðurstaða liggi fyrir í loftslagsvísindum um hættuna af loftslagsbreytingum á jörðinni. 16.5.2018 22:00
Íbúafjöldi á Ísafirði mun næstum þrefaldast Met er slegið í komu skemmtiferðaskipa í ár og er nú þegar búið að slá það met á næsta ári samkvæmt bókunum. 16.5.2018 21:30
Lamaður maður fluttur frá Hvolsvelli á Hellu Tryggvi þarf aðstoð allan sólarhringinn við allar athafnir. Hann hefur búið á Kirkjuhvoli sem er dvala- og hjúkrunarheimili í ellefu ár. 16.5.2018 21:01
Oddviti meirihlutans í Árborg ekki hræddur við íbúakosningu Breyti íbúakosning niðurstöðu bæjarstjórnar um miðbæjarskipulag Selfoss gæti það skapað bæjarfélaginu skaðabótaskyldu gagnvart þeim sem þegar er með vilyrði um uppbyggingu á svæðinu. 16.5.2018 21:00
Sjálfstæðismenn boða lækkun útsvars og stórframkvæmdir í vegamálum Nú þegar tíu dagar eru til borgarstjórnarkosninga leggur Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins Eyþóri Arnalds oddvita flokksins í borginni lið á sameiginlegum blaðamannafundi. 16.5.2018 20:30
Sjálfstæðisflokkurinn leiðir í Kópavogi og Hafnarfirði Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur bæði í Kópavogi og Hafnarfirði samkvæmt könnunum Fréttablaðsins. 16.5.2018 20:00
Vongóð um samstarf við Kára Meira en tuttugu þúsund Íslendingar hafa skráð sig á vef Íslenskrar erfðagreiningar þar sem sækja má upplýsingar um stökkbreytingu í BRCA2 geninu. Landlæknir er vongóður um samstarf og telur æskilegt að úrræðið sé á forræði heilbrigðiskerfisins. Erfðaráðgjafi varar þó við að vefurinn geti veitt falskt öryggi. 16.5.2018 20:00
Segir óeðlilegt að engin lög gildi um lágmarksstærð sveitarfélaga Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir nauðsynlegt að setja lög um lágmarksstærð sveitarfélaga í ljósi lögheimilisflutninga í Árneshreppi. 16.5.2018 19:56
Kjörskrá Árneshrepps samþykkt með fyrirvara Hreppsnefnd Árneshrepps hefur lagt fram kjörskrá og er hún nú til sýnis í kjörbúðinni. 16.5.2018 19:51
150 milljónir lagðar í stofnun félags um rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju Oddviti H-listans segir ábyrgð sveitarfélagsins og mikla. 16.5.2018 19:15
Segir mikilvægt að fagna nýrri persónuverndarlöggjöf Seinna í þessum mánuði verða innleidd ný persónuverndarlög hér á landi og starfar fjöldi fólks við undibrúning þeirra. 16.5.2018 18:34
Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna yfirgefinnar tösku Sprengjusveit lögreglu var kölluð út um klukkan 18 í dag vegna yfirgefinnar tösku í suðurbyggingu Keflavíkurflugvallar. 16.5.2018 18:29
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar tvö eru í opinni dagskrá klukkan 18:30. 16.5.2018 18:00
Strætóbílstjóri í áfalli eftir grófa árás farþega Reyndist óbrotinn en mikið bólginn. 16.5.2018 16:37
Fórnarlömb fimleikalæknisins fá 500 milljónir dollara Sátt sem háskólinn sem Larry Nassar starfaði við gerði við fórnarlömbin felur í sér að 75 milljónir dollarar verði settir í sjóð til að greiða fórnarlömbum sem stíga fram í framtíðinni. 16.5.2018 16:28
Rannsóknargögn varpa ljósi á fund Trump yngri með Rússum Sonur Bandaríkjaforseta sagðist ekki muna hvort að hann hefði rætt Rússarannsóknina við föður sinn. 16.5.2018 15:24
Hægt að gera breytingar á kjörskrá fram á kjördag Þjóðskrá Íslands stefnir á að ljúka athugun sinni á lögheimilisskráningum fólks í Árneshrepp sem áttu sér stað um síðustu mánaðamót öðru hvoru megin við helgina, það er í lok þessarar viku eða byrjun þeirrar næstu. 16.5.2018 15:00
Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs umferðarslyss Harður árekstur tveggja bíla skammt vestan við Markarfljót. 16.5.2018 14:57
Gina Haspel færist nær forstjórastöðunni Gina Haspel var í dag samþykkt af leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings. Hún verður líklega fyrsta konan til að gegna embættinu. 16.5.2018 14:45
Hafna hatursorðræðu í kosningabaráttunni Níu flokkar sem bjóða fram lista til borgarstjórnar í komandi sveitarstjórnarkosningum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu. 16.5.2018 14:30
17.700 skráningar á sólarhring Mikill fjöldi fólks hefur á einum sólarhring skráð sig á síðu Íslenskrar erfðagreiningar 16.5.2018 13:30
Samtök kvenna af erlendum uppruna hljóta Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Mannréttindaverðlaunin eru veitt þeim einstaklingum, félagasamtökum eða stofnunum sem hafa á eftirtektarverðan hátt staðið vörð um mannréttindi tiltekinna hópa. 16.5.2018 13:22
Arnþrúður dæmd til að greiða dyggum hlustanda 3,3 milljónir Dómnum hefur verið áfrýjað til Landsréttar. 16.5.2018 13:03
Guðlaugur Þór tók upp málefni Palestínumanna á fundi í Washington Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, lýsti áhyggjum Íslendinga af ástandinu á Gaza ströndinni þegar hann hitti James Mattis varnarmálaráðherra í Washington í gær. Hann segir flutning bandaríska sendiráðsins til Jerúsalem hafa skapað óróa fyrir botni Miðjarðarhafs. 16.5.2018 12:50
Ísraelskir þingmenn vilja fordæma þjóðarmorð Tyrkja á Armenum Þingmenn tveggja flokka á ísraelska þinginu ætla að leggja fram lagafrumvarp þess efnis að Ísrael viðurkenni þjóðarmorð Tyrkja á Armenum fyrir rúmum hundrað árum. 16.5.2018 12:14
Flutningurinn til Íslands minnti Sindra á Con Air Sindri Þór Stefánsson segist vilja hreinsa mannorð sitt og halda áfram með líf sitt. Hann hafi engan áhuga á að vera þekktur á Íslandi sem strokufangi. 16.5.2018 12:00
Skortur á hjúkrunarfræðingum skapar plássleysi á Landspítalanum Bráðamóttakan beinir til fólks að leita til heilsugæslunnar vegna minni alvarlegri tilvika. 16.5.2018 11:30
Líkur á að klórgasi hafi verið beitt Alþjóðaefnavopnastofnunin (OPCW) greindi í morgun frá niðurstöðum rannsókna á hylkjum sem fundust eftir árás 4.febrúar síðastliðinn. 16.5.2018 11:30
Bandarísk yfirvöld rannsaka Cambridge Analytica Alríkislögreglan FBI hefur meðal annars rætt við vitni og sóst eftir viðtölum við fyrrverandi starfsmenn og banka breska ráðgjafarfyrirtækisins. 16.5.2018 11:02
Meðlimir Sigur Rósar stefna tollstjóra Þeir Georg Holm, Jón Þór Birgisson og Orri Páll Dýrason, meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rós, hafa stefnt tollstjóra. 16.5.2018 10:54