Fleiri fréttir Lög um líknardauða felld úr gildi í Kaliforníu Dómari í Kaliforníu hefur fellt úr gildi lög um líknardráp vegna formgalla. Lögin voru samþykkt fyrir þremur árum og voru afar umdeild. Samkvæmt þeim gátu dauðvona sjúklingar, sem eiga minna en hálft ár eftir ólifað að mati lækna, farið fram á að vera gefin banvæn lyf í stað líknandi meðferðar. 16.5.2018 08:52 Hamas vilja ekki lofa eldflaugaárásum þrátt fyrir kröfu stuðningsmanna Hamas samtökin eru í erfiðri stöðu og virðast klofin varðandi næstu skref eftir blóðbaðið á Gaza í fyrradag. Stuðningsmenn samtakanna krefjast eldflaugaárása í hefndarskyni en fréttaskýrendur efast um að leiðtogar þeirra sjái sér hag í að stigmagna átökin. 16.5.2018 08:02 Kellogg flýr frá Venesúela Bandaríski morgunkornsframleiðandinn Kellogg hefur ákveðið að stöðva framleiðslu sína í Venesúela sökum bágs efnahagsástands landsins. 16.5.2018 07:57 Tæplega 16.000 manns vilja að Ísland sniðgangi Eurovision Tæplega 16.000 manns hafa nú ritað nafn sitt á undirskriftalistann sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem þess er krafist að Ísland afþakki þátttöku í Eurovision í Ísrael að ári. 16.5.2018 07:53 Hvítasunnuveðrið gæti sett ferðalög í uppnám Veðurstofan gerir ráð fyrir "óvenjulega hvössum vind“ um hvítasunnuhelgina. 16.5.2018 07:21 Ákærð fyrir áralangt ofbeldi gegn börnunum Foreldrar í Kaliforníu hafa verið ákærðir fyrir barnaníð og pyntingar eftir að 10 börn fundust við "hræðilegan“ aðbúnað á heimili þeirra. 16.5.2018 06:57 Vonarstjarnan laus úr haldi Malasíska stjórnmálamanninum Anwar Ibrahim hefur verið sleppt úr fangelsi, sem ætlað er að marki endurkomu hans í þarlend stjórnmál. 16.5.2018 06:40 Fundu klúra brandara í dagbók Önnu Frank Nýleg ljósmyndatækni hefur afhjúpað tvær áður óþekktar blaðsíður úr dagbók Önnu Frank, sem meðal annars innihalda klúra brandara og vangaveltur hennar um kynlíf. 16.5.2018 06:24 Höfuðmeiðsli ekki fengið næga athygli Höfuðmeiðsli í íþróttum eru algeng og draga oft dilk á eftir sér. Slík meiðsli ber að taka alvarlega segir fyrrverandi knattspyrnumaður í meistaraflokki sem sjálfur lenti í röð höfuðhögga. Starfar nú sem aðstoðarskólastjóri í Garðinum. 16.5.2018 06:00 Þúsundir óska upplýsinga um BRCA2 stöðu sína á nýjum vef Á fyrstu klukkustundum eftir opnun vefsins arfgerd.is fóru 5.500 manns í gegnum fulla skráningu og bíða nú svars um BRCA2 stöðu sína. Um 2.400 manns bera hið stökkbreytta gen, sem eykur verulega líkur á krabbameini, en aðeins hluti þeirra veit af því. Þeir sem hafa breytta genið fá aukið eftirlit og ráðgjöf. 16.5.2018 06:00 Nýr miðbær Selfoss í íbúakosningu Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt að efna til íbúakosninga um aðal- og deiliskipulag Selfoss. 16.5.2018 06:00 Vísindamenn líkja eftir loftslagsbreytingum á hálendi Íslands Ólafur S. Andrésson, prófessor í erfðafræði við Háskóla Íslands, hyggst rannsaka áhrif fyrirsjáanlegra loftslagsbreytinga með því að líkja eftir þeim með sérhönnuðum búrum sunnan Löðmundarvatns á Landmannaafrétti. 16.5.2018 06:00 Meirihlutinn í Kópavogi gæti haldið velli Nái núverandi meirihluti nægu kjörfylgi vilja flokkarnir halda áfram samstarfi að loknum kosningum. Dagvistunarúrræði barna og húsnæðismál eru ofarlega á baugi. 16.5.2018 06:00 Rannsakað af stríðsglæpadómstólnum Um tólf þúsund hafa særst í mótmælum á Gazaströndinni frá marslokum. Öryggisráðið fundaði í gær vegna mannfallsins á sunnudag. Aðalsaksóknari stríðsglæpadómstólsins fylgist náið með málum. 16.5.2018 06:00 Ekki hægt að tala um alvöru samkeppni Ekki er hægt að tala um að alvöru samkeppnismarkaður sé fyrir hendi hér á landi á meðan raforkuframleiðslan er nær öll hjá sama fyrirtækinu. 16.5.2018 06:00 Ætla að freista þess að fá fóstureyðingarlögunum hnekkt Með lögunum verða fóstureyðingar eftir sex vikna meðgöngu bannaðar í Iowa og löggjöfin því sú strangasta sinnar tegundar í Bandaríkjunum. 15.5.2018 23:30 Guðlaugur Þór fundaði með Mattis í Pentagon Á fundinum ræddu ráðherrarnir helstu áherslumál á vettvangi Atlantshafsbandalagsins í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins í sumar, þ.m.t. auknar áherslur á mikilvægi Norður-Atlantshafsins. 15.5.2018 22:06 Ekkert því til fyrirstöðu að rækta þörunga við Ísland Tæknilega er ekkert því til fyrirstöðu að rækta þörunga við Ísland, að mati sérfræðings Hafrannsóknastofnunar, sem segir þess virði að skoða hvar þörungabúskapur henti best. 15.5.2018 21:30 Nýr lýðháskóli á Flateyri vekur áhuga Fjöldi umsókna hefur borist um nám í nýjum lýðháskóla á Flateyri 15.5.2018 20:45 Líkur á breytingum vegna klofnings Sjálfstæðismanna í Eyjum Titringur er í bæjarfélaginu fyrir kosningarnar. 15.5.2018 20:30 Vel mannað í Grunnskóla Fjallabyggðar Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar segir að vel hafi gengið að ráða kennaramenntaða starfsmenn á undanförnum árum. 15.5.2018 20:12 Hætta við fund með Suður-Kóreu og hóta því að aflýsa Bandaríkjafundi Yfirvöld í Norður-Kóreu segja sameiginlegar heræfingar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna ástæðu að baki ákvörðun sinni. 15.5.2018 20:10 Mikilvægt að hraða uppbyggingu húsnæðis til að laða ungt fólk til Dalvíkur Sveitarstjórinn segir að vel hafi gengið að lækka skuldir sveitarfélagsins á undanförnum árum. 15.5.2018 20:00 Segir tillögur sínar ekki tengjast komandi kosningum Borgarfulltrúinn Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir tillögu sína um afturköllun á lóð Félags múslima ekki tengjast komandi kosningum. Hún vilji einfaldlega fylgja málinu eftir, enda sé félagið komið framyfir fresti til að byggja mosku. 15.5.2018 20:00 Forsetahjónin í opinberri heimsókn í Finnlandi Guðni Th. jóhannesson, forseti Íslands, átti fund með finnska kollega sínum í morgun. 15.5.2018 19:45 Vonar að vefurinn hjálpi sem flestum Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar vonar að nýr vefur fyrirtækisins geti hjálpað að minnsta kosti hluta þeirra sem bera stökkbreytingu í BRCA2 geninu. Það hafi verið rétt ákvörðun að opna slíkan vef frekar en að bíða eftir svipuðu úrræði hins opinbera. Enn væri þó best að að nálgast einstaklingana að fyrra bragði. 15.5.2018 19:30 Nemendur við Háskóla Íslands eru að missa þolinmæðina Stúdentaráð krefst þess að Háskólinn standi við undirritaða samninga 15.5.2018 19:29 Biskup fór ekki að lögum við skipun Páls í embætti héraðsprests Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í gær að biskup hefði átt að skipa Pál í embættið til fimm ára og féllst á kröfu hans um að biskup gæfi út erindisbréf Páli til handa með gildistíma frá 1. júlí 2017 til 30. júní 2022. 15.5.2018 19:25 Forsætisráðherra og borgarstjóri funduðu um Borgarlínu Borgarstjóri kynnti verkefnið og stöðu þess fyrir forsætisráðherra, sem og næstu skref í samtali ríkis og borgar um samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu. 15.5.2018 18:46 Fjölmörgum blöskrar blóðbaðið í Palestínu Hópur fólks kom saman til samtöðufundar með palestínu á Austurvelli í dag. 15.5.2018 18:30 Verkefnið Láttu þér líða vel hlýtur Foreldraverðlaun Heimilis og skóla Guðrún Gísladóttir, kennari í Vogaskóla, fer fyrir verkefninu sem leggur áherslu á geðrækt. 15.5.2018 18:29 „Það eru aðrir sem mega gráta hærra en við“ Jósef Ó. Kjartansson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Grundarfirði og bæjarfulltrúi fyrir flokkinn, gagnrýnir sýslumanninn á Vesturlandi harðlega fyrir að koma ekki til móts við íbúa á Grundarfirði og bjóða upp á kosningar utan kjörfundar þar í bæ fyrir sveitastjórnarkosningarnar 26. maí. 15.5.2018 18:24 Fundu flak dráttarbáts á Faxaflóa sem hafði legið á hafsbotni í 74 ár Flak Empire Wold sem fórst með allt að 17 mönnum í nóvember 1944 fannst nýverið á innanverðum Faxaflóa. 15.5.2018 18:17 Samþykktu einróma að stofna Herjólfur ohf. utan um rekstur Herjólfs Nýtt skip á að taka í gagnið eigi síðar en 8. október 2018 og tekur Vestmannaeyjabær þá við rekstrinum. 15.5.2018 18:04 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 15.5.2018 18:00 Kjörskrá verður lögð fram í Árneshreppi á morgun Ástríður Jóhannesdóttir staðgengill forstjóra Þjóðskrár útilokar ekki að athugun stofnunarinnar geti haft áhrif á kjörskrána í Árneshreppi. 15.5.2018 17:45 Assange njósnaði um gestgjafa sína sem greiddu fyrir að verja hann Stjórnvöld í Ekvador hafa eytt milljónum dollara í að vernda stofnanda Wikileaks. Á móti hakkaði hann sig inn í fjarskiptakerfi sendiráðsins í London. 15.5.2018 16:52 Viðar heiðraður fyrir frækið björgunarstarf Bjargaði lífi yngsta fórnarlambs skotárásar í Bretlandi. 15.5.2018 16:30 Sendifulltrúi Bandaríkjanna kennir Hamas um blóðbaðið Að minnsta kosti sextíu Palestínumenn liggja í valnum eftir mótmæli gærdagsins. 15.5.2018 16:24 Sigurður nýr formaður Jarðhitafélags Íslands Sigurður er með meistaragráðu í jarðefnafræði frá HÍ og stundar einnig meistaranám í sjálfbærni við University of Cambridge. 15.5.2018 15:58 Metsöluhöfundurinn Tom Wolfe látinn Bandaríski metsöluhöfundurinn og blaðamaðurinn Tom Wolfe er látinn, 87 ár að aldri. 15.5.2018 15:47 Belgískur trúður sakaður um grimmilegt morð Kevin Lapeire er sagður hafa myrt fyrrverandi kærustu sína fyrir framan þrjú börn hennar. 15.5.2018 15:31 Sigurður bæði neitaði og játaði sök Sigurður Ragnar Kristinsson, fyrrverandi eigandi verktakafyrirtækisins SS húsa, játaði sök að hluta þegar ákæra embættis héraðssaksóknara er varðar skattalagabrot var borin undir hann í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 15.5.2018 15:30 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15.5.2018 15:06 Vill að þjóðarsjóðurinn verði að veruleika á þessu ári Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, vill sjá þjóðarsjóð verða að veruleika í ár, á 100 ára afmæli fullveldis Íslands. 15.5.2018 14:52 Sjá næstu 50 fréttir
Lög um líknardauða felld úr gildi í Kaliforníu Dómari í Kaliforníu hefur fellt úr gildi lög um líknardráp vegna formgalla. Lögin voru samþykkt fyrir þremur árum og voru afar umdeild. Samkvæmt þeim gátu dauðvona sjúklingar, sem eiga minna en hálft ár eftir ólifað að mati lækna, farið fram á að vera gefin banvæn lyf í stað líknandi meðferðar. 16.5.2018 08:52
Hamas vilja ekki lofa eldflaugaárásum þrátt fyrir kröfu stuðningsmanna Hamas samtökin eru í erfiðri stöðu og virðast klofin varðandi næstu skref eftir blóðbaðið á Gaza í fyrradag. Stuðningsmenn samtakanna krefjast eldflaugaárása í hefndarskyni en fréttaskýrendur efast um að leiðtogar þeirra sjái sér hag í að stigmagna átökin. 16.5.2018 08:02
Kellogg flýr frá Venesúela Bandaríski morgunkornsframleiðandinn Kellogg hefur ákveðið að stöðva framleiðslu sína í Venesúela sökum bágs efnahagsástands landsins. 16.5.2018 07:57
Tæplega 16.000 manns vilja að Ísland sniðgangi Eurovision Tæplega 16.000 manns hafa nú ritað nafn sitt á undirskriftalistann sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem þess er krafist að Ísland afþakki þátttöku í Eurovision í Ísrael að ári. 16.5.2018 07:53
Hvítasunnuveðrið gæti sett ferðalög í uppnám Veðurstofan gerir ráð fyrir "óvenjulega hvössum vind“ um hvítasunnuhelgina. 16.5.2018 07:21
Ákærð fyrir áralangt ofbeldi gegn börnunum Foreldrar í Kaliforníu hafa verið ákærðir fyrir barnaníð og pyntingar eftir að 10 börn fundust við "hræðilegan“ aðbúnað á heimili þeirra. 16.5.2018 06:57
Vonarstjarnan laus úr haldi Malasíska stjórnmálamanninum Anwar Ibrahim hefur verið sleppt úr fangelsi, sem ætlað er að marki endurkomu hans í þarlend stjórnmál. 16.5.2018 06:40
Fundu klúra brandara í dagbók Önnu Frank Nýleg ljósmyndatækni hefur afhjúpað tvær áður óþekktar blaðsíður úr dagbók Önnu Frank, sem meðal annars innihalda klúra brandara og vangaveltur hennar um kynlíf. 16.5.2018 06:24
Höfuðmeiðsli ekki fengið næga athygli Höfuðmeiðsli í íþróttum eru algeng og draga oft dilk á eftir sér. Slík meiðsli ber að taka alvarlega segir fyrrverandi knattspyrnumaður í meistaraflokki sem sjálfur lenti í röð höfuðhögga. Starfar nú sem aðstoðarskólastjóri í Garðinum. 16.5.2018 06:00
Þúsundir óska upplýsinga um BRCA2 stöðu sína á nýjum vef Á fyrstu klukkustundum eftir opnun vefsins arfgerd.is fóru 5.500 manns í gegnum fulla skráningu og bíða nú svars um BRCA2 stöðu sína. Um 2.400 manns bera hið stökkbreytta gen, sem eykur verulega líkur á krabbameini, en aðeins hluti þeirra veit af því. Þeir sem hafa breytta genið fá aukið eftirlit og ráðgjöf. 16.5.2018 06:00
Nýr miðbær Selfoss í íbúakosningu Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt að efna til íbúakosninga um aðal- og deiliskipulag Selfoss. 16.5.2018 06:00
Vísindamenn líkja eftir loftslagsbreytingum á hálendi Íslands Ólafur S. Andrésson, prófessor í erfðafræði við Háskóla Íslands, hyggst rannsaka áhrif fyrirsjáanlegra loftslagsbreytinga með því að líkja eftir þeim með sérhönnuðum búrum sunnan Löðmundarvatns á Landmannaafrétti. 16.5.2018 06:00
Meirihlutinn í Kópavogi gæti haldið velli Nái núverandi meirihluti nægu kjörfylgi vilja flokkarnir halda áfram samstarfi að loknum kosningum. Dagvistunarúrræði barna og húsnæðismál eru ofarlega á baugi. 16.5.2018 06:00
Rannsakað af stríðsglæpadómstólnum Um tólf þúsund hafa særst í mótmælum á Gazaströndinni frá marslokum. Öryggisráðið fundaði í gær vegna mannfallsins á sunnudag. Aðalsaksóknari stríðsglæpadómstólsins fylgist náið með málum. 16.5.2018 06:00
Ekki hægt að tala um alvöru samkeppni Ekki er hægt að tala um að alvöru samkeppnismarkaður sé fyrir hendi hér á landi á meðan raforkuframleiðslan er nær öll hjá sama fyrirtækinu. 16.5.2018 06:00
Ætla að freista þess að fá fóstureyðingarlögunum hnekkt Með lögunum verða fóstureyðingar eftir sex vikna meðgöngu bannaðar í Iowa og löggjöfin því sú strangasta sinnar tegundar í Bandaríkjunum. 15.5.2018 23:30
Guðlaugur Þór fundaði með Mattis í Pentagon Á fundinum ræddu ráðherrarnir helstu áherslumál á vettvangi Atlantshafsbandalagsins í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins í sumar, þ.m.t. auknar áherslur á mikilvægi Norður-Atlantshafsins. 15.5.2018 22:06
Ekkert því til fyrirstöðu að rækta þörunga við Ísland Tæknilega er ekkert því til fyrirstöðu að rækta þörunga við Ísland, að mati sérfræðings Hafrannsóknastofnunar, sem segir þess virði að skoða hvar þörungabúskapur henti best. 15.5.2018 21:30
Nýr lýðháskóli á Flateyri vekur áhuga Fjöldi umsókna hefur borist um nám í nýjum lýðháskóla á Flateyri 15.5.2018 20:45
Líkur á breytingum vegna klofnings Sjálfstæðismanna í Eyjum Titringur er í bæjarfélaginu fyrir kosningarnar. 15.5.2018 20:30
Vel mannað í Grunnskóla Fjallabyggðar Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar segir að vel hafi gengið að ráða kennaramenntaða starfsmenn á undanförnum árum. 15.5.2018 20:12
Hætta við fund með Suður-Kóreu og hóta því að aflýsa Bandaríkjafundi Yfirvöld í Norður-Kóreu segja sameiginlegar heræfingar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna ástæðu að baki ákvörðun sinni. 15.5.2018 20:10
Mikilvægt að hraða uppbyggingu húsnæðis til að laða ungt fólk til Dalvíkur Sveitarstjórinn segir að vel hafi gengið að lækka skuldir sveitarfélagsins á undanförnum árum. 15.5.2018 20:00
Segir tillögur sínar ekki tengjast komandi kosningum Borgarfulltrúinn Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir tillögu sína um afturköllun á lóð Félags múslima ekki tengjast komandi kosningum. Hún vilji einfaldlega fylgja málinu eftir, enda sé félagið komið framyfir fresti til að byggja mosku. 15.5.2018 20:00
Forsetahjónin í opinberri heimsókn í Finnlandi Guðni Th. jóhannesson, forseti Íslands, átti fund með finnska kollega sínum í morgun. 15.5.2018 19:45
Vonar að vefurinn hjálpi sem flestum Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar vonar að nýr vefur fyrirtækisins geti hjálpað að minnsta kosti hluta þeirra sem bera stökkbreytingu í BRCA2 geninu. Það hafi verið rétt ákvörðun að opna slíkan vef frekar en að bíða eftir svipuðu úrræði hins opinbera. Enn væri þó best að að nálgast einstaklingana að fyrra bragði. 15.5.2018 19:30
Nemendur við Háskóla Íslands eru að missa þolinmæðina Stúdentaráð krefst þess að Háskólinn standi við undirritaða samninga 15.5.2018 19:29
Biskup fór ekki að lögum við skipun Páls í embætti héraðsprests Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í gær að biskup hefði átt að skipa Pál í embættið til fimm ára og féllst á kröfu hans um að biskup gæfi út erindisbréf Páli til handa með gildistíma frá 1. júlí 2017 til 30. júní 2022. 15.5.2018 19:25
Forsætisráðherra og borgarstjóri funduðu um Borgarlínu Borgarstjóri kynnti verkefnið og stöðu þess fyrir forsætisráðherra, sem og næstu skref í samtali ríkis og borgar um samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu. 15.5.2018 18:46
Fjölmörgum blöskrar blóðbaðið í Palestínu Hópur fólks kom saman til samtöðufundar með palestínu á Austurvelli í dag. 15.5.2018 18:30
Verkefnið Láttu þér líða vel hlýtur Foreldraverðlaun Heimilis og skóla Guðrún Gísladóttir, kennari í Vogaskóla, fer fyrir verkefninu sem leggur áherslu á geðrækt. 15.5.2018 18:29
„Það eru aðrir sem mega gráta hærra en við“ Jósef Ó. Kjartansson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Grundarfirði og bæjarfulltrúi fyrir flokkinn, gagnrýnir sýslumanninn á Vesturlandi harðlega fyrir að koma ekki til móts við íbúa á Grundarfirði og bjóða upp á kosningar utan kjörfundar þar í bæ fyrir sveitastjórnarkosningarnar 26. maí. 15.5.2018 18:24
Fundu flak dráttarbáts á Faxaflóa sem hafði legið á hafsbotni í 74 ár Flak Empire Wold sem fórst með allt að 17 mönnum í nóvember 1944 fannst nýverið á innanverðum Faxaflóa. 15.5.2018 18:17
Samþykktu einróma að stofna Herjólfur ohf. utan um rekstur Herjólfs Nýtt skip á að taka í gagnið eigi síðar en 8. október 2018 og tekur Vestmannaeyjabær þá við rekstrinum. 15.5.2018 18:04
Kjörskrá verður lögð fram í Árneshreppi á morgun Ástríður Jóhannesdóttir staðgengill forstjóra Þjóðskrár útilokar ekki að athugun stofnunarinnar geti haft áhrif á kjörskrána í Árneshreppi. 15.5.2018 17:45
Assange njósnaði um gestgjafa sína sem greiddu fyrir að verja hann Stjórnvöld í Ekvador hafa eytt milljónum dollara í að vernda stofnanda Wikileaks. Á móti hakkaði hann sig inn í fjarskiptakerfi sendiráðsins í London. 15.5.2018 16:52
Viðar heiðraður fyrir frækið björgunarstarf Bjargaði lífi yngsta fórnarlambs skotárásar í Bretlandi. 15.5.2018 16:30
Sendifulltrúi Bandaríkjanna kennir Hamas um blóðbaðið Að minnsta kosti sextíu Palestínumenn liggja í valnum eftir mótmæli gærdagsins. 15.5.2018 16:24
Sigurður nýr formaður Jarðhitafélags Íslands Sigurður er með meistaragráðu í jarðefnafræði frá HÍ og stundar einnig meistaranám í sjálfbærni við University of Cambridge. 15.5.2018 15:58
Metsöluhöfundurinn Tom Wolfe látinn Bandaríski metsöluhöfundurinn og blaðamaðurinn Tom Wolfe er látinn, 87 ár að aldri. 15.5.2018 15:47
Belgískur trúður sakaður um grimmilegt morð Kevin Lapeire er sagður hafa myrt fyrrverandi kærustu sína fyrir framan þrjú börn hennar. 15.5.2018 15:31
Sigurður bæði neitaði og játaði sök Sigurður Ragnar Kristinsson, fyrrverandi eigandi verktakafyrirtækisins SS húsa, játaði sök að hluta þegar ákæra embættis héraðssaksóknara er varðar skattalagabrot var borin undir hann í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 15.5.2018 15:30
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15.5.2018 15:06
Vill að þjóðarsjóðurinn verði að veruleika á þessu ári Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, vill sjá þjóðarsjóð verða að veruleika í ár, á 100 ára afmæli fullveldis Íslands. 15.5.2018 14:52
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent