Fleiri fréttir Fjórir ungir þjófar stöðvaðir í Kópavogi Fjórir ungir menn voru handteknir í Kópavogi í nótt grunaðir um að hafa stolið bifreiðinni sem þeir óku. 8.2.2018 06:30 Níddist á börnum en starfar sem ökukennari Ökukennari, sem dæmdur var í Hæstarétti um miðjan tíunda áratuginn fyrir barnaníð gegn stjúpdætrum sínum sem stóðu yfir í á fimmta ár, hefur starfað sem ökukennari í tugi ára. Ekki gerð krafa til ökukennara um hreint sakavottorð. 8.2.2018 06:30 Enn teygist á valdatíð Angelu Merkel Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar í Þýskalandi hafa gert samkomulag um stjórnarmyndun. Merkel mun deila öðru sætinu á lista yfir þá kanslara sem þjónað hafa lengst með Helmut Kohl, sitji hún allt kjörtímabilið. 8.2.2018 06:30 Mátti neita lesbíum um brúðartertu Bakara í Kaliforníu var heimilt að neita lesbísku pari um brúðartertu vegna trúarsannfæringar sinnar og tjáningarfrelsis ef marka má niðurstöðu dómstóls í ríkinu. 8.2.2018 06:03 Elsti lögreglubíllinn 17 ára Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann. 8.2.2018 06:00 Þolendur barnaníðsins fá bætur og formlega afsökunarbeiðni Forsætisráðherra Ástralíu hefur lýst því yfir að hann muni biðja alla Ástrala sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi í æsku formlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. 8.2.2018 05:45 Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8.2.2018 05:23 Segir eiginmann sinn hafa stolið úr sér nýra Eiginmaðurinn og bróðir hans hafa verið handteknir vegna málsins en þeir munu hafa stolið nýranu og selt það eftir að hafa kvartað yfir skorti á heimanmundi sem fylgdi konunni . 7.2.2018 23:45 Sló met með átta klukkutíma ræðu Nancy Pelosi, leiðtogi Demókrata í neðri deild Bandaríkjaþings setti í dag ræðumet með rúmlega átta klukkutíma langri ræðu sinni þar sem hún mótmælti samkomulagi um fjárlög til næstu tveggja ára. 7.2.2018 23:43 Síðasta myndin af Stjörnumanni Elon Musk Hann þeysist nú um geiminn á rauðum sportbíl sem Musk sjálfur átti eftir að hafa verið skotið út í geim í gær. 7.2.2018 23:00 239 klappstýrur hvetja íþróttamenn Norður-Kóreu til dáða Klappstýrurnar hafa slegið í gegn í Suður-Kóreu og margir hafi hrósað þeim og kannski sérstaklega klæðnaði þeirra á samfélagsmiðlum í dag. 7.2.2018 22:18 Hvassviðri, snjókoma og „almenn leiðindi“ í kortunum Búast má við áframhaldandi éljagangi sunnan- og vestantil á landinu næstu daga. Áfram verður bjart norðaustantil. 7.2.2018 21:54 Gömul ummæli Tarantino um kynferðisbrot Roman Polanski valda usla Orðin lét Tarantino falla í viðtali við Howard Stern og hafa þau vakið hörð viðbrögð eftir að vefmiðlar vestanhafs rifjuðu þau upp í vikunni. 7.2.2018 21:15 Svindlarar segja Gylfa hættan í boltanum og hala inn peningum á Bitcoin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur varað við svikamyllum sem þessari. 7.2.2018 21:08 Norska lögreglan áfram óvopnuð Lögreglumenn í Noregi verða áfram óvopnaðir á almannafæri, samkvæmt nýrri ákvörðun norsku ríkisstjórnarinnar. Þó eru á þessu undantekningar. 7.2.2018 21:00 52 flóttamenn á leið til landsins Fjölskyldufólk frá Írak og Sýrlandi mun fara á Vestfirði og í Fjarðabyggð og hinsegin fólk frá Úganda mun búa sér heimili í Mosfellsbæ. 7.2.2018 20:30 Starfsmaður Hvíta hússins hættir vegna ásakana um heimilisofbeldi Eiginkonur Rob Porter segja hann hafa misþyrmt þeim bæði líkamlega og andlega. 7.2.2018 20:08 Menntamálaráðherra fundaði með seðlabankastjóra Suður Kóreu Það má segja að Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sé komin á fornar slóðir því hún nam við kvennaháskólann Ewha í Sól í Suður Kóreu árið 1994 og skrifaði þá lokaritgerð sína um sameiningu Kóreuríkjanna. 7.2.2018 20:00 Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar. 7.2.2018 20:00 Stytting vinnuvikunnar gæti haft jákvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Þrátt fyrir að standa framarlega að vígi í jafnréttismálum er Ísland aðeins í 33. sæti af 38 löndum í samanburði OECD hvað varðar samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. 7.2.2018 19:45 Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7.2.2018 19:30 Formaður Dögunar segir af sér Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar – stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði, hefur ákveðið að segja af sér. 7.2.2018 18:22 Fann blóðmóður sína eftir auglýsingu í svæðismiðli í Guatemala Það er skrítin tilfinning að hitta móður sína í fyrsta sinn í 35 ár og kynnast nýrri fjölskyldu. Þetta segir Ágúst Valdimarsson sem ferðaðist til Guatemala á milli jóla og nýárs í leit að blóðmóður sinni. 7.2.2018 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2 á slaginu 18:30. 7.2.2018 18:00 Harður árekstur á Vesturlandsvegi Harður árekstur varð á Vesturlandsvegi um fimmleytið í dag. 7.2.2018 17:26 Andstæðir pólar tókust á um ágæti borgarlínu Segja má að fulltrúar andstæðra póla um hvort byggja ætti hina svokölluðu borgarlínu eða ekki hafi tekist á á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í dag 7.2.2018 16:00 Eggert hefur ekki gefið upp alla von og er þakklátur fyrir stuðninginn Eggert Einer Nielsen segir að Íslendingar um land allt hafi sent sér skilaboð í gær. 7.2.2018 16:00 Ákærður fyrir tilraun til manndráps og stórfellt brot í nánu sambandi Ákærður fyrir að hafa tekið fyrrverandi sambýliskonu sína kyrkingartaki og þrengt að öndunarvegi hennar þar til hún missti meðvitund aðfaranótt sunnudagsins 3. desember síðastliðins. 7.2.2018 15:45 35 Kínverjar fylgdust áhyggjufullir með rásandi jeppa á Suðurlandsvegi Óhætt er að segja að betur hafi farið en á horfðist um þrjúleytið á Suðurlandsvegi í gær. 7.2.2018 14:58 Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Sigurður Kristinsson, sem handtekinn var við heimkomu frá Málaga í lok janúar og úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli, var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna langt gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 7.2.2018 14:43 Staðsetningarbúnaður settur á eiganda Euro Market Eigandi Euromarket var handtekinn í viðamiklum aðgerðum lögreglu- og tollyfirvalda í desember síðastliðnum grunaður um aðild að alþjóðlegum glæpasamtökum sem hafa stundað peningaþvætti á Íslandi. 7.2.2018 14:17 Þokast í samkomulagsátt um fjárlög í Bandaríkjunum Á meðan Trump forseti hótar lokun alríkisstjórnarinnar vinna leiðtogar flokkanna saman á bak við tjöldin að samkomulagi um lengri tíma lausn á fjárlögum ríkisins. 7.2.2018 13:15 Logi lýsir sig fullkomlega ósammála Mette Á meðal þess sem Mette Frederiksen boðar er að þeir sem fá hæli í Danmörku þurfi að vinna að minnsta 37 klukkustundir á viku. 7.2.2018 13:12 Fordæmir Kastljósviðtalið við Sigmund Davíð Siggi Stormur er formaður Miðflokksins í Hafnarfirði. 7.2.2018 13:01 Rúmlega mánuður í frí vegna styttingar vinnuvikunnar Ester Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, hefur reiknað það út að hún fái 23 frídaga á ári vegna styttingu vinnuvikunnar. 7.2.2018 12:30 Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7.2.2018 11:45 Lýsti hvernig móðir hennar fór með hana í skólann og kom svo aldrei aftur Ástralska þingkonan Susan Lamb segist ekki geta staðfest hvort hún megi lögum samkvæmt eiga sæti á ástralska þinginu þar sem hún hefur ekki átt í samskiptum við móður sína síðan hún var sex ára. 7.2.2018 11:27 Varðskipið Þór siglir til móts við Akurey Sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar með í för. 7.2.2018 10:31 Trump vill ræða við Mueller þvert á ráðleggingar lögmanna Bandaríkjaforseti telur sig blásaklausan og með reynslu af lögsóknum og eiðsvörnum vitnisburði. 7.2.2018 10:27 Fordæmir umskurðarfrumvarp Silju Daggar og segir það árás á trúfrelsið Kardínálinn Richard Marx í Munchen í Þýskalandi fordæmir frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, og átta annarra þingmanna sem leggur bann við umskurði drengja. 7.2.2018 10:25 Birta myndband af sjötíu bíla árekstri Einn lést og minnst fimm slösuðust í árekstrinum sem átti sér stað í Bandaríkjunum. 7.2.2018 10:12 Sögð hafa náð samkomulagi um myndun stjórnar Rúmum fjórum mánuðum eftir að Þjóðverjar gengu til kosninga hefur Kristilegum demókrötum og Jafnaðarmönnum tekist að ná saman um stjórnarsáttmála 7.2.2018 09:51 Frískleg Kona mætt á göturnar Djarflega teiknaður jepplingur sem fá má með öflugri 177 hestafla vél. 7.2.2018 09:41 Óánægðir Sjálfstæðismenn í Eyjum ræða sérframboð Líklegt er talið að Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum sem eru ósáttir við að ekki var haldið prófkjör hjá flokknum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga í vor bjóði fram sérlista. 7.2.2018 08:45 Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. 7.2.2018 08:33 Sjá næstu 50 fréttir
Fjórir ungir þjófar stöðvaðir í Kópavogi Fjórir ungir menn voru handteknir í Kópavogi í nótt grunaðir um að hafa stolið bifreiðinni sem þeir óku. 8.2.2018 06:30
Níddist á börnum en starfar sem ökukennari Ökukennari, sem dæmdur var í Hæstarétti um miðjan tíunda áratuginn fyrir barnaníð gegn stjúpdætrum sínum sem stóðu yfir í á fimmta ár, hefur starfað sem ökukennari í tugi ára. Ekki gerð krafa til ökukennara um hreint sakavottorð. 8.2.2018 06:30
Enn teygist á valdatíð Angelu Merkel Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar í Þýskalandi hafa gert samkomulag um stjórnarmyndun. Merkel mun deila öðru sætinu á lista yfir þá kanslara sem þjónað hafa lengst með Helmut Kohl, sitji hún allt kjörtímabilið. 8.2.2018 06:30
Mátti neita lesbíum um brúðartertu Bakara í Kaliforníu var heimilt að neita lesbísku pari um brúðartertu vegna trúarsannfæringar sinnar og tjáningarfrelsis ef marka má niðurstöðu dómstóls í ríkinu. 8.2.2018 06:03
Elsti lögreglubíllinn 17 ára Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann. 8.2.2018 06:00
Þolendur barnaníðsins fá bætur og formlega afsökunarbeiðni Forsætisráðherra Ástralíu hefur lýst því yfir að hann muni biðja alla Ástrala sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi í æsku formlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. 8.2.2018 05:45
Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8.2.2018 05:23
Segir eiginmann sinn hafa stolið úr sér nýra Eiginmaðurinn og bróðir hans hafa verið handteknir vegna málsins en þeir munu hafa stolið nýranu og selt það eftir að hafa kvartað yfir skorti á heimanmundi sem fylgdi konunni . 7.2.2018 23:45
Sló met með átta klukkutíma ræðu Nancy Pelosi, leiðtogi Demókrata í neðri deild Bandaríkjaþings setti í dag ræðumet með rúmlega átta klukkutíma langri ræðu sinni þar sem hún mótmælti samkomulagi um fjárlög til næstu tveggja ára. 7.2.2018 23:43
Síðasta myndin af Stjörnumanni Elon Musk Hann þeysist nú um geiminn á rauðum sportbíl sem Musk sjálfur átti eftir að hafa verið skotið út í geim í gær. 7.2.2018 23:00
239 klappstýrur hvetja íþróttamenn Norður-Kóreu til dáða Klappstýrurnar hafa slegið í gegn í Suður-Kóreu og margir hafi hrósað þeim og kannski sérstaklega klæðnaði þeirra á samfélagsmiðlum í dag. 7.2.2018 22:18
Hvassviðri, snjókoma og „almenn leiðindi“ í kortunum Búast má við áframhaldandi éljagangi sunnan- og vestantil á landinu næstu daga. Áfram verður bjart norðaustantil. 7.2.2018 21:54
Gömul ummæli Tarantino um kynferðisbrot Roman Polanski valda usla Orðin lét Tarantino falla í viðtali við Howard Stern og hafa þau vakið hörð viðbrögð eftir að vefmiðlar vestanhafs rifjuðu þau upp í vikunni. 7.2.2018 21:15
Svindlarar segja Gylfa hættan í boltanum og hala inn peningum á Bitcoin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur varað við svikamyllum sem þessari. 7.2.2018 21:08
Norska lögreglan áfram óvopnuð Lögreglumenn í Noregi verða áfram óvopnaðir á almannafæri, samkvæmt nýrri ákvörðun norsku ríkisstjórnarinnar. Þó eru á þessu undantekningar. 7.2.2018 21:00
52 flóttamenn á leið til landsins Fjölskyldufólk frá Írak og Sýrlandi mun fara á Vestfirði og í Fjarðabyggð og hinsegin fólk frá Úganda mun búa sér heimili í Mosfellsbæ. 7.2.2018 20:30
Starfsmaður Hvíta hússins hættir vegna ásakana um heimilisofbeldi Eiginkonur Rob Porter segja hann hafa misþyrmt þeim bæði líkamlega og andlega. 7.2.2018 20:08
Menntamálaráðherra fundaði með seðlabankastjóra Suður Kóreu Það má segja að Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sé komin á fornar slóðir því hún nam við kvennaháskólann Ewha í Sól í Suður Kóreu árið 1994 og skrifaði þá lokaritgerð sína um sameiningu Kóreuríkjanna. 7.2.2018 20:00
Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar. 7.2.2018 20:00
Stytting vinnuvikunnar gæti haft jákvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Þrátt fyrir að standa framarlega að vígi í jafnréttismálum er Ísland aðeins í 33. sæti af 38 löndum í samanburði OECD hvað varðar samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. 7.2.2018 19:45
Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7.2.2018 19:30
Formaður Dögunar segir af sér Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar – stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði, hefur ákveðið að segja af sér. 7.2.2018 18:22
Fann blóðmóður sína eftir auglýsingu í svæðismiðli í Guatemala Það er skrítin tilfinning að hitta móður sína í fyrsta sinn í 35 ár og kynnast nýrri fjölskyldu. Þetta segir Ágúst Valdimarsson sem ferðaðist til Guatemala á milli jóla og nýárs í leit að blóðmóður sinni. 7.2.2018 18:15
Harður árekstur á Vesturlandsvegi Harður árekstur varð á Vesturlandsvegi um fimmleytið í dag. 7.2.2018 17:26
Andstæðir pólar tókust á um ágæti borgarlínu Segja má að fulltrúar andstæðra póla um hvort byggja ætti hina svokölluðu borgarlínu eða ekki hafi tekist á á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í dag 7.2.2018 16:00
Eggert hefur ekki gefið upp alla von og er þakklátur fyrir stuðninginn Eggert Einer Nielsen segir að Íslendingar um land allt hafi sent sér skilaboð í gær. 7.2.2018 16:00
Ákærður fyrir tilraun til manndráps og stórfellt brot í nánu sambandi Ákærður fyrir að hafa tekið fyrrverandi sambýliskonu sína kyrkingartaki og þrengt að öndunarvegi hennar þar til hún missti meðvitund aðfaranótt sunnudagsins 3. desember síðastliðins. 7.2.2018 15:45
35 Kínverjar fylgdust áhyggjufullir með rásandi jeppa á Suðurlandsvegi Óhætt er að segja að betur hafi farið en á horfðist um þrjúleytið á Suðurlandsvegi í gær. 7.2.2018 14:58
Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Sigurður Kristinsson, sem handtekinn var við heimkomu frá Málaga í lok janúar og úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli, var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna langt gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 7.2.2018 14:43
Staðsetningarbúnaður settur á eiganda Euro Market Eigandi Euromarket var handtekinn í viðamiklum aðgerðum lögreglu- og tollyfirvalda í desember síðastliðnum grunaður um aðild að alþjóðlegum glæpasamtökum sem hafa stundað peningaþvætti á Íslandi. 7.2.2018 14:17
Þokast í samkomulagsátt um fjárlög í Bandaríkjunum Á meðan Trump forseti hótar lokun alríkisstjórnarinnar vinna leiðtogar flokkanna saman á bak við tjöldin að samkomulagi um lengri tíma lausn á fjárlögum ríkisins. 7.2.2018 13:15
Logi lýsir sig fullkomlega ósammála Mette Á meðal þess sem Mette Frederiksen boðar er að þeir sem fá hæli í Danmörku þurfi að vinna að minnsta 37 klukkustundir á viku. 7.2.2018 13:12
Fordæmir Kastljósviðtalið við Sigmund Davíð Siggi Stormur er formaður Miðflokksins í Hafnarfirði. 7.2.2018 13:01
Rúmlega mánuður í frí vegna styttingar vinnuvikunnar Ester Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, hefur reiknað það út að hún fái 23 frídaga á ári vegna styttingu vinnuvikunnar. 7.2.2018 12:30
Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7.2.2018 11:45
Lýsti hvernig móðir hennar fór með hana í skólann og kom svo aldrei aftur Ástralska þingkonan Susan Lamb segist ekki geta staðfest hvort hún megi lögum samkvæmt eiga sæti á ástralska þinginu þar sem hún hefur ekki átt í samskiptum við móður sína síðan hún var sex ára. 7.2.2018 11:27
Varðskipið Þór siglir til móts við Akurey Sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar með í för. 7.2.2018 10:31
Trump vill ræða við Mueller þvert á ráðleggingar lögmanna Bandaríkjaforseti telur sig blásaklausan og með reynslu af lögsóknum og eiðsvörnum vitnisburði. 7.2.2018 10:27
Fordæmir umskurðarfrumvarp Silju Daggar og segir það árás á trúfrelsið Kardínálinn Richard Marx í Munchen í Þýskalandi fordæmir frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, og átta annarra þingmanna sem leggur bann við umskurði drengja. 7.2.2018 10:25
Birta myndband af sjötíu bíla árekstri Einn lést og minnst fimm slösuðust í árekstrinum sem átti sér stað í Bandaríkjunum. 7.2.2018 10:12
Sögð hafa náð samkomulagi um myndun stjórnar Rúmum fjórum mánuðum eftir að Þjóðverjar gengu til kosninga hefur Kristilegum demókrötum og Jafnaðarmönnum tekist að ná saman um stjórnarsáttmála 7.2.2018 09:51
Frískleg Kona mætt á göturnar Djarflega teiknaður jepplingur sem fá má með öflugri 177 hestafla vél. 7.2.2018 09:41
Óánægðir Sjálfstæðismenn í Eyjum ræða sérframboð Líklegt er talið að Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum sem eru ósáttir við að ekki var haldið prófkjör hjá flokknum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga í vor bjóði fram sérlista. 7.2.2018 08:45
Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. 7.2.2018 08:33