Lýsti hvernig móðir hennar fór með hana í skólann og kom svo aldrei aftur Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2018 11:27 Spjótin hafa að undanförnu beinst að Susan Lamb, þingkonu Verkamannaflokksins. Ástralska þingkonan Susan Lamb segist ekki geta staðfest hvort hún megi lögum samkvæmt eiga sæti á ástralska þinginu þar sem hún hefur ekki átt í samskiptum við móður sína síðan hún var sex ára. Lög sem meina Áströlum að sitja á þingi, séu þeir með tvöfalt ríkisfang, hafa mikið verið í fréttum að undanförnu þar sem um tugur óbreyttra þingmanna og ráðherra hafa þurft að segja af sér eftir að upp hefur komist um tvölfalt ríkisfang þeirra. Spjótin hafa að undanförnu beinst að Lamb, þingkonu Verkamannaflokksins. Í tilfinningaþrunginni þingræðu í morgun greip hún til varna og sagðist ekki geta nálgast nauðsynleg gögn í málinu vegna atviks sem átti sér stað æsku.Kom aldrei aftur Lamb sagði að breskur faðir hennar hafi andast fyrir um tuttugu árum eftir að hafa, sem einstæður faðir, alið hana upp. Lamb reyndi að halda aftur af tárunum þegar hún lýsti því hvernig móðir hennar hafi á sínum tíma skilað henni í skólann og „aldrei komið aftur“. „Ég hefði helst kosið að þurfa ekki að segja nánustu vinum mínum frá þessu, hvað þá ástralska þinginu,“ sagði Lamb í morgun. „Ég veit ekki hvað var að gerast í lífi móður minnar á þessum tíma. [...] Ég veit ekki hvað er að gerast í lífi hennar núna.“ Þingkonan sagði að bresk yfirvöld þyrftu eintak af hjúskaparvottorði foreldra hennar til að ákvarða hvort hún hefði erft breskan ríkisborgararétt. Henni væri hins vegar ekki lagalega heimilt að nálgast vottorðið sjálf. Tengdar fréttir Gátan um Barnaby ráðin Ástralski aðstoðarforsætisráðherrann Barnaby Joyce og fjórir aðrir þingmenn á ástralska þinginu hafa verið sviptir þingsætum sínum 27. október 2017 07:14 Þingmenn Ástrala mega ekki hafa tvöfalt ríkisfang Málið er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að um helmingur þeirra 24 milljóna sem búa í Ástralíu fæddust í öðru landi eða eiga foreldri sem fæddist í öðru landi. 15. ágúst 2017 06:00 Turnbull búinn að missa meirihlutann eftir enn eina afsögnina Enn einn ástralski þingmaðurinn hefur nú neyðst til að segja af sér vegna reglna um að þingmönnum er meinað að vera með tvöfalt ríkisfang. 11. nóvember 2017 09:13 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Ástralska þingkonan Susan Lamb segist ekki geta staðfest hvort hún megi lögum samkvæmt eiga sæti á ástralska þinginu þar sem hún hefur ekki átt í samskiptum við móður sína síðan hún var sex ára. Lög sem meina Áströlum að sitja á þingi, séu þeir með tvöfalt ríkisfang, hafa mikið verið í fréttum að undanförnu þar sem um tugur óbreyttra þingmanna og ráðherra hafa þurft að segja af sér eftir að upp hefur komist um tvölfalt ríkisfang þeirra. Spjótin hafa að undanförnu beinst að Lamb, þingkonu Verkamannaflokksins. Í tilfinningaþrunginni þingræðu í morgun greip hún til varna og sagðist ekki geta nálgast nauðsynleg gögn í málinu vegna atviks sem átti sér stað æsku.Kom aldrei aftur Lamb sagði að breskur faðir hennar hafi andast fyrir um tuttugu árum eftir að hafa, sem einstæður faðir, alið hana upp. Lamb reyndi að halda aftur af tárunum þegar hún lýsti því hvernig móðir hennar hafi á sínum tíma skilað henni í skólann og „aldrei komið aftur“. „Ég hefði helst kosið að þurfa ekki að segja nánustu vinum mínum frá þessu, hvað þá ástralska þinginu,“ sagði Lamb í morgun. „Ég veit ekki hvað var að gerast í lífi móður minnar á þessum tíma. [...] Ég veit ekki hvað er að gerast í lífi hennar núna.“ Þingkonan sagði að bresk yfirvöld þyrftu eintak af hjúskaparvottorði foreldra hennar til að ákvarða hvort hún hefði erft breskan ríkisborgararétt. Henni væri hins vegar ekki lagalega heimilt að nálgast vottorðið sjálf.
Tengdar fréttir Gátan um Barnaby ráðin Ástralski aðstoðarforsætisráðherrann Barnaby Joyce og fjórir aðrir þingmenn á ástralska þinginu hafa verið sviptir þingsætum sínum 27. október 2017 07:14 Þingmenn Ástrala mega ekki hafa tvöfalt ríkisfang Málið er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að um helmingur þeirra 24 milljóna sem búa í Ástralíu fæddust í öðru landi eða eiga foreldri sem fæddist í öðru landi. 15. ágúst 2017 06:00 Turnbull búinn að missa meirihlutann eftir enn eina afsögnina Enn einn ástralski þingmaðurinn hefur nú neyðst til að segja af sér vegna reglna um að þingmönnum er meinað að vera með tvöfalt ríkisfang. 11. nóvember 2017 09:13 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Gátan um Barnaby ráðin Ástralski aðstoðarforsætisráðherrann Barnaby Joyce og fjórir aðrir þingmenn á ástralska þinginu hafa verið sviptir þingsætum sínum 27. október 2017 07:14
Þingmenn Ástrala mega ekki hafa tvöfalt ríkisfang Málið er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að um helmingur þeirra 24 milljóna sem búa í Ástralíu fæddust í öðru landi eða eiga foreldri sem fæddist í öðru landi. 15. ágúst 2017 06:00
Turnbull búinn að missa meirihlutann eftir enn eina afsögnina Enn einn ástralski þingmaðurinn hefur nú neyðst til að segja af sér vegna reglna um að þingmönnum er meinað að vera með tvöfalt ríkisfang. 11. nóvember 2017 09:13