Lýsti hvernig móðir hennar fór með hana í skólann og kom svo aldrei aftur Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2018 11:27 Spjótin hafa að undanförnu beinst að Susan Lamb, þingkonu Verkamannaflokksins. Ástralska þingkonan Susan Lamb segist ekki geta staðfest hvort hún megi lögum samkvæmt eiga sæti á ástralska þinginu þar sem hún hefur ekki átt í samskiptum við móður sína síðan hún var sex ára. Lög sem meina Áströlum að sitja á þingi, séu þeir með tvöfalt ríkisfang, hafa mikið verið í fréttum að undanförnu þar sem um tugur óbreyttra þingmanna og ráðherra hafa þurft að segja af sér eftir að upp hefur komist um tvölfalt ríkisfang þeirra. Spjótin hafa að undanförnu beinst að Lamb, þingkonu Verkamannaflokksins. Í tilfinningaþrunginni þingræðu í morgun greip hún til varna og sagðist ekki geta nálgast nauðsynleg gögn í málinu vegna atviks sem átti sér stað æsku.Kom aldrei aftur Lamb sagði að breskur faðir hennar hafi andast fyrir um tuttugu árum eftir að hafa, sem einstæður faðir, alið hana upp. Lamb reyndi að halda aftur af tárunum þegar hún lýsti því hvernig móðir hennar hafi á sínum tíma skilað henni í skólann og „aldrei komið aftur“. „Ég hefði helst kosið að þurfa ekki að segja nánustu vinum mínum frá þessu, hvað þá ástralska þinginu,“ sagði Lamb í morgun. „Ég veit ekki hvað var að gerast í lífi móður minnar á þessum tíma. [...] Ég veit ekki hvað er að gerast í lífi hennar núna.“ Þingkonan sagði að bresk yfirvöld þyrftu eintak af hjúskaparvottorði foreldra hennar til að ákvarða hvort hún hefði erft breskan ríkisborgararétt. Henni væri hins vegar ekki lagalega heimilt að nálgast vottorðið sjálf. Tengdar fréttir Gátan um Barnaby ráðin Ástralski aðstoðarforsætisráðherrann Barnaby Joyce og fjórir aðrir þingmenn á ástralska þinginu hafa verið sviptir þingsætum sínum 27. október 2017 07:14 Þingmenn Ástrala mega ekki hafa tvöfalt ríkisfang Málið er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að um helmingur þeirra 24 milljóna sem búa í Ástralíu fæddust í öðru landi eða eiga foreldri sem fæddist í öðru landi. 15. ágúst 2017 06:00 Turnbull búinn að missa meirihlutann eftir enn eina afsögnina Enn einn ástralski þingmaðurinn hefur nú neyðst til að segja af sér vegna reglna um að þingmönnum er meinað að vera með tvöfalt ríkisfang. 11. nóvember 2017 09:13 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Skotárás á Times Square Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Ástralska þingkonan Susan Lamb segist ekki geta staðfest hvort hún megi lögum samkvæmt eiga sæti á ástralska þinginu þar sem hún hefur ekki átt í samskiptum við móður sína síðan hún var sex ára. Lög sem meina Áströlum að sitja á þingi, séu þeir með tvöfalt ríkisfang, hafa mikið verið í fréttum að undanförnu þar sem um tugur óbreyttra þingmanna og ráðherra hafa þurft að segja af sér eftir að upp hefur komist um tvölfalt ríkisfang þeirra. Spjótin hafa að undanförnu beinst að Lamb, þingkonu Verkamannaflokksins. Í tilfinningaþrunginni þingræðu í morgun greip hún til varna og sagðist ekki geta nálgast nauðsynleg gögn í málinu vegna atviks sem átti sér stað æsku.Kom aldrei aftur Lamb sagði að breskur faðir hennar hafi andast fyrir um tuttugu árum eftir að hafa, sem einstæður faðir, alið hana upp. Lamb reyndi að halda aftur af tárunum þegar hún lýsti því hvernig móðir hennar hafi á sínum tíma skilað henni í skólann og „aldrei komið aftur“. „Ég hefði helst kosið að þurfa ekki að segja nánustu vinum mínum frá þessu, hvað þá ástralska þinginu,“ sagði Lamb í morgun. „Ég veit ekki hvað var að gerast í lífi móður minnar á þessum tíma. [...] Ég veit ekki hvað er að gerast í lífi hennar núna.“ Þingkonan sagði að bresk yfirvöld þyrftu eintak af hjúskaparvottorði foreldra hennar til að ákvarða hvort hún hefði erft breskan ríkisborgararétt. Henni væri hins vegar ekki lagalega heimilt að nálgast vottorðið sjálf.
Tengdar fréttir Gátan um Barnaby ráðin Ástralski aðstoðarforsætisráðherrann Barnaby Joyce og fjórir aðrir þingmenn á ástralska þinginu hafa verið sviptir þingsætum sínum 27. október 2017 07:14 Þingmenn Ástrala mega ekki hafa tvöfalt ríkisfang Málið er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að um helmingur þeirra 24 milljóna sem búa í Ástralíu fæddust í öðru landi eða eiga foreldri sem fæddist í öðru landi. 15. ágúst 2017 06:00 Turnbull búinn að missa meirihlutann eftir enn eina afsögnina Enn einn ástralski þingmaðurinn hefur nú neyðst til að segja af sér vegna reglna um að þingmönnum er meinað að vera með tvöfalt ríkisfang. 11. nóvember 2017 09:13 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Skotárás á Times Square Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Gátan um Barnaby ráðin Ástralski aðstoðarforsætisráðherrann Barnaby Joyce og fjórir aðrir þingmenn á ástralska þinginu hafa verið sviptir þingsætum sínum 27. október 2017 07:14
Þingmenn Ástrala mega ekki hafa tvöfalt ríkisfang Málið er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að um helmingur þeirra 24 milljóna sem búa í Ástralíu fæddust í öðru landi eða eiga foreldri sem fæddist í öðru landi. 15. ágúst 2017 06:00
Turnbull búinn að missa meirihlutann eftir enn eina afsögnina Enn einn ástralski þingmaðurinn hefur nú neyðst til að segja af sér vegna reglna um að þingmönnum er meinað að vera með tvöfalt ríkisfang. 11. nóvember 2017 09:13