Fleiri fréttir

Námsmenn taka séns með ofvirknilyfjum

Ný rannsókn sýnir að tæp 7 prósent framhaldsnema við Háskóla Íslands hafa misnotað örvandi lyfseðilsskyld lyf. Ávísun metýlfenídats jókst um 13 prósent í fyrra. Stundum engar skýringar að fá frá læknum sem eru stórtækir í ávísunum.

Ráða ímam á norskan spítala

Haukeland-háskólasjúkrahúsið í Bergen verður fyrsta sjúkrahúsið í Noregi sem ræður til starfa ímam, það er leiðtoga múslima.

Neyðarlög sett og dómarar handteknir

Hermenn handtóku forseta hæstaréttar á Maldíveyjum. Hæstiréttur hafði skipað forseta ríkisins að leysa stjórnarandstæðinga úr haldi. Því hugðist lögregla framfylgja en ríkislögreglustjóri var rekinn.

Norður-Kórea plati engan

Það er einungis mánaða­spurs­mál hvenær Norður-Kórea getur skotið kjarnorkusprengjum á Bandaríkin.

Fresta stefnuræðu Zuma

Mikill þrýstingur er á forseta Suður-Afríku að segja af sér vegna spillingarmála.

Föst nauðug á sama stað

Komið var í veg fyrir að Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem liggur alvarlega slösuð á spítala á Spáni, yrði flutt á betra sjúkrahús bæði í gær og fyrradag eins og til hefur staðið.

Hafnarfjörður kærir Garðabæ

Hafnafjarðarbær hefur kært fyrirhugaða lokun Garðabæjar á gamla Álftanesveginum til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál.

Rændur á sínum eigin fatamarkaði

Jörmundur Ingi Hansen, fyrrum allsherjargoði, var rændur af óprúttnum viðskiptavini á fatamarkaði sínum við Laugaveg 25. Samstarfsfélagar hans hafa komið af stað söfnun til að bæta honum tjónið.

Ekki ástæða til að hafa miklar áhyggjur

Miklar sveiflur voru á mörkuðum víða um heim í dag eftir sögulegar lækkanir í Bandaríkjunum í gær. Ótti er um vaxandi verðbólgu á heimsvísu en dósent í hagfræði telur að Íslendingar þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af stöðunni.

Óvænt og óútskýrt bakslag fyrir ósonlagið

Skammlíf klórflúorkolefni sem Montreal-sáttmálinn nær ekki yfir og breytingar á hringrás lofts í heiðhvolfinu vegna loftslagsbreytinga hafa verið nefndar sem mögulegar skýringar.

Sjá næstu 50 fréttir