Fleiri fréttir Lægðagangur í kortunum og rétt að fylgjast með spám Veðurstofan hvetur fólk til að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. 7.2.2018 07:03 Námsmenn taka séns með ofvirknilyfjum Ný rannsókn sýnir að tæp 7 prósent framhaldsnema við Háskóla Íslands hafa misnotað örvandi lyfseðilsskyld lyf. Ávísun metýlfenídats jókst um 13 prósent í fyrra. Stundum engar skýringar að fá frá læknum sem eru stórtækir í ávísunum. 7.2.2018 07:00 Trump vill hersýningu eins og Frakkar Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur beðið varnarmálaráðuneytið að skipuleggja hersýningu í höfuðborg landsins. 7.2.2018 06:42 Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7.2.2018 06:00 Vilja vita allt um eignir Svía 7.2.2018 06:00 Ráða ímam á norskan spítala Haukeland-háskólasjúkrahúsið í Bergen verður fyrsta sjúkrahúsið í Noregi sem ræður til starfa ímam, það er leiðtoga múslima. 7.2.2018 06:00 Neyðarlög sett og dómarar handteknir Hermenn handtóku forseta hæstaréttar á Maldíveyjum. Hæstiréttur hafði skipað forseta ríkisins að leysa stjórnarandstæðinga úr haldi. Því hugðist lögregla framfylgja en ríkislögreglustjóri var rekinn. 7.2.2018 06:00 Norður-Kórea plati engan Það er einungis mánaðaspursmál hvenær Norður-Kórea getur skotið kjarnorkusprengjum á Bandaríkin. 7.2.2018 06:00 Fresta stefnuræðu Zuma Mikill þrýstingur er á forseta Suður-Afríku að segja af sér vegna spillingarmála. 7.2.2018 06:00 Fálki Ríkarðs seldur í London fyrir 200 þúsund „Verðið var kannski í lægri kantinum en sanngjarnt,“ segir Sean Curtis-Ward, eigandi útskorins fálka eftir Ríkarð Jónsson sem seldur var á uppboði í London í gær. 7.2.2018 06:00 Umboðsmanni Alþingis gefið rými til rannsóknar á ráðherra Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur frestað rannsókn sinni á embættisfærslum Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Veita með því umboðsmanni Alþingis svigrúm til að taka málið til athugunar. 7.2.2018 06:00 Fá 1.600 þúsund fyrir ónýtan bíl Hveragerðisbær tekur tilboði BL. 7.2.2018 06:00 Framkvæmdastjórinn fagnar úttekt á fjárreiðum þjóðgarðsins Framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs segir að um 70 milljóna framúrkeyrslu að ræða. 7.2.2018 06:00 Föst nauðug á sama stað Komið var í veg fyrir að Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem liggur alvarlega slösuð á spítala á Spáni, yrði flutt á betra sjúkrahús bæði í gær og fyrradag eins og til hefur staðið. 7.2.2018 06:00 Hafnarfjörður kærir Garðabæ Hafnafjarðarbær hefur kært fyrirhugaða lokun Garðabæjar á gamla Álftanesveginum til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. 7.2.2018 06:00 Fjöldahjálparstöð opnuð á Kjalarnesi Þó nokkrir ökumenn fóru framhjá lokunum björgunarsveita á Vesturlandsvegi 7.2.2018 04:00 Styttu vinnudaginn um tvo klukkutíma: „Það eru mikilvægari hlutir í lífinu heldur en bara að vinna geðveikt mikið og græða pening“ Margeir Steinar Ingólfsson hjá Hugsmiðjunni glímdi við líkamleg meiðsli eftir slys og auk þess fór hann að hugleiða. Þá gerði hann sér grein fyrir því að stytting vinnuvikunnar væri góð hugmynd. 6.2.2018 23:30 Hlánar við ströndina og vegum lokað Færð er víða mjög slæm en búið er að loka Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Kjalarnesi, 6.2.2018 23:23 „Sársaukafullt“ þegar vegið var að starfsheiðrinum með ásökunum um kynferðislega áreitni Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest segir það hafa verið afar sársaukafullt að þurfa að sitja undir ásökunum í nóvember síðastliðnum um að hafa áreitt konu kynferðislega. 6.2.2018 22:34 Rændur á sínum eigin fatamarkaði Jörmundur Ingi Hansen, fyrrum allsherjargoði, var rændur af óprúttnum viðskiptavini á fatamarkaði sínum við Laugaveg 25. Samstarfsfélagar hans hafa komið af stað söfnun til að bæta honum tjónið. 6.2.2018 21:19 Ekki ástæða til að hafa miklar áhyggjur Miklar sveiflur voru á mörkuðum víða um heim í dag eftir sögulegar lækkanir í Bandaríkjunum í gær. Ótti er um vaxandi verðbólgu á heimsvísu en dósent í hagfræði telur að Íslendingar þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af stöðunni. 6.2.2018 21:00 Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6.2.2018 21:00 Forseti Póllands staðfestir Auschwitz-lögin og vísar til stjórnlagadómstóls Forseti Póllands ætlar að staðfesta lög frá pólska þinginu sem gera það refsivert að tala um að Pólverjar hafi á einhvern hátt komið að útrýmingarbúðum Nasista í landinu á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 6.2.2018 20:00 Á fimmta hundrað íslenskra karla ræða vændi á Facebook: „Er hún ekki eitthvað fötluð?“ Yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar segir fylgst með umræðunum en að lítið sé hægt að gera. Lögreglan hefur þó haft samband við konur sem nefndar eru og boðið þeim aðstoð. 6.2.2018 19:30 Prinsessan í tímaþröng og frestar brúðkaupinu um tvö ár Í tilkynningu frá prinsessunni segir að hún og unnustinn hafi ekki fengið nægan tíma til undirbúnings. 6.2.2018 19:16 Ráðherra skipar starfshóp vegna hvítbókar um fjármálakerfið Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. 6.2.2018 18:17 Kannað verður sérstaklega hvers vegna ekki var brugðist við tilkynningu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur harmar mjög að starfsmaður á vegum nefndarinnar hafi beitt börn kynferðislegu ofbeldi. 6.2.2018 18:17 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 6.2.2018 18:15 Hótel hrundi í stórum jarðskjálfta í Taívan Skjálftinn mældist 6,4 stig og virðist hafa valdið gífurlegum skemmdum. 6.2.2018 17:24 Hríðarveður í höfuðborginni í kvöld og nótt: Borgarbúar leggi fyrr af stað í morgunsárið Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að búast með við allskonar afbrigðum af vetrarveðri í vikunni og er búist við fremur órólegu veðri um helgina. 6.2.2018 16:35 Leggja til skammtímalausn til að forðast lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískir þingmenn reyna að semja um bráðabirgðafjárlög áður en frestur til þess rennur út á fimmtudag. 6.2.2018 16:14 Assange getur enn ekki yfirgefið sendiráðið Breskur dómstóll hefur úrskurðað að handtökuskipun gagnvart Julian Assange, stofnanda Wikileaks, sé enn í gildi. 6.2.2018 15:25 Mikið tjón þegar gifsbúnt féll á anddyri í Vallarkór Engin slys á fólki. 6.2.2018 15:19 Óvænt og óútskýrt bakslag fyrir ósonlagið Skammlíf klórflúorkolefni sem Montreal-sáttmálinn nær ekki yfir og breytingar á hringrás lofts í heiðhvolfinu vegna loftslagsbreytinga hafa verið nefndar sem mögulegar skýringar. 6.2.2018 15:00 Nýr Santa Fe lítur dagsins ljós Þetta flaggskip Hyundai verður kynnt formlega síðar í þessum mánuði. 6.2.2018 14:59 Metan sem ökutækjaeldsneyti Íslenska metanið er í allra hæsta gæðaflokki með allt að 98% hreinleika. 6.2.2018 14:30 Eggert og fjölskylda fengu ekki ríkisborgararétt: „Þetta er bilun“ Vestur-Íslendingurinn Eggert Einer Nielson fæddist á Landspítalanum árið 1957 og á íslenska móður. Hann hefur heimsótt Ísland alla sína ævi og hefur búið hér síðustu átta ár. 6.2.2018 14:30 Lýsti stuðningi við áherslur aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna Sameinuðu þjóðirnar eru okkur mikilvægari en margan grunar, segir utanríkisráðherra. 6.2.2018 14:29 Þingheimur sprakk úr hlátri þegar Alex steig í pontu Helgi Hrafn Gunnarsson hafði nýlokið ræðu um úrskurð mannanafnanefndar um nafnið Alex. 6.2.2018 13:53 Gera hlé á Landsréttarmálinu Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fundaði um málið í hádeginu. 6.2.2018 13:53 „Hvenær hættu höfuðborgarbúar að kunna að keyra í smá snjó?“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, virðist ekki hafa verið sátt við hvernig hlutirnir gengu fyrir sig í umferðinni í höfuðborginni í morgun. 6.2.2018 13:45 Gott „sánd“ í Nissan Micra Kosin þau bestu sem boðin eru í þessum stærðarflokki bíla. 6.2.2018 13:15 Mikil fjölgun á íbúðum til sölu á höfuðborgarsvæðinu Í nýrri skýrslu Íbúðalánasjóðs segir að fjöldi eigna á söluskrá hafi dempað verðhækkanir á íbúðarhúsnæði á síðasta ári. Færri eignir seljast nú yfir ásettu verði. 6.2.2018 12:51 Íslandsjeppinn sýndi taktana í Namibíu Talsverðar breytingar eru á ytra útliti en enn meiri að innan sem færir hann eiginlega í lúxusbílaflokk. 6.2.2018 12:45 Íslenskt fyrirtæki sér um áhrifavaldaherferð í Sádí-Arabíu um frelsi kvenna til að aka bíl Jafnvel þótt konur megi aka seinna á þessu ári þá er enn mikil íhaldssemi meðal fólks. 6.2.2018 12:17 Sjá næstu 50 fréttir
Lægðagangur í kortunum og rétt að fylgjast með spám Veðurstofan hvetur fólk til að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. 7.2.2018 07:03
Námsmenn taka séns með ofvirknilyfjum Ný rannsókn sýnir að tæp 7 prósent framhaldsnema við Háskóla Íslands hafa misnotað örvandi lyfseðilsskyld lyf. Ávísun metýlfenídats jókst um 13 prósent í fyrra. Stundum engar skýringar að fá frá læknum sem eru stórtækir í ávísunum. 7.2.2018 07:00
Trump vill hersýningu eins og Frakkar Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur beðið varnarmálaráðuneytið að skipuleggja hersýningu í höfuðborg landsins. 7.2.2018 06:42
Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7.2.2018 06:00
Ráða ímam á norskan spítala Haukeland-háskólasjúkrahúsið í Bergen verður fyrsta sjúkrahúsið í Noregi sem ræður til starfa ímam, það er leiðtoga múslima. 7.2.2018 06:00
Neyðarlög sett og dómarar handteknir Hermenn handtóku forseta hæstaréttar á Maldíveyjum. Hæstiréttur hafði skipað forseta ríkisins að leysa stjórnarandstæðinga úr haldi. Því hugðist lögregla framfylgja en ríkislögreglustjóri var rekinn. 7.2.2018 06:00
Norður-Kórea plati engan Það er einungis mánaðaspursmál hvenær Norður-Kórea getur skotið kjarnorkusprengjum á Bandaríkin. 7.2.2018 06:00
Fresta stefnuræðu Zuma Mikill þrýstingur er á forseta Suður-Afríku að segja af sér vegna spillingarmála. 7.2.2018 06:00
Fálki Ríkarðs seldur í London fyrir 200 þúsund „Verðið var kannski í lægri kantinum en sanngjarnt,“ segir Sean Curtis-Ward, eigandi útskorins fálka eftir Ríkarð Jónsson sem seldur var á uppboði í London í gær. 7.2.2018 06:00
Umboðsmanni Alþingis gefið rými til rannsóknar á ráðherra Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur frestað rannsókn sinni á embættisfærslum Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Veita með því umboðsmanni Alþingis svigrúm til að taka málið til athugunar. 7.2.2018 06:00
Framkvæmdastjórinn fagnar úttekt á fjárreiðum þjóðgarðsins Framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs segir að um 70 milljóna framúrkeyrslu að ræða. 7.2.2018 06:00
Föst nauðug á sama stað Komið var í veg fyrir að Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem liggur alvarlega slösuð á spítala á Spáni, yrði flutt á betra sjúkrahús bæði í gær og fyrradag eins og til hefur staðið. 7.2.2018 06:00
Hafnarfjörður kærir Garðabæ Hafnafjarðarbær hefur kært fyrirhugaða lokun Garðabæjar á gamla Álftanesveginum til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. 7.2.2018 06:00
Fjöldahjálparstöð opnuð á Kjalarnesi Þó nokkrir ökumenn fóru framhjá lokunum björgunarsveita á Vesturlandsvegi 7.2.2018 04:00
Styttu vinnudaginn um tvo klukkutíma: „Það eru mikilvægari hlutir í lífinu heldur en bara að vinna geðveikt mikið og græða pening“ Margeir Steinar Ingólfsson hjá Hugsmiðjunni glímdi við líkamleg meiðsli eftir slys og auk þess fór hann að hugleiða. Þá gerði hann sér grein fyrir því að stytting vinnuvikunnar væri góð hugmynd. 6.2.2018 23:30
Hlánar við ströndina og vegum lokað Færð er víða mjög slæm en búið er að loka Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Kjalarnesi, 6.2.2018 23:23
„Sársaukafullt“ þegar vegið var að starfsheiðrinum með ásökunum um kynferðislega áreitni Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest segir það hafa verið afar sársaukafullt að þurfa að sitja undir ásökunum í nóvember síðastliðnum um að hafa áreitt konu kynferðislega. 6.2.2018 22:34
Rændur á sínum eigin fatamarkaði Jörmundur Ingi Hansen, fyrrum allsherjargoði, var rændur af óprúttnum viðskiptavini á fatamarkaði sínum við Laugaveg 25. Samstarfsfélagar hans hafa komið af stað söfnun til að bæta honum tjónið. 6.2.2018 21:19
Ekki ástæða til að hafa miklar áhyggjur Miklar sveiflur voru á mörkuðum víða um heim í dag eftir sögulegar lækkanir í Bandaríkjunum í gær. Ótti er um vaxandi verðbólgu á heimsvísu en dósent í hagfræði telur að Íslendingar þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af stöðunni. 6.2.2018 21:00
Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6.2.2018 21:00
Forseti Póllands staðfestir Auschwitz-lögin og vísar til stjórnlagadómstóls Forseti Póllands ætlar að staðfesta lög frá pólska þinginu sem gera það refsivert að tala um að Pólverjar hafi á einhvern hátt komið að útrýmingarbúðum Nasista í landinu á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. 6.2.2018 20:00
Á fimmta hundrað íslenskra karla ræða vændi á Facebook: „Er hún ekki eitthvað fötluð?“ Yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar segir fylgst með umræðunum en að lítið sé hægt að gera. Lögreglan hefur þó haft samband við konur sem nefndar eru og boðið þeim aðstoð. 6.2.2018 19:30
Prinsessan í tímaþröng og frestar brúðkaupinu um tvö ár Í tilkynningu frá prinsessunni segir að hún og unnustinn hafi ekki fengið nægan tíma til undirbúnings. 6.2.2018 19:16
Ráðherra skipar starfshóp vegna hvítbókar um fjármálakerfið Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. 6.2.2018 18:17
Kannað verður sérstaklega hvers vegna ekki var brugðist við tilkynningu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur harmar mjög að starfsmaður á vegum nefndarinnar hafi beitt börn kynferðislegu ofbeldi. 6.2.2018 18:17
Hótel hrundi í stórum jarðskjálfta í Taívan Skjálftinn mældist 6,4 stig og virðist hafa valdið gífurlegum skemmdum. 6.2.2018 17:24
Hríðarveður í höfuðborginni í kvöld og nótt: Borgarbúar leggi fyrr af stað í morgunsárið Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að búast með við allskonar afbrigðum af vetrarveðri í vikunni og er búist við fremur órólegu veðri um helgina. 6.2.2018 16:35
Leggja til skammtímalausn til að forðast lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískir þingmenn reyna að semja um bráðabirgðafjárlög áður en frestur til þess rennur út á fimmtudag. 6.2.2018 16:14
Assange getur enn ekki yfirgefið sendiráðið Breskur dómstóll hefur úrskurðað að handtökuskipun gagnvart Julian Assange, stofnanda Wikileaks, sé enn í gildi. 6.2.2018 15:25
Óvænt og óútskýrt bakslag fyrir ósonlagið Skammlíf klórflúorkolefni sem Montreal-sáttmálinn nær ekki yfir og breytingar á hringrás lofts í heiðhvolfinu vegna loftslagsbreytinga hafa verið nefndar sem mögulegar skýringar. 6.2.2018 15:00
Nýr Santa Fe lítur dagsins ljós Þetta flaggskip Hyundai verður kynnt formlega síðar í þessum mánuði. 6.2.2018 14:59
Metan sem ökutækjaeldsneyti Íslenska metanið er í allra hæsta gæðaflokki með allt að 98% hreinleika. 6.2.2018 14:30
Eggert og fjölskylda fengu ekki ríkisborgararétt: „Þetta er bilun“ Vestur-Íslendingurinn Eggert Einer Nielson fæddist á Landspítalanum árið 1957 og á íslenska móður. Hann hefur heimsótt Ísland alla sína ævi og hefur búið hér síðustu átta ár. 6.2.2018 14:30
Lýsti stuðningi við áherslur aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna Sameinuðu þjóðirnar eru okkur mikilvægari en margan grunar, segir utanríkisráðherra. 6.2.2018 14:29
Þingheimur sprakk úr hlátri þegar Alex steig í pontu Helgi Hrafn Gunnarsson hafði nýlokið ræðu um úrskurð mannanafnanefndar um nafnið Alex. 6.2.2018 13:53
Gera hlé á Landsréttarmálinu Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fundaði um málið í hádeginu. 6.2.2018 13:53
„Hvenær hættu höfuðborgarbúar að kunna að keyra í smá snjó?“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, virðist ekki hafa verið sátt við hvernig hlutirnir gengu fyrir sig í umferðinni í höfuðborginni í morgun. 6.2.2018 13:45
Mikil fjölgun á íbúðum til sölu á höfuðborgarsvæðinu Í nýrri skýrslu Íbúðalánasjóðs segir að fjöldi eigna á söluskrá hafi dempað verðhækkanir á íbúðarhúsnæði á síðasta ári. Færri eignir seljast nú yfir ásettu verði. 6.2.2018 12:51
Íslandsjeppinn sýndi taktana í Namibíu Talsverðar breytingar eru á ytra útliti en enn meiri að innan sem færir hann eiginlega í lúxusbílaflokk. 6.2.2018 12:45
Íslenskt fyrirtæki sér um áhrifavaldaherferð í Sádí-Arabíu um frelsi kvenna til að aka bíl Jafnvel þótt konur megi aka seinna á þessu ári þá er enn mikil íhaldssemi meðal fólks. 6.2.2018 12:17