Fleiri fréttir Ólafur Ragnar brotnaði í skíðaslysi í Aspen Forsetinn fyrrverandi er með áratuga reynslu af skíðaiðkun en segir færið hafa verið slæmt í Aspen. 26.1.2018 10:08 Segir að Houssin eigi ekki heima innan um harðsvíraða glæpamenn Inga Rún Sigfúsdóttir yfirfélagsráðgjafi í Fjarðabyggð segir að búið sé að margbrjóta á mannréttindum Houssin sem varð fyrir hrottalegri líkamsárás á Litla Hrauni. 26.1.2018 08:39 Slydda eða snjókoma í dag Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum og það snjóar með suðausturströndinni og þar er snjóþekja. 26.1.2018 08:24 Jómfrú stal stíl forsætisráðherra Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í peysu sem kom þingheimi kunnuglega fyrir sjónir þar sem Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og flokkssystir Unu, hefur staðið í ræðustól í nákvæmlega eins flík. 26.1.2018 08:00 Færi ekki fram úr ef búið væri að útskýra alla hluti "Það sem okkur tókst að vissu leyti að gera var að búa til aðferð til þess að mæla áhrif sem við höfum alltaf vitað að væru til staðar,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í samtali við Fréttablaðið. 26.1.2018 08:00 Trump ætlaði að reka Mueller Bandaríkjaforsetinn Donald Trump var kominn á fremsta hlunn með að reka sérstaka rannsakandann Robert Mueller, sem kannar tengsl kosningaliðs forsetans við Rússa, í júní í fyrra. 26.1.2018 07:53 Flestir þingmenn vilja minnka hlut RÚV á auglýsingamarkaði Þrjátíu og sex alþingismenn segjast hlynntir því að RÚV fari af auglýsingamarkaði eða að umsvif þess þar verði minnkuð. Aðeins einn þingmaður svaraði spurningunni neitandi. Margir vilja þó að fyrirtækið fengi bættan tekjumissi. 26.1.2018 07:30 Sögur kvenna af erlendum uppruna ríma við reynslu Kvennaathvarfsins Konur af erlendum uppruna bættust í hóp kvenna sem hafa sagt frá kynferðisofbeldi og áreitni í íslensku samfélagi. Sendu þær frá sér #metoo yfirlýsingu með sláandi sögum tuga kvenna. 26.1.2018 07:00 Eldri borgarar vilja ganga skrefinu lengra og fara frítt með strætó "Að það skuli hafa tekið þennan tíma að fá niðurstöðu og excel-skjal er sérstakt og sýnir kannski hvernig almennt er komið fram við eldri borgara,“ segir Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB), um misræmi í aldursmörkum eldriborgaraafsláttar í borginni. 26.1.2018 07:00 Pynta flóttamenn í Líbíu og krefjast lausnargjalds Súdanskir flóttamenn eru hýddir með svipum og brenndir í Líbíu og hafa verið seldir í þrældóm. Fjölskyldur í Súdan, Níger og Bangladess hafa greitt lausnargjald í gegnum Western Union sem segir forgangsmál að hindra slíkar greiðslur. 26.1.2018 07:00 Fulltrúi Bandaríkjanna sakar Suu Kyi um hvítþvott og siðleysi Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar og handhafi friðarverðlauna Nóbels, hvítþvær ríkisstjórn sína af þjóðernishreinsunum sem ríki hennar stundar á Róhingjum og hana skortir siðferðislega stjórnarhætti. 26.1.2018 07:00 Fá 48 tíma til að vinna saman tölvuleik Samband íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) heldur leikjadjamm í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Þátttakendur fá 48 klukkustundir til að vinna að nýjum leik. 26.1.2018 07:00 Mannskæðasti bruni í Suður-Kóreu í áratug Að minnsta kosti fjörutíu og einn er látinn og rúmlega sjötíu slasaðir í miklum bruna sem kom upp á sjúkrahúsi í Suður-Kóreu í nótt. 26.1.2018 06:37 Nefndin klofnaði í afstöðu til þriggja af sjö tillögum hennar Stefnt er á að lækka virðisaukaskatt af fjölmiðlaáskriftum. Nefndarmenn í nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla greinir á um hvort taka eigi RÚV af auglýsingamarkaði og hvort breyta eigi lögum um áfengisauglýsingar. 26.1.2018 06:30 Röskva kynnir framboðslista sína Framboðslistar Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir í gærkvöldi. 26.1.2018 06:25 Réðst á foreldra sína Ungur maður í annarlegu ástandi ógnaði foreldrum sínum á heimili þeirra í Hlíðahverfi Reykjavíkur á þriðja tímanum í nótt. 26.1.2018 06:13 Bæjarstjóri segir Veritas vinna fyrir Gróu á Leiti Æðsti embættismaður Kópavogs er ósáttur við lýsingar á samskiptum hans við íbúa í Fannborg. Í bréfi Veritas lögmannsstofu er fullyrt að hann hafi hvatt íbúa til að leggja við Kópavogskirkju og ganga heim. 26.1.2018 06:00 Sunna kemur heim á morgun "Því miður reyndist ekki vera flugvél til taks í Bretlandi til að fara suður að sækja hana fyrr en á laugardag,“ segir Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem slasaðist alvarlega í Malaga á Spáni í síðustu viku. 26.1.2018 06:00 Kísilverksmiðja keppir við eldbakaðar pitsur Framkvæmdastjóri kísilverksmiðju PCC á Bakka segir ekki hægt að bera hana saman við þá sem er í Helguvík. Þó megi búast við nokkurri mengun í sextán daga eftir gangsetningu. Vonast sé eftir hagstæðum vindáttum þegar það gerist. 26.1.2018 06:00 „Óeirðir“ í frönskum matvöruverslunum vegna Nutella 70 prósent afsláttur sem franska verslunarkeðjan Intermarché hefur boðið af súkkulaðismjörinu Nutella undanfarið hefur leitt til handalögmála þar sem viðskiptavinir hafa bókstaflega slegist um krukkur af þessu gómsæta áleggi. 25.1.2018 23:34 Trump leggur fram tillögu til að höggva á hnútinn í deilu um innflytjendur Ólíklegt er hins vegar að tillagan eigi eftir að falla í kramið, hvorki hjá harðlínumönnum í innflytjendamálum né frjálslyndum demókrötum. 25.1.2018 23:29 Fjórtán í flokksvali Samfylkingarinnar í borginni Flokksvalið fer fram 9. til 10. febrúar næstkomandi en framboðsfresturinn rann út í kvöld. 25.1.2018 23:08 Buðu Hvíta húsinu gullklósett í stað Van Gogh Hvíta húsið vildi fá málverk eftir Van Gogh lánað í íbúð Trump-hjónanna. Guggenheim-safnið bauð klósett úr hreinu gulli í staðinn. 25.1.2018 22:32 Bernie Sanders hugar að forsetaframboði Nánustu ráðgjafar Sanders sögðu honum um helgina að hann yrði á meðal sigurstranglegustu frambjóðenda gefi hann kost á sér árið 2020. 25.1.2018 21:54 Ármann leiðir lista Sjálfstæðismanna í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fara fram þann 26. maí. 25.1.2018 21:31 Í farbanni á meðan mál hans er til meðferðar hjá dómstólum Í greinargerð lögreglustjóra sem vísað er til í úrskurði héraðsdóms kemur fram að maðurinn hafi komið til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn. Tveimur dögum síðar var hann svo handtekinn grunaður um að hafa aðstoðað fjögurra manna fjölskyldu, hjón með tvö börn, við að koma ólöglega til landsins. 25.1.2018 21:11 Beinfundur bendir til þess að menn hafi yfirgefið Afríku fyrr en talið var Kjálkabein úr manni sem fannst í Ísrael er að minnsta kosti 175.000 ára gamalt. Það er langelsta mannabeinið sem hefur fundist utan Afríku þangað sem menn eiga uppruna sinn að rekja. 25.1.2018 20:38 Göngudeild SÁÁ á Akureyri lokað Framkvæmdastjórn SÁÁ samþykkti á fundi í gær að hefja undirbúning að lokun göngudeildar SÁÁ. 25.1.2018 20:15 Ráðist verði í stefnumótun um fjölmiðlun á Íslandi Staða einkarekinna fjölmiðla er mjög erfið að sögn menntamálaráðherra. 25.1.2018 20:00 „Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar. 25.1.2018 20:00 Minnka sykur í kóki til að bregðast við offituvandanum Dregið verður úr sykurnotkun í vörulínum Coca-Cola á Íslandi um tíu prósent fram til ársins 2020. Yfirmaður samfélagsábyrgðar segir fyrirtækið viðurkenna sinn þátt í offituvandanum og vilja axla ábyrgð. 25.1.2018 20:00 Röð mistaka Landspítalans talin upp í dómi Hæstaréttar Hæstiréttur Íslands dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða konu alls 27 milljónir króna í bætur og málskostnað vegna mistaka við greiningu og meðferð á eiginmanni hennar á Landspítalanum. 25.1.2018 19:45 Segir skeytingarleysi ríkja gagnvart konum af erlendum uppruna Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins segir skeytingarleysi ríkja í samfélaginu þegar komi að ofbeldi gegn konum af erlendum uppruna. 25.1.2018 19:45 Trump hótar að hætta fjárstuðningi við Palestínumenn Bandaríkjaforseti notar fjárframlög til alþjóðlegrar stofnunar sem aðstoðar Palestínumanna til að neyða þá að samningaborðinu. 25.1.2018 19:35 Heilbrigðisráðherra segir það hættulega hugmynd að hætta uppbyggingu Landspítala við Hringbraut Heilbrigðisráðherra segir ekki koma til greina að hætta við uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut og hún trúi því ekki að fólk vilji fresta uppbyggingu kjarna heilbrigðiskerfisins um tíu til fimmtán ár. 25.1.2018 19:00 Erfðaefni sem fer ekki til barns hefur samt mikil áhrif á örlög þess Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar leiðir í ljós að erfðaefni foreldris sem fer ekki til barns við getnað hefur engur að síður mikil áhrif á örlög þess. Nefna vísindamenn þetta erfðauppeldi. 25.1.2018 19:00 Segir kerfið algjörlega hafa brugðist ungum hælisleitenda: „Hann er bara ekki virtur sem manneskja á Íslandi“ Kerfið hefur algjörlega brugðist ungum hælisleitanda sem varð fyrir grófri líkamsárás á Litla Hrauni í vikunni, að sögn verjanda hans. 25.1.2018 18:45 Flúði vettvang við andlát Kona á fertugsaldri fannst látin í íbúð sinni í Álftamýri í gærkvöldi en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í dag leitað sambýlismanns hennar sem flúði af vettvangi. 25.1.2018 18:45 Hátt í hálf milljón enn án rafmagns á Púertó Ríkó eftir fellibylinn í haust Fjórir mánuðir eru liðnir frá því að versti stormur sem gengið hafði yfir Púertó Ríkó í 85 ár olli usla þar. 25.1.2018 18:33 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 25.1.2018 18:15 Þrjú þúsund ára gömul stytta af egypskum konungi flutt á safn Styttan verður aðalaðdráttarafl nýs safns í Kaíró sem verður opnað eftir fjögur ár. 25.1.2018 17:43 Um 400 bridgespilarar koma saman í Hörpu Eitt stærsta bridgemót sem haldið hefur verið hér á landi, bridgehátíðin "Reykjavík Bridge Festival“, hefst í Hörpu í kvöld. Keppendur verða um 400, þar af um 160 erlendir. 25.1.2018 17:01 Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur piltum Landsréttur hefur staðfest að maður sem grunaður eru um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur piltum frá árinu 2015 og til byrjunar þessa árs og að brjóta gegn nálgunarbanni varðandi báða piltana skuli sæta gæsluvarðhaldi til 16. febrúar. 25.1.2018 16:51 Fær sautján milljónir frá ríkinu eftir margra ára baráttu Ástríður Pálsdóttir hefur frá árinu 2011 barist við ríkið vegna læknamistaka sem leiddu til dauða eiginmanns hennar. 25.1.2018 16:45 Franski ferðamaðurinn sem fannst í Öræfum lést úr ofkælingu Maðurinn kom til landsins að kvöldi Þorláksmessu og tók bílaleigubíl á leigu við komuna. 25.1.2018 16:37 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur Ragnar brotnaði í skíðaslysi í Aspen Forsetinn fyrrverandi er með áratuga reynslu af skíðaiðkun en segir færið hafa verið slæmt í Aspen. 26.1.2018 10:08
Segir að Houssin eigi ekki heima innan um harðsvíraða glæpamenn Inga Rún Sigfúsdóttir yfirfélagsráðgjafi í Fjarðabyggð segir að búið sé að margbrjóta á mannréttindum Houssin sem varð fyrir hrottalegri líkamsárás á Litla Hrauni. 26.1.2018 08:39
Slydda eða snjókoma í dag Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum og það snjóar með suðausturströndinni og þar er snjóþekja. 26.1.2018 08:24
Jómfrú stal stíl forsætisráðherra Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í peysu sem kom þingheimi kunnuglega fyrir sjónir þar sem Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og flokkssystir Unu, hefur staðið í ræðustól í nákvæmlega eins flík. 26.1.2018 08:00
Færi ekki fram úr ef búið væri að útskýra alla hluti "Það sem okkur tókst að vissu leyti að gera var að búa til aðferð til þess að mæla áhrif sem við höfum alltaf vitað að væru til staðar,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í samtali við Fréttablaðið. 26.1.2018 08:00
Trump ætlaði að reka Mueller Bandaríkjaforsetinn Donald Trump var kominn á fremsta hlunn með að reka sérstaka rannsakandann Robert Mueller, sem kannar tengsl kosningaliðs forsetans við Rússa, í júní í fyrra. 26.1.2018 07:53
Flestir þingmenn vilja minnka hlut RÚV á auglýsingamarkaði Þrjátíu og sex alþingismenn segjast hlynntir því að RÚV fari af auglýsingamarkaði eða að umsvif þess þar verði minnkuð. Aðeins einn þingmaður svaraði spurningunni neitandi. Margir vilja þó að fyrirtækið fengi bættan tekjumissi. 26.1.2018 07:30
Sögur kvenna af erlendum uppruna ríma við reynslu Kvennaathvarfsins Konur af erlendum uppruna bættust í hóp kvenna sem hafa sagt frá kynferðisofbeldi og áreitni í íslensku samfélagi. Sendu þær frá sér #metoo yfirlýsingu með sláandi sögum tuga kvenna. 26.1.2018 07:00
Eldri borgarar vilja ganga skrefinu lengra og fara frítt með strætó "Að það skuli hafa tekið þennan tíma að fá niðurstöðu og excel-skjal er sérstakt og sýnir kannski hvernig almennt er komið fram við eldri borgara,“ segir Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB), um misræmi í aldursmörkum eldriborgaraafsláttar í borginni. 26.1.2018 07:00
Pynta flóttamenn í Líbíu og krefjast lausnargjalds Súdanskir flóttamenn eru hýddir með svipum og brenndir í Líbíu og hafa verið seldir í þrældóm. Fjölskyldur í Súdan, Níger og Bangladess hafa greitt lausnargjald í gegnum Western Union sem segir forgangsmál að hindra slíkar greiðslur. 26.1.2018 07:00
Fulltrúi Bandaríkjanna sakar Suu Kyi um hvítþvott og siðleysi Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar og handhafi friðarverðlauna Nóbels, hvítþvær ríkisstjórn sína af þjóðernishreinsunum sem ríki hennar stundar á Róhingjum og hana skortir siðferðislega stjórnarhætti. 26.1.2018 07:00
Fá 48 tíma til að vinna saman tölvuleik Samband íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) heldur leikjadjamm í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Þátttakendur fá 48 klukkustundir til að vinna að nýjum leik. 26.1.2018 07:00
Mannskæðasti bruni í Suður-Kóreu í áratug Að minnsta kosti fjörutíu og einn er látinn og rúmlega sjötíu slasaðir í miklum bruna sem kom upp á sjúkrahúsi í Suður-Kóreu í nótt. 26.1.2018 06:37
Nefndin klofnaði í afstöðu til þriggja af sjö tillögum hennar Stefnt er á að lækka virðisaukaskatt af fjölmiðlaáskriftum. Nefndarmenn í nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla greinir á um hvort taka eigi RÚV af auglýsingamarkaði og hvort breyta eigi lögum um áfengisauglýsingar. 26.1.2018 06:30
Röskva kynnir framboðslista sína Framboðslistar Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir í gærkvöldi. 26.1.2018 06:25
Réðst á foreldra sína Ungur maður í annarlegu ástandi ógnaði foreldrum sínum á heimili þeirra í Hlíðahverfi Reykjavíkur á þriðja tímanum í nótt. 26.1.2018 06:13
Bæjarstjóri segir Veritas vinna fyrir Gróu á Leiti Æðsti embættismaður Kópavogs er ósáttur við lýsingar á samskiptum hans við íbúa í Fannborg. Í bréfi Veritas lögmannsstofu er fullyrt að hann hafi hvatt íbúa til að leggja við Kópavogskirkju og ganga heim. 26.1.2018 06:00
Sunna kemur heim á morgun "Því miður reyndist ekki vera flugvél til taks í Bretlandi til að fara suður að sækja hana fyrr en á laugardag,“ segir Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem slasaðist alvarlega í Malaga á Spáni í síðustu viku. 26.1.2018 06:00
Kísilverksmiðja keppir við eldbakaðar pitsur Framkvæmdastjóri kísilverksmiðju PCC á Bakka segir ekki hægt að bera hana saman við þá sem er í Helguvík. Þó megi búast við nokkurri mengun í sextán daga eftir gangsetningu. Vonast sé eftir hagstæðum vindáttum þegar það gerist. 26.1.2018 06:00
„Óeirðir“ í frönskum matvöruverslunum vegna Nutella 70 prósent afsláttur sem franska verslunarkeðjan Intermarché hefur boðið af súkkulaðismjörinu Nutella undanfarið hefur leitt til handalögmála þar sem viðskiptavinir hafa bókstaflega slegist um krukkur af þessu gómsæta áleggi. 25.1.2018 23:34
Trump leggur fram tillögu til að höggva á hnútinn í deilu um innflytjendur Ólíklegt er hins vegar að tillagan eigi eftir að falla í kramið, hvorki hjá harðlínumönnum í innflytjendamálum né frjálslyndum demókrötum. 25.1.2018 23:29
Fjórtán í flokksvali Samfylkingarinnar í borginni Flokksvalið fer fram 9. til 10. febrúar næstkomandi en framboðsfresturinn rann út í kvöld. 25.1.2018 23:08
Buðu Hvíta húsinu gullklósett í stað Van Gogh Hvíta húsið vildi fá málverk eftir Van Gogh lánað í íbúð Trump-hjónanna. Guggenheim-safnið bauð klósett úr hreinu gulli í staðinn. 25.1.2018 22:32
Bernie Sanders hugar að forsetaframboði Nánustu ráðgjafar Sanders sögðu honum um helgina að hann yrði á meðal sigurstranglegustu frambjóðenda gefi hann kost á sér árið 2020. 25.1.2018 21:54
Ármann leiðir lista Sjálfstæðismanna í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fara fram þann 26. maí. 25.1.2018 21:31
Í farbanni á meðan mál hans er til meðferðar hjá dómstólum Í greinargerð lögreglustjóra sem vísað er til í úrskurði héraðsdóms kemur fram að maðurinn hafi komið til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn. Tveimur dögum síðar var hann svo handtekinn grunaður um að hafa aðstoðað fjögurra manna fjölskyldu, hjón með tvö börn, við að koma ólöglega til landsins. 25.1.2018 21:11
Beinfundur bendir til þess að menn hafi yfirgefið Afríku fyrr en talið var Kjálkabein úr manni sem fannst í Ísrael er að minnsta kosti 175.000 ára gamalt. Það er langelsta mannabeinið sem hefur fundist utan Afríku þangað sem menn eiga uppruna sinn að rekja. 25.1.2018 20:38
Göngudeild SÁÁ á Akureyri lokað Framkvæmdastjórn SÁÁ samþykkti á fundi í gær að hefja undirbúning að lokun göngudeildar SÁÁ. 25.1.2018 20:15
Ráðist verði í stefnumótun um fjölmiðlun á Íslandi Staða einkarekinna fjölmiðla er mjög erfið að sögn menntamálaráðherra. 25.1.2018 20:00
„Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar. 25.1.2018 20:00
Minnka sykur í kóki til að bregðast við offituvandanum Dregið verður úr sykurnotkun í vörulínum Coca-Cola á Íslandi um tíu prósent fram til ársins 2020. Yfirmaður samfélagsábyrgðar segir fyrirtækið viðurkenna sinn þátt í offituvandanum og vilja axla ábyrgð. 25.1.2018 20:00
Röð mistaka Landspítalans talin upp í dómi Hæstaréttar Hæstiréttur Íslands dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða konu alls 27 milljónir króna í bætur og málskostnað vegna mistaka við greiningu og meðferð á eiginmanni hennar á Landspítalanum. 25.1.2018 19:45
Segir skeytingarleysi ríkja gagnvart konum af erlendum uppruna Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins segir skeytingarleysi ríkja í samfélaginu þegar komi að ofbeldi gegn konum af erlendum uppruna. 25.1.2018 19:45
Trump hótar að hætta fjárstuðningi við Palestínumenn Bandaríkjaforseti notar fjárframlög til alþjóðlegrar stofnunar sem aðstoðar Palestínumanna til að neyða þá að samningaborðinu. 25.1.2018 19:35
Heilbrigðisráðherra segir það hættulega hugmynd að hætta uppbyggingu Landspítala við Hringbraut Heilbrigðisráðherra segir ekki koma til greina að hætta við uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut og hún trúi því ekki að fólk vilji fresta uppbyggingu kjarna heilbrigðiskerfisins um tíu til fimmtán ár. 25.1.2018 19:00
Erfðaefni sem fer ekki til barns hefur samt mikil áhrif á örlög þess Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar leiðir í ljós að erfðaefni foreldris sem fer ekki til barns við getnað hefur engur að síður mikil áhrif á örlög þess. Nefna vísindamenn þetta erfðauppeldi. 25.1.2018 19:00
Segir kerfið algjörlega hafa brugðist ungum hælisleitenda: „Hann er bara ekki virtur sem manneskja á Íslandi“ Kerfið hefur algjörlega brugðist ungum hælisleitanda sem varð fyrir grófri líkamsárás á Litla Hrauni í vikunni, að sögn verjanda hans. 25.1.2018 18:45
Flúði vettvang við andlát Kona á fertugsaldri fannst látin í íbúð sinni í Álftamýri í gærkvöldi en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í dag leitað sambýlismanns hennar sem flúði af vettvangi. 25.1.2018 18:45
Hátt í hálf milljón enn án rafmagns á Púertó Ríkó eftir fellibylinn í haust Fjórir mánuðir eru liðnir frá því að versti stormur sem gengið hafði yfir Púertó Ríkó í 85 ár olli usla þar. 25.1.2018 18:33
Þrjú þúsund ára gömul stytta af egypskum konungi flutt á safn Styttan verður aðalaðdráttarafl nýs safns í Kaíró sem verður opnað eftir fjögur ár. 25.1.2018 17:43
Um 400 bridgespilarar koma saman í Hörpu Eitt stærsta bridgemót sem haldið hefur verið hér á landi, bridgehátíðin "Reykjavík Bridge Festival“, hefst í Hörpu í kvöld. Keppendur verða um 400, þar af um 160 erlendir. 25.1.2018 17:01
Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur piltum Landsréttur hefur staðfest að maður sem grunaður eru um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur piltum frá árinu 2015 og til byrjunar þessa árs og að brjóta gegn nálgunarbanni varðandi báða piltana skuli sæta gæsluvarðhaldi til 16. febrúar. 25.1.2018 16:51
Fær sautján milljónir frá ríkinu eftir margra ára baráttu Ástríður Pálsdóttir hefur frá árinu 2011 barist við ríkið vegna læknamistaka sem leiddu til dauða eiginmanns hennar. 25.1.2018 16:45
Franski ferðamaðurinn sem fannst í Öræfum lést úr ofkælingu Maðurinn kom til landsins að kvöldi Þorláksmessu og tók bílaleigubíl á leigu við komuna. 25.1.2018 16:37