Fleiri fréttir

Slydda eða snjókoma í dag

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum og það snjóar með suðausturströndinni og þar er snjóþekja.

Jómfrú stal stíl forsætisráðherra

Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í peysu sem kom þingheimi kunnuglega fyrir sjónir þar sem Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og flokkssystir Unu, hefur staðið í ræðustól í nákvæmlega eins flík.

Færi ekki fram úr ef búið væri að útskýra alla hluti

"Það sem okkur tókst að vissu leyti að gera var að búa til aðferð til þess að mæla áhrif sem við höfum alltaf vitað að væru til staðar,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í samtali við Fréttablaðið.

Trump ætlaði að reka Mueller

Bandaríkjaforsetinn Donald Trump var kominn á fremsta hlunn með að reka sérstaka rannsakandann Robert Mueller, sem kannar tengsl kosningaliðs forsetans við Rússa, í júní í fyrra.

Flestir þingmenn vilja minnka hlut RÚV á auglýsingamarkaði

Þrjátíu og sex alþingismenn segjast hlynntir því að RÚV fari af auglýsingamarkaði eða að umsvif þess þar verði minnkuð. Aðeins einn þingmaður svaraði spurningunni neitandi. Margir vilja þó að fyrirtækið fengi bættan tekjumissi.

Eldri borgarar vilja ganga skrefinu lengra og fara frítt með strætó

"Að það skuli hafa tekið þennan tíma að fá niðurstöðu og excel-skjal er sérstakt og sýnir kannski hvernig almennt er komið fram við eldri borgara,“ segir Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB), um misræmi í aldursmörkum eldriborgaraafsláttar í borginni.

Pynta flóttamenn í Líbíu og krefjast lausnargjalds

Súdanskir flóttamenn eru hýddir með svipum og brenndir í Líbíu og hafa verið seldir í þrældóm. Fjölskyldur í Súdan, Níger og Bangladess hafa greitt lausnargjald í gegnum Western Union sem segir forgangsmál að hindra slíkar greiðslur.

Fá 48 tíma til að vinna saman tölvuleik

Samband íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) heldur leikjadjamm í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Þátttakendur fá 48 klukkustundir til að vinna að nýjum leik.

Réðst á foreldra sína

Ungur maður í annarlegu ástandi ógnaði foreldrum sínum á heimili þeirra í Hlíðahverfi Reykjavíkur á þriðja tímanum í nótt.

Bæjarstjóri segir Veritas vinna fyrir Gróu á Leiti

Æðsti embættismaður Kópavogs er ósáttur við lýsingar á samskiptum hans við íbúa í Fannborg. Í bréfi Veritas lögmannsstofu er fullyrt að hann hafi hvatt íbúa til að leggja við Kópavogskirkju og ganga heim.

Sunna kemur heim á morgun

"Því miður reyndist ekki vera flugvél til taks í Bretlandi til að fara suður að sækja hana fyrr en á laugardag,“ segir Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem slasaðist alvarlega í Malaga á Spáni í síðustu viku.

Kísilverksmiðja keppir við eldbakaðar pitsur

Framkvæmdastjóri kísilverksmiðju PCC á Bakka segir ekki hægt að bera hana saman við þá sem er í Helguvík. Þó megi búast við nokkurri mengun í sextán daga eftir gangsetningu. Vonast sé eftir hagstæðum vindáttum þegar það gerist.

„Óeirðir“ í frönskum matvöruverslunum vegna Nutella

70 prósent afsláttur sem franska verslunarkeðjan Intermarché hefur boðið af súkkulaðismjörinu Nutella undanfarið hefur leitt til handalögmála þar sem viðskiptavinir hafa bókstaflega slegist um krukkur af þessu gómsæta áleggi.

Í farbanni á meðan mál hans er til meðferðar hjá dómstólum

Í greinargerð lögreglustjóra sem vísað er til í úrskurði héraðsdóms kemur fram að maðurinn hafi komið til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn. Tveimur dögum síðar var hann svo handtekinn grunaður um að hafa aðstoðað fjögurra manna fjölskyldu, hjón með tvö börn, við að koma ólöglega til landsins.

„Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar.

Minnka sykur í kóki til að bregðast við offituvandanum

Dregið verður úr sykurnotkun í vörulínum Coca-Cola á Íslandi um tíu prósent fram til ársins 2020. Yfirmaður samfélagsábyrgðar segir fyrirtækið viðurkenna sinn þátt í offituvandanum og vilja axla ábyrgð.

Flúði vettvang við andlát

Kona á fertugsaldri fannst látin í íbúð sinni í Álftamýri í gærkvöldi en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í dag leitað sambýlismanns hennar sem flúði af vettvangi.

Um 400 bridgespilarar koma saman í Hörpu

Eitt stærsta bridgemót sem haldið hefur verið hér á landi, bridgehátíðin "Reykjavík Bridge Festival“, hefst í Hörpu í kvöld. Keppendur verða um 400, þar af um 160 erlendir.

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur piltum

Landsréttur hefur staðfest að maður sem grunaður eru um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur piltum frá árinu 2015 og til byrjunar þessa árs og að brjóta gegn nálgunarbanni varðandi báða piltana skuli sæta gæsluvarðhaldi til 16. febrúar.

Sjá næstu 50 fréttir