Fleiri fréttir Guðrún vill baráttusæti í flokksvali Samfylkingar Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingkona, hefur tilkynnt að hún taki þátt í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí. 25.1.2018 15:14 Skoða hvort hægt sé að hefja rannsókn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar hvort hægt sé að hefja rannsókn á brotum Roberts Downey á nýjan leik byggt á minnisbók sem hann hélt. 25.1.2018 15:06 Stefnir í hörð átök um Eflingu Nýtt framboð í undirbúningi gegn lista forystunnar. 25.1.2018 14:49 Minntust unga ferðamannsins sem lést eftir rútuslysið í Eldhrauni Hópur fólks kom saman í bænahúsi Fossvogskirkju í dag til að minnast Ziyu Duan. 25.1.2018 14:34 Þessar götur Reykjavíkur verða malbikaðar á árinu Alls stendur til að leggja 43 kílómetra af malbiki næsta sumar og er kostnaður áætlaður tæpir tveir milljarðar króna. 25.1.2018 14:33 Oprah segist ekki hafa áhuga á forsetaframboði Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. 25.1.2018 14:02 „Fíllinn í stofunni heitir Ríkisútvarpið“ Þingmenn ræða stöðu fjölmiðla í kjölfar skýrslu. 25.1.2018 12:55 Kærasti Kim Wall lýsir síðustu stundum þeirra saman áður en hún sigldi á brott með Madsen Danskur kærasti sænsku blaðakonunnar Kim Wall hefur lýst síðustu stundum þeirra saman fyrir fréttamönnum dansks sjónvarpsþáttar sem sýndur verður á TV2 í kvöld. 25.1.2018 12:50 Íslenskum hesti misþyrmt á hrottafenginn hátt í Hollandi Taka þurfti hryssuna Ösku af lífi eftir að rannsókn sýndi mikla innvortis áverka og blæðingar. 25.1.2018 12:10 Finnst eðlilegt að Íslendingar skoði möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings Islenskur fjárfestir segir fjárfestingu sína í kannabisframleiðslu í Kanada hafa margfaldast á einu ári. 25.1.2018 11:21 Trump reynir að selja alþjóðaviðskiptastefnu sína í Davos Bandaríkjaforseti mætti til Davos í Sviss í morgun til að taka þátt á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum). 25.1.2018 10:53 Leggja til að Ríkisútvarpið fari af auglýsingamarkaði Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum og afhenti skýrslu sína í dag. 25.1.2018 10:10 Nauðgað á gólfinu sem hún skúraði Konur af erlendum uppruna sendu í dag frá sér 34 nafnlausar frásagnir, þar á meðal af fordómum, kúgun, heimilisofbeldi, áreitni og nauðgunum. 25.1.2018 10:08 Konur af erlendum uppruna rjúfa þögnina: Sumum þolendum markvisst haldið í viðkvæmri stöðu Í umræðuhóp kvenna af erlendum uppruna á Facebook hafa 660 konur rætt sín á milli um kynferðisofbeldi, fordóma og útilokun. 97 þeirra hafa undirritað yfirlýsingu sem birtist á Kjarnanum í morgun. Meðfram yfirlýsingunni er áskorun til samfélagsins og 34 reynslusögur. 25.1.2018 09:13 Lest fór út af sporinu nærri Mílanó Að minnsta kosti tveir eru látnir og um hundrað slasaðir eftir að lest fór út af sporinu nálægt ítölsku borginni Milanó í morgun. 25.1.2018 08:46 Forsprakki bresku sveitarinnar The Fall fallinn frá Mark E Smith, söngvari bresku sveitarinnar The Fall, er látinn, sextugur að aldri. 25.1.2018 08:35 Óvissustig á Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarvegi vegna snjóflóðahættu Vegagerðin hvetur vegfarendur til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. 25.1.2018 08:19 Segja fátt um framboðsáform Margrét Friðriksdóttir og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir gefa lítið upp um fyrirætlanir sínar í borgarstjórnarmálum. 25.1.2018 08:18 Eldri borgarar í strætó snuðaðir um afslátt Farþegar Strætó teljast ekki eldri borgarar fyrr en þeir verða sjötugir. Aldursmörkin á afslætti voru hækkuð árið 2011 í hagræðingarskyni. Stjórn Strætó frestaði því að lækka mörkin aftur í 67 ár og vill vita hvað það myndi kosta. 25.1.2018 08:08 Kyrkislanga varð breskum manni að bana Atvikið átti sér stað á heimili mannsins í Basingstoke í Hamphire í ágúst. 25.1.2018 08:08 „Eftir standa 330 nöfn órannsökuð“ Bergur Þór Ingólfsson og Eva Vala Guðjónsdóttir kalla eftir því að minnisbók lögmannsins Roberts Downey; sem inniheldur nöfn, símanúmer og netföng 335 kvenna, verði rannsökuð í þaula. 25.1.2018 07:50 Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25.1.2018 07:03 Háskólar hafi sálfræðinga á sínum snærum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, vill að mennta- og menningarmálaráðherra, beiti sér fyrir því að auka aðgengi að sálfræðiþjónustu fyrir háskólanema í opinberum háskólum frá og með næsta skólaári. 25.1.2018 07:00 Tyrkir handtóku ellefu fyrir að dreifa hryðjuverkaáróðri Tyrkir grípa til aðgerða gegn þeim sem styðja Kúrda. Hafa fellt 268 Kúrda í Sýrlandi frá því á laugardag og lofa að halda áfram. Enn deilt um efnavopnaárásir sunnar í Sýrlandi. Bandaríkin segja Rússa bera ábyrgð á efnavopnaárásum 25.1.2018 07:00 Ótækt að vald ráðherra sé bara formlegt ef ábyrgðin er hans "Ráðherra ber ábyrgð á skipun dómara samkvæmt 14. grein stjórnarskrárinnar og af þeim sökum verður ráðherra að hafa eitthvert svigrúm til mats,“ sagði lögmaðurinn Haukur Örn Birgisson á málþingi um fyrirkomulag dómaraskipana hér á landi sem fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. 25.1.2018 07:00 Ekkert athugavert við flugvöllinn á Akureyri sem varaflugvöll Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir alþjóðaflugvöllinn á Akureyri uppfylla öll skilyrði til að þjóna sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. 25.1.2018 07:00 Leki kom upp um kannabisræktun í Háaleiti Íbúar í fjölbýlishúsi í Hálaleitishverfi kölluðu á lögreglu laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi vegna vatnsleka frá íbúð í húsinu. 25.1.2018 06:49 Talsvert frost í nótt Það mun kólna í dag. 25.1.2018 06:16 Annar þeirra sem mest höfðu sig í frammi hefur oft ráðist á fanga Átján ára piltur varð fyrir alvarlegri árás á Litla-Hrauni í vikunni. Hann er hælisleitandi frá Marokkó. Annar þeirra fanga sem mestan þátt eru sagðir eiga að árásinni hefur ítrekað ráðist að samföngum sínum með ofbeldi. 25.1.2018 06:00 Trump segist hlakka til að ræða við sérstaka rannsakandann Forsetinn gaf í skyn við fréttamenn að hann væri til rannsóknar fyrir að hindra framgang réttvísinnar vegna þess að hann hefði "barist á móti“. 24.1.2018 23:25 Hælisleitandi varð fyrir hrottalegri árás á Litla Hrauni: „Grafalvarlegt og sorglegt atvik“ Ungur hælisleitandi varð fyrir grófri líkamsárás á Litla Hrauni síðdegis í gær. Hópur fanga tók sig til og gekk í skrokk á honum, en hann situr í fangelsi fyrir ólögmætar flóttatilraunir. 24.1.2018 23:04 Þolinmæði íbúa vegna Vesturlandsvegar á þrotum Íbúar á Vesturlandi kröfðust úrbóta á Vesturlandsvegi um Kjarlarnes á íbúafundi um samgöngumál á Akranesi í kvöld. Ráðherra segist hafa skilning á kröfum íbúanna. 24.1.2018 22:30 Góðgerðarsamtökin leyst upp eftir fréttir af grófri kynferðislegri áreitni Bresku góðgerðarsamtökin The President's Club verða leyst upp í kjölfar fréttar Financial Times þar sem fjallað var um grófa kynferðislega áreitni karla í garð kvenna sem ráðnar höfðu verið til að þjóna í góðgerðarkvöldverði samtakanna. 24.1.2018 22:01 Niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar: Ungmenni horfa mikið á klám og vilja meiri kynfræðslu Í rannsókn um upplifun ungra kvenna og karla á kynlífsmenningu framhaldsskólanemenda kemur fram að ungar konur fari yfir mörk sín til að þóknast öðrum og ungir menn séu með frammistöðukvíða eftir mikið áhorf á klám. 24.1.2018 21:00 Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmadauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. 24.1.2018 20:30 Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24.1.2018 20:28 Rannsókn Mueller nálgast Bandaríkjaforseta sjálfan Forstöðumenn leyniþjónustu og dómsmála í Bandaríkjunum hafa undanfarið svarað spurningum rannsakenda um samskipti sín við Trump forseta. 24.1.2018 20:00 Óeðlilegt að nefndin stilli ráðherra upp við vegg Formaður dómnefndar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti telur að veita þurfi dómsmálaráðherra lengri tíma til að yfirfara gögn eigi hann að geta breytt út af niðurstöðum nefndarinnar. Lögmaður segir nefndina taka sér völd og stilla ráðherra upp við vegg. 24.1.2018 20:00 Dóttir Woody Allen hjólar í Timberlake fyrir að vinna með föður hennar Dylan Farrow, dóttir leikstjórans Woody Allen, lætur söngvarann Justin Timberlake heyra það fyrir að fyrir að hafa unnið með föður hennar en eins og kunnugt er hefur Farrow sakað Allen um að misnota hana kynferðislega þegar hún var barn. 24.1.2018 19:45 Stjórnarliðar töldu skýrslubeiðni beinast gegn "vitlausum ráðherra“ Sá óvenjulegi atburður gerðist á Alþingi í dag að beiðni þingmanna um skýrslur frá fjármálaráðherra var tekin af dagskrá eftir að mikil andstaða kom fram við hana. 24.1.2018 19:00 Verður komin til Íslands innan tveggja sólarhringa Ung íslensk kona sem lamaðist við fall í Malaga á Spáni verður komin til landsins innan tveggja sólarhringa. Fjölskylduvinur segir hana hafa fengið litla þjónustu á sjúkrahúsinu og þakkar íslensku þjóðinni fyrir að koma henni undir læknishendur hér á landi. 24.1.2018 19:00 Þorgerður Katrín stefnir á endurkjör í formannsembætti á landsþingi í mars Gæti fengið mótframboð þar sem Þorsteinn Víglundsson íhugar að bjóða sig einnig fram til formanns eftir áskoranir frá flokksmönnum. 24.1.2018 18:59 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 24.1.2018 18:15 Flugfreyjufélagið undirbýr verkfall hjá Primera Air: Vilja stöðva félagsleg undirboð flugfélagsins á Íslandi Stjórn og trúnaðarráð Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt einróma að hefja nú þegar undirbúning að boðun nýs verkfalls á hendur flugfélaginu Primera Air Nordic SIA vegna starfsemi fyrirtækisins hér á landi. 24.1.2018 17:56 Skila fjárframlögum eftir fréttir af grófri áreitni: Sagt að fara úr nærbuxunum og dansa uppi á borði Góðgerðarkvöldverður The President's Club hefur verið fastur liður í viðburðardagatali þotuliðsins í London í 33 ár. 24.1.2018 16:18 Sjá næstu 50 fréttir
Guðrún vill baráttusæti í flokksvali Samfylkingar Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingkona, hefur tilkynnt að hún taki þátt í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí. 25.1.2018 15:14
Skoða hvort hægt sé að hefja rannsókn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar hvort hægt sé að hefja rannsókn á brotum Roberts Downey á nýjan leik byggt á minnisbók sem hann hélt. 25.1.2018 15:06
Minntust unga ferðamannsins sem lést eftir rútuslysið í Eldhrauni Hópur fólks kom saman í bænahúsi Fossvogskirkju í dag til að minnast Ziyu Duan. 25.1.2018 14:34
Þessar götur Reykjavíkur verða malbikaðar á árinu Alls stendur til að leggja 43 kílómetra af malbiki næsta sumar og er kostnaður áætlaður tæpir tveir milljarðar króna. 25.1.2018 14:33
Oprah segist ekki hafa áhuga á forsetaframboði Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. 25.1.2018 14:02
„Fíllinn í stofunni heitir Ríkisútvarpið“ Þingmenn ræða stöðu fjölmiðla í kjölfar skýrslu. 25.1.2018 12:55
Kærasti Kim Wall lýsir síðustu stundum þeirra saman áður en hún sigldi á brott með Madsen Danskur kærasti sænsku blaðakonunnar Kim Wall hefur lýst síðustu stundum þeirra saman fyrir fréttamönnum dansks sjónvarpsþáttar sem sýndur verður á TV2 í kvöld. 25.1.2018 12:50
Íslenskum hesti misþyrmt á hrottafenginn hátt í Hollandi Taka þurfti hryssuna Ösku af lífi eftir að rannsókn sýndi mikla innvortis áverka og blæðingar. 25.1.2018 12:10
Finnst eðlilegt að Íslendingar skoði möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings Islenskur fjárfestir segir fjárfestingu sína í kannabisframleiðslu í Kanada hafa margfaldast á einu ári. 25.1.2018 11:21
Trump reynir að selja alþjóðaviðskiptastefnu sína í Davos Bandaríkjaforseti mætti til Davos í Sviss í morgun til að taka þátt á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum). 25.1.2018 10:53
Leggja til að Ríkisútvarpið fari af auglýsingamarkaði Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum og afhenti skýrslu sína í dag. 25.1.2018 10:10
Nauðgað á gólfinu sem hún skúraði Konur af erlendum uppruna sendu í dag frá sér 34 nafnlausar frásagnir, þar á meðal af fordómum, kúgun, heimilisofbeldi, áreitni og nauðgunum. 25.1.2018 10:08
Konur af erlendum uppruna rjúfa þögnina: Sumum þolendum markvisst haldið í viðkvæmri stöðu Í umræðuhóp kvenna af erlendum uppruna á Facebook hafa 660 konur rætt sín á milli um kynferðisofbeldi, fordóma og útilokun. 97 þeirra hafa undirritað yfirlýsingu sem birtist á Kjarnanum í morgun. Meðfram yfirlýsingunni er áskorun til samfélagsins og 34 reynslusögur. 25.1.2018 09:13
Lest fór út af sporinu nærri Mílanó Að minnsta kosti tveir eru látnir og um hundrað slasaðir eftir að lest fór út af sporinu nálægt ítölsku borginni Milanó í morgun. 25.1.2018 08:46
Forsprakki bresku sveitarinnar The Fall fallinn frá Mark E Smith, söngvari bresku sveitarinnar The Fall, er látinn, sextugur að aldri. 25.1.2018 08:35
Óvissustig á Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarvegi vegna snjóflóðahættu Vegagerðin hvetur vegfarendur til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. 25.1.2018 08:19
Segja fátt um framboðsáform Margrét Friðriksdóttir og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir gefa lítið upp um fyrirætlanir sínar í borgarstjórnarmálum. 25.1.2018 08:18
Eldri borgarar í strætó snuðaðir um afslátt Farþegar Strætó teljast ekki eldri borgarar fyrr en þeir verða sjötugir. Aldursmörkin á afslætti voru hækkuð árið 2011 í hagræðingarskyni. Stjórn Strætó frestaði því að lækka mörkin aftur í 67 ár og vill vita hvað það myndi kosta. 25.1.2018 08:08
Kyrkislanga varð breskum manni að bana Atvikið átti sér stað á heimili mannsins í Basingstoke í Hamphire í ágúst. 25.1.2018 08:08
„Eftir standa 330 nöfn órannsökuð“ Bergur Þór Ingólfsson og Eva Vala Guðjónsdóttir kalla eftir því að minnisbók lögmannsins Roberts Downey; sem inniheldur nöfn, símanúmer og netföng 335 kvenna, verði rannsökuð í þaula. 25.1.2018 07:50
Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25.1.2018 07:03
Háskólar hafi sálfræðinga á sínum snærum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, vill að mennta- og menningarmálaráðherra, beiti sér fyrir því að auka aðgengi að sálfræðiþjónustu fyrir háskólanema í opinberum háskólum frá og með næsta skólaári. 25.1.2018 07:00
Tyrkir handtóku ellefu fyrir að dreifa hryðjuverkaáróðri Tyrkir grípa til aðgerða gegn þeim sem styðja Kúrda. Hafa fellt 268 Kúrda í Sýrlandi frá því á laugardag og lofa að halda áfram. Enn deilt um efnavopnaárásir sunnar í Sýrlandi. Bandaríkin segja Rússa bera ábyrgð á efnavopnaárásum 25.1.2018 07:00
Ótækt að vald ráðherra sé bara formlegt ef ábyrgðin er hans "Ráðherra ber ábyrgð á skipun dómara samkvæmt 14. grein stjórnarskrárinnar og af þeim sökum verður ráðherra að hafa eitthvert svigrúm til mats,“ sagði lögmaðurinn Haukur Örn Birgisson á málþingi um fyrirkomulag dómaraskipana hér á landi sem fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. 25.1.2018 07:00
Ekkert athugavert við flugvöllinn á Akureyri sem varaflugvöll Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir alþjóðaflugvöllinn á Akureyri uppfylla öll skilyrði til að þjóna sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. 25.1.2018 07:00
Leki kom upp um kannabisræktun í Háaleiti Íbúar í fjölbýlishúsi í Hálaleitishverfi kölluðu á lögreglu laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi vegna vatnsleka frá íbúð í húsinu. 25.1.2018 06:49
Annar þeirra sem mest höfðu sig í frammi hefur oft ráðist á fanga Átján ára piltur varð fyrir alvarlegri árás á Litla-Hrauni í vikunni. Hann er hælisleitandi frá Marokkó. Annar þeirra fanga sem mestan þátt eru sagðir eiga að árásinni hefur ítrekað ráðist að samföngum sínum með ofbeldi. 25.1.2018 06:00
Trump segist hlakka til að ræða við sérstaka rannsakandann Forsetinn gaf í skyn við fréttamenn að hann væri til rannsóknar fyrir að hindra framgang réttvísinnar vegna þess að hann hefði "barist á móti“. 24.1.2018 23:25
Hælisleitandi varð fyrir hrottalegri árás á Litla Hrauni: „Grafalvarlegt og sorglegt atvik“ Ungur hælisleitandi varð fyrir grófri líkamsárás á Litla Hrauni síðdegis í gær. Hópur fanga tók sig til og gekk í skrokk á honum, en hann situr í fangelsi fyrir ólögmætar flóttatilraunir. 24.1.2018 23:04
Þolinmæði íbúa vegna Vesturlandsvegar á þrotum Íbúar á Vesturlandi kröfðust úrbóta á Vesturlandsvegi um Kjarlarnes á íbúafundi um samgöngumál á Akranesi í kvöld. Ráðherra segist hafa skilning á kröfum íbúanna. 24.1.2018 22:30
Góðgerðarsamtökin leyst upp eftir fréttir af grófri kynferðislegri áreitni Bresku góðgerðarsamtökin The President's Club verða leyst upp í kjölfar fréttar Financial Times þar sem fjallað var um grófa kynferðislega áreitni karla í garð kvenna sem ráðnar höfðu verið til að þjóna í góðgerðarkvöldverði samtakanna. 24.1.2018 22:01
Niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar: Ungmenni horfa mikið á klám og vilja meiri kynfræðslu Í rannsókn um upplifun ungra kvenna og karla á kynlífsmenningu framhaldsskólanemenda kemur fram að ungar konur fari yfir mörk sín til að þóknast öðrum og ungir menn séu með frammistöðukvíða eftir mikið áhorf á klám. 24.1.2018 21:00
Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmadauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. 24.1.2018 20:30
Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24.1.2018 20:28
Rannsókn Mueller nálgast Bandaríkjaforseta sjálfan Forstöðumenn leyniþjónustu og dómsmála í Bandaríkjunum hafa undanfarið svarað spurningum rannsakenda um samskipti sín við Trump forseta. 24.1.2018 20:00
Óeðlilegt að nefndin stilli ráðherra upp við vegg Formaður dómnefndar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti telur að veita þurfi dómsmálaráðherra lengri tíma til að yfirfara gögn eigi hann að geta breytt út af niðurstöðum nefndarinnar. Lögmaður segir nefndina taka sér völd og stilla ráðherra upp við vegg. 24.1.2018 20:00
Dóttir Woody Allen hjólar í Timberlake fyrir að vinna með föður hennar Dylan Farrow, dóttir leikstjórans Woody Allen, lætur söngvarann Justin Timberlake heyra það fyrir að fyrir að hafa unnið með föður hennar en eins og kunnugt er hefur Farrow sakað Allen um að misnota hana kynferðislega þegar hún var barn. 24.1.2018 19:45
Stjórnarliðar töldu skýrslubeiðni beinast gegn "vitlausum ráðherra“ Sá óvenjulegi atburður gerðist á Alþingi í dag að beiðni þingmanna um skýrslur frá fjármálaráðherra var tekin af dagskrá eftir að mikil andstaða kom fram við hana. 24.1.2018 19:00
Verður komin til Íslands innan tveggja sólarhringa Ung íslensk kona sem lamaðist við fall í Malaga á Spáni verður komin til landsins innan tveggja sólarhringa. Fjölskylduvinur segir hana hafa fengið litla þjónustu á sjúkrahúsinu og þakkar íslensku þjóðinni fyrir að koma henni undir læknishendur hér á landi. 24.1.2018 19:00
Þorgerður Katrín stefnir á endurkjör í formannsembætti á landsþingi í mars Gæti fengið mótframboð þar sem Þorsteinn Víglundsson íhugar að bjóða sig einnig fram til formanns eftir áskoranir frá flokksmönnum. 24.1.2018 18:59
Flugfreyjufélagið undirbýr verkfall hjá Primera Air: Vilja stöðva félagsleg undirboð flugfélagsins á Íslandi Stjórn og trúnaðarráð Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt einróma að hefja nú þegar undirbúning að boðun nýs verkfalls á hendur flugfélaginu Primera Air Nordic SIA vegna starfsemi fyrirtækisins hér á landi. 24.1.2018 17:56
Skila fjárframlögum eftir fréttir af grófri áreitni: Sagt að fara úr nærbuxunum og dansa uppi á borði Góðgerðarkvöldverður The President's Club hefur verið fastur liður í viðburðardagatali þotuliðsins í London í 33 ár. 24.1.2018 16:18