Fleiri fréttir Segja ekki byggt í Víkurgarði og hótel fær grænt ljós Ósk Lindarvatns ehf. um breytt deiliskipulag á Landsímareit vegna hótelbyggingar þar var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði í gær.<br/>Á sama tíma ræddi kirkjuþing um bókun þar sem skorað er á yfirvöld að koma í veg fyrir framkvæmdir sem raski gröfum í Víkurgarði. 16.11.2017 06:00 Séra Geir spáir fleiri kærum með nýjum reglum um prestskosningar Hart var deilt á kirkjuþingi um breytingar á reglum um kjör presta. Tillaga var um að ekki mætti kjósa presta nema allir kjörnefndarmenn væru mættir á fund. Biskup og fleiri sögðu það algerlega óraunhæft og tillagan var samþykkt breytt. 16.11.2017 06:00 Airbnb boðar takmarkanir á útleigu í París Airbnb-heimagistingin hefur ákveðið að frá og með 2018 megi ekki leigja út heilar íbúðir í fjórum hverfum miðborgar Parísar lengur en í 120 nætur á ári. 16.11.2017 06:00 Flugfélög á hausaveiðum Arabísku flugfélögin Qatar Airways og Emirates, sem fara ört stækkandi, sárvantar flugmenn. Þau reyna nú að lokka danska flugmenn til sín með háum greiðslum. 16.11.2017 06:00 Tannlæknar vara við kolahvíttunaræði Nýjasta æðið er að bursta tennur sínar upp úr kolum í púður- eða tannkremsformi í von um hvítari tennur. Vörurnar eru markaðssettar fyrir ungt fólk á samfélagsmiðlum. Blekking, segja sérfræðingar. 16.11.2017 06:00 Tannlæknar vara við kolahvíttunaræði Nýjasta æðið er að bursta tennur sínar upp úr kolum í púður- eða tannkremsformi í von um hvítari tennur. Vörurnar eru markaðssettar fyrir ungt fólk á samfélagsmiðlum. Blekking, segja sérfræðingar. 16.11.2017 06:00 Repúblikanar í vandræðum með skattafrumvarp Öldungadeildarþingmaður flokksins neitar að styðja frumvarpið og annar segist hafa miklar efasemdir um það. 15.11.2017 23:40 Afríkusambandið segir allt benda til valdaráns í Simbabve Afríkusambandið segir að yfirtaka hersins á völdum í Simbabve virðist vera valdarán. 15.11.2017 23:05 Minnst fjórtán látnir í flóðum í Grikklandi Minnst 13 til viðbótar hafa verið fluttir á sjúkrahús og enn er einhverra saknað. 15.11.2017 22:47 Rússar sakaðir um áróður vegna Brexit Rúmlega 150 þúsund rússneskir Twitter-reikningar voru notaðir til að birta og dreifa tugum þúsunda færslna þar sem Bretar voru hvattir til að kjósa með úrgöngu úr Evrópusambandinu. 15.11.2017 22:07 Myrti konu sína og faldi lík hennar Tala látinna í Kaliforníu er nú komin í fimm eftir skotárás í bænum Rancho Tehama í gær. 15.11.2017 21:15 Skattrannsóknarstjóri hyggst kæra niðurstöðu héraðssaksóknara Skattrannsóknarstjóri segir ákvörðun héraðssaksóknara um að fella niður tugi mála sem embættið hafði til rannsóknar, ekki hafa góð áhrif á önnur mál sem eru í vinnslu. 15.11.2017 21:00 Íslendingar í Simbabve beðnir um að láta vita af sér Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga sem kunna að vera í Zimbabwe að láta ættingja og vini vita af sér. 15.11.2017 20:32 Móðir tvíbrotinnar stúlku vill meira eftirlit með trampólíngarði Læknar segja mikla fjölgun alvarlegra trampólínslysa tengjast Trampólíngarðinum og móðir stúlku sem tvífótbrotnaði um helgina í garðinum kallar eftir auknu eftirliti. 15.11.2017 19:56 Katrín: Allir flokkar hafa drauma, langanir og þrár varðandi ráðuneyti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er bjartsýn á að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarfloks verði að veruleika undir hennar forystu. 15.11.2017 19:25 Áhorfendur kalla eftir brottrekstri sannsöguls fréttaþular Fox Shepard Smith fór yfir vinsæla samsæriskenningu í fréttum Fox og útskýrði af hverju hún væri röng. 15.11.2017 19:06 Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Brotið átti sér stað í júlí árið 2015 þegar ákærði var 17 ára. 15.11.2017 18:22 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 15.11.2017 18:00 Segja kennara hafa bjargað lífum nemenda Kevin Neal myrti fjóra og særði tíu þegar hann fór um dreifbýlt svæði sem kallast Rancho Tehama í Kaliforníu og skaut á fólk af handahófi. 15.11.2017 17:54 Útlit fyrir mikinn kulda um komandi helgi Á laugardag kólnar heldur mikið og getur frostið náð allt að átta stigum. Er gert ráð fyrir áframhaldandi kulda á sunnudag, mánudag og þriðjudag. 15.11.2017 15:57 Frænka 18 ára stúlku sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í janúar er ósátt við aðgerðarleysi Rannveig Jónína Guðmundsdóttir missti frænku sína fyrr á þessu ári en hún lenti í árekstri við Bláa lóns afleggjarann á Grindavíkurvegi en hún segir að þrjár bílveltur hafi verið á veginum á einni viku. 15.11.2017 15:55 Skotum heimilt að koma á lágmarksverði á áfengi Lýðheilsusjónarmið liggja þar að baki. 15.11.2017 15:35 Fylla í holurnar á Holtinu Vegagerðin brást við kvörtunum íbúa í hverfinu og hafa framhaldið framkvæmdum. 15.11.2017 15:18 Presturinn í Tømmerup fékk tíu ára fangelsisdóm Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag prestinn Dan Peschack í tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn átta börnum og vörslu barnakláms. 15.11.2017 14:44 Banaslys við Jökulsárlón: Eiginmaður konunnar sem lést rétt náði að forða sér undan hjólabátnum Þetta kom fram í vitnisburði mannsins fyrir Héraðsdómi Austurlands í dag en þar fer fram aðalmeðferð í sakamáli þar sem starfsmaður ferðaþjónustufyrirtækis við Jökulsárlón er ákærður fyrir manndráp af gáleysi. 15.11.2017 14:39 Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15.11.2017 14:14 „Krókódíllinn“ nær völdum í Simbabve með aðstoð hersins Stjórnarflokkurinn í Simbabve hefur greint frá því að Emmerson Mnangagwa hafi tekið við embætti forseta landsins til bráðabirgða eftir að herinn setti Robert Mugabe í stofufangelsi. 15.11.2017 13:26 Grace Mugabe hefur flúið land Her Simbabve er nú með forsetann Robert Mugabe í stofufangelsi í höfuðborginni Harare. 15.11.2017 12:48 Brynjar um stjórnarslitin: „Sennilega stærstu pólitísku mistök lýðveldisins“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist telja að reynt fólk í pólitík hefði ekki gert það sem Björt framtíð gerði í haust, það er að slíta ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 15.11.2017 12:45 Guðrún upplifir umræðuna stundum sem væl: Tók því sem hrósi að vera klipin í rassinn Leikkonan Guðrún S. Gísladóttir segir að konur séu sterkara kynið og vorkennir körlum. 15.11.2017 12:45 Byrjuð að ræða skiptingu ráðuneyta Byrjað er að skrifa málefnasamninginn en heimildir fréttastofu herma að samningurinn verði lagður fyrir flokksráð Vinstri grænna til samþykktar á laugardag. 15.11.2017 12:00 BBC fjallar um hvernig Íslendingar fengu unglinga til að hætta að drekka og dópa Útivistartími og rannsóknir á líðan og neyslu barna og ungmenna eru á meðal þess sem BBC segir að hafi valdið "unglingabyltingu“ á Íslandi. 15.11.2017 11:56 Spilaframleiðandi reynir að tefja uppbyggingu landamæraveggs Trump Spilaframleiðandinn Cards Against Humanity hefur fest kaup á lóð á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna til þess að tefja fyrirhugaða uppbyggingu landamæraveggs Donald Trump. 15.11.2017 11:51 Hættulegar holur á Holtinu Stórhættulegt bara! Hvolpurinn minn var aðeins utan við sig og steig þarna ofan í með einn fót, segir íbúi í hverfinu. 15.11.2017 11:30 Engir VW tengiltvinnbílar fyrir Bandaríkjamarkað Lítil eftirspurn eftir tengiltvinnbílum og rafmagnsbílum ástæðan. 15.11.2017 11:17 Taldi vinkonu sína hafa gengið í sjóinn eftir rifrildi Ekki gabb heldur misskilningur sem leiddi til umfangsmikilla björgunaraðgerða við Sæbraut í gær. 15.11.2017 11:12 Kirkjusóknir reknar með miklum hagnaði 15.11.2017 11:00 Stefán Karl vill lóð undir gámaþorp í Hafnarfirði 15.11.2017 11:00 Barn fannst myrt á heimili í úthverfi Stokkhólms Móðir barnsins lést á sjúkrahúsi skömmu síðar. 15.11.2017 10:54 Tvær alvarlegar líkamsárásir á Austurlandi Lögregla rannsakar nú tvær alvarlegar líkamsárásir um helgina í heimahúsum á Austurlandi 15.11.2017 10:49 Bandaríkin íhuga refsiaðgerðir gegn einstaklingum í Búrma Utanríkisráðherra Bandaríkjanna útilokar hins vegar efnahagsþvinganir gegn stjórnvöldum í Búrma vegna ofsókna gegn rohingjamúslimum. 15.11.2017 10:34 4.446 konur innan sænska dómskerfisins lýsa áreitni og kynferðisbrotum gegn sér Konurnar lýsa hinni karllægu menningu innan geirans í grein í Svenska dagbladet í morgun. 15.11.2017 10:31 Áfram fundað um stjórnarmyndun í dag Formenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna munu eiga fund fyrir hádegi í dag í formlegum viðræðum flokkanna þriggja um myndun ríkisstjórnar. 15.11.2017 09:53 Nýr 7 sæta jeppi Subaru tilbúinn Framleiddur í Bandaríkjunum fyrir Bandaríkjamarkað, a.m.k. í fyrstu. 15.11.2017 09:21 Snjóskafl sem þarf að bræða: Valdaójafnvægi og áreitni innan leiklistar á Íslandi Formaður félags íslenskra leikara vill að rannsókn fari fram á áreitni, kynferðislegu ofbeldi og misbeitingu valds innan leiklistar hér á landi. Hundruð hafa stigið fram og sagt frá slíku á síðustu vikum í Svíþjóð auk Bandaríkjanna og víðar. 15.11.2017 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segja ekki byggt í Víkurgarði og hótel fær grænt ljós Ósk Lindarvatns ehf. um breytt deiliskipulag á Landsímareit vegna hótelbyggingar þar var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði í gær.<br/>Á sama tíma ræddi kirkjuþing um bókun þar sem skorað er á yfirvöld að koma í veg fyrir framkvæmdir sem raski gröfum í Víkurgarði. 16.11.2017 06:00
Séra Geir spáir fleiri kærum með nýjum reglum um prestskosningar Hart var deilt á kirkjuþingi um breytingar á reglum um kjör presta. Tillaga var um að ekki mætti kjósa presta nema allir kjörnefndarmenn væru mættir á fund. Biskup og fleiri sögðu það algerlega óraunhæft og tillagan var samþykkt breytt. 16.11.2017 06:00
Airbnb boðar takmarkanir á útleigu í París Airbnb-heimagistingin hefur ákveðið að frá og með 2018 megi ekki leigja út heilar íbúðir í fjórum hverfum miðborgar Parísar lengur en í 120 nætur á ári. 16.11.2017 06:00
Flugfélög á hausaveiðum Arabísku flugfélögin Qatar Airways og Emirates, sem fara ört stækkandi, sárvantar flugmenn. Þau reyna nú að lokka danska flugmenn til sín með háum greiðslum. 16.11.2017 06:00
Tannlæknar vara við kolahvíttunaræði Nýjasta æðið er að bursta tennur sínar upp úr kolum í púður- eða tannkremsformi í von um hvítari tennur. Vörurnar eru markaðssettar fyrir ungt fólk á samfélagsmiðlum. Blekking, segja sérfræðingar. 16.11.2017 06:00
Tannlæknar vara við kolahvíttunaræði Nýjasta æðið er að bursta tennur sínar upp úr kolum í púður- eða tannkremsformi í von um hvítari tennur. Vörurnar eru markaðssettar fyrir ungt fólk á samfélagsmiðlum. Blekking, segja sérfræðingar. 16.11.2017 06:00
Repúblikanar í vandræðum með skattafrumvarp Öldungadeildarþingmaður flokksins neitar að styðja frumvarpið og annar segist hafa miklar efasemdir um það. 15.11.2017 23:40
Afríkusambandið segir allt benda til valdaráns í Simbabve Afríkusambandið segir að yfirtaka hersins á völdum í Simbabve virðist vera valdarán. 15.11.2017 23:05
Minnst fjórtán látnir í flóðum í Grikklandi Minnst 13 til viðbótar hafa verið fluttir á sjúkrahús og enn er einhverra saknað. 15.11.2017 22:47
Rússar sakaðir um áróður vegna Brexit Rúmlega 150 þúsund rússneskir Twitter-reikningar voru notaðir til að birta og dreifa tugum þúsunda færslna þar sem Bretar voru hvattir til að kjósa með úrgöngu úr Evrópusambandinu. 15.11.2017 22:07
Myrti konu sína og faldi lík hennar Tala látinna í Kaliforníu er nú komin í fimm eftir skotárás í bænum Rancho Tehama í gær. 15.11.2017 21:15
Skattrannsóknarstjóri hyggst kæra niðurstöðu héraðssaksóknara Skattrannsóknarstjóri segir ákvörðun héraðssaksóknara um að fella niður tugi mála sem embættið hafði til rannsóknar, ekki hafa góð áhrif á önnur mál sem eru í vinnslu. 15.11.2017 21:00
Íslendingar í Simbabve beðnir um að láta vita af sér Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga sem kunna að vera í Zimbabwe að láta ættingja og vini vita af sér. 15.11.2017 20:32
Móðir tvíbrotinnar stúlku vill meira eftirlit með trampólíngarði Læknar segja mikla fjölgun alvarlegra trampólínslysa tengjast Trampólíngarðinum og móðir stúlku sem tvífótbrotnaði um helgina í garðinum kallar eftir auknu eftirliti. 15.11.2017 19:56
Katrín: Allir flokkar hafa drauma, langanir og þrár varðandi ráðuneyti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er bjartsýn á að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarfloks verði að veruleika undir hennar forystu. 15.11.2017 19:25
Áhorfendur kalla eftir brottrekstri sannsöguls fréttaþular Fox Shepard Smith fór yfir vinsæla samsæriskenningu í fréttum Fox og útskýrði af hverju hún væri röng. 15.11.2017 19:06
Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Brotið átti sér stað í júlí árið 2015 þegar ákærði var 17 ára. 15.11.2017 18:22
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 15.11.2017 18:00
Segja kennara hafa bjargað lífum nemenda Kevin Neal myrti fjóra og særði tíu þegar hann fór um dreifbýlt svæði sem kallast Rancho Tehama í Kaliforníu og skaut á fólk af handahófi. 15.11.2017 17:54
Útlit fyrir mikinn kulda um komandi helgi Á laugardag kólnar heldur mikið og getur frostið náð allt að átta stigum. Er gert ráð fyrir áframhaldandi kulda á sunnudag, mánudag og þriðjudag. 15.11.2017 15:57
Frænka 18 ára stúlku sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í janúar er ósátt við aðgerðarleysi Rannveig Jónína Guðmundsdóttir missti frænku sína fyrr á þessu ári en hún lenti í árekstri við Bláa lóns afleggjarann á Grindavíkurvegi en hún segir að þrjár bílveltur hafi verið á veginum á einni viku. 15.11.2017 15:55
Skotum heimilt að koma á lágmarksverði á áfengi Lýðheilsusjónarmið liggja þar að baki. 15.11.2017 15:35
Fylla í holurnar á Holtinu Vegagerðin brást við kvörtunum íbúa í hverfinu og hafa framhaldið framkvæmdum. 15.11.2017 15:18
Presturinn í Tømmerup fékk tíu ára fangelsisdóm Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag prestinn Dan Peschack í tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn átta börnum og vörslu barnakláms. 15.11.2017 14:44
Banaslys við Jökulsárlón: Eiginmaður konunnar sem lést rétt náði að forða sér undan hjólabátnum Þetta kom fram í vitnisburði mannsins fyrir Héraðsdómi Austurlands í dag en þar fer fram aðalmeðferð í sakamáli þar sem starfsmaður ferðaþjónustufyrirtækis við Jökulsárlón er ákærður fyrir manndráp af gáleysi. 15.11.2017 14:39
Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15.11.2017 14:14
„Krókódíllinn“ nær völdum í Simbabve með aðstoð hersins Stjórnarflokkurinn í Simbabve hefur greint frá því að Emmerson Mnangagwa hafi tekið við embætti forseta landsins til bráðabirgða eftir að herinn setti Robert Mugabe í stofufangelsi. 15.11.2017 13:26
Grace Mugabe hefur flúið land Her Simbabve er nú með forsetann Robert Mugabe í stofufangelsi í höfuðborginni Harare. 15.11.2017 12:48
Brynjar um stjórnarslitin: „Sennilega stærstu pólitísku mistök lýðveldisins“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist telja að reynt fólk í pólitík hefði ekki gert það sem Björt framtíð gerði í haust, það er að slíta ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 15.11.2017 12:45
Guðrún upplifir umræðuna stundum sem væl: Tók því sem hrósi að vera klipin í rassinn Leikkonan Guðrún S. Gísladóttir segir að konur séu sterkara kynið og vorkennir körlum. 15.11.2017 12:45
Byrjuð að ræða skiptingu ráðuneyta Byrjað er að skrifa málefnasamninginn en heimildir fréttastofu herma að samningurinn verði lagður fyrir flokksráð Vinstri grænna til samþykktar á laugardag. 15.11.2017 12:00
BBC fjallar um hvernig Íslendingar fengu unglinga til að hætta að drekka og dópa Útivistartími og rannsóknir á líðan og neyslu barna og ungmenna eru á meðal þess sem BBC segir að hafi valdið "unglingabyltingu“ á Íslandi. 15.11.2017 11:56
Spilaframleiðandi reynir að tefja uppbyggingu landamæraveggs Trump Spilaframleiðandinn Cards Against Humanity hefur fest kaup á lóð á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna til þess að tefja fyrirhugaða uppbyggingu landamæraveggs Donald Trump. 15.11.2017 11:51
Hættulegar holur á Holtinu Stórhættulegt bara! Hvolpurinn minn var aðeins utan við sig og steig þarna ofan í með einn fót, segir íbúi í hverfinu. 15.11.2017 11:30
Engir VW tengiltvinnbílar fyrir Bandaríkjamarkað Lítil eftirspurn eftir tengiltvinnbílum og rafmagnsbílum ástæðan. 15.11.2017 11:17
Taldi vinkonu sína hafa gengið í sjóinn eftir rifrildi Ekki gabb heldur misskilningur sem leiddi til umfangsmikilla björgunaraðgerða við Sæbraut í gær. 15.11.2017 11:12
Barn fannst myrt á heimili í úthverfi Stokkhólms Móðir barnsins lést á sjúkrahúsi skömmu síðar. 15.11.2017 10:54
Tvær alvarlegar líkamsárásir á Austurlandi Lögregla rannsakar nú tvær alvarlegar líkamsárásir um helgina í heimahúsum á Austurlandi 15.11.2017 10:49
Bandaríkin íhuga refsiaðgerðir gegn einstaklingum í Búrma Utanríkisráðherra Bandaríkjanna útilokar hins vegar efnahagsþvinganir gegn stjórnvöldum í Búrma vegna ofsókna gegn rohingjamúslimum. 15.11.2017 10:34
4.446 konur innan sænska dómskerfisins lýsa áreitni og kynferðisbrotum gegn sér Konurnar lýsa hinni karllægu menningu innan geirans í grein í Svenska dagbladet í morgun. 15.11.2017 10:31
Áfram fundað um stjórnarmyndun í dag Formenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna munu eiga fund fyrir hádegi í dag í formlegum viðræðum flokkanna þriggja um myndun ríkisstjórnar. 15.11.2017 09:53
Nýr 7 sæta jeppi Subaru tilbúinn Framleiddur í Bandaríkjunum fyrir Bandaríkjamarkað, a.m.k. í fyrstu. 15.11.2017 09:21
Snjóskafl sem þarf að bræða: Valdaójafnvægi og áreitni innan leiklistar á Íslandi Formaður félags íslenskra leikara vill að rannsókn fari fram á áreitni, kynferðislegu ofbeldi og misbeitingu valds innan leiklistar hér á landi. Hundruð hafa stigið fram og sagt frá slíku á síðustu vikum í Svíþjóð auk Bandaríkjanna og víðar. 15.11.2017 09:00