Skotum heimilt að koma á lágmarksverði á áfengi Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2017 15:35 Samtök viskíframleiðanda, Scotch Whisky Association, hafa barist gegn slíkum reglum og sagt þær óskilvirkar og ólöglegar. Vísir/Getty Skotland verður að öllum líkindum fyrsta land heimi til að koma á sérstöku lágmarksverði á áfengi. Lýðheilsusjónarmið liggja þar að baki en hæstiréttur Bretlands kvað upp dóm sinn í dag sem heimilar þetta. Stjórnvöld í Skotlandi hafa lengi reynt að reynt að regluvæða verð á áfengi í landinu en hagsmunasamtök á borð við Samtök viskíframleiðanda, Scotch Whisky Association, hafa barist gegn slíkum reglum og sagt þær óskilvirkar og ólöglegar. Hæstiréttur Bretlands telur hins vegar ekkert benda til að tillögur skoskra stjórnvalda stríði gegn breskum eða evrópskum lögum. Samkvæmt reglunum má 70 sentilítra flaska með sterku áfendi ekki kosta minna en 13,13 pund, um 1.800 krónur, og 75 sentilítra léttvínsflasta (12,5%) ekki kosta minna en 4,69 pund, um 650 krónur. Þá mega fjórar 440 millilítra dósir af níu prósenta bjór ekki kosta minna en 7,92 pund, um 1.100 krónur, að því er fram kemur í frétt Sky News. Ekki liggur fyrir hvenær reglurnar taka gildi. Nicola Sturgeon, forsætisráðherra heimastjórnar Skota, fagnaði dómi Hæstaréttar í dag og sagði þetta nauðsynlegt skref til að bæta heilsu almennings.Absolutely delighted that minimum pricing has been upheld by the Supreme Court. This has been a long road - and no doubt the policy will continue to have its critics - but it is a bold and necessary move to improve public health.— Nicola Sturgeon (@NicolaSturgeon) November 15, 2017 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Skotland verður að öllum líkindum fyrsta land heimi til að koma á sérstöku lágmarksverði á áfengi. Lýðheilsusjónarmið liggja þar að baki en hæstiréttur Bretlands kvað upp dóm sinn í dag sem heimilar þetta. Stjórnvöld í Skotlandi hafa lengi reynt að reynt að regluvæða verð á áfengi í landinu en hagsmunasamtök á borð við Samtök viskíframleiðanda, Scotch Whisky Association, hafa barist gegn slíkum reglum og sagt þær óskilvirkar og ólöglegar. Hæstiréttur Bretlands telur hins vegar ekkert benda til að tillögur skoskra stjórnvalda stríði gegn breskum eða evrópskum lögum. Samkvæmt reglunum má 70 sentilítra flaska með sterku áfendi ekki kosta minna en 13,13 pund, um 1.800 krónur, og 75 sentilítra léttvínsflasta (12,5%) ekki kosta minna en 4,69 pund, um 650 krónur. Þá mega fjórar 440 millilítra dósir af níu prósenta bjór ekki kosta minna en 7,92 pund, um 1.100 krónur, að því er fram kemur í frétt Sky News. Ekki liggur fyrir hvenær reglurnar taka gildi. Nicola Sturgeon, forsætisráðherra heimastjórnar Skota, fagnaði dómi Hæstaréttar í dag og sagði þetta nauðsynlegt skref til að bæta heilsu almennings.Absolutely delighted that minimum pricing has been upheld by the Supreme Court. This has been a long road - and no doubt the policy will continue to have its critics - but it is a bold and necessary move to improve public health.— Nicola Sturgeon (@NicolaSturgeon) November 15, 2017
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira