Fleiri fréttir

Vilja ráðherra öldrunarmála

Landssamband eldri borgara skorar á stjórnmálaflokka sem eiga nú í viðræðum um myndun ríkisstjórnar að stofna embætti ráðherra öldrunarmála.

Engir öryggisstaðlar fyrir trampolíngarð

Trampólíngarðurinn í Kópavogi er til skoðunar hjá Heilbrigðiseftirliti Kópavogs eftir ábendingar frá lögreglu sem hefur farið í fimm útköll í garðinum frá opnun fyrir tæpum þremur mánuðum síðan. Ekki er gerð sérstök öryggisúttekt á skemmtigörðum sem þessum við opnun enda kveða reglur ekki á um það.

Rannsaka brennisteinslykt við Kvíá

Í tilkynningu frá náttúruvársérfræðing á Veðurstofu Íslands segir að óvenjulegt sé að brennisteinslykt finnist á þessu svæði.

Sakaður um að káfa á sofandi konu

Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar.

Vetrarsýning Lexus

Allt frá þægilegum sportjeppum til spennandi sportbíla og öflugra fólksbíla.

Hátt í níutíu manns hafa sagt sig úr VG

Hátt í níutíu manns hafa sagt sig úr Vinstrihreyfingunni - grænu framboði síðan á mánudag þegar tilkynnt var að flokkurinn myndi fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk.

Enn ekki steytt á neinum skerjum í viðræðunum

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, komu saman til fundar í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 13 í dag.

Komið að úrslitaviðræðum í Zimbabwe

Ráðherrar úr ríkisstjórn Suður-Afríku eru mættir til Harare í Zimbabwe. Ætla þeir að reyna að miðla málum milli Robert Mugabe, forseta Zimbabwe, og herforingjunum sem tekið hafa yfir stjórn landsins.

Þyrlan sótti bráðveikan sjúkling

Undir miðnætti var óskað eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar yrði send til móts við sjúkrabíl, sem var að flytja bráðveikan sjúkling úr Húnavatnssýslu.

Arnar Freyr reyndi að verja sig og var sýknaður

Arnar Freyr Karlsson, sem þekktur er fyrir leik sinn í Næturvaktinni, Dagvaktinni og Fangavaktinni, var í gær sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sveinn Andri kærður til héraðssaksóknara

Skúli í Subway hefur kært Svein Andra Sveinsson hæstaréttarlögmann til héraðssaksóknara fyrir meintar ólögmætar þvinganir og rangar sakargiftir í starfi hans sem skiptastjóri félagsins EK1923. Háttsemi Sveins fer í bága við siðareglur lögmanna að mati úrskurðarnefndar Lögmannafélags Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir