Fleiri fréttir

Pawel segir evruna besta myntkostinn fyrir Ísland

Þingmaður Viðreisnar telur evruna bestu framtíðarmyntina fyrir Ísland en þar sem sú skoðun nyti ekki meirihlutafylgis, væri nú meðal annars verið að skoða að taka upp fastgengisstefnu í gegnum svo kallað myntráð.

Hlín huldi andlit sitt í héraðsdómi

Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn systrunum Hlín Einarsdóttur og Malín Brand hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun klukkan 9:15. Hlín huldi andlit sitt þegar hún mætti í héraðsdóm í morgun líkt og við þingfestingu málsins.

Auðga úran sem aldrei fyrr

Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segir kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu vera komna á nýtt stig.

Bandaríkin banna raftæki í flugum frá átta löndum

Bandaríkin hyggjast banna flugfarþegum sem ferðast frá átta löndum þar sem múslimar eru meirihluti íbúa að taka með sér stærri raftæki um borð í vélarnar en um er að ræða tæki líkt og fartölvur, spjaldtölvur og myndavélar.

Sjá næstu 50 fréttir