Fleiri fréttir

Glæpasamtök selja sígarettur

Endurskoðunarfyrirtækið KPMG í Danmörku telur að 2,5 prósent sígarettna sem reyktar eru í Danmörku séu ólöglegar.

Endurnýta 72 þúsund fermetra af mosa

Vegagerðin innleiðir þá aðferð að græða vegsvæði með gróðri af staðnum sjálfum. Mosi af um 72 þúsund fermetra svæði við ný vegamót Krísuvíkur­afleggjara verður nýttur.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Allt er klárt fyrir opnun nýs sérskóla fyrir fötluð börn en ekkert sveitarfélag hefur lýst sig reiðubúið að hýsa hann.

Myrt eftir að hafa ítrekað leitað til lögreglu út af áreiti fyrrverandi kærasta

Shana Grice var nítján ára gömul þegar hún var myrt í svefnherberginu sínu í Portslade í Sussex á Englandi í ágúst síðastliðnum. Hún hafði verið skorin á háls og svo hafði verið kveikt í herberginu en fyrrverandi kærasti hennar, Michael Lane, var ákærður fyrir morðið og fara réttarhöldin nú fram við Lewes Crown-dómstólinn en Lane neitar sök í málinu.

Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars

Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands.

Landsmönnum fjölgar um 1,8 prósent

Þann 1. janúar 2017 voru Íslendingar 338.349 talsins og hafði þá fjölgað um 5.820 frá sama tíma árið áður eða um 1,8 prósent.

Aldrei verra að birta meiri upplýsingar

Heiða María Sigurðardóttir, lektor í sálfræði við Háskóla Íslands, segir að þegar auglýst er eftir týndum einstaklingum verði að hafa fleiri myndir og jafnvel myndbönd með. Ein mynd dugi ekki til að unnt sé að bera kennsl á fólk.

Sjá næstu 50 fréttir