Fleiri fréttir

Óli Björn telur lífeyrissjóðina of fyrirferðarmikla

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti áhyggjum yfir því á Alþingi í dag að lífeyrissjóðir landsins væru orðnir of fyrirferðarmiklir í atvinnulífinu. Fjármálaráðherra segir oft þrýst á sjóðina að niðurgreiða þjóðþrifaverkefni en þeirra meginhlutverk eigi að vera að ávaxta sig vel og tryggja félögum sínum góðan lífeyri.

Enginn fótur fyrir Gróusögu á Alþingi

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir ekkert til í fullyrðingum Elsu Láru Arnardóttur þingmans Framsóknarflokksins á Alþingi í dag, að hann sé að semja um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.

Aldraðir saka rekstrarfélag um hótanir

Aldraðir íbúar í þjónustu- og öryggisíbúðum Naustavarar í Kópavogi saka rekstrarfélagið um hótanir í sinn garð eftir að félagið tapaði dómsmáli sem þeir höfðuðu. Félagið hefur gefið íbúum frest til mánaðamóta til að skrifa undir nýja leigusamninga og afsala sér um leið öllum kröfum á félagið.

Segir neyðarástand ríkja á fasteignamarkaði

Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu og að fasteignabóla sé að byggjast upp. Hann vill skoða hvort ríkið geti lagt til landeignir undir íbúðabyggð og hvort gera þurfi breytingar á vaxta- og húsnæðisbótakerfinu til að hjálpa fólki að koma þaki yfir höfuðið.

„Þetta er óþægileg tilfinning“

Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Meðferð við barnagirnd getur skilað árangri, segir sálfræðingur manns sem haldinn er slíkri girnd. Rætt verður við manninn og sálfræðinginn í fréttatíma Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Trump hyggst sækja NATO-fund í maí

Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar.

Gorsuch segir Trump ekki hafinn yfir lög

Aðspurður hvort Trump gæti verið sóttur til saka ef hann kæmi aftur á ólöglegum yfirheyrsluaðferðum ítrekaði Gorsuch þessa skoðun sína.

Mercedes-Benz AMG sýning

Hestöflin á sýningunni verða tæplega 5.000 talsins og aðalstjarnan Mercedes-AMG GT.

Sjá næstu 50 fréttir