Fleiri fréttir Lögreglan leitar að vitnum að umferðarslysi Yaris og Peugeot rákust saman. 22.3.2017 20:12 Óli Björn telur lífeyrissjóðina of fyrirferðarmikla Þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti áhyggjum yfir því á Alþingi í dag að lífeyrissjóðir landsins væru orðnir of fyrirferðarmiklir í atvinnulífinu. Fjármálaráðherra segir oft þrýst á sjóðina að niðurgreiða þjóðþrifaverkefni en þeirra meginhlutverk eigi að vera að ávaxta sig vel og tryggja félögum sínum góðan lífeyri. 22.3.2017 20:00 Enginn fótur fyrir Gróusögu á Alþingi Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir ekkert til í fullyrðingum Elsu Láru Arnardóttur þingmans Framsóknarflokksins á Alþingi í dag, að hann sé að semja um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. 22.3.2017 19:30 Aldraðir saka rekstrarfélag um hótanir Aldraðir íbúar í þjónustu- og öryggisíbúðum Naustavarar í Kópavogi saka rekstrarfélagið um hótanir í sinn garð eftir að félagið tapaði dómsmáli sem þeir höfðuðu. Félagið hefur gefið íbúum frest til mánaðamóta til að skrifa undir nýja leigusamninga og afsala sér um leið öllum kröfum á félagið. 22.3.2017 19:12 Segir neyðarástand ríkja á fasteignamarkaði Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu og að fasteignabóla sé að byggjast upp. Hann vill skoða hvort ríkið geti lagt til landeignir undir íbúðabyggð og hvort gera þurfi breytingar á vaxta- og húsnæðisbótakerfinu til að hjálpa fólki að koma þaki yfir höfuðið. 22.3.2017 19:03 „Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22.3.2017 19:00 Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22.3.2017 18:52 Vilja loka akstursleið yfir fjölfarna gönguleið hjá World Class Laugum „Það er bara tímaspursmál hvenær slys verður á gangandi vegfarendum þarna.“ 22.3.2017 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Meðferð við barnagirnd getur skilað árangri, segir sálfræðingur manns sem haldinn er slíkri girnd. Rætt verður við manninn og sálfræðinginn í fréttatíma Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 22.3.2017 18:15 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22.3.2017 18:10 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22.3.2017 17:43 Skothvellurinn í Kópavogi: Gat ekki setið á sér eftir að hafa fengið vopnið úr viðgerð Málið telst að fullu upplýst. 22.3.2017 17:05 Erdogan: „Evrópubúar munu ekki ganga öruggir á götum úti“ Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sagði á miðvikudag að ef Evrópubúar héldu núverandi viðhorfum sínum til streitu gætu þeir ekki búist við því að komast öruggir ferða sinna. 22.3.2017 17:00 Vinur segir Spánverjann hafa viðurkennt kynferðisbrot Maðurinn grunaður um kynferðisbrot gegn þremur konum. 22.3.2017 16:35 Leiðtogi Evruhópsins gagnrýndur fyrir ummæli um áfengi og konur Hart er sótt að Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, vegna ummæla sinna í viðtali við þýskt dagblað. 22.3.2017 16:33 Krafinn afsagnar vegna ummæla sinna um skuldsettar Evrópuþjóðir „Ég get ekki eytt öllu mínu fé í áfengi og konur og farið svo og beðið um stuðning,“ sagði Jeroen Djisselbloem í umdeildu viðtali. 22.3.2017 16:15 Lausnin í umferðarteppu Ekur bara yfir aðra bíla ef þeir eru fyrir. 22.3.2017 16:09 Þingkona hrökklast af Facebook Nichole Leigh Mosty hefur lokað Facebook-reikningi sínum vegna svívirðinga um sig á þeim vettvangi. 22.3.2017 16:00 Haldinn barnagirnd: "Það helltist yfir mig þessi löngun“ Við köllum hann Jón og hann samþykkti að veita fréttastofu viðtal í gegnum Facebook um kynferðislegar langanir gagnvart börnum. 22.3.2017 15:56 Ríkið setji hömlur á hækkun leiguverðs og reki eigin leigufélög "Það verður að teljast nokkuð aumt hvað okkur hefur lítið miðað í rétta átt í þessum málum,“ segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata. 22.3.2017 15:54 Yfirlýsing EBU: Ákvörðun úkraínskra yfirvalda mikil vonbrigði Í yfirlýsingu frá EBU segir að nauðsynlegt sé að virða lög og reglur þess ríkis sem hýsir keppnina hverju sinni. 22.3.2017 15:20 Lögregla vill ná tali af þessum manni Vegna atviks sem átti sér stað rétt austan við skemmtistaðinn Tivoli bar í Hafnarstræti í Reykjavík. 22.3.2017 15:00 Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22.3.2017 14:58 Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22.3.2017 14:56 Bóndi á Suðurlandi sektaður vegna aðbúnaðar nautgripa og sauðfjár Matvælastofnun hefur lagt dagsektir á bónda á Suðurlandi vegna aðbúnaðar nautgripa og sauðfjár á bænum. 22.3.2017 14:54 Gorsuch segir Trump ekki hafinn yfir lög Aðspurður hvort Trump gæti verið sóttur til saka ef hann kæmi aftur á ólöglegum yfirheyrsluaðferðum ítrekaði Gorsuch þessa skoðun sína. 22.3.2017 14:48 Mercedes-Benz AMG sýning Hestöflin á sýningunni verða tæplega 5.000 talsins og aðalstjarnan Mercedes-AMG GT. 22.3.2017 14:20 Sóttvarnalæknir segir enga ástæðu til að flýta bólusetningu Ekki ráðlagt að bólusetja börn yngri en níu mánaða við mislingum þar sem litlar líkur eru á að bóluefnið virki hjá svo ungum börnum. 22.3.2017 14:07 Nemar frá Madríd greiddu fyrir húsnæði sem ekki var til Skelfilegt að heyra þetta, segir skólastjóri Raftækniskólans. 22.3.2017 14:05 London Taxi rafvæðist Fá sömu rafmótorana og eru í Volvo XC90 T8. 22.3.2017 14:03 Eurovision: Úkraínumenn banna þátttöku rússnesku söngkonunnar Ástæðan er sögð að Julia Samoilova hafi komið fram á Krímskaga árið 2015, en Rússland innlimaði skagann ári fyrr. 22.3.2017 13:32 Fáir sjúkdómar jafn smitandi og mislingar Formaður Félags íslenskra barnalækna, segir mikilvægt að fólk láti bólusetja börnin sín samkvæmt ráðleggingum. 22.3.2017 13:30 Túristar á Íslandi hafðir að féþúfu Íslenskur hrossaskítur bragðast eins og Sterkar djúpur en er 300 prósent dýrari. 22.3.2017 13:30 Þórir Hergeirsson sæmdur konunglegri orðu Heiðursorðuna hljóta þeir sem unnið hafa framúrskarandi starf í þágu Noregs. 22.3.2017 13:23 Steinmeier segir Erdogan vera að stofna árangri Tyrklands í hættu Samskipti tyrkneskra stjórnvalda og stjórnvalda í fjölda aðildarríkja ESB hafa versnað til muna á síðustu vikum. 22.3.2017 13:10 Sá skýið fyrir aftan sig og snjóinn þyrlast upp „Við tókum ranga ákvörðun,“ segir Rúnar Óli Karlsson sem var í hópi fjögurra manna sem sluppu með skrekkinn í snjóflóði í gær. 22.3.2017 13:00 3 nýir jeppar frá Skoda Kodiaq coupe, ný kynslóð Yeti og smár jepplingur. 22.3.2017 12:35 Mannfall meðal Rússa meira en þeir vilja gefa upp Átján rússneskir ríkisborgarar hafa fallið í átökum með stjórnarher Bashar al-Assad í Sýrlandi frá 29. janúar. 22.3.2017 12:29 Tóku hundruð af lífi og grófu í fjöldagröf við Mosul Fangar, hermenn og konur voru meðal þeirra sem tekin voru af lífi og varpað ofan í fjöldagröfina. 22.3.2017 12:00 Belgar minnast fórnarlamba hryðjuverkanna í Brussel Ár er í dag liðið frá hryðjuverkaárásunum í Brussel þar sem 35 manns létu lífið. 22.3.2017 11:43 Boðar nýjan skatt á ferðaþjónustuna: „Verðum að gæta okkar á því að verða ekki fórnarlömb eigin velgengni“ Viðtal við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamálaráðherra, sem birtist á vef Bloomberg í liðinni viku hefur vakið athygli erlendis þar sem ráðherrann boðar nýjan skatt á ferðaþjónustuna. 22.3.2017 11:33 Subaru jeppi kynntur í næsta mánuði Er 5,2 metra langur og með 3 sætaraðir. 22.3.2017 11:22 Sven-Erik Magnusson er látinn Skrautlegur ferill Magnussons spannar fjölmörg ár. 22.3.2017 11:15 Methagnaður hjá Porsche Meðalhagnaður af hverjum seldum bíl Porsche hátt í 2 milljónir króna. 22.3.2017 10:48 Morfís og mormónar í hættu eftir harðan árekstur á Reykjanesbraut Sindri Blær Gunnarsson, 17 ára drengur úr Hafnarfirði, er annar þeirra sem lenti í hörðum árkestri á Reykjanesbraut nálægt Kaplakrika á mánudaginn þar sem tveir bílar skullu saman. 22.3.2017 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Óli Björn telur lífeyrissjóðina of fyrirferðarmikla Þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti áhyggjum yfir því á Alþingi í dag að lífeyrissjóðir landsins væru orðnir of fyrirferðarmiklir í atvinnulífinu. Fjármálaráðherra segir oft þrýst á sjóðina að niðurgreiða þjóðþrifaverkefni en þeirra meginhlutverk eigi að vera að ávaxta sig vel og tryggja félögum sínum góðan lífeyri. 22.3.2017 20:00
Enginn fótur fyrir Gróusögu á Alþingi Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir ekkert til í fullyrðingum Elsu Láru Arnardóttur þingmans Framsóknarflokksins á Alþingi í dag, að hann sé að semja um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. 22.3.2017 19:30
Aldraðir saka rekstrarfélag um hótanir Aldraðir íbúar í þjónustu- og öryggisíbúðum Naustavarar í Kópavogi saka rekstrarfélagið um hótanir í sinn garð eftir að félagið tapaði dómsmáli sem þeir höfðuðu. Félagið hefur gefið íbúum frest til mánaðamóta til að skrifa undir nýja leigusamninga og afsala sér um leið öllum kröfum á félagið. 22.3.2017 19:12
Segir neyðarástand ríkja á fasteignamarkaði Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu og að fasteignabóla sé að byggjast upp. Hann vill skoða hvort ríkið geti lagt til landeignir undir íbúðabyggð og hvort gera þurfi breytingar á vaxta- og húsnæðisbótakerfinu til að hjálpa fólki að koma þaki yfir höfuðið. 22.3.2017 19:03
„Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22.3.2017 19:00
Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22.3.2017 18:52
Vilja loka akstursleið yfir fjölfarna gönguleið hjá World Class Laugum „Það er bara tímaspursmál hvenær slys verður á gangandi vegfarendum þarna.“ 22.3.2017 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Meðferð við barnagirnd getur skilað árangri, segir sálfræðingur manns sem haldinn er slíkri girnd. Rætt verður við manninn og sálfræðinginn í fréttatíma Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 22.3.2017 18:15
Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22.3.2017 18:10
Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22.3.2017 17:43
Skothvellurinn í Kópavogi: Gat ekki setið á sér eftir að hafa fengið vopnið úr viðgerð Málið telst að fullu upplýst. 22.3.2017 17:05
Erdogan: „Evrópubúar munu ekki ganga öruggir á götum úti“ Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sagði á miðvikudag að ef Evrópubúar héldu núverandi viðhorfum sínum til streitu gætu þeir ekki búist við því að komast öruggir ferða sinna. 22.3.2017 17:00
Vinur segir Spánverjann hafa viðurkennt kynferðisbrot Maðurinn grunaður um kynferðisbrot gegn þremur konum. 22.3.2017 16:35
Leiðtogi Evruhópsins gagnrýndur fyrir ummæli um áfengi og konur Hart er sótt að Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, vegna ummæla sinna í viðtali við þýskt dagblað. 22.3.2017 16:33
Krafinn afsagnar vegna ummæla sinna um skuldsettar Evrópuþjóðir „Ég get ekki eytt öllu mínu fé í áfengi og konur og farið svo og beðið um stuðning,“ sagði Jeroen Djisselbloem í umdeildu viðtali. 22.3.2017 16:15
Þingkona hrökklast af Facebook Nichole Leigh Mosty hefur lokað Facebook-reikningi sínum vegna svívirðinga um sig á þeim vettvangi. 22.3.2017 16:00
Haldinn barnagirnd: "Það helltist yfir mig þessi löngun“ Við köllum hann Jón og hann samþykkti að veita fréttastofu viðtal í gegnum Facebook um kynferðislegar langanir gagnvart börnum. 22.3.2017 15:56
Ríkið setji hömlur á hækkun leiguverðs og reki eigin leigufélög "Það verður að teljast nokkuð aumt hvað okkur hefur lítið miðað í rétta átt í þessum málum,“ segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata. 22.3.2017 15:54
Yfirlýsing EBU: Ákvörðun úkraínskra yfirvalda mikil vonbrigði Í yfirlýsingu frá EBU segir að nauðsynlegt sé að virða lög og reglur þess ríkis sem hýsir keppnina hverju sinni. 22.3.2017 15:20
Lögregla vill ná tali af þessum manni Vegna atviks sem átti sér stað rétt austan við skemmtistaðinn Tivoli bar í Hafnarstræti í Reykjavík. 22.3.2017 15:00
Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22.3.2017 14:58
Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22.3.2017 14:56
Bóndi á Suðurlandi sektaður vegna aðbúnaðar nautgripa og sauðfjár Matvælastofnun hefur lagt dagsektir á bónda á Suðurlandi vegna aðbúnaðar nautgripa og sauðfjár á bænum. 22.3.2017 14:54
Gorsuch segir Trump ekki hafinn yfir lög Aðspurður hvort Trump gæti verið sóttur til saka ef hann kæmi aftur á ólöglegum yfirheyrsluaðferðum ítrekaði Gorsuch þessa skoðun sína. 22.3.2017 14:48
Mercedes-Benz AMG sýning Hestöflin á sýningunni verða tæplega 5.000 talsins og aðalstjarnan Mercedes-AMG GT. 22.3.2017 14:20
Sóttvarnalæknir segir enga ástæðu til að flýta bólusetningu Ekki ráðlagt að bólusetja börn yngri en níu mánaða við mislingum þar sem litlar líkur eru á að bóluefnið virki hjá svo ungum börnum. 22.3.2017 14:07
Nemar frá Madríd greiddu fyrir húsnæði sem ekki var til Skelfilegt að heyra þetta, segir skólastjóri Raftækniskólans. 22.3.2017 14:05
Eurovision: Úkraínumenn banna þátttöku rússnesku söngkonunnar Ástæðan er sögð að Julia Samoilova hafi komið fram á Krímskaga árið 2015, en Rússland innlimaði skagann ári fyrr. 22.3.2017 13:32
Fáir sjúkdómar jafn smitandi og mislingar Formaður Félags íslenskra barnalækna, segir mikilvægt að fólk láti bólusetja börnin sín samkvæmt ráðleggingum. 22.3.2017 13:30
Túristar á Íslandi hafðir að féþúfu Íslenskur hrossaskítur bragðast eins og Sterkar djúpur en er 300 prósent dýrari. 22.3.2017 13:30
Þórir Hergeirsson sæmdur konunglegri orðu Heiðursorðuna hljóta þeir sem unnið hafa framúrskarandi starf í þágu Noregs. 22.3.2017 13:23
Steinmeier segir Erdogan vera að stofna árangri Tyrklands í hættu Samskipti tyrkneskra stjórnvalda og stjórnvalda í fjölda aðildarríkja ESB hafa versnað til muna á síðustu vikum. 22.3.2017 13:10
Sá skýið fyrir aftan sig og snjóinn þyrlast upp „Við tókum ranga ákvörðun,“ segir Rúnar Óli Karlsson sem var í hópi fjögurra manna sem sluppu með skrekkinn í snjóflóði í gær. 22.3.2017 13:00
Mannfall meðal Rússa meira en þeir vilja gefa upp Átján rússneskir ríkisborgarar hafa fallið í átökum með stjórnarher Bashar al-Assad í Sýrlandi frá 29. janúar. 22.3.2017 12:29
Tóku hundruð af lífi og grófu í fjöldagröf við Mosul Fangar, hermenn og konur voru meðal þeirra sem tekin voru af lífi og varpað ofan í fjöldagröfina. 22.3.2017 12:00
Belgar minnast fórnarlamba hryðjuverkanna í Brussel Ár er í dag liðið frá hryðjuverkaárásunum í Brussel þar sem 35 manns létu lífið. 22.3.2017 11:43
Boðar nýjan skatt á ferðaþjónustuna: „Verðum að gæta okkar á því að verða ekki fórnarlömb eigin velgengni“ Viðtal við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamálaráðherra, sem birtist á vef Bloomberg í liðinni viku hefur vakið athygli erlendis þar sem ráðherrann boðar nýjan skatt á ferðaþjónustuna. 22.3.2017 11:33
Methagnaður hjá Porsche Meðalhagnaður af hverjum seldum bíl Porsche hátt í 2 milljónir króna. 22.3.2017 10:48
Morfís og mormónar í hættu eftir harðan árekstur á Reykjanesbraut Sindri Blær Gunnarsson, 17 ára drengur úr Hafnarfirði, er annar þeirra sem lenti í hörðum árkestri á Reykjanesbraut nálægt Kaplakrika á mánudaginn þar sem tveir bílar skullu saman. 22.3.2017 10:30