Morfís og mormónar í hættu eftir harðan árekstur á Reykjanesbraut Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 22. mars 2017 10:30 Sindri Blær í hlutverki sínu. mynd/Aðsend Sindri Blær Gunnarsson, 17 ára drengur úr Hafnarfirði, er annar þeirra sem lenti í hörðum árekstri á Reykjanesbraut nálægt Kaplakrika á mánudaginn þar sem tveir bílar skullu saman. Áreksturinn varð rétt fyrir klukkan tólf eftir að annar bílinn ók yfir á hinn vegarhelminginn. Afleiðingarnar urðu þær að bíllinn sem Sindri Blær var í hafnaði utan vegar. Hann hlaut við áreksturinn nokkuð alvarlegt beinbrot og gert er ráð fyrir að hann verði fimm til sex mánuði að ná sér að fullu. Hinn aðilinn mun ekki vera alvarlega slasaður. Sindri Blær stundar nám við Flensborgarskóla og er þar virkur í félagslífi skólans. Meðal annars fer hann með annað aðalhlutverkanna í uppfærslu skólans á söngleiknum Mormónabók og þá er hann einnig í ræðuliði skólans, sem keppir til undanúrslita í Morfís í næstu viku.Þakklát að ekki fór verr „Sindri er mikið hæfleikabúnt og vinamargur og því gott að geta látið vita af því að Sindri er ekki í lífshættu en hlaut alvarlegt beinbrot og það mun taka nokkurn tíma fyrir hann að ná sér að fullu. Það eru stór skörð sem að þarf að fylla þangað til,” segir Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri Mormónabókar, í samtali við Vísi. „Tvær sýningar voru áætlaðar um helgina en því miður verður að fella föstudagssýninguna niður en við munum sýna á sunnudaginn.“ Aðstoðarleikstjórinn Óli Gunnar mun hlaupa í skarðið fyrir Sindra svo hægt sé að sýna þrjár sýningar í viðbót, en Björk segist vona að hægt sé að taka aukasýningar þegar Sindri hefur náð sér að fullu. „Sindri er einnig í morfísliði Flensborgar sem er komið í undanúrslit og keppir í næstu viku. þar eru vinir hans á hliðarlínunni til að stíga inn fyrir hann. Ef að hann nær ekki að vera með þar í næstu viku þá vonandi getur hann verið með á úrslitakvöldinu,“ segir Björk. „Við erum bara öll gríðarlega þakklát að ekki fór verr.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Harður árekstur á Reykjanesbraut Tveir slösuðust og voru fluttir af vettvangi í sjúkrabílum. 20. mars 2017 12:21 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira
Sindri Blær Gunnarsson, 17 ára drengur úr Hafnarfirði, er annar þeirra sem lenti í hörðum árekstri á Reykjanesbraut nálægt Kaplakrika á mánudaginn þar sem tveir bílar skullu saman. Áreksturinn varð rétt fyrir klukkan tólf eftir að annar bílinn ók yfir á hinn vegarhelminginn. Afleiðingarnar urðu þær að bíllinn sem Sindri Blær var í hafnaði utan vegar. Hann hlaut við áreksturinn nokkuð alvarlegt beinbrot og gert er ráð fyrir að hann verði fimm til sex mánuði að ná sér að fullu. Hinn aðilinn mun ekki vera alvarlega slasaður. Sindri Blær stundar nám við Flensborgarskóla og er þar virkur í félagslífi skólans. Meðal annars fer hann með annað aðalhlutverkanna í uppfærslu skólans á söngleiknum Mormónabók og þá er hann einnig í ræðuliði skólans, sem keppir til undanúrslita í Morfís í næstu viku.Þakklát að ekki fór verr „Sindri er mikið hæfleikabúnt og vinamargur og því gott að geta látið vita af því að Sindri er ekki í lífshættu en hlaut alvarlegt beinbrot og það mun taka nokkurn tíma fyrir hann að ná sér að fullu. Það eru stór skörð sem að þarf að fylla þangað til,” segir Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri Mormónabókar, í samtali við Vísi. „Tvær sýningar voru áætlaðar um helgina en því miður verður að fella föstudagssýninguna niður en við munum sýna á sunnudaginn.“ Aðstoðarleikstjórinn Óli Gunnar mun hlaupa í skarðið fyrir Sindra svo hægt sé að sýna þrjár sýningar í viðbót, en Björk segist vona að hægt sé að taka aukasýningar þegar Sindri hefur náð sér að fullu. „Sindri er einnig í morfísliði Flensborgar sem er komið í undanúrslit og keppir í næstu viku. þar eru vinir hans á hliðarlínunni til að stíga inn fyrir hann. Ef að hann nær ekki að vera með þar í næstu viku þá vonandi getur hann verið með á úrslitakvöldinu,“ segir Björk. „Við erum bara öll gríðarlega þakklát að ekki fór verr.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Harður árekstur á Reykjanesbraut Tveir slösuðust og voru fluttir af vettvangi í sjúkrabílum. 20. mars 2017 12:21 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira
Harður árekstur á Reykjanesbraut Tveir slösuðust og voru fluttir af vettvangi í sjúkrabílum. 20. mars 2017 12:21