Fleiri fréttir Tekur hanaslaginn alla leið Eigandi tveggja hana í Mosfellsbæ segist ætla berjast fyrir tilverurétti þeirra eins lengi og mögulegt er en bæjaryfirvöld hafa ákveðið að hanarnir tveir skuli fjarlægðir af heimili hans eftir kvartanir nágranna. 9.3.2017 19:15 Fær bætur eftir að hafa verið sakaður um íkveikju Íslenska ríkinu hefur verið gert að greiða karlmanni 700 þúsund krónur í miskabætur vegna handtöku og rannsóknaraðgerða í framhaldi af henni í mars 2015. 9.3.2017 19:09 Samgönguráðherra vill að ferðamenn fjármagni uppbyggingu vegakerfisins Sextíu og fimm milljarða króna vantar í viðhald og uppbyggingu vegakerfisins á næstu árum en til samanburðar fara rúmir fjórir milljarðar í málaflokkinn á þessu ári. 9.3.2017 18:58 Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir í gjaldeyrismálum á næstunni Ríkisstjórnin mun kynna aðgerðir til viðnáms við stöðugri styrkingu krónunnar í þessum mánuði og fjármálaráðherra væntir þess að gjaldeyrishöft verði afnumin gagnvart almenningi og fyrirtækjum innan nokkurra vikna eða mánuða. 9.3.2017 18:55 Lögreglan lýsir eftir karlmanni Lýst eftir Artur Jarmoszko, 26 ára karlmanni. 9.3.2017 18:35 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 9.3.2017 17:55 Taka þurfi ofbeldi í miðborginni fastari tökum Ofbeldi í miðborginni er viðvarandi, en óviðunandi, segir afbrotafræðingur. 9.3.2017 17:40 Verjandi Barkar: „Nú er þessari fimm ára þrautagöngu lokið“ Tveir dómarar skiluðu séráliti og töldu að ómerkja ætti dóm héraðsdóms. 9.3.2017 16:30 Aldrei fleiri sótt í Konukot og Frú Ragnheiði Forsvarsmaður Rauða Krossins í Reykjavík telur jaðarsetta einstaklinga meira meðvitaða um þjónustuna sem í boði er. 9.3.2017 16:30 Tusk endurkjörinn þrátt fyrir mótmæli Pólverja Donald Tusk verður því forseti leiðtogaráðs ESB í 30 mánuði til viðbótar. 9.3.2017 16:19 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Þurfum að ræða óraunhæfar væntingar um karlmennsku Sindri og Hanna Björg ræða m.a. viðkvæm mál eins og drusluskömm, klámvæðingu og óraunhæfar væntingar um karlmennsku. 9.3.2017 16:18 Toyota i-TRIL hallar sér í beygjurnar Aðeins 2,7 metra langur, 590 kg þungur og sporvíddin 120 cm. 9.3.2017 16:08 Lögreglan lýsir eftir ökumanni grárrar sendibifreiðar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns lítillar, grárrar sendibifreiðar, mögulega Citróen Berlingo, sem var ekið aftan á dökkleitan Hyundai Tucson á gatnamótum Suðurhóla og Vesturbergs í Breiðholti um hálfáttaleytið í morgun. 9.3.2017 15:52 Tveir létu lífið þegar brú hrundi á hraðbraut Tveir eru sagðir hafa slasast nærri borginni Ancona á Ítalíu. 9.3.2017 15:50 Annþór og Börkur sýknaðir í Hæstarétti Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru í dag sýknaðir fyrir Hæstarétti af ákæru um að hafa veitt fanganum Sigurði Hólm Sigurðssyni áverka í fangaklefa hans á Litla Hrauni sem drógu hann til dauða í maí árið 2012. 9.3.2017 15:00 Björn Steinbekk sýknaður í miðasölumálinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Björn Steinbekk í miðasölumálinu svokallaða. 9.3.2017 14:15 Enn skal þjóðvegi 1 lokað í mótmælaskyni Íbúar á Suð-Austurlandi lýsa yfir neyðarástandi. 9.3.2017 13:45 Renault Alaskan er ódýrari gerð Benz X-Class Með sama undirvagn og Nissan Navara og Mercedes Benz X-Class. 9.3.2017 13:31 Varað við stormi á morgun Búast má við ört vaxandi austanátt á landinu á morgun, fyrst sunnantil. 9.3.2017 13:18 Bandaríkin fjölga hermönnum í Sýrlandi ISIS-liðar eru á hælunum og undir miklu álag víða. 9.3.2017 12:30 Kviknaði í risi í Teigaseli í Breiðholti Búið er að slökkva eldinn að mestu. 9.3.2017 12:28 Þórdís Elva og Stranger ekki lengur á dagskrá Aðstandendur ráðstefnunnar segjast þar með vera að bregðast við undirskriftasöfnun þar sem rúmlega tvö þúsund mann mótmæltu því að Stranger skyldi fá að vera á hátíðinni. 9.3.2017 11:40 Katrín: „Þá vitum við það að hæstvirtum ráðherra finnst í lagi að kalla löggjafasamkunduna siðlausa“ Stjórnaraandstaðan hélt í dag áfram að gagnrýna orð Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra sem hann lét fjalla í Bítinu á Bylgjunni á þriðjudagsmorgun. 9.3.2017 11:22 Benz G-Class á 58 milljónir Með 50 sentimetra veghæð og 630 hestafla V12 vél. 9.3.2017 11:15 Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9.3.2017 11:10 283 líkamsárásir í miðborg Reykjavíkur á síðasta ári Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki borist jafn fáar tilkynningar á einu ári frá því árið 2011 þegar tilkynnt var um 261 brot. 9.3.2017 10:59 Atlantsolía lækkar um 2 krónur Styrking krónunnar sparar bíleigendum fjóra milljarða á ársgrundvelli. 9.3.2017 10:30 Meirihluti á móti vegtollum Um 58 prósent Íslendinga eru á móti vegtollum, sem notaðir yrðu til uppbyggingar á vegakerfinu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu 9.3.2017 10:25 Hafa lagt hald á um 200 lítra af nikótínvökva Stærsta nikótínvökvasendingin innihélt rúmlega 81 lítra og var þar um að ræða hraðsendingu frá Bandaríkjunum. 9.3.2017 10:11 Sjallar á Seltjarnarnesi sakaðir um einræðistilburði Fundargerð klár fyrirfram áður en fundur fór fram. 9.3.2017 10:09 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann Skipið var að veiðum um 17 sjómílur vestur af Surtsey. 9.3.2017 10:05 Anne Hathaway og Bjarni Benediktsson hittust á fundi UN Women Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Anne Hathaway leikkona hittust á fundi UN Women í New York sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna í gær. 9.3.2017 10:04 Jaguar nánast tilbúið með rafmagnsjeppa Með 500 km drægi og 400 hestöfl. 9.3.2017 09:34 XC60 er stjarna Volvo í Genf Volvo XC60 verður frumsýndur á Íslandi í október. 9.3.2017 09:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Guatemala eftir að 21 unglingsstúlka lést í eldsvoða Allar stúlkurnar sem létust voru á aldrinum 14 til 17 ára. 9.3.2017 08:29 Barnaníðingur sem þóttist vera Justin Bieber ákærður fyrir 931 brot Maður sem þóttist vera poppstjarnan Justin Bieber í samskiptum á netinu hefur verið ákærður fyrir meira en 900 kynferðisbrot í Ástralíu. 9.3.2017 07:58 Ætlaði að koma sér með skipi til Ameríku Klukkan rúmlega eitt í nótt handtók lögregla mann eftir að hann fór inn á lokað hafnarsvæði. 9.3.2017 07:41 Haninn Kristján hefur ekki galað sitt síðasta Nágrannar, bæjarfélagið og úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál vilja tvo hana brott af Syðri-Reykjum 3. Eigandi fuglanna telur að lögbýlaskrá hafi verið breytt til að losna við hanana. Nágrannar þreyttir á fimm ára hanagali. 9.3.2017 07:00 Rannsaka lekann til WikiLeaks Gögn frá WikiLeaks, Vault 7, benda til þess að leyniþjónusta Bandaríkjanna nýti sér öryggisgalla í snjalltækjum til að fylgjast með notendum. CIA vill ekki svara fyrir lekann. FBI leitar að uppruna lekans. 9.3.2017 07:00 Aldrei fleiri bækur lesnar Yfir 63 þúsund bækur voru lesnar á tveimur mánuðum í þriðja lestrarátaki Ævars vísindamanns en alls hafa um 177 þúsund bækur verið lesnar í þessum átaksverkefnum. 9.3.2017 07:00 Greiða tugi milljóna vegna uppsagna Kostnaður Fiskistofu vegna uppsagna sem tengdust flutningi stofnunarinnar til Akureyrar nemur tugum milljóna. Stofnunin greiðir tvær milljónir króna á mánuði fyrir húsnæði í Hafnarfirði sem stendur autt. Ríkisendurskoðun bíður með að f 9.3.2017 07:00 Skertur opnunartími auki hættuna á fleiri sjálfsvígum Geðlæknir telur að skertur opnunartími bráðamóttöku geðsviðs auki sjálfsvígshættu. Bið á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi sé of löng. Segir þjónustu við geðsjúka hafa versnað frá því um aldamótin. 9.3.2017 07:00 Húsnæðisvandi ýtir konum ekki heim til ofbeldismanna Dæmi eru um að um og yfir þrjátíu einstaklingar séu í Kvennaathvarfinu á sama tíma vegna húsnæðisvanda í borginni. 9.3.2017 07:00 Handabandið sem engin man Sendiherra Rússlands var viðstaddur kosningafund Trumps á hóteli í Washington. Starfsmenn Hvíta hússins segja marga sendiherra hafa verið á svæðinu og ekki muna hverjum Trump heilsaði. Þingnefnd rannsakar fullyrðingar um samvinnu við Rússa 9.3.2017 07:00 Undiralda vegna Rammans á Alþingi Ef rétt er lesið í umræður þingsins um 3. áfanga rammaáætlunar er átaka að vænta. Fyrrverandi ráðherra segir málið ónýtt – en ríkisstjórn hans stóð að málinu í sama búningi. Lagt er til að tvær nefndir fjalli um málið og ef 9.3.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tekur hanaslaginn alla leið Eigandi tveggja hana í Mosfellsbæ segist ætla berjast fyrir tilverurétti þeirra eins lengi og mögulegt er en bæjaryfirvöld hafa ákveðið að hanarnir tveir skuli fjarlægðir af heimili hans eftir kvartanir nágranna. 9.3.2017 19:15
Fær bætur eftir að hafa verið sakaður um íkveikju Íslenska ríkinu hefur verið gert að greiða karlmanni 700 þúsund krónur í miskabætur vegna handtöku og rannsóknaraðgerða í framhaldi af henni í mars 2015. 9.3.2017 19:09
Samgönguráðherra vill að ferðamenn fjármagni uppbyggingu vegakerfisins Sextíu og fimm milljarða króna vantar í viðhald og uppbyggingu vegakerfisins á næstu árum en til samanburðar fara rúmir fjórir milljarðar í málaflokkinn á þessu ári. 9.3.2017 18:58
Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir í gjaldeyrismálum á næstunni Ríkisstjórnin mun kynna aðgerðir til viðnáms við stöðugri styrkingu krónunnar í þessum mánuði og fjármálaráðherra væntir þess að gjaldeyrishöft verði afnumin gagnvart almenningi og fyrirtækjum innan nokkurra vikna eða mánuða. 9.3.2017 18:55
Taka þurfi ofbeldi í miðborginni fastari tökum Ofbeldi í miðborginni er viðvarandi, en óviðunandi, segir afbrotafræðingur. 9.3.2017 17:40
Verjandi Barkar: „Nú er þessari fimm ára þrautagöngu lokið“ Tveir dómarar skiluðu séráliti og töldu að ómerkja ætti dóm héraðsdóms. 9.3.2017 16:30
Aldrei fleiri sótt í Konukot og Frú Ragnheiði Forsvarsmaður Rauða Krossins í Reykjavík telur jaðarsetta einstaklinga meira meðvitaða um þjónustuna sem í boði er. 9.3.2017 16:30
Tusk endurkjörinn þrátt fyrir mótmæli Pólverja Donald Tusk verður því forseti leiðtogaráðs ESB í 30 mánuði til viðbótar. 9.3.2017 16:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Þurfum að ræða óraunhæfar væntingar um karlmennsku Sindri og Hanna Björg ræða m.a. viðkvæm mál eins og drusluskömm, klámvæðingu og óraunhæfar væntingar um karlmennsku. 9.3.2017 16:18
Toyota i-TRIL hallar sér í beygjurnar Aðeins 2,7 metra langur, 590 kg þungur og sporvíddin 120 cm. 9.3.2017 16:08
Lögreglan lýsir eftir ökumanni grárrar sendibifreiðar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns lítillar, grárrar sendibifreiðar, mögulega Citróen Berlingo, sem var ekið aftan á dökkleitan Hyundai Tucson á gatnamótum Suðurhóla og Vesturbergs í Breiðholti um hálfáttaleytið í morgun. 9.3.2017 15:52
Tveir létu lífið þegar brú hrundi á hraðbraut Tveir eru sagðir hafa slasast nærri borginni Ancona á Ítalíu. 9.3.2017 15:50
Annþór og Börkur sýknaðir í Hæstarétti Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru í dag sýknaðir fyrir Hæstarétti af ákæru um að hafa veitt fanganum Sigurði Hólm Sigurðssyni áverka í fangaklefa hans á Litla Hrauni sem drógu hann til dauða í maí árið 2012. 9.3.2017 15:00
Björn Steinbekk sýknaður í miðasölumálinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Björn Steinbekk í miðasölumálinu svokallaða. 9.3.2017 14:15
Enn skal þjóðvegi 1 lokað í mótmælaskyni Íbúar á Suð-Austurlandi lýsa yfir neyðarástandi. 9.3.2017 13:45
Renault Alaskan er ódýrari gerð Benz X-Class Með sama undirvagn og Nissan Navara og Mercedes Benz X-Class. 9.3.2017 13:31
Varað við stormi á morgun Búast má við ört vaxandi austanátt á landinu á morgun, fyrst sunnantil. 9.3.2017 13:18
Bandaríkin fjölga hermönnum í Sýrlandi ISIS-liðar eru á hælunum og undir miklu álag víða. 9.3.2017 12:30
Þórdís Elva og Stranger ekki lengur á dagskrá Aðstandendur ráðstefnunnar segjast þar með vera að bregðast við undirskriftasöfnun þar sem rúmlega tvö þúsund mann mótmæltu því að Stranger skyldi fá að vera á hátíðinni. 9.3.2017 11:40
Katrín: „Þá vitum við það að hæstvirtum ráðherra finnst í lagi að kalla löggjafasamkunduna siðlausa“ Stjórnaraandstaðan hélt í dag áfram að gagnrýna orð Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra sem hann lét fjalla í Bítinu á Bylgjunni á þriðjudagsmorgun. 9.3.2017 11:22
Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9.3.2017 11:10
283 líkamsárásir í miðborg Reykjavíkur á síðasta ári Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki borist jafn fáar tilkynningar á einu ári frá því árið 2011 þegar tilkynnt var um 261 brot. 9.3.2017 10:59
Atlantsolía lækkar um 2 krónur Styrking krónunnar sparar bíleigendum fjóra milljarða á ársgrundvelli. 9.3.2017 10:30
Meirihluti á móti vegtollum Um 58 prósent Íslendinga eru á móti vegtollum, sem notaðir yrðu til uppbyggingar á vegakerfinu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu 9.3.2017 10:25
Hafa lagt hald á um 200 lítra af nikótínvökva Stærsta nikótínvökvasendingin innihélt rúmlega 81 lítra og var þar um að ræða hraðsendingu frá Bandaríkjunum. 9.3.2017 10:11
Sjallar á Seltjarnarnesi sakaðir um einræðistilburði Fundargerð klár fyrirfram áður en fundur fór fram. 9.3.2017 10:09
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann Skipið var að veiðum um 17 sjómílur vestur af Surtsey. 9.3.2017 10:05
Anne Hathaway og Bjarni Benediktsson hittust á fundi UN Women Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Anne Hathaway leikkona hittust á fundi UN Women í New York sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna í gær. 9.3.2017 10:04
Þjóðarsorg lýst yfir í Guatemala eftir að 21 unglingsstúlka lést í eldsvoða Allar stúlkurnar sem létust voru á aldrinum 14 til 17 ára. 9.3.2017 08:29
Barnaníðingur sem þóttist vera Justin Bieber ákærður fyrir 931 brot Maður sem þóttist vera poppstjarnan Justin Bieber í samskiptum á netinu hefur verið ákærður fyrir meira en 900 kynferðisbrot í Ástralíu. 9.3.2017 07:58
Ætlaði að koma sér með skipi til Ameríku Klukkan rúmlega eitt í nótt handtók lögregla mann eftir að hann fór inn á lokað hafnarsvæði. 9.3.2017 07:41
Haninn Kristján hefur ekki galað sitt síðasta Nágrannar, bæjarfélagið og úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál vilja tvo hana brott af Syðri-Reykjum 3. Eigandi fuglanna telur að lögbýlaskrá hafi verið breytt til að losna við hanana. Nágrannar þreyttir á fimm ára hanagali. 9.3.2017 07:00
Rannsaka lekann til WikiLeaks Gögn frá WikiLeaks, Vault 7, benda til þess að leyniþjónusta Bandaríkjanna nýti sér öryggisgalla í snjalltækjum til að fylgjast með notendum. CIA vill ekki svara fyrir lekann. FBI leitar að uppruna lekans. 9.3.2017 07:00
Aldrei fleiri bækur lesnar Yfir 63 þúsund bækur voru lesnar á tveimur mánuðum í þriðja lestrarátaki Ævars vísindamanns en alls hafa um 177 þúsund bækur verið lesnar í þessum átaksverkefnum. 9.3.2017 07:00
Greiða tugi milljóna vegna uppsagna Kostnaður Fiskistofu vegna uppsagna sem tengdust flutningi stofnunarinnar til Akureyrar nemur tugum milljóna. Stofnunin greiðir tvær milljónir króna á mánuði fyrir húsnæði í Hafnarfirði sem stendur autt. Ríkisendurskoðun bíður með að f 9.3.2017 07:00
Skertur opnunartími auki hættuna á fleiri sjálfsvígum Geðlæknir telur að skertur opnunartími bráðamóttöku geðsviðs auki sjálfsvígshættu. Bið á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi sé of löng. Segir þjónustu við geðsjúka hafa versnað frá því um aldamótin. 9.3.2017 07:00
Húsnæðisvandi ýtir konum ekki heim til ofbeldismanna Dæmi eru um að um og yfir þrjátíu einstaklingar séu í Kvennaathvarfinu á sama tíma vegna húsnæðisvanda í borginni. 9.3.2017 07:00
Handabandið sem engin man Sendiherra Rússlands var viðstaddur kosningafund Trumps á hóteli í Washington. Starfsmenn Hvíta hússins segja marga sendiherra hafa verið á svæðinu og ekki muna hverjum Trump heilsaði. Þingnefnd rannsakar fullyrðingar um samvinnu við Rússa 9.3.2017 07:00
Undiralda vegna Rammans á Alþingi Ef rétt er lesið í umræður þingsins um 3. áfanga rammaáætlunar er átaka að vænta. Fyrrverandi ráðherra segir málið ónýtt – en ríkisstjórn hans stóð að málinu í sama búningi. Lagt er til að tvær nefndir fjalli um málið og ef 9.3.2017 07:00