Fleiri fréttir

Vonbrigði að sjá ekki fleiri konur í stjórnunarstöðum

Félagsmálaráðherra segir það vera mikil vonbrigði að lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja hafi ekki skilað sér í jafnari stöðu kynjanna þegar kemur að formennsku og forstjórastöðum. Félag kvenna í atvinnulífinu boðaði í dag nýtt átak til að taka á þessum vanda.

Öflugur sparibaukur

Þótt ótrúlegt megi hljóma þá er þessi 279 hestafla spyrnukerra svo til ódýrasta gerð C-Class.

40 milljónir í neyðaraðstoð

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna

Spenna magnast vegna tilburða Norður-Kóreu

Bandaríkin senda flugskeytabúnað til Suður-Kóreu. Öryggisráðið kallað saman til að ræða flugskeytatilraunir Norður-Kóreu. Morðið á hálfbróður Kim Jong-Un eykur spennuna og Norður-Kórea bannar Malasíumönnum að yfirgefa landið.

Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31

Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona.

Sálfræðingur ekki sést í fangelsinu í um tvö ár

Félag fanga segir að sálfræðingur hafi ekki komið í fangelsið á Akureyri í tvö ár. Þetta sé veruleiki fanga. Við því þurfi að bregðast. Fangar í mikilli þörf fyrir sál- og geðheilbrigðisþjónustu.

Sjá næstu 50 fréttir