Fleiri fréttir Geðlæknirinn á Litla-Hrauni hætti því ekki var hægt að veita lágmarksþjónustu Hugnaðist ekki hvernig staðið var að málaflokknum. 8.3.2017 20:26 Leita manns sem grunaður er um líkamsárás í Sambíóum Talið að sá sem að árásinni stóð hafi rifið upp áhald sem líktist hnúajárni. 8.3.2017 20:00 Þaki á kostnað sjúklinga seinkar og verður 70 þúsund Framkvæmdastjóri Krafts styrktarfélags segir boðað 70 þúsund króna þak á eigin kostnað sjúklinga ennþá of hátt. Í öðrum Evrópuríkjum beri krabbameinssjúkir ekki svona háan kostnað. 8.3.2017 19:45 Nítján látnir eftir eldsvoða á vistheimili barna Á þriðja tug eru slasaðir eftir eldsvoða í Gvatemala. 8.3.2017 19:27 Vonbrigði að sjá ekki fleiri konur í stjórnunarstöðum Félagsmálaráðherra segir það vera mikil vonbrigði að lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja hafi ekki skilað sér í jafnari stöðu kynjanna þegar kemur að formennsku og forstjórastöðum. Félag kvenna í atvinnulífinu boðaði í dag nýtt átak til að taka á þessum vanda. 8.3.2017 18:45 Bjarni bakaði köku fyrir HeForShe átakið Ástæðan fyrir bleiku höndunum er ekki naglalakk, heldur matarlitur, sagði forsætisráðherra á setningu listaviku HeForShe átaksins. 8.3.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 8.3.2017 18:15 Rannsókn á Austursmyndbandinu: „Erfitt að átta sig á fjölda dreifinga“ „Þetta er ekki auðvelt.“ 8.3.2017 18:11 Vilja byggja upp eigin árásagetu Ráðamenn í Japan hafa verulegar áhyggjur af vopnabrölti Norður-Kóreu. 8.3.2017 16:56 Pawel harðorður á þingi: Kosningafnykur af samþykkt samgönguáætlunar Annan daginn í röð við upphaf þingfundar á Alþingi gerðu þingmenn stjórnarandstöðunnar athugasemdir við orð sem Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, lét falla í útvarpsþættinum Bítið á Bylgjunni í gær í tengslum við samgönguáætlun. 8.3.2017 16:01 Dreifa bókum eftir kvenhöfunda í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna Ungmennaráð UN Women á Íslandi hefur tekið upp á því að dreifa bókum vítt og breytt um Reykjavík. 8.3.2017 15:15 Þekktasti ferðamannastaður Möltu hrundi í sjóinn Þekktasti ferðamannastaður Möltu, Azure-glugginn svokallaði, glæsilegur steinbogi, hrundi í sjóinn í dag 8.3.2017 14:49 Öflugur sparibaukur Þótt ótrúlegt megi hljóma þá er þessi 279 hestafla spyrnukerra svo til ódýrasta gerð C-Class. 8.3.2017 14:15 Renault Captur í enn sportlegri og vandaðri útfærslu Margir eigendur Captur hafi áður verið á stærri og dýrari bílum. 8.3.2017 13:45 Þorgerður útilokar ekki að leggja fram mjólkurfrumvarpið í vor Verði frumvarpið að lögum muni það opna á nýliðun og nýsköpun styrkja mjög sterkan mjólkuriðnað í landinu enn frekar. 8.3.2017 13:44 Mikil fjölgun á brotum gagnvart erlendu launafólki ASÍ telur fjölda erlends vinnuafls hér á landi vanmetinn. 8.3.2017 13:30 Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík neitaði að mæta í spjallþátt Piers Morgan Er hann ósáttur við orð Morgan eftir að sér var vísað frá borði auk þess sem að hann hefur efasemdir um Morgan vegna tengsla hans við Donald Trump Bandaríkjaforseta. 8.3.2017 13:23 Launamunur kynjanna 23 prósent á heimsvísu UN Women beina í dag sjónum sínum að atvinnu kvenna og efnahagslegri valdeflingu en í dag, 8. mars, er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. 8.3.2017 13:15 Tala látinna komin í 30 í sjúkrahúsinu í Kabul Una Sighvatsdóttir, fréttakona Stöðvar 2, er í Kabul á vegum Atlantshafsbandalagsins, en hún hafði nýverið heimsótt sjúkrahúsið og rætt við unga kvenlækna sem vinna þar. 8.3.2017 13:08 Photoshop tröllríður bílageiranum Bílaauglýsingar eru að verða eins og villta vestrið þegar kemur að myndvinnslu. 8.3.2017 12:30 Fyrir hundrað árum voru konur kveikjan að rússnesku byltingunni Rússneska byltingin hófst með mótmælum í Petrograd fyrir hundrað árum síðan. 8.3.2017 12:15 Gagnrýna niðurskurð á samgönguáætlun: „Þjóðvegurinn er hættulegasti ferðamannastaður landsins“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það með ólíkindum að enn og aftur sé verið að ýta út af borðinu nauðsynlegum samgönguframkvæmdum sem ferðaþjónustan hefur ítrekað kallað eftir. 8.3.2017 12:00 „viltu að ég komi og gangi endalega frá þér, helvítis fáviti? helvítis hommadjöfull??“ 30 daga fangelsi fyrir hótanir á Facebook eftir heiftarlegt rifrildi um merki íþróttafélagsins Týs. 8.3.2017 11:33 Audi RS Q5 sýndur í Genf Fær sömu 450 hestafla vélina sem er í Audi RS4 og RS5 fólksbílunum. 8.3.2017 11:30 FBI býr sig undir að finna uppljóstrara Wikileaks Upplýsingalekar af þessu tagi hafa leikið embættismenn í Bandaríkjunum grátt á undanförnum árum. 8.3.2017 11:30 40 milljónir í neyðaraðstoð Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna 8.3.2017 10:59 Breyttir V-Class bílar fyrir hreyfihamlaða ökumenn Sérhannaðir bílar þar sem ökumenn aka bílunum í hjólastólum. 8.3.2017 10:44 Þórdís Elva svarar fyrir sig: „Fyrirgefningin var aldrei fyrir hann“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem skrifað hefur bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger, var gestur í ástralska sjónvarpsþættinum Q&A á mánudaginn. 8.3.2017 10:38 Citroën með jeppling byggðan á C3 Er með vængjahurðum og engum hliðarspeglum. 8.3.2017 10:16 Tatra aftur í fólksbílaframleiðslu Hitler valdi Tatra bíl umfram bíla frá Porsche. 8.3.2017 10:10 Valdi að fara í MA fram yfir Verzló út af stórhættulegum Grindavíkurvegi "Grindarvíkurvegurinn býður ekki upp á nein mistök,“ segir Lára Lind Jakobsdóttir íbúi í Grindavík. 8.3.2017 09:00 Tveir taldir látnir eftir árás á hersjúkrahús í Kabúl Vígamenn réðust í morgun á stærsta hersjúkrahús Kabúlborgar í Afganinistan og er nú barist á lóð spítalans að því er afganska varnarmálaráðuneytið segir. 8.3.2017 07:58 Kínverjar hvetja Norður Kóreumenn til að hætta öllum eldflaugatilraunum Kínverjar leggja til að Norður Kóreumenn hætti tafarlaust tilraunum sínum með eldflaugar og kjarnorkuvopn. 8.3.2017 07:54 Spenna magnast vegna tilburða Norður-Kóreu Bandaríkin senda flugskeytabúnað til Suður-Kóreu. Öryggisráðið kallað saman til að ræða flugskeytatilraunir Norður-Kóreu. Morðið á hálfbróður Kim Jong-Un eykur spennuna og Norður-Kórea bannar Malasíumönnum að yfirgefa landið. 8.3.2017 07:00 Tveggja daga ráðstefna kostaði borgina tvö hundruð þúsund á mann Reykjavíkurborg greiddi tvær milljónir í fargjöld og dagpeninga vegna ferðar tíu borgarfulltrúa og embættismanna á höfuðborgarráðstefnu í Helsinki 16. og 17. febrúar. 8.3.2017 07:00 Sigmundur Davíð vill að Evrópuráðið biðji Framsóknarflokkinn afsökunar Í skýrslunni er því meðal annars haldið fram að í sveitarstjórnarkosningum ársins 2014 hafi Framsóknarflokkurinn gert andstöðu við mosku og múslima að sínum helstu baráttumálum. 8.3.2017 07:00 Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8.3.2017 07:00 Fylgdu ekki hefðinni og felldu síðustu tillögu Hildar Hefð hefur verið fyrir því að síðustu tillögur borgarfulltrúa séu samþykktar. 8.3.2017 07:00 Met í erlendu vinnuafli: Einn af hverjum tíu af erlendu bergi brotinn Yfir tuttugu þúsund erlendir ríkisborgarar eru í vinnu hér á landi, mun fleiri en í síðustu efnahagsuppsveiflu. Íslendingar eru allt of fáir til að mæta miklum vexti. 8.3.2017 06:00 Sálfræðingur ekki sést í fangelsinu í um tvö ár Félag fanga segir að sálfræðingur hafi ekki komið í fangelsið á Akureyri í tvö ár. Þetta sé veruleiki fanga. Við því þurfi að bregðast. Fangar í mikilli þörf fyrir sál- og geðheilbrigðisþjónustu. 8.3.2017 06:00 Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8.3.2017 06:00 Körlum býðst styrkur upp á milljón krónur fyrir að hefja leikskólakennaranám Vilja vekja athygli ungra karla á starfi kennara í leikskólum og að fjölga þeim í starfi. 7.3.2017 23:32 Samgönguráðherra segir slys á Reykjanesbraut kalla á tafarlausar aðgerðir Jón Gunnarsson samgönguráðherra blæs á gagnrýni um að farið sé á svig við lög með breytingum á forgangsröðun samgönguáætlunar. 7.3.2017 23:24 Trump hefur ekki rætt við FBI um hlerunarásakanir sínar Stjórnandi FBI, Jame Comey, er sagður hafa hafnað þessari ásökun Trump. 7.3.2017 23:15 Krefjast þess að dómari verði sviptur embætti eftir umdeild ummæli Sýknaði mann af kynferðisbroti á grundvelli þess að "ölvaðir geti augljóslega veitt samþykki“ 7.3.2017 23:05 Sjá næstu 50 fréttir
Geðlæknirinn á Litla-Hrauni hætti því ekki var hægt að veita lágmarksþjónustu Hugnaðist ekki hvernig staðið var að málaflokknum. 8.3.2017 20:26
Leita manns sem grunaður er um líkamsárás í Sambíóum Talið að sá sem að árásinni stóð hafi rifið upp áhald sem líktist hnúajárni. 8.3.2017 20:00
Þaki á kostnað sjúklinga seinkar og verður 70 þúsund Framkvæmdastjóri Krafts styrktarfélags segir boðað 70 þúsund króna þak á eigin kostnað sjúklinga ennþá of hátt. Í öðrum Evrópuríkjum beri krabbameinssjúkir ekki svona háan kostnað. 8.3.2017 19:45
Nítján látnir eftir eldsvoða á vistheimili barna Á þriðja tug eru slasaðir eftir eldsvoða í Gvatemala. 8.3.2017 19:27
Vonbrigði að sjá ekki fleiri konur í stjórnunarstöðum Félagsmálaráðherra segir það vera mikil vonbrigði að lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja hafi ekki skilað sér í jafnari stöðu kynjanna þegar kemur að formennsku og forstjórastöðum. Félag kvenna í atvinnulífinu boðaði í dag nýtt átak til að taka á þessum vanda. 8.3.2017 18:45
Bjarni bakaði köku fyrir HeForShe átakið Ástæðan fyrir bleiku höndunum er ekki naglalakk, heldur matarlitur, sagði forsætisráðherra á setningu listaviku HeForShe átaksins. 8.3.2017 18:30
Rannsókn á Austursmyndbandinu: „Erfitt að átta sig á fjölda dreifinga“ „Þetta er ekki auðvelt.“ 8.3.2017 18:11
Vilja byggja upp eigin árásagetu Ráðamenn í Japan hafa verulegar áhyggjur af vopnabrölti Norður-Kóreu. 8.3.2017 16:56
Pawel harðorður á þingi: Kosningafnykur af samþykkt samgönguáætlunar Annan daginn í röð við upphaf þingfundar á Alþingi gerðu þingmenn stjórnarandstöðunnar athugasemdir við orð sem Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, lét falla í útvarpsþættinum Bítið á Bylgjunni í gær í tengslum við samgönguáætlun. 8.3.2017 16:01
Dreifa bókum eftir kvenhöfunda í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna Ungmennaráð UN Women á Íslandi hefur tekið upp á því að dreifa bókum vítt og breytt um Reykjavík. 8.3.2017 15:15
Þekktasti ferðamannastaður Möltu hrundi í sjóinn Þekktasti ferðamannastaður Möltu, Azure-glugginn svokallaði, glæsilegur steinbogi, hrundi í sjóinn í dag 8.3.2017 14:49
Öflugur sparibaukur Þótt ótrúlegt megi hljóma þá er þessi 279 hestafla spyrnukerra svo til ódýrasta gerð C-Class. 8.3.2017 14:15
Renault Captur í enn sportlegri og vandaðri útfærslu Margir eigendur Captur hafi áður verið á stærri og dýrari bílum. 8.3.2017 13:45
Þorgerður útilokar ekki að leggja fram mjólkurfrumvarpið í vor Verði frumvarpið að lögum muni það opna á nýliðun og nýsköpun styrkja mjög sterkan mjólkuriðnað í landinu enn frekar. 8.3.2017 13:44
Mikil fjölgun á brotum gagnvart erlendu launafólki ASÍ telur fjölda erlends vinnuafls hér á landi vanmetinn. 8.3.2017 13:30
Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík neitaði að mæta í spjallþátt Piers Morgan Er hann ósáttur við orð Morgan eftir að sér var vísað frá borði auk þess sem að hann hefur efasemdir um Morgan vegna tengsla hans við Donald Trump Bandaríkjaforseta. 8.3.2017 13:23
Launamunur kynjanna 23 prósent á heimsvísu UN Women beina í dag sjónum sínum að atvinnu kvenna og efnahagslegri valdeflingu en í dag, 8. mars, er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. 8.3.2017 13:15
Tala látinna komin í 30 í sjúkrahúsinu í Kabul Una Sighvatsdóttir, fréttakona Stöðvar 2, er í Kabul á vegum Atlantshafsbandalagsins, en hún hafði nýverið heimsótt sjúkrahúsið og rætt við unga kvenlækna sem vinna þar. 8.3.2017 13:08
Photoshop tröllríður bílageiranum Bílaauglýsingar eru að verða eins og villta vestrið þegar kemur að myndvinnslu. 8.3.2017 12:30
Fyrir hundrað árum voru konur kveikjan að rússnesku byltingunni Rússneska byltingin hófst með mótmælum í Petrograd fyrir hundrað árum síðan. 8.3.2017 12:15
Gagnrýna niðurskurð á samgönguáætlun: „Þjóðvegurinn er hættulegasti ferðamannastaður landsins“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það með ólíkindum að enn og aftur sé verið að ýta út af borðinu nauðsynlegum samgönguframkvæmdum sem ferðaþjónustan hefur ítrekað kallað eftir. 8.3.2017 12:00
„viltu að ég komi og gangi endalega frá þér, helvítis fáviti? helvítis hommadjöfull??“ 30 daga fangelsi fyrir hótanir á Facebook eftir heiftarlegt rifrildi um merki íþróttafélagsins Týs. 8.3.2017 11:33
Audi RS Q5 sýndur í Genf Fær sömu 450 hestafla vélina sem er í Audi RS4 og RS5 fólksbílunum. 8.3.2017 11:30
FBI býr sig undir að finna uppljóstrara Wikileaks Upplýsingalekar af þessu tagi hafa leikið embættismenn í Bandaríkjunum grátt á undanförnum árum. 8.3.2017 11:30
40 milljónir í neyðaraðstoð Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna 8.3.2017 10:59
Breyttir V-Class bílar fyrir hreyfihamlaða ökumenn Sérhannaðir bílar þar sem ökumenn aka bílunum í hjólastólum. 8.3.2017 10:44
Þórdís Elva svarar fyrir sig: „Fyrirgefningin var aldrei fyrir hann“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem skrifað hefur bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger, var gestur í ástralska sjónvarpsþættinum Q&A á mánudaginn. 8.3.2017 10:38
Valdi að fara í MA fram yfir Verzló út af stórhættulegum Grindavíkurvegi "Grindarvíkurvegurinn býður ekki upp á nein mistök,“ segir Lára Lind Jakobsdóttir íbúi í Grindavík. 8.3.2017 09:00
Tveir taldir látnir eftir árás á hersjúkrahús í Kabúl Vígamenn réðust í morgun á stærsta hersjúkrahús Kabúlborgar í Afganinistan og er nú barist á lóð spítalans að því er afganska varnarmálaráðuneytið segir. 8.3.2017 07:58
Kínverjar hvetja Norður Kóreumenn til að hætta öllum eldflaugatilraunum Kínverjar leggja til að Norður Kóreumenn hætti tafarlaust tilraunum sínum með eldflaugar og kjarnorkuvopn. 8.3.2017 07:54
Spenna magnast vegna tilburða Norður-Kóreu Bandaríkin senda flugskeytabúnað til Suður-Kóreu. Öryggisráðið kallað saman til að ræða flugskeytatilraunir Norður-Kóreu. Morðið á hálfbróður Kim Jong-Un eykur spennuna og Norður-Kórea bannar Malasíumönnum að yfirgefa landið. 8.3.2017 07:00
Tveggja daga ráðstefna kostaði borgina tvö hundruð þúsund á mann Reykjavíkurborg greiddi tvær milljónir í fargjöld og dagpeninga vegna ferðar tíu borgarfulltrúa og embættismanna á höfuðborgarráðstefnu í Helsinki 16. og 17. febrúar. 8.3.2017 07:00
Sigmundur Davíð vill að Evrópuráðið biðji Framsóknarflokkinn afsökunar Í skýrslunni er því meðal annars haldið fram að í sveitarstjórnarkosningum ársins 2014 hafi Framsóknarflokkurinn gert andstöðu við mosku og múslima að sínum helstu baráttumálum. 8.3.2017 07:00
Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8.3.2017 07:00
Fylgdu ekki hefðinni og felldu síðustu tillögu Hildar Hefð hefur verið fyrir því að síðustu tillögur borgarfulltrúa séu samþykktar. 8.3.2017 07:00
Met í erlendu vinnuafli: Einn af hverjum tíu af erlendu bergi brotinn Yfir tuttugu þúsund erlendir ríkisborgarar eru í vinnu hér á landi, mun fleiri en í síðustu efnahagsuppsveiflu. Íslendingar eru allt of fáir til að mæta miklum vexti. 8.3.2017 06:00
Sálfræðingur ekki sést í fangelsinu í um tvö ár Félag fanga segir að sálfræðingur hafi ekki komið í fangelsið á Akureyri í tvö ár. Þetta sé veruleiki fanga. Við því þurfi að bregðast. Fangar í mikilli þörf fyrir sál- og geðheilbrigðisþjónustu. 8.3.2017 06:00
Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8.3.2017 06:00
Körlum býðst styrkur upp á milljón krónur fyrir að hefja leikskólakennaranám Vilja vekja athygli ungra karla á starfi kennara í leikskólum og að fjölga þeim í starfi. 7.3.2017 23:32
Samgönguráðherra segir slys á Reykjanesbraut kalla á tafarlausar aðgerðir Jón Gunnarsson samgönguráðherra blæs á gagnrýni um að farið sé á svig við lög með breytingum á forgangsröðun samgönguáætlunar. 7.3.2017 23:24
Trump hefur ekki rætt við FBI um hlerunarásakanir sínar Stjórnandi FBI, Jame Comey, er sagður hafa hafnað þessari ásökun Trump. 7.3.2017 23:15
Krefjast þess að dómari verði sviptur embætti eftir umdeild ummæli Sýknaði mann af kynferðisbroti á grundvelli þess að "ölvaðir geti augljóslega veitt samþykki“ 7.3.2017 23:05