Sendu hjálpargögn til barna í nafni 624 íslenskra fyrirtækja Samúel Karl Ólason skrifar 10. febrúar 2017 11:54 Sannar gjafir UNICEF hjálpa börnum um allan heim. Tugþúsundir hjálpargagna hafa verið send til bara um víða veröld í nafni 624 íslenskra fyrirtækja. Landsbankinn gaf þrjár milljónir króna í þeirra nafni með sönnum gjöfum hjá UNICEF. Þannig vildi Landsbankinn óska þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenningu Creditinfo fyrir framúrskarandi árangur í rekstri til hamingju. Þetta er stærsta einstaka pöntunin hjá UNICEF frá upphafi. „Við erum innilega þakklát fyrir þetta ótrúlega rausnarlega framlag,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, í tilkynningu. „Það er gleðilegt til þess að vita að börn vítt og breitt um heiminn fái nú hjálpargögn sem gefin voru í nafni fjölmargra fyrirtækja á Íslandi. Við þökkum Landsbankanum hjartanlega fyrir og óskum fyrirtækjunum öllum sem fengu viðurkenninguna til hamingju með árangurinn.“ Sannar gjafir UNICEF eru lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir bágstödd börn og er ætlað að bæta líf barna um allan heim. Að sögn Völu Karenar Viðarsdóttur, fjáröflunarfulltrúa hjá UNICEF á Íslandi, voru hjálpargögn af öllum stærðum og gerðum í sendingunni frá Íslandi. Í henni voru: 95 moskítónet sem gegna lykilhlutverki í baráttunni gegn malaríu 1.070 hlý teppi fyrir börn á flótta 8.550 skammtar af næringardufti fyrir vannærð börn 8.770 pakkar með námsgögnum 9.030 skammtar af vítamínbættu jarðhnetumauki fyrir vannærð börn 12.550 skammtar af bóluefnum gegn mænusótt og mislingum 49.000 skammtar af ormalyfi sem vinnur bug á sníkjudýrasýkingum 95.000 vatnshreinsitöflur „Við höfum aldrei fengið jafnstóra pöntun af sönnum gjöfum og erum hæstánægð með þetta,“ segir Vala. „Gjöfunum verður nú dreift til barna og fjölskyldna þeirra með milligöngu birgðastöðvar UNICEF. Framtakið hjá Landsbankanum er frábært og mun sannarlega koma í afar góðar þarfir.“ Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Tugþúsundir hjálpargagna hafa verið send til bara um víða veröld í nafni 624 íslenskra fyrirtækja. Landsbankinn gaf þrjár milljónir króna í þeirra nafni með sönnum gjöfum hjá UNICEF. Þannig vildi Landsbankinn óska þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenningu Creditinfo fyrir framúrskarandi árangur í rekstri til hamingju. Þetta er stærsta einstaka pöntunin hjá UNICEF frá upphafi. „Við erum innilega þakklát fyrir þetta ótrúlega rausnarlega framlag,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, í tilkynningu. „Það er gleðilegt til þess að vita að börn vítt og breitt um heiminn fái nú hjálpargögn sem gefin voru í nafni fjölmargra fyrirtækja á Íslandi. Við þökkum Landsbankanum hjartanlega fyrir og óskum fyrirtækjunum öllum sem fengu viðurkenninguna til hamingju með árangurinn.“ Sannar gjafir UNICEF eru lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir bágstödd börn og er ætlað að bæta líf barna um allan heim. Að sögn Völu Karenar Viðarsdóttur, fjáröflunarfulltrúa hjá UNICEF á Íslandi, voru hjálpargögn af öllum stærðum og gerðum í sendingunni frá Íslandi. Í henni voru: 95 moskítónet sem gegna lykilhlutverki í baráttunni gegn malaríu 1.070 hlý teppi fyrir börn á flótta 8.550 skammtar af næringardufti fyrir vannærð börn 8.770 pakkar með námsgögnum 9.030 skammtar af vítamínbættu jarðhnetumauki fyrir vannærð börn 12.550 skammtar af bóluefnum gegn mænusótt og mislingum 49.000 skammtar af ormalyfi sem vinnur bug á sníkjudýrasýkingum 95.000 vatnshreinsitöflur „Við höfum aldrei fengið jafnstóra pöntun af sönnum gjöfum og erum hæstánægð með þetta,“ segir Vala. „Gjöfunum verður nú dreift til barna og fjölskyldna þeirra með milligöngu birgðastöðvar UNICEF. Framtakið hjá Landsbankanum er frábært og mun sannarlega koma í afar góðar þarfir.“
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira