Fleiri fréttir Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. 10.2.2017 09:00 Húsleit hjá Mossack Fonseca Húsleit var gerð í húsnæði lögfræðistofunnar Mossack Fonseca í Panama í nótt. 10.2.2017 08:53 Biggi lögga um Kópavogshæli: „Það er auðvelt að setjast í dómarasætið og benda fingri“ Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, segir að allar kynslóðir virðist falla í þá gryfju að taka einhvern ákveðinn samfélagshóp út fyrir svigann og takmarka mannréttindi þeirra. 10.2.2017 07:47 Varað við vatnavöxtum á Austurlandi Vegagerðin varar við vatnavöxtum á Austurlandi. 10.2.2017 07:32 Ógnaði fólki í verslun í Garðabæ Klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi fékk lögregla tilkynningu um að maður væri að stela úr verslun í Garðabæ. 10.2.2017 07:13 250 þúsund vegna handtöku Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða manni 250 þúsund krónur í bætur vegna ólögmætrar handtöku. 10.2.2017 07:00 Ekki útilokað að það komi fram játning frá skipverjanum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður enn niðurstöðu úr rannsókn á lífsýnum af fatnaði og öðrum munum sem hald var lagt á í tengslum við hvarfið á Birnu Brjánsdóttur. 10.2.2017 07:00 Þúsundir tonna af kjöti á lager Yfir 3.000 tonn af frystu lamba- og kindakjöti eru nú á lager í Noregi. 10.2.2017 07:00 Nýr sjóður fyrir arð af auðlindum Hópinn skipa þau Ingimundur Friðriksson hagfræðingur, Kristín Haraldsdóttir lögfræðingur og Erlendur Magnússon fjárfestir. 10.2.2017 07:00 Sessions sestur á ráðherrastól Tugir dómsmála eru enn í gangi vegna banns Trumps gegn innflytjendum og flóttafólki frá múslimaríkjum. Meirihluti Bandaríkjamanna segist ánægður með innflytjendabannið. Meirihluti Evrópubúa myndi einnig styðja sambærilegt bann. 10.2.2017 07:00 Stefnir ótrauður á framboð gegn Pútín Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní ætlar ekki að láta dómsúrskurð stöðva framboð sitt til forseta. 10.2.2017 07:00 Sigmundi Erni og RÚV stefnt vegna ummæla um Spartakus Guðmundur Spartakus Ómarsson hefur stefnt nokkrum fjölmiðlamönnum fyrir fréttaflutning af sér á síðasta ári. 10.2.2017 07:00 Sannkölluð Öskubuskusaga Tíkin Öskubuska gekkst undir aðgerð í vikunni þar sem hjartagangráður var græddur í hana. Aðgerðin tókst vel og fór Öskubuska í göngutúr í gær, svolítið aum en hress og kát. 10.2.2017 06:45 Hlutverk presta minnki: Hjónavígslur og nafngiftir verði færðar til borgaralegra embættismanna Sex þingmenn Vinstri grænna og Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að fela dómsmálaráðherra að flytja hjónavígsluréttindi og skráningu nafngifta alfarið til borgaralegra embættismanna. 10.2.2017 06:30 Líkaði ekki að grænlenskir skipverjar færu huldu höfði á Norðfirði og bauð þeim í mat Eigandi Hótels Hildibrand í Neskaupstað bauð áhöfn grænlenska togarans Polar Amaroq til veislu þegar þeir komu til hafnar í Neskaupstað til löndunar. 10.2.2017 06:00 Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram. 10.2.2017 06:00 Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 10.2.2017 00:03 Fjórir danskir piltar reyndu að kveikja í afgönskum jafnaldra sínum Fjórir danskir piltar voru handteknir á mánudag grunaðir um að hafa reynt að myrða sextán ára afganskan strák. 9.2.2017 23:22 Trump sagði Pútín að kjarnorkusamningur ríkjanna væri slæmur fyrir Bandaríkin Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði í sínu fyrsta símtali við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, að kjarnorkusamningur sem ríkin gerðu með sér árið 2010 væri enn einn slæmi samningurinn sem forveri hans í embætti, Barack Obama, hefði gert og að hann væri ekki Bandaríkjunum í hag. 9.2.2017 23:06 Sænskur fréttamaður sakfelldur fyrir að aðstoða flóttadreng Sænski fréttamaðurinn Fredrik Önnevall var í dag sakfelldur fyrir að hafa smyglað fimmtán ára sýrlenskum dreng til Svíþjóðar í maí 2014. 9.2.2017 22:02 Tvær lestir rýmdar í Svíþjóð vegna sprengjuhótana Rýma þurfti tvær lestir sem voru á leið til Gautaborgar og Södertälje í Svíþjóð á öðrum tímanum í dag vegna sprengjuhótana. 9.2.2017 21:03 Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9.2.2017 21:00 Ráðgjafi Trump auglýsti fatalínu Ivönku í sjónvarpsviðtali Kellyanne Conway, ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, notaði tækifærið í sjónvarpsviðtali við Fox News í dag og auglýsti fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans, en verslunin Nordstrom tók línuna úr sölu á dögunum. 9.2.2017 20:49 Internet hlutanna oft berskjaldað fyrir tölvuárásum Nettengdum heimilistækjum er ætlað að auðvelda líf okkar, en um leið geyma tækin oft viðkvæmar upplýsingar og eru berskjölduð fyrir árásum tölvuþrjóta. Sérfræðingur í netöryggismálum segir andvaraleysi ríkja í öryggismálum nettengdra tækja. 9.2.2017 20:00 Farið yfir ævi og feril Ólafar Nordal: Vinsæl og naut afgerandi trausts Ólafar Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, var minnst á Alþingi í dag. Þá minntust vinir og samstarfsmenn hennar með margvíslegum hætti. 9.2.2017 19:51 Inflúensan í hámarki um þessar mundir Inflúensan er útbreidd í samfélaginu og hefur verið staðfest í öllum landshlutum, segir sóttvarnalæknir. 9.2.2017 19:33 Erfið staða á leigumarkaði: Ráðlagt að fara á gistiheimili með börnin Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn erfitt að verða sér úti um leiguíbúð á höfuðborgarsvæðinu og nú. Einstæðri móður á leigumarkaði var ráðlagt af starfsfólki Félagsbústaða að fara með börn sín, tveggja og fjögurra ára, á gistiheimili þegar hún missir húsnæði sitt um mánaðarmótin. 9.2.2017 19:30 Fær ekki að heimsækja systur sína á Íslandi Hin 22 ára Dilmi þykir of líkleg til að setjast að á landinu og fær því ekki vegabréfsáritun. 9.2.2017 18:42 Samstöðufundur á Austurvelli: „Hér munum við ekki trompast“ Samtökin No Borders Iceland stóðu í dag fyrir samstöðufundi á Austurvelli til þess að fagna komu 47 sýrlenskra flóttamanna hingað til lands 9.2.2017 18:37 Líkfundurinn á Selfossi: Ekki vísbendingar um saknæman verknað Vinnu lögreglunnar á Suðurlandi, tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðisins og sérfræðinga kennslanefndar ríkislögreglustjóra á vettvangi við Heiðarveg á Selfossi þar sem lík fannst fyrr í dag er nú lokið. 9.2.2017 18:21 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 9.2.2017 18:13 Buska fyrsti hundurinn sem fær gangráð: Draumasjúklingur sem spratt á fætur, fékk kæfubita og fór heim Þrír hjartalæknar af Landspítalanum auk dýralækna björguðu lífi Busku. 9.2.2017 18:09 Mörkum tveggja skólahverfa í Reykjavík breytt Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag að breyta mörkum tveggja skólahverfa í Reykjavík frá og með næsta skólaári 2017 til 2018. 9.2.2017 18:00 Fundi lokið í sjómannadeilunni án árangurs Fundi í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna er lokið en ríkissáttasemjari boðaði til samningafundar í klukkan 14 í dag 9.2.2017 17:21 Skaut og stakk fjóra í Ísrael Palestínskur maður hefur verið handtekinn eftir að hann hóf skothríð á strætisvagn í borginni Tikva. 9.2.2017 16:43 Kallar eftir þúsundum hermanna í Afganistan Bandarískur hershöfðingi segist þurfa fleiri hermenn til að sigra Talibana. 9.2.2017 16:12 Tyrkneskir hermenn féllu fyrir slysni í loftárás Rússa Tíu Minnst tíu aðrir eru særðir en árásin var gerð nærri borginni al-Bab. 9.2.2017 15:38 Líkfundur á Selfossi Lögregla er við störf á staðnum og hefur vettvangi verið lokað á meðan svo er. 9.2.2017 15:15 Nemendur fluttir á sjúkrahús með brunasár Þrír nemendur unglingadeildar Hólabrekkuskóla voru fluttir á sjúkrahús í gær með 1. og 2. stigs brunasár. Nemendurnir voru í eðlisfræðistofu skólans að gera tilraun þar sem meðhöndlað var eldfimt efni 9.2.2017 14:14 Flæðir yfir vegi á Austurlandi Vatn flæðir nú yfir veg við Naustá í Fáskrúðsfirði og víðar og eru vegfarendur beðnir að fara varlega. 9.2.2017 14:00 Dómsmálaráðherra Rúmeníu segir af sér Floran Iordache hefur sagt af sér í kjölfar þeirrar mótmælaöldu sem gengið hefur yfir landið síðustu daga. 9.2.2017 13:46 Könnun MMR: Vinstri græn stærri en Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn virðast vera á mikilli siglingu en fylgi flokksins mælist nú 27,0 prósent. 9.2.2017 13:31 Ofbeldisalda vegna verkfalls lögregluþjóna Hermenn ganga um götur Vitoria í Brasilíu en tugir hafa látið lífið á nokkrum dögum. 9.2.2017 13:22 Tímamótabíllinn Peugeot 3008 frumsýndur Tilnefndur sem Bíll ársins í Evrópu 2017 og hefur nú þegar hlotið nafnbótina bíll ársins í Danmörku. 9.2.2017 13:15 „Skeifa Hafnarfjarðar“ tekur stakkaskiptum nái tillögur arkitekta fram að ganga Gera má ráð fyrir að vesturhluti Hrauna í Hafnarfirði muni taka stakkaskiptum gangi hugmyndir skipulagshönnuða eftir. Svæðið er sagt svipa mjög til Skeifunnar í Reykjavík í einni tillögu. 9.2.2017 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. 10.2.2017 09:00
Húsleit hjá Mossack Fonseca Húsleit var gerð í húsnæði lögfræðistofunnar Mossack Fonseca í Panama í nótt. 10.2.2017 08:53
Biggi lögga um Kópavogshæli: „Það er auðvelt að setjast í dómarasætið og benda fingri“ Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, segir að allar kynslóðir virðist falla í þá gryfju að taka einhvern ákveðinn samfélagshóp út fyrir svigann og takmarka mannréttindi þeirra. 10.2.2017 07:47
Ógnaði fólki í verslun í Garðabæ Klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi fékk lögregla tilkynningu um að maður væri að stela úr verslun í Garðabæ. 10.2.2017 07:13
250 þúsund vegna handtöku Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða manni 250 þúsund krónur í bætur vegna ólögmætrar handtöku. 10.2.2017 07:00
Ekki útilokað að það komi fram játning frá skipverjanum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður enn niðurstöðu úr rannsókn á lífsýnum af fatnaði og öðrum munum sem hald var lagt á í tengslum við hvarfið á Birnu Brjánsdóttur. 10.2.2017 07:00
Þúsundir tonna af kjöti á lager Yfir 3.000 tonn af frystu lamba- og kindakjöti eru nú á lager í Noregi. 10.2.2017 07:00
Nýr sjóður fyrir arð af auðlindum Hópinn skipa þau Ingimundur Friðriksson hagfræðingur, Kristín Haraldsdóttir lögfræðingur og Erlendur Magnússon fjárfestir. 10.2.2017 07:00
Sessions sestur á ráðherrastól Tugir dómsmála eru enn í gangi vegna banns Trumps gegn innflytjendum og flóttafólki frá múslimaríkjum. Meirihluti Bandaríkjamanna segist ánægður með innflytjendabannið. Meirihluti Evrópubúa myndi einnig styðja sambærilegt bann. 10.2.2017 07:00
Stefnir ótrauður á framboð gegn Pútín Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní ætlar ekki að láta dómsúrskurð stöðva framboð sitt til forseta. 10.2.2017 07:00
Sigmundi Erni og RÚV stefnt vegna ummæla um Spartakus Guðmundur Spartakus Ómarsson hefur stefnt nokkrum fjölmiðlamönnum fyrir fréttaflutning af sér á síðasta ári. 10.2.2017 07:00
Sannkölluð Öskubuskusaga Tíkin Öskubuska gekkst undir aðgerð í vikunni þar sem hjartagangráður var græddur í hana. Aðgerðin tókst vel og fór Öskubuska í göngutúr í gær, svolítið aum en hress og kát. 10.2.2017 06:45
Hlutverk presta minnki: Hjónavígslur og nafngiftir verði færðar til borgaralegra embættismanna Sex þingmenn Vinstri grænna og Pírata hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að fela dómsmálaráðherra að flytja hjónavígsluréttindi og skráningu nafngifta alfarið til borgaralegra embættismanna. 10.2.2017 06:30
Líkaði ekki að grænlenskir skipverjar færu huldu höfði á Norðfirði og bauð þeim í mat Eigandi Hótels Hildibrand í Neskaupstað bauð áhöfn grænlenska togarans Polar Amaroq til veislu þegar þeir komu til hafnar í Neskaupstað til löndunar. 10.2.2017 06:00
Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram. 10.2.2017 06:00
Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 10.2.2017 00:03
Fjórir danskir piltar reyndu að kveikja í afgönskum jafnaldra sínum Fjórir danskir piltar voru handteknir á mánudag grunaðir um að hafa reynt að myrða sextán ára afganskan strák. 9.2.2017 23:22
Trump sagði Pútín að kjarnorkusamningur ríkjanna væri slæmur fyrir Bandaríkin Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði í sínu fyrsta símtali við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, að kjarnorkusamningur sem ríkin gerðu með sér árið 2010 væri enn einn slæmi samningurinn sem forveri hans í embætti, Barack Obama, hefði gert og að hann væri ekki Bandaríkjunum í hag. 9.2.2017 23:06
Sænskur fréttamaður sakfelldur fyrir að aðstoða flóttadreng Sænski fréttamaðurinn Fredrik Önnevall var í dag sakfelldur fyrir að hafa smyglað fimmtán ára sýrlenskum dreng til Svíþjóðar í maí 2014. 9.2.2017 22:02
Tvær lestir rýmdar í Svíþjóð vegna sprengjuhótana Rýma þurfti tvær lestir sem voru á leið til Gautaborgar og Södertälje í Svíþjóð á öðrum tímanum í dag vegna sprengjuhótana. 9.2.2017 21:03
Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9.2.2017 21:00
Ráðgjafi Trump auglýsti fatalínu Ivönku í sjónvarpsviðtali Kellyanne Conway, ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, notaði tækifærið í sjónvarpsviðtali við Fox News í dag og auglýsti fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans, en verslunin Nordstrom tók línuna úr sölu á dögunum. 9.2.2017 20:49
Internet hlutanna oft berskjaldað fyrir tölvuárásum Nettengdum heimilistækjum er ætlað að auðvelda líf okkar, en um leið geyma tækin oft viðkvæmar upplýsingar og eru berskjölduð fyrir árásum tölvuþrjóta. Sérfræðingur í netöryggismálum segir andvaraleysi ríkja í öryggismálum nettengdra tækja. 9.2.2017 20:00
Farið yfir ævi og feril Ólafar Nordal: Vinsæl og naut afgerandi trausts Ólafar Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, var minnst á Alþingi í dag. Þá minntust vinir og samstarfsmenn hennar með margvíslegum hætti. 9.2.2017 19:51
Inflúensan í hámarki um þessar mundir Inflúensan er útbreidd í samfélaginu og hefur verið staðfest í öllum landshlutum, segir sóttvarnalæknir. 9.2.2017 19:33
Erfið staða á leigumarkaði: Ráðlagt að fara á gistiheimili með börnin Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn erfitt að verða sér úti um leiguíbúð á höfuðborgarsvæðinu og nú. Einstæðri móður á leigumarkaði var ráðlagt af starfsfólki Félagsbústaða að fara með börn sín, tveggja og fjögurra ára, á gistiheimili þegar hún missir húsnæði sitt um mánaðarmótin. 9.2.2017 19:30
Fær ekki að heimsækja systur sína á Íslandi Hin 22 ára Dilmi þykir of líkleg til að setjast að á landinu og fær því ekki vegabréfsáritun. 9.2.2017 18:42
Samstöðufundur á Austurvelli: „Hér munum við ekki trompast“ Samtökin No Borders Iceland stóðu í dag fyrir samstöðufundi á Austurvelli til þess að fagna komu 47 sýrlenskra flóttamanna hingað til lands 9.2.2017 18:37
Líkfundurinn á Selfossi: Ekki vísbendingar um saknæman verknað Vinnu lögreglunnar á Suðurlandi, tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðisins og sérfræðinga kennslanefndar ríkislögreglustjóra á vettvangi við Heiðarveg á Selfossi þar sem lík fannst fyrr í dag er nú lokið. 9.2.2017 18:21
Buska fyrsti hundurinn sem fær gangráð: Draumasjúklingur sem spratt á fætur, fékk kæfubita og fór heim Þrír hjartalæknar af Landspítalanum auk dýralækna björguðu lífi Busku. 9.2.2017 18:09
Mörkum tveggja skólahverfa í Reykjavík breytt Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag að breyta mörkum tveggja skólahverfa í Reykjavík frá og með næsta skólaári 2017 til 2018. 9.2.2017 18:00
Fundi lokið í sjómannadeilunni án árangurs Fundi í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna er lokið en ríkissáttasemjari boðaði til samningafundar í klukkan 14 í dag 9.2.2017 17:21
Skaut og stakk fjóra í Ísrael Palestínskur maður hefur verið handtekinn eftir að hann hóf skothríð á strætisvagn í borginni Tikva. 9.2.2017 16:43
Kallar eftir þúsundum hermanna í Afganistan Bandarískur hershöfðingi segist þurfa fleiri hermenn til að sigra Talibana. 9.2.2017 16:12
Tyrkneskir hermenn féllu fyrir slysni í loftárás Rússa Tíu Minnst tíu aðrir eru særðir en árásin var gerð nærri borginni al-Bab. 9.2.2017 15:38
Líkfundur á Selfossi Lögregla er við störf á staðnum og hefur vettvangi verið lokað á meðan svo er. 9.2.2017 15:15
Nemendur fluttir á sjúkrahús með brunasár Þrír nemendur unglingadeildar Hólabrekkuskóla voru fluttir á sjúkrahús í gær með 1. og 2. stigs brunasár. Nemendurnir voru í eðlisfræðistofu skólans að gera tilraun þar sem meðhöndlað var eldfimt efni 9.2.2017 14:14
Flæðir yfir vegi á Austurlandi Vatn flæðir nú yfir veg við Naustá í Fáskrúðsfirði og víðar og eru vegfarendur beðnir að fara varlega. 9.2.2017 14:00
Dómsmálaráðherra Rúmeníu segir af sér Floran Iordache hefur sagt af sér í kjölfar þeirrar mótmælaöldu sem gengið hefur yfir landið síðustu daga. 9.2.2017 13:46
Könnun MMR: Vinstri græn stærri en Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn virðast vera á mikilli siglingu en fylgi flokksins mælist nú 27,0 prósent. 9.2.2017 13:31
Ofbeldisalda vegna verkfalls lögregluþjóna Hermenn ganga um götur Vitoria í Brasilíu en tugir hafa látið lífið á nokkrum dögum. 9.2.2017 13:22
Tímamótabíllinn Peugeot 3008 frumsýndur Tilnefndur sem Bíll ársins í Evrópu 2017 og hefur nú þegar hlotið nafnbótina bíll ársins í Danmörku. 9.2.2017 13:15
„Skeifa Hafnarfjarðar“ tekur stakkaskiptum nái tillögur arkitekta fram að ganga Gera má ráð fyrir að vesturhluti Hrauna í Hafnarfirði muni taka stakkaskiptum gangi hugmyndir skipulagshönnuða eftir. Svæðið er sagt svipa mjög til Skeifunnar í Reykjavík í einni tillögu. 9.2.2017 12:30