Fleiri fréttir

250 þúsund vegna handtöku

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða manni 250 þúsund krónur í bætur vegna ólögmætrar handtöku.

Sessions sestur á ráðherrastól

Tugir dómsmála eru enn í gangi vegna banns Trumps gegn innflytjendum og flóttafólki frá músl­imaríkjum. Meirihluti Bandaríkjamanna segist ánægður með innflytjendabannið. Meirihluti Evrópubúa myndi einnig styðja sambærilegt bann.

Sannkölluð Öskubuskusaga

Tíkin Öskubuska gekkst undir aðgerð í vikunni þar sem hjartagangráður var græddur í hana. Aðgerðin tókst vel og fór Öskubuska í göngutúr í gær, svolítið aum en hress og kát.

Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár

Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram.

Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump

Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna.

Internet hlutanna oft berskjaldað fyrir tölvuárásum

Nettengdum heimilistækjum er ætlað að auðvelda líf okkar, en um leið geyma tækin oft viðkvæmar upplýsingar og eru berskjölduð fyrir árásum tölvuþrjóta. Sérfræðingur í netöryggismálum segir andvaraleysi ríkja í öryggismálum nettengdra tækja.

Erfið staða á leigumarkaði: Ráðlagt að fara á gistiheimili með börnin

Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn erfitt að verða sér úti um leiguíbúð á höfuðborgarsvæðinu og nú. Einstæðri móður á leigumarkaði var ráðlagt af starfsfólki Félagsbústaða að fara með börn sín, tveggja og fjögurra ára, á gistiheimili þegar hún missir húsnæði sitt um mánaðarmótin.

Líkfundur á Selfossi

Lögregla er við störf á staðnum og hefur vettvangi verið lokað á meðan svo er.

Nemendur fluttir á sjúkrahús með brunasár

Þrír nemendur unglingadeildar Hólabrekkuskóla voru fluttir á sjúkrahús í gær með 1. og 2. stigs brunasár. Nemendurnir voru í eðlisfræðistofu skólans að gera tilraun þar sem meðhöndlað var eldfimt efni

Sjá næstu 50 fréttir