Fleiri fréttir

Áfrýjunardómstóllinn hafnar tilskipun Trumps að sinni

Ákvörðun áfrýjunardómstólsins leiðir til þess að íbúum þessara sjö landa er nú heimilt að ferðast til Bandaríkjanna þar til málinu hefur verið gerð skil og klárað hefur verið að fara í gegnum öll gögn.

MoMA mótmælir tilskipun Trumps með listaverkasýningu

Nútímalistasafnið MoMA í New York hefur brugðist við umdeildri tilskipun Trumps er varðar komu fólks frá sjö löndum í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna, með því að sýna listaverk eftir listamenn frá þeim sjö löndum sem tilskipun Trump tekur til.

Vilja binda enda á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045

Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir laga frumvarp sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann.

Sýnir Trump afhöfða Frelsisstyttuna

Forsíðumynd þýska vikublaðsins Der Spiegel veldur usla í heimalandi sínum sem og erlendis en hún sýnir mynd af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, afhöfða frelsisstyttuna.

Telur tilskipun Trumps ekki byggja á staðreyndum

James Robart, bandaríski alríkisdómarinn sem sett hefur lögbann á tilskipun Trumps um ferðabann íbúa frá sjö Mið-Austurlöndum og Afríku, telur að tilskipunin byggi ekki á neinum staðreyndarlegum grunni.

Sjá næstu 50 fréttir