Fleiri fréttir

Örnólfur Thorlacius er látinn

Örnólfur Thorlacius, fyrrverandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lést í gærkvöldi, 85 ára að aldri.

Hrækti á og sparkaði í lögreglumann

Maður sem hafði verið staðinn að ölvunarakstri um helgina hrækti á og sparkaði í öxl lögreglumanns sem hafði ekið honum niður á lögreglustöð á Suðurnesjum.

Fengið nóg af óviðeigandi skilaboðum og ofsóknum karlmanna

"Mikið eru falleg svona ólétt ég er til í að gera þig endalaust ólétta því ég er svo til að koma og ríða þér með smokk og án smokks,“ sagði í skilaboðunum ógeðslegu sem blöstu við Guðnýju Helgadóttur á sunnudagsmorgun.

Var með forræði yfir föður sínum í hálft ár

Úrræðaleysi er í málefnum fólks sem glímir bæði við geðsjúkdóma og fíkn að mati aðstandenda. Aldís Þóra Steindórsdóttir er tuttugu og fjögurra ára gömul. Á síðasta ári var hún með forræði yfir föður sínum.

Vilja selja lyf í matvöruverslunum

Hópur innan Samtaka verslunar og þjónustu vill að ákveðin lyf geti fengist í öðrum verslunum en apótekum, svo sem matvöruverslunum. Formaður lyfjafræðinga spyr hver beri ábyrgð ef til eitrunar kemur.

Birna var á lífi við komuna á bryggjuna

Lögreglan rannsakar hvort Birnu Brjánsdóttur hafi verið ráðinn bani við bryggjusporðinn á Hafnarfjarðarhöfn. Gengið er út frá því að Birnu hafi ekki verið unninn miski fyrr en eftir að hún var ein í bílnum með Thomas Møller Olsen.

Trump heldur með Tom Brady

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna heldur með Tom Brady og liði hans New England Patriots, í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar sem fram fer í nótt.

Fá fótsnyrtingu á þremur mínútum

Um sex þúsund kýr á Suðurlandi fá snyrtingu á klauf sínum á hverju ári í þeim tilgangi að viðhalda heilbrigði í fótum og klaufum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Lögreglan telur líklegt að líki Birnu Brjánsdóttur hafi verið komið í Vogsós sem er í tæplega sex kílómetra fjarlægð frá þeim stað þar sem hún fannst.

Hafa ekki fundið muni sem tengjast Birnu

Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, segir björgunarsveitafólk ekki hafa fundið muni á Reykjanesi í dag, sem tengjast rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur, nú þegar tekið er að rökkva, en leit verður ekki haldið áfram á morgun, nema eitthvað nýtt komi upp.

Sjá næstu 50 fréttir