Fleiri fréttir Benz greiðir 660.000 kr. bónus til starfsmanna Metsöluár hjá Benz í fyrra og sló BMW við sem stærsti lúxusbílasalinn. 6.2.2017 16:18 Um 3.500 óbreyttir borgarar féllu í Afganistan á síðasta ári Fjöldi þeirra óbreyttu borgara sem féllu eða særðust í stríðsátökum í Afganistan á síðasta ári hefur ekki verið hærri frá því að Sameinuðu þjóðirnar hófu að taka slíkar upplýsingar saman 2009. 6.2.2017 15:16 Í erfiðri stöðu með blindfullan kærasta í Keflavík Voru á leiðinni til Parísar þegar kærastinn týndist sökum ölvunnar. 6.2.2017 15:02 760 hestafla tímamótabíll Quant í Genf Orkugjafi bílsins kemur frá fljótandi rafhlöðum. 6.2.2017 14:55 Frönsku forsetakosningarnar: Macron mælist með mest fylgi Samkvæmt nýrri könnun Opinionway myndi Macron vinna Marine Le Pen í síðari umferð kosninganna með 65 prósent atkvæða gegn 35 prósent. 6.2.2017 14:37 Allar neikvæðar skoðanakannanir „eru falskar fréttir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist taka eigin ákvarðanir. 6.2.2017 14:23 Stálu vélum frá Jaguar Land Rover að andvirði 420 milljóna Mættu á stolnum trukki í verksmiðjurnar í Solihull og stálu tveimur vögnum fullum af bílvélum. 6.2.2017 14:01 Örnólfur Thorlacius er látinn Örnólfur Thorlacius, fyrrverandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lést í gærkvöldi, 85 ára að aldri. 6.2.2017 13:53 Merkel formlega orðin kanslaraefni Kristilegra demókrata Systurflokkarnir CDU og CSU sammældust um þetta í dag. 6.2.2017 13:28 Þrír létust í bruna í gufubaðsklúbbi í Berlín Skemmtistaðurinn er líkt og völdundarhús í laginu með um sextíu minni herbergjum sem gerði slökkviliði erfitt fyrir. 6.2.2017 13:06 Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Seljahverfinu Mennirnir deildu um bjór. 6.2.2017 11:47 Brotist inn í Þjóðleikhúsið Lögreglu barst tilkynning um að brotist hafi verið inn í Þjóðleikhúsið á tíunda tímanum í morgun. 6.2.2017 11:42 Skólamatur og gæsla dýrust í Garðabæ en ódýrust í Skagafirði Allt að 51 prósenta munur er á kostnaði foreldra við hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna meðal stærstu sveitarfélaga landsins samkvæmt nýrri samantekt verðlagseftirlits ASÍ. 6.2.2017 11:22 Hrækti á og sparkaði í lögreglumann Maður sem hafði verið staðinn að ölvunarakstri um helgina hrækti á og sparkaði í öxl lögreglumanns sem hafði ekið honum niður á lögreglustöð á Suðurnesjum. 6.2.2017 11:10 65 ár frá því að Elísabet tók við bresku krúnunni Elísabet II tók við bresku krúnunni á þessum degi árið 1952 og heldur því upp á safírsafmæli á valdastóli. 6.2.2017 10:53 Fengið nóg af óviðeigandi skilaboðum og ofsóknum karlmanna "Mikið eru falleg svona ólétt ég er til í að gera þig endalaust ólétta því ég er svo til að koma og ríða þér með smokk og án smokks,“ sagði í skilaboðunum ógeðslegu sem blöstu við Guðnýju Helgadóttur á sunnudagsmorgun. 6.2.2017 10:43 Rúmenar mótmæla enn þrátt fyrir afturköllun umdeildrar tilskipunar Hálf milljón manna komu saman á götum rúmenskra bæja og borga í gærkvöldi. 6.2.2017 10:12 Franskir leigubílstjórar elska Talisman Renault Talisman heldur áfram að bæta á sig skrautfjöðrum. 6.2.2017 09:48 Cayenne S E-Hybrid sá grænasti Umhverfisvænasti bíllinn hjá Auto Test. 6.2.2017 09:33 Var með forræði yfir föður sínum í hálft ár Úrræðaleysi er í málefnum fólks sem glímir bæði við geðsjúkdóma og fíkn að mati aðstandenda. Aldís Þóra Steindórsdóttir er tuttugu og fjögurra ára gömul. Á síðasta ári var hún með forræði yfir föður sínum. 6.2.2017 09:30 Skora á stjórnvöld að samið verði aftur við Norðmenn um loðnuveiðar Stjórn FFSÍ vill að teknar verði upp viðræður við norsk yfirvöld um breytingar á ákvæðum samnings landanna um hlutdeild Norðmanna varðandi heimildir norskra skipa til loðnuveið á Íslandsmiðum. 6.2.2017 09:00 Viðvörunarkerfi í Reynisfjöru má þróa með ölduspá Strandverkfræðingur hjá Vegagerðinni leggur til að ölduspákerfi stofnunarinnar verði nýtt til að setja upp viðvörunarkerfi í Reynis- og Kirkjufjöru. 6.2.2017 08:00 Fjórar vélar sem geta lesið númeraplötur keyptar í miðborgina Verður miðbærinn þá vaktaður af um 30 myndavélum sem búnar verða nýjustu tækni og bætast fjórar myndavélar við sem geta lesið bílnúmer. 6.2.2017 08:00 Þingvallanefnd upprætir greni við Valhallarreit Rífa á 72 ára sumarbústað sem ríkið keypti á Þingvöllum á 35 milljónir og fjarlægja greniskóg á lóðinni sem stendur næst Valhallarreitnum. 6.2.2017 08:00 Hlýjasta árið í 171 árs sögu veðurmælinga Þetta sýna samfelldar veðurathuganir í Stykkishólmi nær 171 ár aftur í tímann eða til haustsins 1845. 6.2.2017 08:00 Þúsundir barna misnotuð af kaþólskum prestum í Ástralíu Rannsókn á kerfisbundnu kynferðisofbeldi í Ástralíu leiddi í ljós að sjö prósent kaþólskra presta í landinu misnotuðu börn á árunum 1950-2010. 6.2.2017 07:44 Vilja selja lyf í matvöruverslunum Hópur innan Samtaka verslunar og þjónustu vill að ákveðin lyf geti fengist í öðrum verslunum en apótekum, svo sem matvöruverslunum. Formaður lyfjafræðinga spyr hver beri ábyrgð ef til eitrunar kemur. 6.2.2017 06:00 Birna var á lífi við komuna á bryggjuna Lögreglan rannsakar hvort Birnu Brjánsdóttur hafi verið ráðinn bani við bryggjusporðinn á Hafnarfjarðarhöfn. Gengið er út frá því að Birnu hafi ekki verið unninn miski fyrr en eftir að hún var ein í bílnum með Thomas Møller Olsen. 6.2.2017 04:00 Gátu loks ferðast til Bandaríkjanna þegar tilskipun Trumps var felld úr gildi: „Áttaði mig á því að mig væri ekki að dreyma“ Þúsundir einstaklinga, frá sjö ríkjum gátu ekki ferðast til Bandaríkjanna í rúmlega viku, þar til tilskipun forsetans var felld úr gildi af alríkisdómara þar í landi 5.2.2017 23:30 Der Spiegel ver forsíðuna sem sýnir Trump afhöfða frelsisstyttuna: "Við erum málsvarar lýðræðisins“ Ritstjóri blaðsins segir að tilgangur með birtingu myndarinnar á forsíðu hafi verið sá að verja lýðræðið, sem aðför sé að. 5.2.2017 22:58 Trump heldur með Tom Brady Donald Trump, forseti Bandaríkjanna heldur með Tom Brady og liði hans New England Patriots, í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar sem fram fer í nótt. 5.2.2017 22:30 Fá fótsnyrtingu á þremur mínútum Um sex þúsund kýr á Suðurlandi fá snyrtingu á klauf sínum á hverju ári í þeim tilgangi að viðhalda heilbrigði í fótum og klaufum. 5.2.2017 21:33 Mike Pence ver svívirðingar Trump í garð dómarans Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, ver ummæli Trumps í garð James Robart, alríkisdómarans sem kvað upp úrskurð um bann gegn tilskipun Trumps um innflytjendabann. 5.2.2017 21:22 Forsætisráðherra Ísrael heimsækir Bretland í vikunni Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, heimsækir Bretland í vikunni, og hyggst falast eftir því að stjórnvöld þar í landi skerpi á gagnrýni sinni í garð Írana. 5.2.2017 20:45 Páll gagnrýnir Silfrið: „Er það ofsögum sagt að veröldin lítur öðruvísi út séð úr 101 Reykjavík“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, hefur ýmislegt að athuga við áherslur Egils Helgasonar sjónvarpsmanns í þjóðmálaþættinum Silfrinu sem hóf göngu sína á RÚV í dag. 5.2.2017 20:24 Slökkviliðið kortleggur íbúðir í iðnaðarhúsnæði Slökkviliðstjóri telur að flestar þær íbúðir sem verði kortlagðar komi til með að uppfylla skilyrði til búsetu. 5.2.2017 20:00 Eldri borgarar passa börnin, lána pening og veita húsaskjól Framlag eldri borgara til samfélagsins er heilmikið samkvæmt nýrri rannsókn og heldur meira nú en fyrir tíu árum. 5.2.2017 20:00 Miðborgin myrkvuð í kvöld Slökkt verður á götuljósum í miðborg Reykjavíkur í kvöld á mili klukkan níu og tíu. 5.2.2017 19:42 Líklegt að lík Birnu hafi verið sett í Vogsós Umfangsmikil leit fór fram í dag, meðal annars að farsíma og fatnaði Birnu. 5.2.2017 18:30 Árásarmaðurinn í Louvre neitar að tjá sig í yfirheyrslum Yfirheyrslur hófust í dag yfir manninum sem réðst á franska hermenn með sveðju, fyrir utan Louvre safnið í París. Hann neitar að tjá sig. 5.2.2017 18:26 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Lögreglan telur líklegt að líki Birnu Brjánsdóttur hafi verið komið í Vogsós sem er í tæplega sex kílómetra fjarlægð frá þeim stað þar sem hún fannst. 5.2.2017 18:20 Trump ver Pútín: „Heldur þú að landið okkar sé svona saklaust?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ver Vladimír Pútín, í nýlegu viðtali, gegn ásökunum um morð sem framin hafa verið af rússneskum stjórnvöldum. 5.2.2017 18:06 Segja SFS nota tillögu sjómanna til að setja samningaviðræður í hnút Sjómannasamband Íslands telur að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hafi greint frá bókun fulltrúa sjómanna eftir að fjölmiðlabann var sett á deiluaðila til þess að setja samningaviðræður í hnút. 5.2.2017 17:35 Hafa ekki fundið muni sem tengjast Birnu Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, segir björgunarsveitafólk ekki hafa fundið muni á Reykjanesi í dag, sem tengjast rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur, nú þegar tekið er að rökkva, en leit verður ekki haldið áfram á morgun, nema eitthvað nýtt komi upp. 5.2.2017 17:33 Páfinn sagður ráðast gegn íhalssömum kaþólikkum Páfinn er gagnrýndur á plakötum sem sprottið hafa upp víð og dreif í Róm. 5.2.2017 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Benz greiðir 660.000 kr. bónus til starfsmanna Metsöluár hjá Benz í fyrra og sló BMW við sem stærsti lúxusbílasalinn. 6.2.2017 16:18
Um 3.500 óbreyttir borgarar féllu í Afganistan á síðasta ári Fjöldi þeirra óbreyttu borgara sem féllu eða særðust í stríðsátökum í Afganistan á síðasta ári hefur ekki verið hærri frá því að Sameinuðu þjóðirnar hófu að taka slíkar upplýsingar saman 2009. 6.2.2017 15:16
Í erfiðri stöðu með blindfullan kærasta í Keflavík Voru á leiðinni til Parísar þegar kærastinn týndist sökum ölvunnar. 6.2.2017 15:02
760 hestafla tímamótabíll Quant í Genf Orkugjafi bílsins kemur frá fljótandi rafhlöðum. 6.2.2017 14:55
Frönsku forsetakosningarnar: Macron mælist með mest fylgi Samkvæmt nýrri könnun Opinionway myndi Macron vinna Marine Le Pen í síðari umferð kosninganna með 65 prósent atkvæða gegn 35 prósent. 6.2.2017 14:37
Allar neikvæðar skoðanakannanir „eru falskar fréttir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist taka eigin ákvarðanir. 6.2.2017 14:23
Stálu vélum frá Jaguar Land Rover að andvirði 420 milljóna Mættu á stolnum trukki í verksmiðjurnar í Solihull og stálu tveimur vögnum fullum af bílvélum. 6.2.2017 14:01
Örnólfur Thorlacius er látinn Örnólfur Thorlacius, fyrrverandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lést í gærkvöldi, 85 ára að aldri. 6.2.2017 13:53
Merkel formlega orðin kanslaraefni Kristilegra demókrata Systurflokkarnir CDU og CSU sammældust um þetta í dag. 6.2.2017 13:28
Þrír létust í bruna í gufubaðsklúbbi í Berlín Skemmtistaðurinn er líkt og völdundarhús í laginu með um sextíu minni herbergjum sem gerði slökkviliði erfitt fyrir. 6.2.2017 13:06
Brotist inn í Þjóðleikhúsið Lögreglu barst tilkynning um að brotist hafi verið inn í Þjóðleikhúsið á tíunda tímanum í morgun. 6.2.2017 11:42
Skólamatur og gæsla dýrust í Garðabæ en ódýrust í Skagafirði Allt að 51 prósenta munur er á kostnaði foreldra við hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna meðal stærstu sveitarfélaga landsins samkvæmt nýrri samantekt verðlagseftirlits ASÍ. 6.2.2017 11:22
Hrækti á og sparkaði í lögreglumann Maður sem hafði verið staðinn að ölvunarakstri um helgina hrækti á og sparkaði í öxl lögreglumanns sem hafði ekið honum niður á lögreglustöð á Suðurnesjum. 6.2.2017 11:10
65 ár frá því að Elísabet tók við bresku krúnunni Elísabet II tók við bresku krúnunni á þessum degi árið 1952 og heldur því upp á safírsafmæli á valdastóli. 6.2.2017 10:53
Fengið nóg af óviðeigandi skilaboðum og ofsóknum karlmanna "Mikið eru falleg svona ólétt ég er til í að gera þig endalaust ólétta því ég er svo til að koma og ríða þér með smokk og án smokks,“ sagði í skilaboðunum ógeðslegu sem blöstu við Guðnýju Helgadóttur á sunnudagsmorgun. 6.2.2017 10:43
Rúmenar mótmæla enn þrátt fyrir afturköllun umdeildrar tilskipunar Hálf milljón manna komu saman á götum rúmenskra bæja og borga í gærkvöldi. 6.2.2017 10:12
Franskir leigubílstjórar elska Talisman Renault Talisman heldur áfram að bæta á sig skrautfjöðrum. 6.2.2017 09:48
Var með forræði yfir föður sínum í hálft ár Úrræðaleysi er í málefnum fólks sem glímir bæði við geðsjúkdóma og fíkn að mati aðstandenda. Aldís Þóra Steindórsdóttir er tuttugu og fjögurra ára gömul. Á síðasta ári var hún með forræði yfir föður sínum. 6.2.2017 09:30
Skora á stjórnvöld að samið verði aftur við Norðmenn um loðnuveiðar Stjórn FFSÍ vill að teknar verði upp viðræður við norsk yfirvöld um breytingar á ákvæðum samnings landanna um hlutdeild Norðmanna varðandi heimildir norskra skipa til loðnuveið á Íslandsmiðum. 6.2.2017 09:00
Viðvörunarkerfi í Reynisfjöru má þróa með ölduspá Strandverkfræðingur hjá Vegagerðinni leggur til að ölduspákerfi stofnunarinnar verði nýtt til að setja upp viðvörunarkerfi í Reynis- og Kirkjufjöru. 6.2.2017 08:00
Fjórar vélar sem geta lesið númeraplötur keyptar í miðborgina Verður miðbærinn þá vaktaður af um 30 myndavélum sem búnar verða nýjustu tækni og bætast fjórar myndavélar við sem geta lesið bílnúmer. 6.2.2017 08:00
Þingvallanefnd upprætir greni við Valhallarreit Rífa á 72 ára sumarbústað sem ríkið keypti á Þingvöllum á 35 milljónir og fjarlægja greniskóg á lóðinni sem stendur næst Valhallarreitnum. 6.2.2017 08:00
Hlýjasta árið í 171 árs sögu veðurmælinga Þetta sýna samfelldar veðurathuganir í Stykkishólmi nær 171 ár aftur í tímann eða til haustsins 1845. 6.2.2017 08:00
Þúsundir barna misnotuð af kaþólskum prestum í Ástralíu Rannsókn á kerfisbundnu kynferðisofbeldi í Ástralíu leiddi í ljós að sjö prósent kaþólskra presta í landinu misnotuðu börn á árunum 1950-2010. 6.2.2017 07:44
Vilja selja lyf í matvöruverslunum Hópur innan Samtaka verslunar og þjónustu vill að ákveðin lyf geti fengist í öðrum verslunum en apótekum, svo sem matvöruverslunum. Formaður lyfjafræðinga spyr hver beri ábyrgð ef til eitrunar kemur. 6.2.2017 06:00
Birna var á lífi við komuna á bryggjuna Lögreglan rannsakar hvort Birnu Brjánsdóttur hafi verið ráðinn bani við bryggjusporðinn á Hafnarfjarðarhöfn. Gengið er út frá því að Birnu hafi ekki verið unninn miski fyrr en eftir að hún var ein í bílnum með Thomas Møller Olsen. 6.2.2017 04:00
Gátu loks ferðast til Bandaríkjanna þegar tilskipun Trumps var felld úr gildi: „Áttaði mig á því að mig væri ekki að dreyma“ Þúsundir einstaklinga, frá sjö ríkjum gátu ekki ferðast til Bandaríkjanna í rúmlega viku, þar til tilskipun forsetans var felld úr gildi af alríkisdómara þar í landi 5.2.2017 23:30
Der Spiegel ver forsíðuna sem sýnir Trump afhöfða frelsisstyttuna: "Við erum málsvarar lýðræðisins“ Ritstjóri blaðsins segir að tilgangur með birtingu myndarinnar á forsíðu hafi verið sá að verja lýðræðið, sem aðför sé að. 5.2.2017 22:58
Trump heldur með Tom Brady Donald Trump, forseti Bandaríkjanna heldur með Tom Brady og liði hans New England Patriots, í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar sem fram fer í nótt. 5.2.2017 22:30
Fá fótsnyrtingu á þremur mínútum Um sex þúsund kýr á Suðurlandi fá snyrtingu á klauf sínum á hverju ári í þeim tilgangi að viðhalda heilbrigði í fótum og klaufum. 5.2.2017 21:33
Mike Pence ver svívirðingar Trump í garð dómarans Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, ver ummæli Trumps í garð James Robart, alríkisdómarans sem kvað upp úrskurð um bann gegn tilskipun Trumps um innflytjendabann. 5.2.2017 21:22
Forsætisráðherra Ísrael heimsækir Bretland í vikunni Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, heimsækir Bretland í vikunni, og hyggst falast eftir því að stjórnvöld þar í landi skerpi á gagnrýni sinni í garð Írana. 5.2.2017 20:45
Páll gagnrýnir Silfrið: „Er það ofsögum sagt að veröldin lítur öðruvísi út séð úr 101 Reykjavík“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, hefur ýmislegt að athuga við áherslur Egils Helgasonar sjónvarpsmanns í þjóðmálaþættinum Silfrinu sem hóf göngu sína á RÚV í dag. 5.2.2017 20:24
Slökkviliðið kortleggur íbúðir í iðnaðarhúsnæði Slökkviliðstjóri telur að flestar þær íbúðir sem verði kortlagðar komi til með að uppfylla skilyrði til búsetu. 5.2.2017 20:00
Eldri borgarar passa börnin, lána pening og veita húsaskjól Framlag eldri borgara til samfélagsins er heilmikið samkvæmt nýrri rannsókn og heldur meira nú en fyrir tíu árum. 5.2.2017 20:00
Miðborgin myrkvuð í kvöld Slökkt verður á götuljósum í miðborg Reykjavíkur í kvöld á mili klukkan níu og tíu. 5.2.2017 19:42
Líklegt að lík Birnu hafi verið sett í Vogsós Umfangsmikil leit fór fram í dag, meðal annars að farsíma og fatnaði Birnu. 5.2.2017 18:30
Árásarmaðurinn í Louvre neitar að tjá sig í yfirheyrslum Yfirheyrslur hófust í dag yfir manninum sem réðst á franska hermenn með sveðju, fyrir utan Louvre safnið í París. Hann neitar að tjá sig. 5.2.2017 18:26
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Lögreglan telur líklegt að líki Birnu Brjánsdóttur hafi verið komið í Vogsós sem er í tæplega sex kílómetra fjarlægð frá þeim stað þar sem hún fannst. 5.2.2017 18:20
Trump ver Pútín: „Heldur þú að landið okkar sé svona saklaust?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ver Vladimír Pútín, í nýlegu viðtali, gegn ásökunum um morð sem framin hafa verið af rússneskum stjórnvöldum. 5.2.2017 18:06
Segja SFS nota tillögu sjómanna til að setja samningaviðræður í hnút Sjómannasamband Íslands telur að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hafi greint frá bókun fulltrúa sjómanna eftir að fjölmiðlabann var sett á deiluaðila til þess að setja samningaviðræður í hnút. 5.2.2017 17:35
Hafa ekki fundið muni sem tengjast Birnu Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, segir björgunarsveitafólk ekki hafa fundið muni á Reykjanesi í dag, sem tengjast rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur, nú þegar tekið er að rökkva, en leit verður ekki haldið áfram á morgun, nema eitthvað nýtt komi upp. 5.2.2017 17:33
Páfinn sagður ráðast gegn íhalssömum kaþólikkum Páfinn er gagnrýndur á plakötum sem sprottið hafa upp víð og dreif í Róm. 5.2.2017 16:00