Fleiri fréttir

Stjórn skáta segir gagnrýni ótímabæra

Opinn fundur hjá skátum í Garðabæ hvetur skátahöfðingja og varaskátahöfðingja til að segja af sér vegna framgöngu þeirra í eineltismáli og uppsagnar.

Mest fór til Sýrlands

Á árinu 2016 námu heildar­framlög Íslands til mann­úðar­aðstoðar um 770 milljónum króna.

Árásarmaðurinn hundeltur um alla Evrópu en finnst ekki

Tugir manna handteknir í Tyrklandi vegna skotárásarinnar á nýársnótt. Þar á meðal er fjölskylda meints árásarmanns, margir á barnsaldri. Allir sagðir tengjast Íslamska ríkinu. Árásarmaðurinn barðist í Sýrlandi.

Trump tekur inn Lighthizer

Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti í Bandaríkjunum eftir rúmar tvær vikur, hefur ákveðið að James Lighthizer verði viðskiptafulltrúi Bandaríkjanna.

Ísraelskur hermaður sakfelldur

Ísraelskur hermaður var sakfelldur í gær af ísraelskum dómstól fyrir að hafa orðið Palestínumanni að bana í mars í fyrra.

Grunsamleg merki berast úr geimnum

Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar staðsett uppruna útvarpsblossa – skammlífra en öflugra útvarpsmerkja – í stjörnuþoku.

Eldur í kjallara á Skeggjagötu

Eldur kviknaði í kjallara í stóru einbýlishúsi við Skeggjagötu í Reykjavík um klukkan hálf sex í morgun og var lið frá öllum slökkvistöðvum á höfuðborgarsvæðinu sent á vettvang, enda var vitað að að minnsta kosti 20 hælisleitendur byggju í húsinu.

Benedikt vill í fjármálaráðuneytið

Ráðherrum í nýrri ríkisstjórn verður ekki fjölgað en Sjálfstæðisflokkurinn mun taka helming embættanna. Viðreisn og Björt framtíð skipta hinum á milli sín. Enn unnið að því að klára viðræðurnar í vikulokin.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Stúlka sem fór sem skiptinemi til Suður-Ameríku á vegum AFS segir samtökin hafa brugðist þegar hún lenti í kynferðisofbeldi.

Helmingur ráðherra og forseti þingsins úr Sjálfstæðisflokki

Skipting ráðuneyta í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verður á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðherra, Viðreisn þrjá og Björt framtíð tvo. Þá mun Sjálfstæðisflokkurinn einnig fá forseta þingsins en þetta herma heimildir Vísis.

Sjá næstu 50 fréttir