Fleiri fréttir Krufning á líki George Michael sögð ófullnægjandi Frekari rannsóknir verða nú gerðar og er ekki talið að niðurstöður muni liggja fyrir fyrr en að nokkrum vikum liðnum. 30.12.2016 15:13 Bardagar nærri Damaskus þrátt fyrir vopnahlé Vopnahléð í Sýrlandi sem tók gildi á miðnætti virðist að stærstum hluta hafa haldið. 30.12.2016 15:02 Samskiptavilla lengir bið eftir leiðréttingu: „Þetta hefðu getað verið síðustu krónurnar mínar“ Sandra Bryndísardóttir greinir frá því í pistli á Facebook að N1 hafi tekið, í meintu heimildarleysi, 25.000 krónur af debetreikningi hennar þegar hún notaði lykil til að greiða bensín fyrir 5000 krónur. 30.12.2016 14:51 Saka Reebok fitness um fitufordóma ,,Fyrir utan að valda skömm og smánun með feitu fólki, eflir þetta fitufordóma innan samfélagsins,“ segir í yfirlýsingu Samtaka um líkamsvirðingu 30.12.2016 14:41 Hægri öfgamönnum bannað að mótmæla í Köln um áramót Lögregla hefur ekki mannskap til að að vernda slíkar samkomur á nýársnótt. 30.12.2016 14:29 Flugeldasýningin á gamlárskvöld líklega í norðurljósabaði Erlendir ferðamenn ættu að fá eitthvað fyrir peninginn annað kvöld sem og landsmenn allir. 30.12.2016 14:26 Nítján manns tróðu sér í Tesla Model S Þó ekkert met því 26 komust inní Mini. 30.12.2016 14:25 Landsbjörg gefur öllum 10 til 15 ára börnum flugeldagleraugu Alls fengu 25.920 börn gjafabréf í ár. 30.12.2016 13:48 Aukning ferðamanna hugsanleg skýring á fjölgun útkalla Landhelgisgæslunnar Útköllum flugdeildar Landhelgisgæslunnar hefur fjölgað um að minnsta kosti 62 prósent frá árinu 2011. 30.12.2016 13:46 Ástin kviknaði í háloftunum og mamma fylgdist með Saga Helga og Todd er einstaklega rómantísk og margt ólík þeim íslensku ástarsögum sem eiga upphaf sitt á djamminu eða á kaffihúsum borgarinnar. Hér er um að ræða örlagasögu þar sem rómantíkin blómstrar og hvorki himinn, haf né tímamismunur fá aðskilið. 30.12.2016 13:41 Finnskur nýnasisti fær tveggja ára dóm fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Finnskur dómstóll dæmdi í dag Jesse Torniainen í tveggja ára fangelsi fyrir grófa líkamsárás í Helsinki. 30.12.2016 13:35 Upphitun fyrir Kryddsíld 2016: Brot af því besta frá upphafi Nú styttist í gamlársdag og því bíða eflaust margir spenntir eftir Kryddsíld, áramótaþætti Stöðvar 2. 30.12.2016 13:30 Hádegisfréttir - 30.12.16 30.12.2016 13:28 Pútín hyggst ekki vísa bandarískum erindrekum úr landi Utanríkisráðherra Rússlands lagði í morgun til að 35 bandarískum erindrekum yrði vísað úr landi. 30.12.2016 12:50 Dýralæknir veitir góð ráð fyrir gamlárskvöld Gleymum ekki dýrunum. 30.12.2016 12:45 Stormur á Norðausturlandi fram eftir degi Áfram verður strekkingur á þessum slóðum einkum frá Húsavík og austur á Vopnafjörð þar sem fýkur í skafla. 30.12.2016 12:25 Alelda bíll á hringtorgi í Kópavogi Mikill reykur lagði frá bílnum á hringtorgu á mótum Arnarnesvegar og Reykjanesbrautar. 30.12.2016 11:54 Schultz reiknar ekki með að verða kanslaraefni SPD Samkvæmt Spiegel er Martin Schultz ekki reiðubúinn að skora Sigmar Gabriel á hólm. 30.12.2016 11:43 Bíl Queen Latifah stolið á bensínstöð Staðsetningarbúnaður í Benz Latifah hjálpaði við endurheimt bílsins. 30.12.2016 11:25 Braust inn og stal óopnuðum jólapökkum á Suðurnesjum Innbrotsþjófurinn fór inn um laust fag í stofuglugga á bakhlið hússins. 30.12.2016 11:15 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2016 Fyrrverandi ráðherra og nokkrir af ástsælustu listamönnum þjóðarinnar eru í hópi þeirra þjóðþekktu Íslendinga sem kvöddu á árinu sem senn er á enda. 30.12.2016 11:00 Búið að ákveða leyfilega heildarveiði kolmunna og norsk-íslensku síldarinnar Leyfilegur heildarafli á norsk-íslenskri síld verði 102.984 tonn. 30.12.2016 10:44 Rússar svara Bandaríkjamönnum í sömu mynt Rússnesk stjórnvöld hafa ákveðið að reka 35 erindreka bandarískra stjórnvalda úr landi. 30.12.2016 10:28 Kína framúr Evrópu og Bandaríkjunum í tengiltvinnbílasölu Hafa alls selt 645.000 tengiltvinnbíla frá tilkomu þeirra. 30.12.2016 10:16 Mamma fékk Bimma í jólagjöf frá sonunum Þökkuðu fyrir þær fórnir sem hún hefur fært fyrir þá. 30.12.2016 09:23 Innlendur myndaannáll: Stjórnmálin vógu þungt á árinu Það er óhætt að segja að ansi margt og mikilvægt hafi farið fram hér á landi á árinu 2016. 30.12.2016 08:45 Erlendar fréttamyndir ársins 2016 Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. 30.12.2016 08:45 340 milljónir fyrir sæti í öryggisráðinu Svíar fá sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna næstu tvö ár. Baráttan fyrir sætinu kostaði sænsk stjórnvöld 27 milljónir sænskra króna eða um 337 milljónir íslenskra króna um þriggja ára skeið. 30.12.2016 07:00 Samið um vopnahlé í Sýrlandi Rússar, Tyrkir og Íranar ætla að hafa eftirlit með vopnahléi í Sýrlandi og tryggja frið til framtíðar. Pútín Rússlandsforseti skýrði frá þessu í gær. Vopnahléið nær þó ekki til öfgahreyfinga á borð við Daish. 30.12.2016 07:00 Lögreglan í Svíþjóð telur rannsóknum á morðum ógnað Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að réttaröryggið í Svíþjóð sé ekki nægilegt til að fjarskiptafyrirtækjum leyfist að geyma gögn um fjarskipti viðskiptavina. Mörg fyrirtækjanna eru nú hætt að geyma slík gögn. 30.12.2016 07:00 Hringtorgasaga túrista á Íslandi dapurleg Engin sérákvæði eru um hringtorg í íslenskum lögum fyrir utan að þar er bannað að leggja. Erlendir ferðamenn kunna lítið á hefðina um að innri akrein eigi réttinn og komu við sögu í 102 árekstrum á fimm árum. 30.12.2016 07:00 Hóteláform standa þótt leyfið hafi verið fellt úr gildi Leyfi fyrir byggingu 59 herbergja hótels við Borgarbraut í Borgarnesi hefur verið afturkallað. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir að byggingarleyfið sé ekki í samræmi við landnotkun gildandi deiliskipulags. 30.12.2016 07:00 Nýjar reglur um Airbnb en enginn með eftirlitið Lagabreyting kennd við Airbnb tekur gildi um áramótin án þess að fyrir liggi hvernig eftirliti með lögunum verður háttað, enda er óljóst hvaða embætti fær verkefnið. Allt að einnar milljónar króna sekt liggur við brotum gegn lögunum 30.12.2016 07:00 Hælisleitandi á fölsuðum passa hlaut dóm Afganskur hælisleitandi var dæmdur í þrjátíu daga óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness þann 28. desember síðastliðinn fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum við vegabréfsskoðun hjá lögreglu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 30.12.2016 07:00 Tíundi hver er óskráður Íbúar á höfuðborgarsvæðinu, óskráðir á heilsugæslustöð, voru 21.771 í lok október, eða tíundi hver íbúi. Frá áramótum á heilsugæslan að vera fyrsti viðkomustaður þeirra sem þurfa heilbrigðisþjónustu. 30.12.2016 07:00 Þyrla hefði getað flutt hjartasjúkling suður Mýflug gerði Landhelgisgæslunni ekki viðvart um sjúkling sem þurfti að fara til Reykjavíkur frá Höfn. Mýflug tók ákvörðun um að lenda á Akureyri því ekki var hægt að lenda í borginni. Þyrla Landhelgisgæslunnar hefði þó líklega 30.12.2016 07:00 Yfirmaður fíkniefnalögreglu dæmdur fyrir hasssmygl Jari Aarnio, fyrrverandi yfirmaður fíkniefnalögreglunnar í Helsinki, hefur hlotið tíu ára fangelsisdóm fyrir fíkniefnasmygl. Hann var handtekinn árið 2013 eftir að hafa starfað í þrjátíu ár hjá fíkniefnalögreglunni. Í september síðastliðnum var hann einnig dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir fjársvik. 30.12.2016 07:00 Ráðherra lokar Kumbaravogi Loka á Kumbaravogi í síðasta lagi 31. mars. Þar eru nú 29 íbúar. 30.12.2016 07:00 Öryggisgæsla stóraukin í New York fyrir áramót Yfirvöld vilja hafa varann á og eru nýlegar árásir í Nice og Berlín þeim hugleiknar. 29.12.2016 23:49 Ætlar að kynna sér staðreyndir um tölvuárásir Rússa Donald Trump segist ætla að funda með forsvarsmönnum leyniþjónusta Bandaríkjanna. 29.12.2016 23:39 Strandaglópar í Keflavík eftir að hafa ekki getað lent á Reykjavíkurflugvelli Farþegar þurftu að bíða í flugvélinni og í flugvallarrútu í hálfa aðra klukkustund á meðan flugfélagið ákvað hvernig þeim yrði komið til Reykjavíkur. 29.12.2016 22:52 Miklubraut lokað vegna þriggja bíla áreksturs Tveir voru fluttir á slysadeild. 29.12.2016 22:10 Segja aðgerðirnar til marks um „óútreiknanlega og árásargjarna“ utanríkisstefnu Talsmaður Putin segir refsingar Bandaríkjanna gegn Rússlandi vera óréttlátar og ólöglegar. 29.12.2016 21:45 Hjúkrunarheimili á Stokkseyri lokað vegna slæms aðbúnaðar íbúa Embætti landlæknis hefur ítrekað gert athugasemdir við forstöðumann Kumbaravogs um aðbúnað íbúa á heimilinu og krafist úrbóta vegna slælegs ástands húsnæðisins og ófullnægjandi mönnunar. 29.12.2016 20:29 Bandaríkin reka 35 rússneska erindreka úr landi Barack Obama hefur tilkynnt refsiaðgerðir vegna tölvuárása Rússa. 29.12.2016 20:05 Sjá næstu 50 fréttir
Krufning á líki George Michael sögð ófullnægjandi Frekari rannsóknir verða nú gerðar og er ekki talið að niðurstöður muni liggja fyrir fyrr en að nokkrum vikum liðnum. 30.12.2016 15:13
Bardagar nærri Damaskus þrátt fyrir vopnahlé Vopnahléð í Sýrlandi sem tók gildi á miðnætti virðist að stærstum hluta hafa haldið. 30.12.2016 15:02
Samskiptavilla lengir bið eftir leiðréttingu: „Þetta hefðu getað verið síðustu krónurnar mínar“ Sandra Bryndísardóttir greinir frá því í pistli á Facebook að N1 hafi tekið, í meintu heimildarleysi, 25.000 krónur af debetreikningi hennar þegar hún notaði lykil til að greiða bensín fyrir 5000 krónur. 30.12.2016 14:51
Saka Reebok fitness um fitufordóma ,,Fyrir utan að valda skömm og smánun með feitu fólki, eflir þetta fitufordóma innan samfélagsins,“ segir í yfirlýsingu Samtaka um líkamsvirðingu 30.12.2016 14:41
Hægri öfgamönnum bannað að mótmæla í Köln um áramót Lögregla hefur ekki mannskap til að að vernda slíkar samkomur á nýársnótt. 30.12.2016 14:29
Flugeldasýningin á gamlárskvöld líklega í norðurljósabaði Erlendir ferðamenn ættu að fá eitthvað fyrir peninginn annað kvöld sem og landsmenn allir. 30.12.2016 14:26
Landsbjörg gefur öllum 10 til 15 ára börnum flugeldagleraugu Alls fengu 25.920 börn gjafabréf í ár. 30.12.2016 13:48
Aukning ferðamanna hugsanleg skýring á fjölgun útkalla Landhelgisgæslunnar Útköllum flugdeildar Landhelgisgæslunnar hefur fjölgað um að minnsta kosti 62 prósent frá árinu 2011. 30.12.2016 13:46
Ástin kviknaði í háloftunum og mamma fylgdist með Saga Helga og Todd er einstaklega rómantísk og margt ólík þeim íslensku ástarsögum sem eiga upphaf sitt á djamminu eða á kaffihúsum borgarinnar. Hér er um að ræða örlagasögu þar sem rómantíkin blómstrar og hvorki himinn, haf né tímamismunur fá aðskilið. 30.12.2016 13:41
Finnskur nýnasisti fær tveggja ára dóm fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Finnskur dómstóll dæmdi í dag Jesse Torniainen í tveggja ára fangelsi fyrir grófa líkamsárás í Helsinki. 30.12.2016 13:35
Upphitun fyrir Kryddsíld 2016: Brot af því besta frá upphafi Nú styttist í gamlársdag og því bíða eflaust margir spenntir eftir Kryddsíld, áramótaþætti Stöðvar 2. 30.12.2016 13:30
Pútín hyggst ekki vísa bandarískum erindrekum úr landi Utanríkisráðherra Rússlands lagði í morgun til að 35 bandarískum erindrekum yrði vísað úr landi. 30.12.2016 12:50
Stormur á Norðausturlandi fram eftir degi Áfram verður strekkingur á þessum slóðum einkum frá Húsavík og austur á Vopnafjörð þar sem fýkur í skafla. 30.12.2016 12:25
Alelda bíll á hringtorgi í Kópavogi Mikill reykur lagði frá bílnum á hringtorgu á mótum Arnarnesvegar og Reykjanesbrautar. 30.12.2016 11:54
Schultz reiknar ekki með að verða kanslaraefni SPD Samkvæmt Spiegel er Martin Schultz ekki reiðubúinn að skora Sigmar Gabriel á hólm. 30.12.2016 11:43
Bíl Queen Latifah stolið á bensínstöð Staðsetningarbúnaður í Benz Latifah hjálpaði við endurheimt bílsins. 30.12.2016 11:25
Braust inn og stal óopnuðum jólapökkum á Suðurnesjum Innbrotsþjófurinn fór inn um laust fag í stofuglugga á bakhlið hússins. 30.12.2016 11:15
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2016 Fyrrverandi ráðherra og nokkrir af ástsælustu listamönnum þjóðarinnar eru í hópi þeirra þjóðþekktu Íslendinga sem kvöddu á árinu sem senn er á enda. 30.12.2016 11:00
Búið að ákveða leyfilega heildarveiði kolmunna og norsk-íslensku síldarinnar Leyfilegur heildarafli á norsk-íslenskri síld verði 102.984 tonn. 30.12.2016 10:44
Rússar svara Bandaríkjamönnum í sömu mynt Rússnesk stjórnvöld hafa ákveðið að reka 35 erindreka bandarískra stjórnvalda úr landi. 30.12.2016 10:28
Kína framúr Evrópu og Bandaríkjunum í tengiltvinnbílasölu Hafa alls selt 645.000 tengiltvinnbíla frá tilkomu þeirra. 30.12.2016 10:16
Mamma fékk Bimma í jólagjöf frá sonunum Þökkuðu fyrir þær fórnir sem hún hefur fært fyrir þá. 30.12.2016 09:23
Innlendur myndaannáll: Stjórnmálin vógu þungt á árinu Það er óhætt að segja að ansi margt og mikilvægt hafi farið fram hér á landi á árinu 2016. 30.12.2016 08:45
Erlendar fréttamyndir ársins 2016 Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. 30.12.2016 08:45
340 milljónir fyrir sæti í öryggisráðinu Svíar fá sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna næstu tvö ár. Baráttan fyrir sætinu kostaði sænsk stjórnvöld 27 milljónir sænskra króna eða um 337 milljónir íslenskra króna um þriggja ára skeið. 30.12.2016 07:00
Samið um vopnahlé í Sýrlandi Rússar, Tyrkir og Íranar ætla að hafa eftirlit með vopnahléi í Sýrlandi og tryggja frið til framtíðar. Pútín Rússlandsforseti skýrði frá þessu í gær. Vopnahléið nær þó ekki til öfgahreyfinga á borð við Daish. 30.12.2016 07:00
Lögreglan í Svíþjóð telur rannsóknum á morðum ógnað Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að réttaröryggið í Svíþjóð sé ekki nægilegt til að fjarskiptafyrirtækjum leyfist að geyma gögn um fjarskipti viðskiptavina. Mörg fyrirtækjanna eru nú hætt að geyma slík gögn. 30.12.2016 07:00
Hringtorgasaga túrista á Íslandi dapurleg Engin sérákvæði eru um hringtorg í íslenskum lögum fyrir utan að þar er bannað að leggja. Erlendir ferðamenn kunna lítið á hefðina um að innri akrein eigi réttinn og komu við sögu í 102 árekstrum á fimm árum. 30.12.2016 07:00
Hóteláform standa þótt leyfið hafi verið fellt úr gildi Leyfi fyrir byggingu 59 herbergja hótels við Borgarbraut í Borgarnesi hefur verið afturkallað. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir að byggingarleyfið sé ekki í samræmi við landnotkun gildandi deiliskipulags. 30.12.2016 07:00
Nýjar reglur um Airbnb en enginn með eftirlitið Lagabreyting kennd við Airbnb tekur gildi um áramótin án þess að fyrir liggi hvernig eftirliti með lögunum verður háttað, enda er óljóst hvaða embætti fær verkefnið. Allt að einnar milljónar króna sekt liggur við brotum gegn lögunum 30.12.2016 07:00
Hælisleitandi á fölsuðum passa hlaut dóm Afganskur hælisleitandi var dæmdur í þrjátíu daga óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness þann 28. desember síðastliðinn fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum við vegabréfsskoðun hjá lögreglu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 30.12.2016 07:00
Tíundi hver er óskráður Íbúar á höfuðborgarsvæðinu, óskráðir á heilsugæslustöð, voru 21.771 í lok október, eða tíundi hver íbúi. Frá áramótum á heilsugæslan að vera fyrsti viðkomustaður þeirra sem þurfa heilbrigðisþjónustu. 30.12.2016 07:00
Þyrla hefði getað flutt hjartasjúkling suður Mýflug gerði Landhelgisgæslunni ekki viðvart um sjúkling sem þurfti að fara til Reykjavíkur frá Höfn. Mýflug tók ákvörðun um að lenda á Akureyri því ekki var hægt að lenda í borginni. Þyrla Landhelgisgæslunnar hefði þó líklega 30.12.2016 07:00
Yfirmaður fíkniefnalögreglu dæmdur fyrir hasssmygl Jari Aarnio, fyrrverandi yfirmaður fíkniefnalögreglunnar í Helsinki, hefur hlotið tíu ára fangelsisdóm fyrir fíkniefnasmygl. Hann var handtekinn árið 2013 eftir að hafa starfað í þrjátíu ár hjá fíkniefnalögreglunni. Í september síðastliðnum var hann einnig dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir fjársvik. 30.12.2016 07:00
Ráðherra lokar Kumbaravogi Loka á Kumbaravogi í síðasta lagi 31. mars. Þar eru nú 29 íbúar. 30.12.2016 07:00
Öryggisgæsla stóraukin í New York fyrir áramót Yfirvöld vilja hafa varann á og eru nýlegar árásir í Nice og Berlín þeim hugleiknar. 29.12.2016 23:49
Ætlar að kynna sér staðreyndir um tölvuárásir Rússa Donald Trump segist ætla að funda með forsvarsmönnum leyniþjónusta Bandaríkjanna. 29.12.2016 23:39
Strandaglópar í Keflavík eftir að hafa ekki getað lent á Reykjavíkurflugvelli Farþegar þurftu að bíða í flugvélinni og í flugvallarrútu í hálfa aðra klukkustund á meðan flugfélagið ákvað hvernig þeim yrði komið til Reykjavíkur. 29.12.2016 22:52
Segja aðgerðirnar til marks um „óútreiknanlega og árásargjarna“ utanríkisstefnu Talsmaður Putin segir refsingar Bandaríkjanna gegn Rússlandi vera óréttlátar og ólöglegar. 29.12.2016 21:45
Hjúkrunarheimili á Stokkseyri lokað vegna slæms aðbúnaðar íbúa Embætti landlæknis hefur ítrekað gert athugasemdir við forstöðumann Kumbaravogs um aðbúnað íbúa á heimilinu og krafist úrbóta vegna slælegs ástands húsnæðisins og ófullnægjandi mönnunar. 29.12.2016 20:29
Bandaríkin reka 35 rússneska erindreka úr landi Barack Obama hefur tilkynnt refsiaðgerðir vegna tölvuárása Rússa. 29.12.2016 20:05