Fleiri fréttir Hátt í hundrað teknir af launaskrá vegna hráefnisskorts Hátt í hundrað starfsmenn í fiskvinnslu á Þingeyri og Patreksfirði hafa verið teknir af launaskrá vegna verkfalls sjómanna. Formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir þetta mikið högg fyrir samfélagið enda sé ekki auðvelt fyrir fólk að finna aðra vinnu á þessum árstíma. 29.12.2016 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir það vera mikið högg fyrir samfélagið að hátt í hundrað starfsmenn í fiskvinnslu á Þingeyri og Patreksfirði hafa verið teknir af launaskrá vegna verkfalls sjómanna. 29.12.2016 18:00 Innanlandsflug hefur hafist á ný Innanlandsflugi á vegum Flugfélags Íslands hefur hafist á ný eftir að hafa legið niðri vegna veðurs. 29.12.2016 17:59 Fyrrverandi yfirmaður „Fíknó“ fangelsaður fyrir fíkniefnasmygl Komið hefur í ljós að Aarnio hjálpaði glæpagengi að flytja um 800 kíló af fíkniefnum til Finnlands frá Hollandi á árunum 2011 og 2012. 29.12.2016 17:38 Sigurður Yngvi landar öðrum risastyrknum vegna krabbameinsrannsókna Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, hefur hlotið 180 milljóna króna styrk frá Evrópska Rannsóknarráðinu vegna rannsóknarverkefnisins Blóðskimun til bjargar. 29.12.2016 16:46 Reykur vakti ugg farþega í Herjólfi en lítil hætta reyndist á ferðum Vart var við reyk um borð í Herjólfi um klukkan fjögur í dag eftir að reykur sást á neðra dekki skipsins. Búist var við að kviknað hefði í og viðbragðsáætlun fór í gang. 29.12.2016 16:32 Móðir kærir Hendrix fyrir hönd ólögráða dóttur Framkvæmdastjóri skemmtistaðarins telur líklegt að stúlkan hafi villt á sér heimildir til að fá tilboð á bjórkút. 29.12.2016 15:40 Selur Fiat Chrysler bæði Alfa Romeo og Maserati? Skuldar hátt í 800 milljarða króna. 29.12.2016 15:11 Maðurinn sem handtekinn var í tengslum við hryðjuverkaárásina í Berlín látinn laus Hinn fertugi Túnisi, sem handtekinn var í gær, er ekki talinn hafa átt aðild að voðaverkinu í Berlín. 29.12.2016 14:55 Tannlækningar fyrir öll börn á aldrinum 3 – 17 ára verða ókeypis eftir áramót Um áramót verður tannlæknakostnaður barna á aldrinum 4 til 5 ára felldur niður. 29.12.2016 14:25 Berst fyrir lífinu í Primaloft úlpu á setustofunni Kom að pabba sínum ísköldum inni á setustofu á Landspítalanum. 29.12.2016 14:20 Umhverfisráðherra Þýskalands keypti Tesla Model S í hefndarskyni Með því skýtur hann á þýska bílaframleiðendur að auka drægi rafmagnsbíla sinna. 29.12.2016 13:44 Skilningur að aukast milli formanna ACD flokkanna „Vonandi gengur þetta betur núna," segir Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar. 29.12.2016 13:31 Fór inn og fékk sér að borða á meðan heimilisfólkið svaf Kona í annarlegu ástandi fór inn í íbúðarhús í miðborginni og fékk sér að borða. 29.12.2016 13:16 Fimm þúsundasti bíll BL var Nissan Qashqai Nýskráðir bílar frá BL verða eitthvað á sjötta þúsund í ár. 29.12.2016 13:15 Kerry sendir Netanyahu tóninn á síðustu metrunum í valdatíð sinni Svo virðist sem John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi raskað rónni enn frekar á milli Ísraels og Bandaríkjanna í nýlegri gagnrýni sinni á landnemabyggðir Ísraelsmanna í Palestínu 29.12.2016 13:06 Bjargar tveimur börnum með ótrúlegu snarræði Grípur börnin sekúndubrotum áður en ekið er yfir þau. 29.12.2016 12:50 Sigmundur Davíð fær enga afsökunarbeiðni Upplýsingarnar sem fram komu í umfjöllun um Panamaskjölin standa og hafa ekki verið hraktar. Því fær Sigmundur Davíð Gunnlaugsson enga afsökunarbeiðni frá Ríkisútvarpinu. 29.12.2016 12:26 Vopnahlé samþykkt í Sýrlandi Vladímír Pútín greindi frá fregnunum í dag. 29.12.2016 12:06 Fimmtán ára afmælið varð að gríni sem fór úr böndunum Einn lést í afmælisveislu sem tugþúsundir sóttu í vikunni. 29.12.2016 11:29 Hátt í hundrað af launaskrá og á bætur á Vestfjörðum Tæplega 60 starfsmenn Odda á Patreksfirði og 35 starfsmenn Íslensks Sjávarfangs á Þingeyri hafa verið teknir af launaskrá vegna hráefniskorts sem hefur myndast vegna verkfalls sjómanna. 29.12.2016 11:00 Innanlandsflugi frestað þriðja daginn í röð Samgöngur hafa farið úr skorðum í óveðrinu sem gengið hefur yfir landið síðustu daga. 29.12.2016 10:38 60% Bandaríkjamanna vita ekki af tilvist rafmagnsbíla 80% hafði aldrei komið í rafmagnsbíl, hvað þá ekið slíkum. 29.12.2016 10:37 Happdrættisfé rennur til Húss íslenskra fræða Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við Hús íslenskra fræða haldi áfram á næsta ári. Framkvæmdirnar verða fjármagnaðar með hluta af framlagi Háskóla Íslands þ.e. 400 milljónum króna frá Happdrætti HÍ. 29.12.2016 10:34 Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29.12.2016 10:31 Gloppótt símasamband á Vestfjörðum ekki boðlegt Bryndís Sigurðardóttir, ritstjóri Bæjarins Besta á Ísafirði, ræddi um gloppótt símasamband á Vestfjörðum í Bítinu í morgun 29.12.2016 10:25 Kostnaður vegna ölvunarslysa fjórfaldast Allt stefnir í að kostnaður vegna umferðarslysa af völdum aksturs undir áhrifum áfengis fari yfir þrjá milljarða. 29.12.2016 10:14 Brimborg fagnar 3.000 bílum Metafkoma og velta félagsins í fyrsta skipti yfir 18 milljarða. 29.12.2016 10:05 Perlan verður að lundabúð: „Mjög dapurlegt að þetta skuli gerast“ "Við héldumst í hendur í gærkvöldi og sungum Heims um ból og kvöddum þannig Perluna.“ segir Perluvinurinn Atli Bollason. 29.12.2016 09:15 Enn ein lægðin á leiðinni en útlitið gott fyrir gamlárs Enn ein djúp lægð nálgast nú landið og verður hún stödd vestur af landinu eftir hádegi og veldur sunnan stormi á landinu í dag. 29.12.2016 08:37 Debbie Reynolds látin Bandaríska Hollywoodstjarnan Debbie Reynolds er látin, áttatíu og fjögurra ára að aldr 29.12.2016 08:28 Sigmundur Davíð vill afsökunarbeiðni frá RÚV Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, vill að Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri biðji sig og eiginkonu sína, Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, afsökunar vegna framgöngu Ríkisútvarpsins í tengslum við umfjöllun um Panama-skjölin. 29.12.2016 08:06 Sjúkravél Mýflugs gat ekki lent í Reykjavík Ekki var hægt að fljúga sjúkraflug með alvarlegan veikan mann frá Hornafirði til Reykjavíkur í gær vegna þess að allar brautir nema NA/SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar voru ófærar vegna veðurs. Brautinni var lokað í júlí síðastlið 29.12.2016 07:00 Hjartagátt LSH yfirfull „Það var mjög mikið að gera í gær eftir jólahátíðina og Hjartagáttin full. Í nokkrum tilvikum hafa einstaklingar farið óvarlega í saltan mat og þá fengið hjartabilun en einnig erum við að sjá alls kyns tilfelli núna eftir jólin,“ segir Karl Andersen, yfirlæknir á Hjartagátt Landspítalans. 29.12.2016 07:00 Vegaþjónusta í lágmarki yfir áramót þrátt fyrir aukna umferð Umferð á vegum á Suðurlandi yfir hátíðirnar hefur tvö- til þrefaldast á tveggja ára tímabili. Aukningu má að mestu leyti rekja til fjölgunar ferðamanna. Þrátt fyrir það verður þjónusta við vegi á þessum tíma í lágmarki. 29.12.2016 07:00 Viljinn til sátta meiri nú en áður Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð reyna nú að ná málamiðlun varðandi stjórnarskrá, fiskveiðar og Evrópusambandið. 29.12.2016 07:00 Bótasvindlari sækir um sendiherrastöðu á Íslandi Flokksleiðtoginn fyrrverandi, sem lét af þingmennsku fyrr á þessu ári, er sagður hafa endurgreitt þinginu 160 þúsund sænskar krónur. 29.12.2016 07:00 Þing Kólumbíu samþykkir sakaruppgjafir fyrir skæruliða Þingið samþykkti lög þar sem skæruliðum sem framið hafa minnisháttar afbrot fá sakaruppgjafir. 28.12.2016 23:39 Nýtt myndband sýnir lögregluþjón skjóta svartan mann í bakið Lögreglan hafði haldið því fram að David Collie hefði ógnað lögregluþjónum með dúkahníf. 28.12.2016 23:28 Bjarni Ben: Ljóst frá upphafi að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að leiða nýja ríkisstjórn "Í mínum huga hefur það verið Ljóst frá upphafi að Sjálfstæðisfokkurinn þyrfti að vera í þessari stjórn og við ættum að leiða þá stjórn sem ótvíræður sigurvegari kosninganna.“ 28.12.2016 23:02 Móðir Carrie Fisher flutt á sjúkrahús Debbie Reynolds er sögð hafa fengið slag á heimili sonar síns. 28.12.2016 22:24 Trump skýtur föstum skotum á Obama Trump segir forsetann vísvitandi setja vegatálma í för valdaskipta. 28.12.2016 22:18 Netanyahu fordæmir ræðu John Kerry Segir ræðu ráðherrans hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og hafa hunsað ofbeldi Palestínumanna. 28.12.2016 21:56 Segja sjúkraflug liggja niðri „af mannavöldum“ „Engin sjúkraflugvél gat lent á vellinum þar sem búið er að loka þeirri flugbraut sem nýtist í stormi úr suðvestri og er í daglegu tali nefnd Neyðarbrautin. Brautin er þó enn á sínum stað og í góðu ástandi.“ 28.12.2016 21:01 Sjómannadeild Framsýnar gagnrýnir útgerðarfyrirtæki harðlega Sjómannadeild Framsýnar kallar eftir því að samningar verði gerðir við sjómenn. 28.12.2016 20:11 Sjá næstu 50 fréttir
Hátt í hundrað teknir af launaskrá vegna hráefnisskorts Hátt í hundrað starfsmenn í fiskvinnslu á Þingeyri og Patreksfirði hafa verið teknir af launaskrá vegna verkfalls sjómanna. Formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir þetta mikið högg fyrir samfélagið enda sé ekki auðvelt fyrir fólk að finna aðra vinnu á þessum árstíma. 29.12.2016 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir það vera mikið högg fyrir samfélagið að hátt í hundrað starfsmenn í fiskvinnslu á Þingeyri og Patreksfirði hafa verið teknir af launaskrá vegna verkfalls sjómanna. 29.12.2016 18:00
Innanlandsflug hefur hafist á ný Innanlandsflugi á vegum Flugfélags Íslands hefur hafist á ný eftir að hafa legið niðri vegna veðurs. 29.12.2016 17:59
Fyrrverandi yfirmaður „Fíknó“ fangelsaður fyrir fíkniefnasmygl Komið hefur í ljós að Aarnio hjálpaði glæpagengi að flytja um 800 kíló af fíkniefnum til Finnlands frá Hollandi á árunum 2011 og 2012. 29.12.2016 17:38
Sigurður Yngvi landar öðrum risastyrknum vegna krabbameinsrannsókna Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, hefur hlotið 180 milljóna króna styrk frá Evrópska Rannsóknarráðinu vegna rannsóknarverkefnisins Blóðskimun til bjargar. 29.12.2016 16:46
Reykur vakti ugg farþega í Herjólfi en lítil hætta reyndist á ferðum Vart var við reyk um borð í Herjólfi um klukkan fjögur í dag eftir að reykur sást á neðra dekki skipsins. Búist var við að kviknað hefði í og viðbragðsáætlun fór í gang. 29.12.2016 16:32
Móðir kærir Hendrix fyrir hönd ólögráða dóttur Framkvæmdastjóri skemmtistaðarins telur líklegt að stúlkan hafi villt á sér heimildir til að fá tilboð á bjórkút. 29.12.2016 15:40
Selur Fiat Chrysler bæði Alfa Romeo og Maserati? Skuldar hátt í 800 milljarða króna. 29.12.2016 15:11
Maðurinn sem handtekinn var í tengslum við hryðjuverkaárásina í Berlín látinn laus Hinn fertugi Túnisi, sem handtekinn var í gær, er ekki talinn hafa átt aðild að voðaverkinu í Berlín. 29.12.2016 14:55
Tannlækningar fyrir öll börn á aldrinum 3 – 17 ára verða ókeypis eftir áramót Um áramót verður tannlæknakostnaður barna á aldrinum 4 til 5 ára felldur niður. 29.12.2016 14:25
Berst fyrir lífinu í Primaloft úlpu á setustofunni Kom að pabba sínum ísköldum inni á setustofu á Landspítalanum. 29.12.2016 14:20
Umhverfisráðherra Þýskalands keypti Tesla Model S í hefndarskyni Með því skýtur hann á þýska bílaframleiðendur að auka drægi rafmagnsbíla sinna. 29.12.2016 13:44
Skilningur að aukast milli formanna ACD flokkanna „Vonandi gengur þetta betur núna," segir Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar. 29.12.2016 13:31
Fór inn og fékk sér að borða á meðan heimilisfólkið svaf Kona í annarlegu ástandi fór inn í íbúðarhús í miðborginni og fékk sér að borða. 29.12.2016 13:16
Fimm þúsundasti bíll BL var Nissan Qashqai Nýskráðir bílar frá BL verða eitthvað á sjötta þúsund í ár. 29.12.2016 13:15
Kerry sendir Netanyahu tóninn á síðustu metrunum í valdatíð sinni Svo virðist sem John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi raskað rónni enn frekar á milli Ísraels og Bandaríkjanna í nýlegri gagnrýni sinni á landnemabyggðir Ísraelsmanna í Palestínu 29.12.2016 13:06
Bjargar tveimur börnum með ótrúlegu snarræði Grípur börnin sekúndubrotum áður en ekið er yfir þau. 29.12.2016 12:50
Sigmundur Davíð fær enga afsökunarbeiðni Upplýsingarnar sem fram komu í umfjöllun um Panamaskjölin standa og hafa ekki verið hraktar. Því fær Sigmundur Davíð Gunnlaugsson enga afsökunarbeiðni frá Ríkisútvarpinu. 29.12.2016 12:26
Fimmtán ára afmælið varð að gríni sem fór úr böndunum Einn lést í afmælisveislu sem tugþúsundir sóttu í vikunni. 29.12.2016 11:29
Hátt í hundrað af launaskrá og á bætur á Vestfjörðum Tæplega 60 starfsmenn Odda á Patreksfirði og 35 starfsmenn Íslensks Sjávarfangs á Þingeyri hafa verið teknir af launaskrá vegna hráefniskorts sem hefur myndast vegna verkfalls sjómanna. 29.12.2016 11:00
Innanlandsflugi frestað þriðja daginn í röð Samgöngur hafa farið úr skorðum í óveðrinu sem gengið hefur yfir landið síðustu daga. 29.12.2016 10:38
60% Bandaríkjamanna vita ekki af tilvist rafmagnsbíla 80% hafði aldrei komið í rafmagnsbíl, hvað þá ekið slíkum. 29.12.2016 10:37
Happdrættisfé rennur til Húss íslenskra fræða Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við Hús íslenskra fræða haldi áfram á næsta ári. Framkvæmdirnar verða fjármagnaðar með hluta af framlagi Háskóla Íslands þ.e. 400 milljónum króna frá Happdrætti HÍ. 29.12.2016 10:34
Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29.12.2016 10:31
Gloppótt símasamband á Vestfjörðum ekki boðlegt Bryndís Sigurðardóttir, ritstjóri Bæjarins Besta á Ísafirði, ræddi um gloppótt símasamband á Vestfjörðum í Bítinu í morgun 29.12.2016 10:25
Kostnaður vegna ölvunarslysa fjórfaldast Allt stefnir í að kostnaður vegna umferðarslysa af völdum aksturs undir áhrifum áfengis fari yfir þrjá milljarða. 29.12.2016 10:14
Brimborg fagnar 3.000 bílum Metafkoma og velta félagsins í fyrsta skipti yfir 18 milljarða. 29.12.2016 10:05
Perlan verður að lundabúð: „Mjög dapurlegt að þetta skuli gerast“ "Við héldumst í hendur í gærkvöldi og sungum Heims um ból og kvöddum þannig Perluna.“ segir Perluvinurinn Atli Bollason. 29.12.2016 09:15
Enn ein lægðin á leiðinni en útlitið gott fyrir gamlárs Enn ein djúp lægð nálgast nú landið og verður hún stödd vestur af landinu eftir hádegi og veldur sunnan stormi á landinu í dag. 29.12.2016 08:37
Debbie Reynolds látin Bandaríska Hollywoodstjarnan Debbie Reynolds er látin, áttatíu og fjögurra ára að aldr 29.12.2016 08:28
Sigmundur Davíð vill afsökunarbeiðni frá RÚV Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, vill að Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri biðji sig og eiginkonu sína, Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, afsökunar vegna framgöngu Ríkisútvarpsins í tengslum við umfjöllun um Panama-skjölin. 29.12.2016 08:06
Sjúkravél Mýflugs gat ekki lent í Reykjavík Ekki var hægt að fljúga sjúkraflug með alvarlegan veikan mann frá Hornafirði til Reykjavíkur í gær vegna þess að allar brautir nema NA/SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar voru ófærar vegna veðurs. Brautinni var lokað í júlí síðastlið 29.12.2016 07:00
Hjartagátt LSH yfirfull „Það var mjög mikið að gera í gær eftir jólahátíðina og Hjartagáttin full. Í nokkrum tilvikum hafa einstaklingar farið óvarlega í saltan mat og þá fengið hjartabilun en einnig erum við að sjá alls kyns tilfelli núna eftir jólin,“ segir Karl Andersen, yfirlæknir á Hjartagátt Landspítalans. 29.12.2016 07:00
Vegaþjónusta í lágmarki yfir áramót þrátt fyrir aukna umferð Umferð á vegum á Suðurlandi yfir hátíðirnar hefur tvö- til þrefaldast á tveggja ára tímabili. Aukningu má að mestu leyti rekja til fjölgunar ferðamanna. Þrátt fyrir það verður þjónusta við vegi á þessum tíma í lágmarki. 29.12.2016 07:00
Viljinn til sátta meiri nú en áður Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð reyna nú að ná málamiðlun varðandi stjórnarskrá, fiskveiðar og Evrópusambandið. 29.12.2016 07:00
Bótasvindlari sækir um sendiherrastöðu á Íslandi Flokksleiðtoginn fyrrverandi, sem lét af þingmennsku fyrr á þessu ári, er sagður hafa endurgreitt þinginu 160 þúsund sænskar krónur. 29.12.2016 07:00
Þing Kólumbíu samþykkir sakaruppgjafir fyrir skæruliða Þingið samþykkti lög þar sem skæruliðum sem framið hafa minnisháttar afbrot fá sakaruppgjafir. 28.12.2016 23:39
Nýtt myndband sýnir lögregluþjón skjóta svartan mann í bakið Lögreglan hafði haldið því fram að David Collie hefði ógnað lögregluþjónum með dúkahníf. 28.12.2016 23:28
Bjarni Ben: Ljóst frá upphafi að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að leiða nýja ríkisstjórn "Í mínum huga hefur það verið Ljóst frá upphafi að Sjálfstæðisfokkurinn þyrfti að vera í þessari stjórn og við ættum að leiða þá stjórn sem ótvíræður sigurvegari kosninganna.“ 28.12.2016 23:02
Móðir Carrie Fisher flutt á sjúkrahús Debbie Reynolds er sögð hafa fengið slag á heimili sonar síns. 28.12.2016 22:24
Trump skýtur föstum skotum á Obama Trump segir forsetann vísvitandi setja vegatálma í för valdaskipta. 28.12.2016 22:18
Netanyahu fordæmir ræðu John Kerry Segir ræðu ráðherrans hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og hafa hunsað ofbeldi Palestínumanna. 28.12.2016 21:56
Segja sjúkraflug liggja niðri „af mannavöldum“ „Engin sjúkraflugvél gat lent á vellinum þar sem búið er að loka þeirri flugbraut sem nýtist í stormi úr suðvestri og er í daglegu tali nefnd Neyðarbrautin. Brautin er þó enn á sínum stað og í góðu ástandi.“ 28.12.2016 21:01
Sjómannadeild Framsýnar gagnrýnir útgerðarfyrirtæki harðlega Sjómannadeild Framsýnar kallar eftir því að samningar verði gerðir við sjómenn. 28.12.2016 20:11