Hjúkrunarheimili á Stokkseyri lokað vegna slæms aðbúnaðar íbúa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. desember 2016 20:29 Telur embættið fullreynt að knýja fram úrbætur og að öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Já.is Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson hefur ákveðið að loka hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri að tillögu Embættis landlæknis. Vinna er hafin við að finna íbúum heimilisins viðeigandi úrræði. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Velferðarráðuneytisins. Þar kemur fram að Embætti landlæknis hafi ítrekað gert athugasemdir við forstöðumann Kumbaravogs um aðbúnað íbúa á heimilinu og krafist úrbóta vegna slælegs ástands húsnæðisins og ófullnægjandi mönnunar. Telur embættið fullreynt að knýja fram úrbætur og að öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu en ekki hefur verið brugðist við ábendingum Embættis landlæknis með viðunandi hættu þegar eftir því hefur verið gengið. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að forstöðumanni Kumbaravogs hafi verið gerð grein fyrir áformum um lokun hjúkrunarheimilisins með bréfi 12.desember síðastliðinn og þá verið gefinn kostur á andmælum. Segir að ekki hafi komið fram neinar upplýsingar frá rekstraraðilum hjúkrunarheimilisins sem benda til þess að vænta megi nauðsynlegra úrbóta á heimilinu. Áætlað er að síðustu íbúar flytji þaðan eigi síðar en 31.mars næstkomandi. Að sögn ráðuneytisins er áhersla lögð á hagsmuni sjúklinga en unnið verður að því að finna þeim viðeigandi búsetuúrræði í samráði við þá og aðstandendur þeirra. Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson hefur ákveðið að loka hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri að tillögu Embættis landlæknis. Vinna er hafin við að finna íbúum heimilisins viðeigandi úrræði. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Velferðarráðuneytisins. Þar kemur fram að Embætti landlæknis hafi ítrekað gert athugasemdir við forstöðumann Kumbaravogs um aðbúnað íbúa á heimilinu og krafist úrbóta vegna slælegs ástands húsnæðisins og ófullnægjandi mönnunar. Telur embættið fullreynt að knýja fram úrbætur og að öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu en ekki hefur verið brugðist við ábendingum Embættis landlæknis með viðunandi hættu þegar eftir því hefur verið gengið. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að forstöðumanni Kumbaravogs hafi verið gerð grein fyrir áformum um lokun hjúkrunarheimilisins með bréfi 12.desember síðastliðinn og þá verið gefinn kostur á andmælum. Segir að ekki hafi komið fram neinar upplýsingar frá rekstraraðilum hjúkrunarheimilisins sem benda til þess að vænta megi nauðsynlegra úrbóta á heimilinu. Áætlað er að síðustu íbúar flytji þaðan eigi síðar en 31.mars næstkomandi. Að sögn ráðuneytisins er áhersla lögð á hagsmuni sjúklinga en unnið verður að því að finna þeim viðeigandi búsetuúrræði í samráði við þá og aðstandendur þeirra.
Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira