Fleiri fréttir

Segir marga misnota frítt fæði og húsnæði á vegum Útlendingastofnunar

Meira en helmingur hælisumsókna í október og nóvember kemur frá makedónskum ríkisborgurum eða tæplega 300 umsóknir. Saso Andonov, ræðismaður Makedóníu á Íslandi, segir marga vita að þeir fái ekki hæli hér á landi en þeir komi samt, vitandi að þeir fái frítt fæði og húsnæði í einhvern tíma.

Guðni og Eliza á leið til Danmerkur

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur þekkst boð Margrétar II Danadrottningar um að hann og frú Eliza Reid komi í opinbera heimsókn til Danmerkur.

Fundur formanna hafinn

Fundi formanna Vinstri grænna, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Pírata sem hefjast átti klukkan 16 en var frestað til 17 er nú hafinn.

Greiddu fyrir mat með fölsuðum seðlum

Fyrr í mánuðinum var maður handtekinn eftir að hafa ætlað að greiða fyrir viðskipti á bensínstöð í austurborginni með fölsuðum 10.000 króna seðli.

Flókin staða varðandi ríkisfjármál í stjórnarmyndunarviðræðum

Formaður Viðreisnar segir að fráfarandi ríkisstjórn hafa beitt sér fyrir ýmsum fjárútlátum á síðustu dögum þings fyrir kosningar sem kosti ríkissjóð tugi milljarða án þess að verkefni hafi verið fjármögnuð. Þetta hafi áhrif á hvað ný ríkisstjórn geti gert. Stjórnarmyndunarviðræðum formanna fimm flokka verður framhaldið á Alþingi í dag.

Hefja neyðarsöfnun fyrir konur á flótta í Írak

UN Women á Íslandi hvetja alla til að senda sms-ið KONUR í númerið 1900 og styrkja söfnunina þannig um 1490 krónur en þannig er hægt að veita konu á flótta svokallað sæmdarsett sem inniheldur dömubindi, sápu og vasaljós.

Brad Pitt hreinsaður af ásökunum um ofbeldi

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur tilkynnt að hún muni ekki halda áfram rannsókn sinni á ásökunum um að leikarinn Brad Pitt hafi beitt eitt barna sinna ofbeldi

Hljóðið í kennurum er þungt um allt land

Kennarar um allt land lögðu niður störf í gær til að þrýsta á um kjarabætur. Þungt hljóð er í kennurum sem óttast flótta úr stéttinni komi ekki til leiðréttinga á launum þeirra. Aðrir hópar hafa fengið meira að þeirra mati.

Flensan ekki til Íslands

Matvælastofnun fylgist með útbreiðslu fuglaflensu í heiminum, sér í lagi í nágrannalöndum og löndum þar sem farfuglarnir okkar hafa vetursetu.

Meiri síld en fyrir verkfall

Fyrsti síldaraflinn eftir sjómannaverkfall barst til Vopnafjarðar í gær. Venus NS, skip HB Granda, landaði 1.200 tonnum sem fengust vestur af Faxaflóa.

Sjá næstu 50 fréttir